Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 i&iðsljós 21 hlutverkinu virðist þörf hennar til að hneyksla og ögra hafa minnkað til muna. Til að bæta úr því hefur hún ákveðið að taka hlutverk Gölu Dali, konu Salvadors Dali, 1 kvikmynd um listamanninn góða og skrýtna. Kvikmyndin á að sýna út í hörgul fjörlegt kynlíf þeirra hjóna þar sem Gala var meðal annars í því hlutverki að forfæra aðra karl- menn og leyfa Salvador að horfa á rekkjubrögð þeirra. Það sem menn eru kvíðnastir fyrir er þó „einleikur" Gölu, sem Salvador þótti mjög skemmtilegur og má því vart missa sig í myndinni. En hvemig sem það fer er ljóst að menn munu sjá mikið af Madonnu í kvikmyndahúsum innan skamms. Carrey og Courtney: Eru þau dálítið skotin? Sögur ganga nú um þvera og endilanga Hollywood um að Courtney Love og Jim Carrey séu dálítið skotin hvort í öðra. Það er því ekkert til fyrirstöðu að þau séu að skjóta sig hvort í öðra því að hann er nýskilinn við Lauren Holly og hún við Edward Norton. En að sjálfsögðu neita þau þess- um sögum staðfastlega og segja þær tóma þvælu. Sögumar segja hins vegar að þau hafi laðast mjög hvort að öðru við gerð myndarinnar The Man on the Moon. Skömmu eftir það hafi Jim komið á tónleika hjá Courtney og að þeim loknum hafi þau lokað sig inni í búningsher- bergi Courtney, ein. Það þykir alltaf mjög grunsamlegt í Hollywood þegar fólk er einhvers staðar þar sem enginn annar get- ur séð til þess. En það sem slúðurtungumar segja máli sínu til stuðnings er að Courtney laug til um samband sitt og Edwards Nortons og því skyldi hún ekki ljúga þessu líka? Madonna: Hold í uppnámi Eftir að Madonna lenti í móður- Whitney Houston og Mariah Carey: Orðnar góðar vinkonur Undanfarið hefur farið mikið fyrir sögum um óvild í millum Mariuh Carey og Whitney Hou- ston. Það ku hafa orðið breyting á því undanfarið. Þær stöllur syngja saman lag í The Prince of Egypt. Það sem gerir málið flókið er að í myndinni sjálfri er það sungið af leikurum og þar er allt lagið eftir Stephen Schwartz. En þegar textinn fer að streyma nið- ur tjaldið eru það Whitney og Mariah sem syngja og þá er búið að bæta við hluta sem Kenneth Edmonds samdi. Lag Scwhartz var tilnefht til óskarsverðlauna, en ekki sú útgáfa sem bútur Ed- monds er í. Það skapar hins veg- ar vanda’, því að Whitney og Mari- ah eiga að syngja á óskarsverð- launahátíðinni og þær vilja bara syngja þá útgáfú sem þær kunna. Forsvarsmenn hátíðarinnar eru ekki sáttir við það. Hvernig fer veit enginn. Gwyneth Paltrow: Hvern leioir hún á ósk- arsverðlaunahátíðinni? Þrátt fyrir að flest sé á huldu er varðar samband Gwyneth Pal- trow og Bens Afflecks er amer- íska pressan ófeimin við að skrifa um parið. Þar er því haldið fram að von sé til þess að Gwyneth muni leiða Ben á óskarsverð- launahátíðinni á morgun. Það sem þykir benda til þess er að þau sendu hvort öðru gjafir á valent- ínusardaginn. En ef svo fer að hún muni ekki leiða Ben er lík- legt að pabbi ganúi fái að fljóta með. Hann er reyndar kunnugur bransanum þvi að hann er fram- leiðaiidi í Hollywood og leikstýrir nýjustu mynd Gwyneth, Duets. Hann Jóhannes Pétursson hefur ekið sama leigubílnum, Nissan Cedric, frá því árið 1985 og kílómetrarnir að baki eru orðnir milljón, hvorki meira né minna. Hvernig er þetta hægt? Með reglulegu viðhaldi og smurolíunum frá ESSO Oliufelagið hf www.esso.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.