Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 13
 MÁNUDAGUR 15. MARS 1999 I>v Fréttir Pósthúsið í Varmahlíð. DV-mynd Örn Skert póstþjón- usta í Varmahlíð DV, Skagafirði: Nokkur óánægja er i Varmahlíð í Skagafirði og nágrenni eftir að breyt- ing varð á afgreiðslutíma pósthúss- ins í Varmahlíð um síðustu áramót. Þá styttist tíminn frá því að vera kl. 9 til 16 í 12 til 16 virka daga. Samfara breytingunni hætti starfsmaður í hlutastarfi á pósthúsinu. Það hefur heldur orðið til að auka kurr heimamanna að þegar af- greiðslutíminn var styttur heyrðist það eftir forsvarsmönnum íslands- pósts að tíminn yrði lengdur aftur næsta sumar meðan ferðamannatím- inn stæði yfir. Sagði einn viðmæl- enda fréttaritara að svo virtist sem íslandspóstur vildi frekar hugsa um að þjónusta ferðafólk en íbúana á þessu svæði. Hörður Jónsson, forstöðumaður sölu- og þjónustustaða hjá íslands- pósti, sagði í samtali við fréttamann að vissulega hefði verið dregið úr þjónustu pósthússins en það væri þeirra mat að þetta gæti talist vel viðunandi þjónusta fyrir svæðið. Hann staðfesti einnig að afgreiðslu- tíminn mundi breytast aftur 1. júni nk. og verða þá frá kl. 9 til 16 í júni, júlí og ágúst. Sú ákvörðun byggðist á því að mun meira væri umleikis yfir sumarmánuðina, bæði hjá einstak- lingum og fyrirtækjum, og vissulega færi mikill fjöldi ferðafólks um Varmahlíð á þessum tíma. Því væri umfang pósthússins talsvert meira á þessum tíma en öðrum. -ÖÞ Anna Guðrún er fremst á myndinni. Aðrir sem hlutu verðlaun eru, f.v., Baldur Rúnarsson, blak, Birgir Ólafs- son, körfubolti, Björn Orri Guðnason, badminton, og Jónas Guðnason, knattspyrna DV-mynd Eva íþróttamaður Hveragerðis: Fjórtán ára fim- leikastúlka best DV, Hverageröi: Tilkynnt var um úrslit kjörs íþróttamanns íþróttafélagsins Ham- ars í Hveragerði árið 1998 nýverið. Sigurvegari var Anna Guðrún Steindórsdóttir, 14 ára, og hlaut hún Hamarsbikarinn fyrir fimleika. Anna Guðrún sagðist æfa að meðal- tali á þriðja klukkutima tvisvar til þrisvar í viku og hafa tekið þátt í fjölmörgum mótum - unnið til margra verðlauna. -EH 13 130w+65w+65w (2x27+27+27w RMS) HEIMABÍO magnari Stafrænt FM/MW/LW útvarp meö RDS og 30 minnum Fullkomið Dolby ProLogic HEIMABÍÓ hljoðkerfi Þriggja diska geislaspilari meö 30 minnum Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska Tónjafnari meö popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Dínamískur súper bassi Tímastilling og vekjari Tvöfalt DOLBY segulband meö síspilun (Auto Reverse) Innstunga fyrir heyrnartól og hljóönema Fullkomin fjarstýring 270w+83w+83w (2x120+30+30w RMS) HEIMABÍÓ magnari Stafrænt FM/MW/LW útvarp meö RDS og 30 minnum Fullkomiö Dolby ProLogic HEIMABÍÓ hljóðkerfi Þriggja diska geisiaspilari með 30 minnum Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska Tónjafnari meb popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Dínamískur súper bassi Tímastilling og vekjari Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun (Auto Reverse) Innstunga fyrir heymartól og hljóðnema Fullkomin fjarstýring Umboðsmenn um land allt: oq qóó kaup! fáskiuðsljarðar. Faskiúðstirði KASt. Diúpavogi. KASK. Holn Hmnalinli. SUflilRlAHD: Ralmagnsverkstaði »8, Hmlitelli Mnslell. Hellu. Heimslakni. Selfossi. Ú. Sellossi. Bás, Þorlákshóln. Brimnes. Vestmannaeyjum. BHIJAIIIS: Ralborg. Grindavík. Ballagnavinnusl. Sig. Ingvarssonar. Garðr. Biliralli. Halnarfirði == Mercedes Benz E230, 4 d.,'96, blár, ek.136 þ.km, ssk., leður, álf. o.fl. o.fl. V. 3.850.000 Renault Laguna 2000 stw '97, vínr., ek. 30 þ. km, ssk. V. 1.730.000 VW Golf GL 1400 joker, 5 d., '98, silfurl., ek. 23 þ. km, bsk., álf. spoiler. V. 1.230.000 VW Golf 1600 Comfort, 5 d.,'98, blár, ek.10 þ. km, bsk, ABS, spoil., álf. o.fl. V. 1.590.000 Subaru Legacy 4x4 Outb., 5 d., ‘97, hvítur/grár, ek.13 þ.mll., bsk., ABS o.fl. o.fi. grænn, ek.31 þ. mll., ssk, ABS a/c cruise. o.fl. V. 1.650.000 Gott úrval bíla á skrá og á staðnum Opið virka daga 10-12 og 13-18, laugardaga 13-17. .. lBÍLASAimJ Höldur ehf. B í L A S A L A Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020-461 3019 MMC Pajero 2500 DTI 5.d.'96 grænn ek. 62 þ. km, bsk., 31“ álf. V. 2.200.000 MMC Pajero 2800 DT 5.d. '98, grænn, ek. 62 þ, km, bsk, álf. V. 2.200.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.