Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1999
Gunnar Hansson og Linda As-
geirsdótiir í hiutverkum sínum.
Leitum
að ungri
stúlku
I kjölfar enduropnunar Iðnó í
haust var efht til leikritasam-
keppni með það í huga að sýna
verðlaunaverkin í hádegisleikhúsi
Iðnó. Fyrstu verðlaun hlaut gam-
anleikritið Leitum að ungri stúlku
eftir Kristján Þórð Hrafnsson.
Verkið fjallar um unga stúlku
sem kemur í áheyrnarprufu til
ungs kvikmyndaleiksrjóra sem er
að gera sína fyrstu kvikmynd.
Hugmyndir þeirra um líflð og list-
ina stangast harkalega á og sam-
skiptin taka hrátt óvænta og und-
arlega stefnu. Sálfræðilegt valda-
tafl, óvæntar uppákomur, spenna
og fyndni.
Leikhús
Með hlutverk fara Gunnar
Hansson og Linda Ásgeirsdóttir.
Leikstjóri er Magnús Geir Þórðar-
son. Leikmynd er eftir Snorra
Frey Hilmarsson.
Sýningar hafa verið mjög vel
sóttar og greinilegt er að Hádegis-
leikhúsið er komið til að vera.
I Hádegisleikhúsinu gefst fólki
kostur á að snæða léttan hádegis-
verð og njóta stuttrar leiksýning-
ar um leið. Sýnt er alla miðviku-
daga, fimmtudaga og föstudaga og
hefjast sýningarnar kl. 12.00.
Málfræðistol
í dag kl. 17.15 flytur Sigríður
Magnúsdóttir talmeinafræðingur
fyrirlestur í stofu 201 í Odda í hoði
Islenska málfræöifélagsins. Fyrir-
lesturinn nefnist „Málfræðistol" og
fjallar um rannsókn á málfræði-
þekkingu þriggja íslenskra
málstolssjúklinga
Stóra upplestrar-
keppnin
Stóra upplestrarkeppnin stendur
nú sem hæst. Dagskráin er sem hér
segir: Fimmtudagur kl. 16 í Bústaða-
kirkju, fimmtudagur kl. 17 í Félags-
heimili Kópavogs og fimmudagur
kl. 20 í Bæjarleikhúsi Mosfellshæjar
við Þverholt. Þriðjudaginn 23. mars
kl. 17 I Mýrarhúsaskóla og miðviku-
daginn 24. mars kl. 16 í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
Samkomur
Málstofa lækna-
deildar
Wendy Juhb flytur fyrirlestur í
málstofu læknadeildar um „The
effect of carbon dioxide and ammon-
ia on the acid/base balance of the
blood and respiration of arctic
charr, Salvenius alpinus". Málstof-
an verður í sal Krabbameinsfélags
íslands, Skógarhlíð 8, efstu hæð, og
hefst kl. 16 með kaffiveitingum.
Barn dagsins
í dálkinum Barn dagsins eru
birtar myndir af ungbörnum.
Þeim sem hafa hug á að fá birta
mynd er bent á að senda hana í
pósti eða koma með myndina,
ásamt upplýsingum, á ritstjórn
DV, Þverholti 11, merkta Barn
dagsins. Ekki er síðra ef barnið á
myndinni er í fangi systur, bróður
eða foreldra. Myndir eru endur-
sendar ef óskað er.
Alþjóðleg hönnun
37
~dagj
í dag verður opnuð á Kjarvals-
stöðum sýning á alþjóðlegri hönnun
eftir Jasper Morrison, Marc New-
son og Michael Young. Þríeykið er á
meðal hinna fremstu á alþjóðavett-
vangi á sviði hönnunar. Verk þeirra
eru kynnt í öllum helstu hönnunar-
ritum samtímans og listinn yfir þau
fyrirtæki sem þeir starfa fyrir er
nær samhljóða skrá yfir virtustu
hönnunarfyrirtæki heims.
Sýningar
London er hlekkur sem tengir
verk þeirra saman. Ýmist hafa þeir
lært eða búið í borginni sem löng-
um hefur verið háborg hins iðn-
vædda heims, markaðstorg við-
skipta með fjármagn samtímans og
listinn yfir þau fyrirtæki sem þeir
starfa fyrir er nær samhljóða skrá
yfir virtustu hönnunarfyrirtæki
heims.
Sýningar á hönnun frá öðrum
hornum heimsins en Norðurlöndum
hafa ekki verið tíðar á Islandi og er
því sérstakur fengur að sýningu
þremenninganna. Með henni berast
bylgjur nýrra hugmynda til lands-
ins hratt og örugglega.
Þótt tengsl hönnuðanna séu tals-
Frá sýningunni á Kjarvalsstö&um.
verð hafa þeir ekki sýnt saman
áður. Kveikjuna að sýningunni á
Kjarvalsstöðum má rekja til þess að
Michael Young flutti til íslands í
fyrra og hyggst reka alþjóölegt
hönnunarfyrirtæki sitt hér á landi.
Veðrið í dag
Snjókoma norðan til
Næsta sólarhring verður norðan-
og norðvestan hvassviðri eða storm-
ur um mestallt land. Sums staðar
rok eða 10 vindstig fram eftir degi
norðan- og norðvestanlands. Snjó-
koma verður norðan til, dálítil él
suðvestanlands en úrkomulaust á
Suður- og Suðausturlandi. Það fer
þó fljótlega að lægja vestan til og
léttir jafnframt til en áfram verður
hvassviðri eða stormur og sums
staðar snjókoma eða él austan til.
Veður fer kólnandi og í kvöld verð-
ur frost víða 5 til 10 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
allhvöss norövestanátt með élja-
gangi og kólnandi veðri. Það lægir
þegar líður á daginn. I kvöld og nótt
verður norðaustan kaldi og léttskýj-
að. Frost verður 3 til 5 stig en 5 til 8
stig í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 19.36
Sólarupprás á morgun: 7.33
Síðdegisflóð f Reykjavlk: 19.07
Árdegisflóð á morgun: 7.25
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað -3
Bergsstaðir skafrenningur -1
Bolungarvik snjókoma -7
Egilsstaöir 0
Kirkjubœjarkl. léttskýjað -1
Keflavíkurflv. snjókoma -3
Raufarhöfn alskýjaó -2
Reykjavík skýjað -3
Stórhöfði skýjaö -1
Bergen súld á síð. kls. 7
Helsinki þokumóða 0
Kaupmhöfn þokumóða 3
Ósló súld 1
Stokkhólmur 1
Þórshófn skýjað 6
Þrándheimur þoka í grennd 2
Algarve þokumóða 11
Amsterdam þokumóóa 5
Barcelona
Berlín skýjað 0
Chicago
Dublin léttskýjað 5
Halifax
Frankfurt þokumóða -1
Glasgow skúr 5
Hamborg skýjað 3
Jan Mayen snjókoma -4
London þoka í grennd 7
Lúxemborg léttskýjað 1
Mallorca heióskírt 4
Montreal
Narssarssuaq skýjaö -8
New York
Orlando
Paris þokumóða 3
Róm heiöskírt 4
Vín heiöskírt -3
Washington
Winnipeg
Ófært til
Siglufjarðar
Ófært er um Holtavörðuheiöi og um Djúpveg til
Hólmavikur og alla vegi á norðanverðum Vestfjörð-
um. Á Norðurlandi er ófært frá Brú og norður fyr-
ir Vatnsskarð. Þá er ófært til Siglufjarðar. Skaf-
______Færð á vegum______
renningur er á Víkurskarði og á vegum i Suður-
Þingeyjarsýslu. Ófært er um Möðrudalsöræfi,
Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði.
Ástand vega
^¦Skafrenningur
E3 Steinkast
0 Hálka
C-O Ófært
13 Vegavinna-a&gat H Öxulþungatakmarkanir
Œl Þungfært (£) Fært fjallabílum
Systir Önnu
Maríu
Hulda Jónsdóttir og
Birgir Örn Friðjónsson
eignuðust þessa litla
Barn dagsins
hnátu 15. mars á fæðing-
ardeild Landspítalans.
Hún kom í heiminn kl.
3.49 og var 3.150 g og 50
sm. Litla stúlkan á syst-
ur, Önnu Maríu, sem er
með henni á myndinni.
Gwineth Paltrow í hlutverki sínu.
Ástfanginn
Shakespeare
Shakespeare in Love, sem sýnd
er í Háskólabíói, er sú kvikmynd
sem á síðustu vikum hefur fengið
hvað mesta athygli og meðal ann-
ars þrettán tilnefningar til ósk-
arsverðlauna. Kvikmyndin sló við
öllum öðrum kvikmyndum hvað
varðar fjölda tilnefninga og meira
að segja Saving Private Ryan varð
að lúta í lægra haldi fyrir henni.
I myndinni segir
frá Shakespeare '/////////
Kvikmyndir
ungum þegar hann
verður ástfanginn af
stúlku sem verður kveikjan að
leikritinu Rómeó og Júlía.
Aðalleikarar eru Gwyneth Pal-
trow, Joseph Fiennes og Geoffrey
Rush.
Leikstjóri myndarinnar er John
Madsen og er skammt á milli
stórra afreka hjá honum en í fyrra
fór kvikmynd hans, Mrs. Brown,
sigurför um heiminn.
Nýjar kvikmyndir:
Kringiubíó: Basketball
Háskólabfó: Hillary and Jackie
Bíóhöilin: Patch Adams
Stjörnubíó: Divorcing Jack
Bíóborgin: The lce Storm
Regnboginn: La vita e bella
Laugarásbíó: Very bad Things
Gengið
Almennt gengi Ll 18. 03.1999 kl. 9.15
Eininn
Kaup Sala Tollgenni
Dollar 71,290 71,650 69,930
Pund 116,360 116,950 115,370
Kan. dollar 46,860 47,150 46,010
Dönsk kr. 10,5970 10,6560 10,7660
Norsk kr 9,2490 9,2990 9,3690
Sænsk kr. 8,7800 8,8280 9,0120
Fi. mark 13,2400 13,3200 13,4680
Fra. franki 12,0010 12,0730 12,2080
Belg. franki 1,9515 1,9632 1,9850
Sviss. franki 49,2600 49,5300 49,6400
Holl. gyllini 35,7200 35,9400 36,3400
Þýskt mark 40,2500 40,4900 40,9500
It líra 0,040660 0,04090 0,041360
Aust. sch. 5,7210 5,7550 5,8190
Port. escudo 0,3927 0,3950 0,3994
Spá. peseti 0,4731 0,4760 0,4813
Jap. yen 0,601700 0,60530 0,605200
liskl pund 99,960 100,560 101,670
SDR 97,760000 98,35000 97,480000
ECU 78,7200 79,2000 80,0800
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270