Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 20
20 MANUDAGUR 15. MARS 1999 Hringiðan Handboltakappinn Sigurður Valur Sveinsson, eða Siggi Sveins eins og landsmenn þekkja hann betur, varð fertugur á dögunum. Af því til- efni hélt hann fjöl- skyldu og vinum veislu á Hótel Loft- leiðum á föstu- dagskvöldið. Siggi er hér ásamt eigin- konu sinni Sigríði Héðinsdóttur og dóttur sinni Auði. Nýtt fyrirtæki á sviði upplýsingatækni var stofnað á veitingastaðnum Astró á föstudaginn. Fyrirtækið ber nafnið Hugsandi menn. Þeir eru Ari Daníelsson, Thor Thors, Helgi Teódórsson, Aðalsteinn Jóhannsson, Þor- steinn Yngvi Guðmundsson, Örn Þórðarson og Daníel B. Sigurgeirsson. Á myndina vantar einn hugsuðinn, Gunnar Inga Traustason. Rúna Gísladóttir, Guðrún Ein- WB arsdóttir, Mireya Samper og WjJ Elva Jónsdóttir opnuðu sýn- [7 ingar á verkum sínum í Gerðar- f safni á laugardaginn. Guðrún er hér ásamt Guðmundi M. Sigurðs- syni föðurbróður sínum. Níu listamenn opnuðu sýningu á kránni Grand Rokk á laugardaginn. Hér eru saman komnir sex af þessum níu: Jón Óskar, Bjarni Þórarins- son, Hulda Hákon, Þorfinnur Guðnason, Jóhann Valdimarsson og Ás- geir Lárusson. Sýningarstjóri er Jón Proppé. fostu- Hk Mtf, I »iV riagirin hólst í Háskólabíói\<W kvikmyndahátíðin „Halur og sprund". Á há- tíðinni verða sýndar myndir sem annars hefðu, vegna lítils markaðar, endað beint á myndbandi. Ingunn Ing- þórsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir og Björg Stefáns- dóttir voru í opnunargillinu. Fjórar konur opnuðu sýning- ar á verkum sýnum í Gerðar- safni á laugardaginn. Mireya Samper opnaði sfna fyrstu einkasýningu sem ber yfir- skriftina „Samryskja". Mireya stendur hér inni í einu af verk- unum. Skari Skrípó er aftur mættur til leiks. Töframaðurinn knái hefur nú hreiðrað um sig í Leikhúskjallaran- um þar sem hann og hin trygga að- stoðarkona hans Edda munu skemmta gestum og gangandi á næstunni. DV-myndir Hari Bílasalan Evrópa er eins árs. Þessum tímamótum fögn- uðu eigendur og starfsfólk með því að bjóða til léttra veitinga í húsakynnum söl- unnar á föstudaginn. Syst- kynin og eigendurnir Jó- hann Hannó Jóhannsson og Sigríður Jónasdóttir fögn- uðu ásamt þeim Friðbirni Kristjánssyni og Jóhanni Magnúsi Ólafssyni. J Kvikmyndahátfðin Halur og sprund fór J veglega af stað á föstudaginn. Sýnd var I myndin The Real Blonde og Captein Morg- an bauð upp á drykki og Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar var með herrafatasýn- ingu. Skjöldur og Ragnar voru að vonum kátir enda búnir að kynna „sumarlínuna“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.