Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 15. MARS 1999
450 Mhz 3D Ace-tölva, kr. 129.900.
Besta verðið í 6 ár. Opið alla helgina.
Nýjar ACE-tölvur voru að lenda:
• 450 MHz 3D-Now, Ace-tnlva.
• 100 MHz móðurborð, 512K cache.
• 64 Mb SDRAM, 100 MHz minni.
• 8,4 Gb Ultra DMA33 harðdiskur.
• 17” Black-Matrix hágæðaskjár.
• 16 mb 3D Banshee-skjákort
• með 3DFX Voodoo II hraðli.
• 56K v.90 Voice-fax-mótald.
• 32x hraða Creative-geisladrif.
• Sound Blaster PCI 64 hljóðkort.
• 320 W risa 3D surround-hátalarapar.
• Windows ‘98, uppsett og á geislad.
• Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið.
Ótrúlegt stgrv., aðeins kr. 129.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán.
Tölvulistinn, Nóatúni 17, s. 562 6730.
Gæði, sanngirni og frááábær þjónusta!
Ihlutir, lagfæringar og uppfærslur!
Notaðar og nýjar tölvur!
Tökum notað í umboðssölu!
Sendum í póstkröfu!
Tölvuþjónusta Reykjavlkur ehf.,
Bolholti 6, 5. hæð,
s. 588 0095, www.islandia.is/~tr
Bamavömr
Óskast keypt. Simo kerruvagn m/burð-
arrúmi, vel með farinn, með tau-
áklæði, bastvagga og baðborð með
kommóðu óskast. Uppl. í s. 899 4567.
Óska eftir vel með förnum kerruvagni
á ca kr. 20.000. Uppl. í síma 565 2179.
c€fy Dýrahald
Lukkudýr, gæludýraverslun v/Hlemm
MEKU-gæludýrav. sem gera gagn.
Vandaðar snyrti-, hreinlætis- og
hjúkrunarvörur til umhirðu hunda,
katta og annarra gæludýra. Vöramar
era þróaðar á grundvelli verklegrar
reynslu og faglegar þekkingar
dýralækna.
• Ny Pels fóðurbefni v/feldvandam.,
hárlos, mattur og þurr feldur.
• Mere Pels fóðurbefni v/húðvandam.,
exem, flasa, kláði, sár og hárlos.
• Sáravamarduft og hreinsir.
• Munnskol, tannhirðusett.
• Hunda- og kattasjampó, næring.
• Flösusjampó, forhúðahreinsir.
• Þófasmyrsl, kattamalt.
• Augnhreinsir, eymahreinsir.
• Lykt- og blettaeyðandi úði.
• 20% afsláttur til 16. mars.
Lukkudýr, Laugavegi 116, s. 561 5444.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu. Mjög fallegir, hreinræktaóir,
ættbókarfærðir. Upplýsingar í síma
554 0162 og 855 0462.
Fatnaður
Minkapels, refapels, skinnkragar, ullar-
kápur, jakkar, þ.á.m. yfirst. Verð frá
10 þ. Breyti fatn., stytti ermar/sídd, sk.
um fóður í kápum. K. Díana, 551 8481.
Rýmum til fyrir nýjum brúðarkjóium.
Seljum eldri kjóla á hagstæðu verði.
Fataviðg./fatabreyt. Vönduð vinna.
Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680.
Samkvæmisfatnaður, aldrei meira
úrval, aldrei fleiri litir, allar stærðir,
fylgihlutir. Opið lau. 9-14 og v.d. 9-18.
Sími 565 6680, Fataleiga Garðabæjar.
Útsala á samkvæmisfatnaði. Seljum
eldri brúðarkjóla á hagstæðu verði.
Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680.
Opið lau. 10-14 og 9-18 virka daga.
Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, tóstur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Uppl. í síma 557 6313 eða 897 5484.
Sófasett, 3+2+1 með pluss-áklæði og
sófaborð, 70x140. Lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 421 5598.
Til sölu hjónarúm, frá Ingvari og Gylfa,
og sjónvarpsskápur. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 552 8551 eða 5519171._________
Óska eftir að kaupa vei með farið
bamarúm fyrir 4 ára og eldri. Uppl. í
síma 587 7937.
Q Sjónvörp
RO ehf. (Rafeindaþj. Olafs), Laugaveai
147. Viðgerðir samdægurs á mynd-
bandst. og sjónvörpum, allar gerðir,
loftnetsþjónusta. Sími 552 3311. Ath.,
flytjum á Laugamesvegi 112 6. apríl.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færam kvikmyndafilmur og slides á
myndbönd. Fljót og góð þjónusta.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Áttu minningar á myndbandi?
Við sjáum um að flölfalda þær.
NTSC, PAL, SECAM.
Myndform ehf., sími 555 0400.
ÞJÓNUSTA
+4 Bókhald
Bókhald, uppgjör, framtöl.
Viljum bæta við verkefnum, traust og
góð þjónusta, sanngjamt verð.
Fyrirtæki og samningar ehf., Páll
Bergsson, Austurstræti 17, s. 552 6688.
Framtalsaðstoð
Skattframtöl rekstraraðila og fyrir-
tækja, reikningsskil og vsk-uppgjör,
skattkærur og frestir.
RBS-ráðgjöf, skattskil ehf., Gunnar
Haraldsson hagfr., Bolholti 6, 3. hæð,
sími 561 0244/898 0244, fax 561 0240.
Skattskil fvrir einstakl. og rekstraraðila.
Tryggið ykkur aðg. að þekkingu og
reynslu okkar. Uppl.: 511 3400. Ágúst
Sindri Karlsson hdl., Skipholti 50d, R.
Garðyrkja
Garðyrkjumenn, verktakar. Gerum við
allar gerðir mótordrifinna verkfæra
og tækja, s.s hekkklippur, steinsagir,
keðjusagir, sláttuvélar o.fl. Tökum
einnig að okkur minni jámsmíðar.
Vélaverkstæði J.G., Dalvegi 26, Kóp.,
s. 554 0661 og 897 4996.
^ Hreingemingar
Alhliða hreingerningaþj., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390.
Ath. Hreingþj. R. Sigtryggssonar. Þrífum
húsgögn, teppi, íbúðir, stigahús og
allsherjarþrif. Oryrkjar og aldraðir fá
afslátt. Uppl. í s. 557 8428 og 899 8484.
Hreingerning á íbúðum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Innrömmun
Innrömmun, tré og állistar, tilbúnir
rammar, plaköt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, laud. 11-14. Rammamið-
stöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 511 1616.
i Spákonur
Erframtíðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 587 4517._____________________
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
Viltu vita hvað gerist?
Túlka spilin sem þú dregur fyrir þig.
Upplýsingar í síma 554 4810.
X§ Teppaþjónusta
ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
fyrirtækjum og íbúðum.
Slmi okkar er 551 9017. Hólmbræður.
0 Þjónusta
Verkvík, s. 5671199 og 896 5666.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþiýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Öll málningarvinna.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og geram nákvæma
úttekt á ástandi húseignarinnar
ásamt verðtilboðum í verkþættina,
húseigendum að kostnaðarlausu.
« Áralöng reynsla, veitum ábyrgð._____
H-Bjarg ehf., alhliða byggingaþiónusta.
Getum bætt við okkur verkefnum
bæði utnahúss sem innan. Erum vanir
allri smíðavinnu. Gerum tilboð ef
óskað er. Símar 896 1014 eða 561 4703.
Málningar- og viðhaldsvinna.
Tökum að okkur alla alm. málningar-
og viðhaldsvinnu. Vönduð vinna.
Geram fóst verðtilb. þér að kostn-
lausu. Fagmenn, S. 586 1640/699 6667.
Setium upp örbylgjuloftnet.
Loftnet + uppsetmng......kr. 16.000.
Uppsetning................kr. 6.000.
Sími 698 7003.
Loftnetaþjónusta, breiðbandstengingar,
viðhald, uppsetning gervihnattadiska,
hreinsun á faxtækjum og Ijósritunarv.
Fljót og góð þjónusta. S. 898 8345.
______________________________________»
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Múrverk - Flísalagnir - Viðgeröir.
Steypa og aðrar byggingaframkvæmd-
ir. Múrarameistarinn, sími
897 9275 og 567 6009.
Raflagnaþjón. og dyrasímaviögeröir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjón-
usta, boðlagnir, endumýjun eldri
raflagna. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441.
Ökukennsla
• Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Ibyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og895 3264.
Guðmundur A. Axelsson, Nissan
Primera ‘98, s. 557 9619 og 862 1123.
Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98,
s. 588 5561 og 894 7910.
Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýslr:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98,
s. 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Elantra “98 s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
Ragna Lindberg, s. 551 5474, 699 2366.
Kenni á Tbyotu alla daga. Aðstoða
við endurn. ökuskírteinis.
Útv. prófgögn. Pantið tímanlega.
TÓMSTUNDIR
O0 utivist
Byssur
ULTRAMAX-skof á svartfuglinn frá
HULL, 36 gr hleðsla, hraði 1430 fet á
sek. Kr. 700 pr. 25 skot, kr. 6.200 pr.
250 skot. Sportbúðin Títan,
Seljavegi 2, s. 551 6080.
X Fyrir veiðimenn
Stangaveiöimenn.
Laus veiðileyfi á góðum tíma í:
Elliðaámar, Gljúfurá, Stóra-Laxá -
öll svæði, Ásgarð - Bíldsfell -
Syðri-Brú og Alviðra í Soginu, Hítará,
Eldvatn, Hörgsá o.fl. Einnig ódýr
silungsveiði og vorveiði í apríl og maí.
SVFR, sími 568 6050.
Veiðileyfi í Rangárnar, Hvolsá og Stað-
arhólsá, Breiðdalsá og Minnivallalæk
til sölu. Veiðiþjónustan Strengir,
sími/fax 567 5204 eða 893 5590.
'V' Hestamennska
Hestamenn, ath.:
Vantar þig hest? Klárhest með tölti?
* Alhliða hest?
* Hiyssu?
* Geiding
* Stóðhest?
* Efnilegan eða tilbúinn?
* Skjóttan, rauðan, brúnan?
* Fljúgandi vakran?
Það þarf ekki að vera erfitt að finna
rétta hestinn.
Sporthestar, Ingólfshvoli,
sími/fax 483 4757 og GSM 897 7788.
Vetraruppákoma verður á Fáksvellinum
laugard. 20.3. kl. 12. Skráning í félags-
heimili kl. 11. Keppt verður í skeiði
og tölti: Pollafl., bamafl. - unglingafl.
- ungmennafl. - kvennafl. - kariafl. -
atvmfl.- graðhestafl. & unghrossa-
keppni, 5 v. Nýtt!! Parareið, hvaða par
er best? 2 saman, frjálst prógramm.
Opið töltmót Barka i Reiöhöll Gusts
laugardaginn 20. mars, kl. 19.
Tveir flokkar, 16 ára og yngri, og op-
inn flokkur. Skráning í símum 895
9191 og 893 6697, vegleg verðlaun.
Dagskrá hefst með sölusýningu skag-
firska hrossabænda kl. 17.
854 7722 - Hestaflutningar Harðar.
Fer 1-2 ferðir í viku norður,
1- 5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs.
Góður bíll með stóðhestastíum.
Uppl. í síma 854 7722. Hörður.
Fermingartilboð!
Ung, þæg hross til sölu á góðu verði.
Leyfið börnunum að temja sinn hest
sjálf og eignast traustan vin. Uppl. í
síma 452 4352, fax 452 4174. Haukur.
Hestamiðstöðin Hrímfaxi.
Tilvalið til fermingargjafa.
Höfum til sölu úrval góðra reiðhrossa.
Einnig efnileg minna tamin hross.
Upplýsingar í síma 896 6707.
2- 3 hesthúsapláss tll leigu í Hafnarfiröi.
Til sölu á sama stað Ijúfur og góður
12 vetra Hrafnssonur frá Holtsmúla,
verð 80 þús. Uppl. í síma 565 0344.
Spænir. í loftþéttum pökkum, 30 kg,
80% þurrt, ryklaust, fyrirferðarlitlir.
1.490 kr. pakkinn. Reiðsport, Faxa-
feni, Framtíðarhúsinu. Uppl. 568 2345.
Til sölu 16 hesta hús að Kjóavöllum,
hús í toppstandi - laust strax.
Upplýsingar í Ásbyrgi, sími 568 2444.
Hasselblad 503 CX til sölu,
með 50 mm linsu og baki. Uppl. gefur
Olga í síma 552 3411.
Námskeiö í Ijósmyndun. 4x90 mín.
myndbönd með íslensku tali. Pantanir
í síma 577 1777 milli kl. 9 og 17.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÍLAR O.FL.
1> Bátar
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33.
Þar sem leitin byijar og endar.
Vegna mikillar sölu óskum við eftir
þorskaflahámarksbátum á skrá.
Höfum kaupendur og leigjendur að
þorskaflahámarkskvóta. Höfum til
sölu öfluga þorskaflahámarksbáta
með allt að 200 tonna kvóta. Einnig
til sölu þorskaflahámarksbátar,
kvótalitlir og án kvóta. Höfum úrval
af sóknarbátum og aflamarksbátum,
með eða án kvóta, á söluskrá. Sjá bls.
621 í Textavarpi. Skipamiðlunin Bátar
og kvóti, Síóumúla 33, sími 568 3330,
4 línur, fax 568 3331, skip@vortex.is.
Ljósmyndi
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554.
Áratuga reynsla í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir báta og
fiskiskipa á skrá, einnig þorskafla-
hámark og aflamark. Löggild skipæ
og kvótamiðlun, aðstoðum menn v*-’
tilboð á Kvótaþingi. Hringið og fáið
faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa-
og kvótaskrá á textavarpi, síða 620.
Nýtt! Skipaskrá og myndir ásamt
fleira á heimasíðu: www.isholf.is/skip.
Sími 562 2554, fax 552 6726.__________
Skipasalan ehf. - kvótamiölun, auglýsir:
Höfum úrval krókaleyfis- og afla-
marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta
fyrir þig. Löggild og tryggð slgpasala
með lögmann á staðnum. Áralöng
reynsla og traust vinnubrögð.
Upplýsingar í textavarpi, síðu 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.__________
Skipasalan UNS auglýsir:
Vantar eftirgreint á söluskrá:
• Báta m/án þorskaflahámarks.
• Báta með sóknardögum.
• Þorskaflahámarkskvóta.
• Allar gerðir skipa og báta.
Skipasalan UNS, Suðurlandsbraut 50,
sími 588 2266, fax 588 2260.__________
Þorskaflahámark óskast strax, 400 tonn
óveidd, kr. 530 þús. á tonn, 200 tonn
veidd, 465 þús. á tonn, staðgreiðsla.
Óskum einnig eftir leigukvóta. Vantar
strax vegna mikillar sölu þorskafla-
hámarksbáta og sóknardagabáta á
skrá. Skipamiðlunin Bátar og kvóti,
Síðumúla 33, sími 568 3330 og 568 3331.
• Alternatorar, 12 & 24 V., 30-300 amp.
Delco, Prestolite, Valeo o.fl. teg.
• Startarar, Bukh, Cat, Cummings,
Iveco, Ford, Perkins, Volvo Penta o.fl.
« Bílaraf, Borgatúni 19, s. 552 4700.
Vinnuflotgallar, björgunargallar, _
sjófatnaður. “
Rafbjörg, Vatnagörðum 14,
sími 581 4470, fax 581 2935.__________
Bílartílsölu
Ódýrir bílar til sölu: MMC Pajero ‘86,
langur, v., 170 þ., CH Blazer ‘87, v. 160
þ., Ford Econoline ‘85, 4x4, 6 cyl., góð-
ur í húsb., v. 270 þ., Tb. Carina ‘87,
v. 140 þ., Ford pickup ‘83, 8 cyl., v. 120
þ., Scout dísil ‘77, v. 240 þ., Camper-
hús á pickup, v. 180 þ. Allir á staðn-
um. Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2,
Hafnarf,, s. 565 2727. Opið 9-16,
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setf&
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Góðir bílar: To. Tburing GLi ‘92, ek.
120 þ. km, v. 780 þ. Daihatsu Charade
‘92, ek. 94 þ. km, v. 340 þ. 7 manna
Dodge Caravan: ‘88, v. 670 þ., ‘89, v.
850 þ., ‘91, v. 880 þ„ ‘93, v. 1.350 þ.
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2,
Hafnarf., s. 565 2727. Opið 9-16.
Tökum aö okkur allar almennar bílavlð-
gerðir, s.s. bremsur. Eigum varahluti
til á staðnum. Startara- og alternator-
viðgerðir. Förum m/bíla í skoðun, eig-
anda að kostnaðarlausu, og geram við
það sem þarf. Bílanes, Bygggörðum
8, Seltj., s. 561 1190/899 2190.
*»)«i»**
lott fermiogargjöf
Það er engm spurnmg að ungling.
finnur eitthvað við sitt hæfi I Inters' •
stærstu sportvöruverslun landsir.s
5.0OO>'
ÞÍN FRÍSTUND - OKKAR FAG
VINTERSPORT
Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is