Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Page 26
34 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 Afmæli___________ Siguigísli M. Sigurglsli Melberg Sigurjónsson matsveinn, Hlaðhömrum 2, Mos- feilsbæ, er áttræður í dag. Starfsferill Sigurgísli fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Fiensborgarskóla en gerðist síð- an sælgætisgerðarmaður hjá Sæl- gætisgerðinni Freyju. Hann var matsveinn á ýmsum skipum, þ.á m. Þorkeli mána þegar skipið lenti í svaðilfor á Nýfundnalandsmiðum, hóf síðan aftur að vinna við sælgæt- isgerð, fyrst með bróður sínum Sig- urjóni Melberg Sigurjónssyni í Kaldá í Hafnarfirði, en lauk síðan starfsferli sínum hjá Sælgætisgerð- inni Freyju. Fjölskylda Sigurgísli er kvæntur Guðbjörgu Bárðardóttur, f. 25.5 1917, húsmóð- ur. Hún er dóttir Bárðar Þorsteins- sonar, oddvita Eyrarsveitar, og Jó- hönnu Magnúsdóttur húsfreyju. Börn Sigurgísla og Guðbjargar eru Svavar Símonarson, f. 14.8.1937, Sigurjónsson sjómaður; Johanna Mel- berg Madsen, f. 31.10.1940, búsett í Danmörku, maður hennar er Svend Madsen og eiga þau þrjár dætur; Gíslína Melberg Sigur- gísladóttir, f. 22.6. 1943 og á hún eina dóttur; Unnur Melberg Sigurgísladóttir, f. 11.11. 1950, hennar mað- ur er Pétur Óskarsson og eiga þau eitt bam; Bára Melberg Sigurgísladóttir, f. 16.10. 1957, hennar maður er Páll E. Halldórsson og Sigurgísli M. Sigurjónsson. eiga þau fjögur böm. Systkini Sigurgísla em Sigríður Dagbjört Sigur- jónsdóttir, Sigurjón Mel- berg Sigurjónsson, Frið- þjófur Sigurðsson, Bein- teinn Sigurðsson og Sig- ríður B. Sigurðardóttir. Foreldrar Sigurgísla voru Sigurjón Lámsson, f. 10.2. 1897, d. 1921, sjó- maður og Gíslína Sigur- veig Gísladóttir, f. 29.9. 1896, d. 1975, húsmóðir. Skúli Haraldsson Norðdahl Skúli Haraldsson Norðdahl arki- tekt, Víðimel 55, Reykjavík er 75 ára í dag. Starfsferill Skúli fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófl frá MR 1944 og námi í arkitektúr við Norges Högskole í Þrándheimi í Noregi 1951. Hann sótti námskeið i skipulagsfræðum við Kungl. Tekniska Högskolan í Stokkhólmi, Svíþjóð, og Byggningsadminstration og ekonomi á vegum Stokkhólms- borgar 1952. Skúli starfaði hjá Stockholms- stadsfastighetskontor, hus- byggnadsavdeling 1952-53 og teikni- stofu SÍS 1954-56. Hann vann hjá skipulagsdeild Reykjavíkurborgar 1956-60, Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins 1964-65 og var skipulagsstjóri hjá bæjarverkfræðingi Kópavogs 1969-1989. Hann hefur rekið eigin teiknistofu í Reykjavík samhliða öðmm störfum frá 1954. Fjölskylda Skúli kvæntist 1974 Sigríði Guðrúnu Elíasdóttur Norðdahl, f. 22.11. 1925, d. 1.5. 1992, húsmóður. Böm þeirra era Guðrún Valgerður, f. 26.8. 1948, í Þrándheimi, Noregi, Dr. Phil, lífefnafræðingur; Guðbjörg Astrid, f. 8.10. 1953 í Stokkhólmi, Svíþjóð, listdansari; Ingibjörg Lára, f. 11.9. 1959, B.S. líffræðingur og húsmóðir; Valgerður Hmnd, f. 17.9. 1963 í Reykjavik, rafmagnsverkfræðingur og MBAM; Elías Skúli, f. 16.8. 1965 í Reykjavík, vélaverkfræðingur. Systkini Skúla era Kristín Guðrún Haraldsdóttir Norðdahl, f. 8.8. 1926 í Reykjavík, íþróttakennari; Guðmundur Haraldsson Norðdahl, f. 29.2. 1929 í Reykjavík, tónlistarkennari; Jón Bjami Haraldsson Norðdahl, f. 24.4. 1931 í Reykjavík, verkstjóri og Jóhannes Víðir Haraldsson, f. 2.6. 1939 á Akureyri, flugstjóri. Ætt Haraldur var sonur Skúla Guðmundssonar Norðdahl, f. 18.3. 1870, bónda og vegaverkstjóra í Elliðakoti, Mosfellshreppi í Kjós, og Guðbjargar Guðmundsdóttur Norðdahl, f. 2.11. 1872 í Miðdal, Mosfellshreppi, d. 5.11. • 1941, húsmóður. Foreldrar Valgerðar, móður Skúla, voru Jón Bjarni Jónsson, f. 19.8. 1866 í Keflavík, d. 1.5.1897, sjómanns á Patreksfirði, og Guðbjörg Össurardóttur, f. 8.4. 1865, d. 29.5. 1960, forstöðukona Sjúkrahúss Patreksfjarðar. Fréttir PÉ lil Grillað í göngugötunni. Veitingahgúsið Greifinn á Akureyri hefur tekið í notkun grillvagn Bautans sem notaður verð- ur i göngugötu bæjarins í sumar og verður þar grillað ofan í gesti og gangandi. Guðmundur Karl Tryggvason, mat- reiðslumeistari frá Mýri, og Hákon Sæmundsson nemi voru búnir að stinga heilum grís í grillið og voru greinilega tilbúnir í siaginn. DV-mynd gk Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV 550 5000 DV Til hamingju með afmælið 29. júní 85 ára Guðlaug Magnúsdóttir, Bauganesi 44, Reykjavík. 80 ára Kristjana Einarsdóttir, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli. 75 ára Hulda Filippusdóttir, Hlaðbæ 18, Reykjavík. Hörður Sigurgrímsson, Holti 3, Selfossi. Jóhanna G. Jónsdóttir, Heiðvangi 7, Hafnarfirði. Klara Hjartardóttir, Gullsmára 9, Kópavogi. Svala Guðmundsdóttir, Selsundi, Hellu. 70 ára Guðjón M. Jónsson, Barðaströnd 8, Seltjamarnesi. 60 ára Ingibjörg Ingimarsdóttir, Norðurvegi 19, Hrísey. Jón Ó. Ragnarsson, Seljugerði 12, Reykjavík. Sigríður Jónsdóttir, Torfufelli 38, Reykjavík. 50 ára Brynja Jörundsdóttir, Bjamhólastíg 4, Kópavogi. Guðjón Jónsson, Stóragerði 6, Vestmannaeyjum. Halla V. Friðbertsdóttir, Furugerði 10, Reykjavík. Jón Gxmnar Torfason, Skagabraut 16, Garði. Lovísa Gunnarsdóttir, Heiðarbraut 2, Keflavik. Pálmar Björgvinsson, Eyjahrauni 32, Þorlákshöfn. Pétur Ástbjartsson, Garðastræti 34, Reykjavík. Sólbnin Guðbjörnsdóttir, Giljaseli 4, Reykjavík. 40 ára Birgitte Marie M. Debourg, Framnesvegi 61, Reykjavík. Björg Aðalsteinsdóttir, Sætúni, Borgarfirði. Gréta S. Steingrímsdóttir, Bollatanga 2, Mosfellsbæ. Guðmundur Ágúst Jónsson, Fagraneskoti, Húsavík. Guðmundur Kr. Höskuldsson, Eiríksgötu 23, Reykjavík. Guðrún Haraldsdóttir, Bakkavör 14, Seltjamamesi. Gunnar R. Gunnarsson, Jörfabakka 14, Reykjavík. Hreinn Svanberg Pálmason, Möðmsíðu 10, Akureyri. ívar Friðriksson, Efstalandi 2, Reykjavík. Jakob Magnússon, Hlíöarstræti 17, Bolungarvík. Jóhann Skírnisson, Tröllagili 21, Akureyri. Jóhanna Egilsdóttir, Langholtsvegi 13, Reykjavík. Lovísa Birna Bjömsdóttir, Víðihlíð 6, Sauðárkróki. Magnús Böðvar Eyþórsson, Hofsvallagötu 55, Reykjavík. Margrét B. Arnfinnsdóttir, Esjuvöllum 16, Akranesi. Margrét Harðardóttir, Rjúpufelli 21, Reykjavík. María Steinunn Finnsdóttir, Eikjuvogi 26, Reykjavík. Ólafur Eggertsson, Kambsvegi 12, Reykjavík. Sigurlína Gísladóttir, Búagmnd 7, Reykjavík. Þorvaldur Guðmundsson, Efstahrauni 17, Grindavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.