Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 11
11 MÁNUDAGUR 15. MARS 1999 dv Fréttir Ekkert tímamótaþing - segir Ágúst Einarsson alþingismaður Hefðbundnum þingstörfum yfir- standandi þings er að mestu leyti lok- ið. Þinginu hefur samvæmt tillögu forsætisráðherra verið frestað til 25. mars. Þá kemur það saman á ný í að- eins einn dag til þess að greiða at- kvæði um nokkur mál. Ágúst Einarsson alþingismaður segir að þessa þings yrði vart minnst sem tímamótaþings. Þau mál sem hæst bæri væru einkum kvótamálin i kjölfar kvótadóms Hæstaréttar, umhverfismál hvers konar og að ríkisstjórnin hefði ákveðið að undirrita ekki Kyoto-bókunina um loftslags- breytingar. Kosningabaráttan sagði hann að legðist vel í sig. [—-------m Samfylkingin hefði þegar fest sig \ í sessi og ætti eftir að gera það l enn betur °8 skerpa skilin í ís- 1| i*, " lenskum stjórnmálum, ekki síst í [■kImLíJ auðlindaumræðunni og umræðu k Á ® um gjafakvótakerfið. Um það mál yrði kosið í vor. Þá yrði kos- Ágúst ið um velferð aldraðra og ör- Einarsson. yrkja sem ríkisstjórnin hefði al- gjörlega brugðist og um umhverfis- mál en í þeim ræki ríkisstjórnin stefnu gærdagsins. „Ég tel að við höf- um góð vopn i höndum. Skilin í stjórnmálunum eru skarpari en oft áður, það verður auðveldara fyrir kjósendur að gera upp hug sinn og þannig eiga kosningar líka að vera,‘‘ sagði Ágúst Einarsson við DV. -SÁ NSX-S505 SÍQr 1 1*39,900 . NSX-S909 áður kr. 59.900,- Glœsilegr Qrmbandsúr að 4.000 kr. fylgir með þessum hljómraekjum. UMBOÐSMENN AIWA UMÍAND ALLT: Reykjovik: Heimskringlon - Hofnorfjöröur: Rafbúð Skúlo - Grindavik: Rofeindaþjónusto Guðmundar - Kefiovik: Sónor - Akranes: Hljómsýn - Borgames: Koupfélog Borgfirðingo-Heilissondur: Ðlómsturvellir-Stykkishólmur: Skipavik - Blönduós: Koupfélog Húnveminga Hvomsrongi: Rofeindoþjónusra Odds Sigurðssonor -Souöárkrókur: Skogfifðingabúð Búðordolur: Verslun Einars Srefánssonar - isofiörður: Frummynd - Siglufjörður: Rofbeer - Akureyri: Ðókvol / Ljósgjofinn - Húsovik: Ómur Vopnofjörður: Verslunin Kouprún - Egilsstoðir: Rofelnd Neskoupsstoður: Tónspil Eskifjörður: Rofvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Hello: Gilsá - Selfoss: kodíórás - Þorlákshöfn: Itás - Vestmonnoeyjor: Eyjorodíó Ármúla m * ÍM lií ÍSi |Við eium Selmúlameginj HSX-S909 supec woofec 3-DiskQ geislQspilari «143+143 +37 +37 W PM5 mQgnari með surround kerfi • Innibyggður Subwoofer i hárölörum • SUPER T-BASSI • BBE hljómkerfi • Bear Masrer • PDS Badio Dora Sysrem Jog fyrir rónsrillingar • KAPAOKE hljóðkerfi • Fyrirfram forriraður rónjofnori með POCK - POP - CLASSIC - JAZZ - LATIN • 32 sröðva minni á úrvarpi, klukko, rimerog svefnrofi • Tvöfalr segulband Fullkomin fjorstýring fyrir ollor aðgerðir • D.S.P „Digiral signol processor" fullkomið surround hljómkerfi sem líkir efrir DISCO - HALL - LIVE - MOVIE nsx-sgo5 fcont succound 3-Disko geislospilari • 75 + 75 W PMS magnari með surround kerfi • SUPER T-BASSI • BBE hljómkerfi KARAOKE hljóðkerfi • Tónjafnari með ROCK - POP - CLASSIC - JAZZ - LATIN • Jog fyrir rónsrillingar RDS Radio Dara Sysrem • Tvöfalr segulband • 32 sröðva minni á útvarpi, klukka, rimer og svefnrofi Fullkomin fjarstýring • D.S.P „Digiral signal processor" fullkomið surround hljómkerfi sem Itkir efrir DISCO - HALL - LIVE - MOVIE • Tengi fyrir aukobassaháralara ( SUPER WOOFER ) • Segulvarðir hóralarar með FRONT SURROUND STRAX eftir ræktina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.