Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Blaðsíða 56
 v» t- tPW'- %6s veiðivon LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 DV ar hafa verið. „Þátttakendur skulu skila flugunum sínum í keppnina með dulnefni fyrir 15. apríl, ásamt lokuðu umslagi sem inniheldur rétt nafn keppandans, ásamt heimilis- fangi og símanúmeri. Það þarf alls ekki að hnýta allar flugurnar til að vera með, það er nóg að hnýta eina,“ sagði Valgerður enn fremur. Veiðimenn virðast vera á flugu- hnýtinga-„trippi“ þessa dagana, því a.m.k. tvær keppnir eru í gangi núna og einni er nýlokið. Þessi sem sagt var frá héma á undan, Árvíkur og Sportveiðiblaðs keppnin og Landssamband Stangaveiðifélaga var að ljúka við svona keppni fyrir skömmu. Töluvert lif í gangi þessa dagana í fluguhnýtingunum. Jón Halldór Unnarsson á veiðislóðum. Beðið eftir þeim stóra. DV-mynd G.Bender MasterCard-mótið 1999: Laxárvatn við Blönduós: íslandsmótið í dag Litla flugan og Partridge: Góðar undirtektir við keppninni - segir Valgerður Baldursdóttir íslandsmótið í dorgveiði byrjaði klukkan ellefu í morgun á Laxár- vatni við Blönduós og stendur til klukkan fjögur í dag. Fjöldi veiði- manna af öUu landinu hefur boðað komu sína, en keppt er um íslands- bikarinn í dorgveiði í sjöunda sinn. Verður spennandi að sjá hver fer með sigur að hólmi. „Við ætlum að halda íslandsmót- ið í dorgveiði í fyrramálið og verður mótið haldið á Laxárvatni," sagði Bjöm G. Sigurðsson í Dorgveiðifé- lagi íslands í gærkvöld, en hann var mættur með fríðu fóruneyti á Blönduós. En Björn hefur verið mótsstjóri á öUum mótunum hingað tU. Laxárvatn er fomfrægt veiði- vatn - í vatnið rennur Fremri-Laxá á Ásum en úr því Laxá á Ásum. Það tekur um fimm mínútur að keyra Reynisvatni og það mættu um 60 veiðimenn á öUum aldri. Það verða veiðimenn af öUu landinu þama á Laxárvatni, aUa vega hefur verið spurt víða af landinu um mótið,“ sagði Bjöm enn fremur. Glaðheimar á bökkum Blöndu em að fyUast, en hægt er að fá gist- ingu í Víðigerði í Víðidal, en það er um hálftíma akstrn- frá Blönduósi. Nokkrir bæir í kringum Blönduós bjóða upp á bændagistingu. Hótel á Blönduósi hefur ekki ennþá verið opnað, svo ekki er hægt að gista þar. Kántrýbær og Hallbjöm Hjartar- son verða með dorgveiðibaU eftir mótið um kvöldið. Og þar verður ör- ugglega dorgað á öðmm miðum en fyrr um daginn. „Við höfum fengið góða svörun við fluguhnýtingarkeppni Litlu flug- unnar og Partridge. Það em margir að hnýta þessa dagana," sagði Val- gerður Baldursdóttir, framkvæmda- stjóri Litlu flugunnar, í samtali við DV í vikunni, en það styttist í að skila verði inn flugunum sem hnýtt- upp að vatninu frá Blönduósi. En áður hefur mótið verið haldið þrisvar sinnum á Ólafsfjarðarvatni, einu sinni á Amarvatnsheiði, Mý- vatni og Reynisvatni. Umsjón Gunnar Bender „Ég held að þátttakan gæti orðið góð, það hafa alla vega margir spurt um mótið. Síðast héldum við þetta á n-iiiTJnariiltMiii S. 892 0238/8941188 Sumarhúsa-, báta-, véla-, gáma- flutningar. Körfubílaþjónusta . jjj^^ TM - HÚSGÖGN Síðumúla 30 -Sími 568 6822 Arangursrik hindrunarsögn Sömu spil voru spiluð á öllum borðum í MasterCard-mótinu í sveitakeppni, undanúrslitakeppni íslandsmótsins í bridge. Það gefur möguleika á samanburði milli ein- stakra para, svokölluðum fjölsveita- útreikningi. Efstir í þeim samanburði urðu Jón Hjaltason og Steinberg Ríkarðs- son, en þeir náðu þeim frábæra ár- angri að skora að meðaltali 1,44 Impa í spili í 120 spilum. Þeir félag- ar spiluðu í sveit sem kennd var við Heitar samlokur, náðu öðru sæti í sínum riðli og komust þannig í úr- slitakeppni íslandsmótsins sem spil- uð verður um Bænadagana. En hvernig ná menn. að skora þetta mikið í jafn sterku móti? Við skulum skoða eitt spil frá mótinu, þar sem andstæðingar þeirra félaga voru núverandi íslandsmeistarar í Byltingarkenndur •Megrunarúðinn Slendermist inniheldur auk vítamína cromium picolante og L-camitine fitubrennara. •Blágrænir þörungar við húðvandamáli o.fl. •Pro Bio Mist er sterkasta andoxunarefin náttúrunnar. •PMS fyrir fyrirtíðarspennu. Auk margra annarra úða. Engin lyf, ekkertkqffm, engin aukaefni. • Slær á hiiiigurtiiluiiiingu • Eykur filubrennslu • Engur kaloríur ,engin fila »Vítaniín og stcinefiii sem til [uirf • Fer I H'inl í hlnára-iiia •Nátlúrlegeftii Munnúðinn frá KareMor Upplýsingar hjá Þórunni og Haraldi í síma 588 8926 og 898 2027 sveit Samvinnuferða-Landsýnar, með tvo af fyrrverandi heimsmeist- urum okkar innanborðs. Það gefur auga leið, að fyrirfram verður að telja ferðafélagið sigur- stranglegra og því verða samlok- urnar að sækja á. Ein best heppnaða hindrunar- sögn sem ég man eftir á langri leið, kom fyrir í leiknum. Skoðum það! N/A-V * 754 * 3 * 8653 * ÁK965 * 832 * 862 ♦ 974 * DG32 N * AG106 * KG54 * ÁG2 * 74 * KD9 W ÁD1097 * KD10 * 108 f opna salnum sátu n-s Jón og Steinberg, en a-v Þorlákur Jónsson og Guðmundur Páll Amarson. Jón ákvað að reyna að búa til sveiflu og opnaði á þremur laufum: Norður Áustur Suður Vestur 3 *! Dobl Redobl pass pass 3 ♦ Dobl pass pass Redobl pass 3 Gr Dobl pass pass pass Ég býst við því, að flestir myndu úttektardobla með spil austurs, eins og Þorlákur gerði. En þar með var hann fastur í doblneti suðurs og fjögurra stafa mínustala var óum- flýjanleg. Þorlákur brýst um í möskvanum og reynir að stýra samningnum í hálit, en Guðmund- Jón Hjaltason. ur Páll á engan kost betri en að segja þrjú grönd. Hefði hann sagt sinn betri hálit, 862, þá hefðu afleiðingarnar verið mn hroðalegri. En Guðmundur Páll mátti vel við una að fá þó fimm slagi í þremur gröndum dobluðum, en það kostaði 1400 og Jón og Stein- berg fengu tífaldan kvóta sinn í spil- inu. Á hinu borðinu var rólegra yfir hlutunum, en þar sátu n-s Guð- mundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson, en a-v Sigfús Örn Árnason og Friðjón Þórhallsson: Norður Austur Suður Vestur Pass 1 «• pass pass pass Sigfús Öm náði að skrapa heim fjórum slögum og það kostaði ein- ungis 300. Það var líka 14 impa gróði. Stefán Guðjohnsen www.visir.is NÝR HEIMUR Á NETINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.