Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 15. MARS 1999 Húsbréf Tuttugasti og áttundi útdráttur i 2. flokki húsbréfa 1991 InnLausnardagur 15. maí 1999 .000 kr. bréf •Iili 91210074 91210577 91211056 91211322 91211631 91211895 91212394 91212666 91213030 91213380 91210114 91210748 91211154 91211389 91211635 91211914 91212488 91212788 91213185 91210149 91210844 91211235 91211432 91211680 91211975 91212492 91212822 91213189 91210223 91210890 91211271 91211435 91211773 91212145 91212561 91212872 91213190 91210537 91210905 91211314 91211527 91211879 91212373 91212597 91212939 91213293 100.000 kr. bréf 91240007 91241172 91242496 91243543 91245289 91246333 91247174 91248193 91249090 91249873 91251690 91240197 91241187 91242543 91243574 91245423 91246368 91247211 91248202 91249191 91249937 91251759 91240248 91241455 91242677 91243678 91245436 91246393 91247374 91248311 91249196 91250041 91251804 91240366 91241499 91242695 91243682 91245453 91246508 91247452 91248337 91249199 91250188 91251878 91240368 91241631 91242716 91243752 91245454 91246509 91247453 91248361 91249379 91250216 91251886 91240470 91241667 91242798 91243795 91245474 91246555 91247565 91248505 91249456 91250329 91251966 91240491 91241778 91242828 91243823 91245548 91246623 91247640 91248532 91249545 91250751 91251971 91240539 91241939 91242831 91244120 91245646 91246680 91247646 91248569 91249548 91250918 91252099 91240583 91242006 91242849 91244142 91245/60 91246694 91247702 91248615 91249583 91251220 91252343 91240619 91242062 91243032 91244470 91245821 91246823 91247789 91248643 91249634 91251270 91252616 91240633 91242095 91243042 91244521 91245977 91246846 91247795 91248773 91249637 91251425 91252730 91240826 91242105 91243204 91244570 91246035 91246916 91247816 91248829 91249707 91251512 91252835 91240895 91242192 91243374 91244648 91246053 91246977 91248017 91248946 91249810 91251572 91252883 91241045 91242293 91243452 91244772 91246173 91247072 91248061 91249002 91249840 91251584 91241097 91242299 91243534 91245056 91246312 91247163 91248131 91249063 91249871 91251655 10.000 kr. bréf 91270201 91271370 91273440 91275699 91277805 91279075 91279676 91280168 91281594 91283058 91284223 91270235 91271380 91273722 91275807 91277892 91279097 91279739 91280400 91281618 91283083 91284584 91270371 91271467 91274180 91275815 91277976 91279098 91279778 91280508 91281621 91283184 91284625 91270454 91271948 91274317 91275861 91278109 91279117 91279975 91280712 91281856 91283229 91284736 91270487 91271955 91274658 91275906 91278118 91279149 91280029 91280813 91281985 91283527 91284899 91270565 91272360 91274722 91275989 91278479 91279239 91280041 91281273 91282003 91283578 91284968 91270826 91272494 91274799 91276183 91278528 91279286 91280051 91281277 91282051 91283645 91285001 91270889 91272651 91274986 91276315 91278778 91279448 91280058 91281327 91282061 91283714 91285091 91271158 91272767 91275254 91276621 91278866 91279501 91280066 91281469 91282405 91283832 91285501 91271178 91272968 91275336 91277057 91278898 91279520 91280074 91281475 91282468 91283896 91271186 91273178 91275472 91277155 91279052 91279542 91280085 91281490 91282658 91283938 91271251 91273397 91275565 91277507 91279055 91279546 91280150 91281496 91282673 91284033 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 100.000 kr. 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/02 1993) Innlausnarverð 117.697,- Innlausnarverð 11.770,- 91251539 91276456 91212741 (4. útdráttur, 15/05 1993) ■MMU31 Innlausnarverö 1.199.727,- Innlausnarverð 119.973,- 91242363 91244869 91249639 91252704 Innlausnarverð 11.997,- 91276459 91277139 91280378 100.000 kr. 10.000 kr. (5. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 12.281,- 91272635 100.000 kr. 10.000 kr. (6. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 126.119,- 91242083 91242365 91252705 Innlausnarverð 12.612,- 91281957 100.000 kr. (7. útdráttur, 15/02 1994) Innlausnarverð 127.702,- 91243215 100.000 kr. 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 129.848,- 91240364 91243324 Innlausnarverð 12.985,- 91274156 100.000 kr. 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/08 1994) Innlausnarverð 132.659,- 91245666 Innlausnarverð 13.266,- 91270685 (10. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverö 134.925,- 91242947 91245988 91247023 91251050 Innlausnarverð 13.492,- 91280232 100.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. Innlausnarverð 137.634,- I 100.000 kr. 91241184 91242625 91242945 91251049 10.000 kr. Innlausnarverð 13.763,- I 10.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 139.489,- 91244462 91251051 Innlausnarverð 13.949,- 91278849 91279515 91281304 100.000 kr. (13. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 142.371,- 91242623 91247521 Innlausnarverð 14.237,- 91270254 91283084 91283939 (14. útdráttur, 15/11 1995) 10.000 kr. Innlausnarverð 14.620,- 91272061 91284250 91284251 (15. útdráttur, 15/02 1996) 100.000 kr. Innlausnarverð 148.341,- 1 91249180 10.000 kr. Innlausnarverð 14.834,- 91276513 91281446 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 15.450,- 91276981 (18. útdráttur, 15/11 1996) 100.000 kr. innlausnarverð 158.154,- 91240568 91244879 10.000 kr. innlausnarverð 15.815,- 91282511 91283336 (19. útdráttur, 15/02 1997) 10.000 kr. Innlausnarverö 16.043,- 91272511 91274167 (20. útdráttur, 15/05 1997) Innlausnarverð 163.938,- 91244289 jlKVJVltíTiWMII Innlausnarverö 16.394,- 91270686 91270751 91277105 91283276 91270749 91273403 91282528 (21. útdráttur, 15/08 1997) KV|TJVJTJTJ¥MH Innlausnarverö 166.719,- VWAUIOri 91241915 91242066 91252794 mWJVJTJTJWinH Innlausnarverö 16.672,- 91270756 91283384 100.000 kr. 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/11 1997) Innlausnarverð 170.878,- 91243774 91244598 91250101 Innlausnarverö 17.088,- 91270633 91271164 91272937 91279056 (23. útdráttur, 15/02 1998) EfÍ!ÍW>TÍTÍWlflB Innlausnarverö 173.820,- ■’lánáAflkim 91240519 91241342 91242624 91242949 ■nRWJTJTJWIWH Innlausnarverö 17.382,- 91272512 91283277 91284152 91284153 (24. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarverð 177.056,- 91248993 91250916 91251052 Innlausnarverð 17.706,- 91271090 91273970 91277025 91280425 91281132 (25. útdráttur, 15/08 1998) Innlausnarverð 180.151,- 91240711 91243199 91250092 91252521 Innlausnarverð 18.015,- 91276056 91276652 91276781 100.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/11 1998) Innlausnarverð 182.795,- 91240392 91249005 91252403 Innlausnarverö 18.279,- 91271077 91284162 100.000 kr. 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverö 151.302,- 91240390 91243323 91244872 91242366 91244839 Innlausnarverö 15.130,- 91272063 91278029 91282418 91283686 s Ibúðalánasjóður (27. útdráttur, 15/02 1999) Innlausnarverð 186.705,- 91242084 91245068 91247649 9.1249087 91249619 Innlausnarverö 18.670,- 91271701 91280615 91282885 91284449 91285013 91275698 91281466 91283589 91284475 91278098 91282882 91283763 91284478 100.000 kr. 10.000 kr. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra i arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Fréttir DV Jarðgöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar: Ekki síður ávinning- ur fyrir Skagafjörð - segir bæjarstjórinn á Siglufirði DV, Akureyri: Guðmundur Guðlaugsson. Guðmundur Guðlaugsson, bæjar- stjóri á Siglufirði, segir að ávinning- ur af jarðgöngum milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar yrði ekki bara fyrir Eyjafjarðarsvæð- ið, heldur ekki síður fyrir svæðið vestan Tröllaskaga, Skagafjörð og nágrenni. Þetta eigi ekki hvað síst við um uppbyggingu ferðaþjón- ustu á svæðinu. Þetta sagði Guðfnundur á kynningarfundi sem fjögur sveitarfélög boðuðu til á Ak- ureyri, en það voru Siglu- íjarðarbær, Ólafsfjarðarbær, Dalvík- urbyggð og Akureyrarbær, en fund- urinn var haldinn undir yfirskrift- inni „Opnum Tröllaskaga". „Dalvíkurbyggð, Ólafsfjörður, Siglufjörður, Hofsós og Sauðárkrók- ur eru í dag í þeirri stöðu að geta kallast „endastöðvar" í samgöngu- legum skilningi, vegna fjarlægðar frá hringveginum, þjóðvegi nr. 1. Með hringtengingunni um Trölla- skaga, með jarðgöngum um Héðins- Qörð, yrði grundvallarbreyting á stöðu þessara sveitarfélaga hvað þennan þátt varðar. Nægir í því sambandi að benda á að leiðin milli Eyjafjarðarsvæðisins og Reykjavík- ur um Tröllaskaga yrði lítið lengri en leiðin yfir Öxnadalsheiði og fyr- irsjáanlega oft greiðfærari við ákveðin skilyrði," sagði Guðmundur. Hann sagði að möguleik- amir sem sköpuðust með þessari hringtengingu væru gríðarlegir. „í ferða- þjónustunni má búast við að „litli hringurinn", eins og hann gæti kallast, um Tröllaskaga, yrði vinsæll viðbótarvalkostur þegar hugað er að stuttum ferða- lögum með hópa innlendra og er- lendra ferðamanna um Norðurland. Á þessari leið em fjölmörg áhuga- verð svæði, náttúmperlur í þjóð- braut. Á tiltölulega stuttri leið yrði farið um tilkomumikið og fagurt svæði með fiölda spennandi við- komustaða fyrir ferðamenn, sem hingað til hafa verið flestum hulin gersemi. Má þar nefna alla þá byggðakjarna sem ekið yrði í gegn- um, með þeim afþreyingarkostum sem þar bjóðast, s.s. söfnum, sund- stöðum, veitingastöðum og þess háttar," sagði Guðmundur -gk Góð steinbítsveiði hefur verið á Faxaflóa á undanförnum vikum. Krókabát- ar hafa verið að veiða allt upp í 6 tonn á 24 bjóð. Myndin er tekin um borð í krókabáti nýverið. DV-mynd Þorsteinn Gunnar Verkmenntaskólinn á Akureyri: 270 nemendur í fjarkennslu DV, Akureyri: Alls eru nú 270 nemendur í fjar- kennslu við Verkmenntaskólann á Akureyri. Fjarkennsla við skólann hefur í fimm ár verið rekin sem til- raunaverkefni, en því lauk um síð- ustu áramót. Starfsemin hefur vax- ið jafnt og þétt og segir Haukur Jónsson skólameistari að ætlunin sé að þessi þjónusta verði framvegis mikilvægur þáttur í starfsemi skól- ans. Fjarkennslan hafi mælst mjög vel fyrir og reyndar hafi töluvert vantað upp á að skólinn gæti annað eftirspurn eftir námi af þessu tagi. Á þeim fimm árum sem tilraunin stóð yfir urðu töluverðar breytingar á því hvemig nemendur og kennar- ar við skólann nýttu tölvur í námi og starfi. Þessar breytingar segir Haukur að megi að verulegu leyti rekja til fjarkennslunnar, en ýmis forrit og aðferðir sem þróuð vom innan hennar séu nú í vaxandi mæli nýtt við kennslu nemenda í dagskóla VMA. -gk Grunnskólar Reykjanesbæjar: 10% nemenda þurfa aðstoð DV, Suðurnesjum: Tæplega 1700 börn eru nú í gmnnskólum Reykjanesbæjar og er áætlað aö um 170 þeirra þurfl á sérkennslu aö halda við námið. Þar af falla 30 börn undir viðmiðunar- flokka jöfnunarsjóðs um sér- kennslu fatlaðra og njóta kennslu samkvæmt einstaklings náms- skrám. Þá em um 140 börn sem þarfnast stuðningskennslu í minni hópum, þá með sér námsskrá eða tíma- bundna einstaklingskennslu. -AG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.