Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Page 3
Jóhanna Sigurðardóttir 1. sæti í Reykjavik Gunnlaugur Stefánsson Ásta R. Jóhannesdóttir Misréttið burt Samfylkingin vilL afnema tengingu örorkubóta og elliLífeyris við tekjur maka. Og að sjálfsögðu eiga bætur almannatrygginga að fylgja almennum Launabreytingum. Annað er óréttlátt. Engin komugjöld Það á ekki að ráðast af fjárhag fóLks hvort það getur Leitað sér nauðsynLegra Lækninga. Komugjöld í heilsugæslu á að afnema og minnka hLut sjúklinga í greiðslum fyrir ýmsa sérhæfða heilbrigðisþjónustu. Það eru mannréttindi. Samning um afkomutryggingu Ríkisvaldið, lífeyrissjóðir, sveitarfélög og samtök aldraðra og öryrkja eiga aó hefja viðræður um nýjan samning um afkomutryggingu, sem hafi þaó markmið að enginn þurfi að una fátækt og óvissu um kjör sín eins og nú er. Þessi samningur á að vera undirstaða nýrra Laga um aLmannatryggingar sem eiga að tryggja að aLmanna- tryggingakerfið sé einfalt og réttLátt. Þetta er hLuti af fjöLskyldutryggingu Samfylkingarinnar. Fyrírtækin hafa það fínt. Það er gott. Nú er röðin komin að fólkinu. Breytum rétt www.samfylking.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.