Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 slriðsljós Rupert Everett: Eitt sinn var Rupert Everett svo óþekktur að hann gat ekki einu sinni látió handtaka sig í Hollywood. Nú er hann oróinn hrikalega frœgur af leik sínum í kvikmyndinni Shakespeare in Love, en ekki aó sama skapi vel látinn. Jafnhlióa því sem laun hans hafa hœkkaö og frœgöin aukist, þá hefur sjálfstraustið nefnilega einnig blásió út, meira en góöu hófi gegnir. Nú eru starfsmenn hans farnir aö hvíslast á um að hann sé aö veröa of stór fyrir eigin stígvél. Margir þeirra hafa hœtt störfum og þeir eru ekki á leiöinni til hans aftur. „Hann heldur aö hann sé sjálf drottningin, “ sagöi vinur hans í samtali viö fjölmiöla. „Hann er svo hrokafullur þessa dagana að þaö er ómögulegt aö tjónka viö hann." Augljóst þykir aö hann er jafnvel aö veröa verri en nýjustu vin- ir hans, Madonna og Julia Roberts. Einhver œtti aö upplýsa Rupert um aö jafnvel drottningin sjálfþaif á nokkrum starfsmönnum aó halda. Itooð! AEG UPPÞVOTTAVÉL - FAVORIT 3430 W Frístandandi H-85, B-45, D-60 Ryðfrí. Fjórfalt vatnsöryggiskerfi o. fl. AEG 49.900 kr. Verð áður 59.900 kr. ELDAVEL - COMPETENCE 5012 V-W Frístandandi H-85, B-60, D60 Keramik-helluborð, auðvelt að þrífa Ofn 51 lítra, blástur og grill, ofninn er mjög auðvelt að þrífa r \ •—1 i J :jj VércTá'ðúr_f1 iHS <r (T (S) Husqvarna HELLUBORÐ - P04R2 Keramikborð með snerti takkar VEGGOFN - QCE 351 Undir og yfirhiti, grill, blástur Grill með blæstri o. fl. Þvottavél WG 935 Tekur 5,0 kg., 15 þvottakerfi, stiglaus hitastillir, 500 - 900 sn/mín vinduhraði, ryðfrí tromla o. fl. Mál: H-85 B-60 D-60 sm 39.900 kr. TAREFNI fyrir líkamsrœktarfólk Læqra verðl Hverai meira úrval! iLlálI l?PP'n ) TVllNLAB E AVINA FÆÐUBÓTAREFIUI Éh MARATORGI eilsuhúsið Heilsuhúsió Smáratorgi er opið frá kl 10-20 virka daga, 10-18 taugardaga og 12-18 sunnudaga Ivana Trump: Langar að eiga nafn Donalds Donald Trump hefur eytt ævi sinni í að setja nafn sitt á hvaðeina sem hann hefur getað keypt fyrir alla peningana sína. Hann ætti því að verða hissa ef hann kæmist að því að hann ætti ekki nafnið sitt. Fyrrum eiginkona hans, Ivana Trump, hefur krafist þess að gælu- nafn hans, „The Donald", verði yfir- lýst vörumerki hennar þar sem hún hafi fundið upp á því. Ivana hefur lýst því að gælunafnið hafi orðið til í hennar munni vegna bágrar enskukunnáttu og hún sé af þeim sökum lögmætur eigandi þess. Hún krafðist þess einnig nýlega að bar nokkur á Manhattan breytti nafn- inu á tveimur drykkjum, sem hétu „The Donald“ og „The Ivana“, þar Bill Cosby hefur nýlega verið gagnrýndur harkalega í ævisögu gamals vinar síns, söngvarans Teddys Pendergrass. Teddy lenti í bílslysi, slasaðist hroðalega og lam- aðist í kjölfarið en það hindraði hann þó ekki í því að koma á verð- launahátíð skömmu eftir slysið til þess að kynna vin sinn, Bill Cosby, sem átti að fá verðlaun þetta kvöld. Bill tók við verðlaununum en neitaði að fara af sviðinu nema Teddy tæki við hljóðnemanum af honum. Teddy segist ekkert hafa getað gert nema hrist höfuðið og varð mjög brugðið. Hann segir i ævisögunni: „Ef Bill hefði virkilega þekkt mig hefði hann vitað hversu mikið ég þurfti að yfirstíga bara til þess að geta verið á staðnum." En Bill stóð yfir honum og gafst ekki upp fyrr en Teddy tókst með gífur- legu átaki að halda hljóðnemanum milli hálflamaðra handanna og lyfta honum örlítið. Þá brutust út gifur- leg fagnaðarlæti áhorfenda. „Ég skammaðist mín hræðilega," skrif- ar Teddy. „Ég var auðmýktur og ævareiður." Engan skal undra að vinátta Bills og Teddys varð ekki söm eftir þetta. Jennifer Aniston og Brad Pitt Viðurkenna ekki sam- band sitt Þó að Brad Pitt hafi haldið Jenni- fer Aniston veglega veislu þegar hún varð þrítug og þau hafi verið ljósmynduð á ströndinni, þar sem þau létu vel hvort að öðru, þá vill hún ekki tala um hann í blaðaviðtölum og játar því hvorki né neit- ar að þau eigi í ástarsam- bandi. „Ég er ekki að leyna neinu,“ seg- ir hún í einu viðtalanna þar sem hún leynir einmitt öllu. „Ég er bara að gæta réttar míns.“ Jennifer seg- ist þó geta upplýst að hún sé ekki á leiðinni upp að altarinu á næstunni: „Nei, cills ekki,“ segir hún. Það er líka svo einkennilegt að allar þessar sögur sem greina frá sambandi okk- ar koma frá einhverjum „heimilda- mönnum“ en ekki frá okkur.“ Jennifer viðurkennir samt kinn- roðalaust að nú sé hamingjuríkasti tími lífs hennar. „Ég er hamingju- samari en ég hef áður verið. Ég segi ekki hvers vegna en það er af mörg- um ástæðum, tO dæmis vegna vinn- unnar, ástarinnar og fjölskyldu minnar.“ Vel væri hægt að hugsa sér þrjár ástæður í viðbót: Brad, Brad og Brad. sem hún sagði að nöfnin væru hennar eign. Það er óþarfi að taka fram að Donald Trump er ekki skemmt yfir þessu uppátæki fyrrum spúsu sinn- ar: „Ivana er bara að reyna að græða á nafninu mínu,“ segir hann. „Hún ætti að snúa sér að einhverju öðru.“ Það er líka áhugavert að Ivana ætlar sér að framleiða ilmvatn fýrir unglinga undir nafni Donalds. Mætti segja að einhver fýla væri af því máli. A EG ® H usqvarna <>indesif Bill Cosby auðmýkir lamaðan vin sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.