Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Síða 27
DV ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 35 Andlát Jón Halldórsson loftskeytamaður, Kaplaskjólsvegi 51, andaðist í Sjúkra- húsi Reykjavíkur mánudaginn 28. júní. Viðar Þór Ómarsson, Lautasmára 24, Kópavogi, lést af slysfórum laugardag- inn 26. júní. Eva Svanlaugsdóttir, Stórholti 14, lést aö morgni sunnudagsins 27. júní á öldr- unardeild Landspítalans. Ari G. ísberg lögfræðingur, Tómasar- haga 11, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 27. júní. Jarðarfarir Gísli Guðmundsson, fyrrv. forstjóri vélsmiðjunnar Kletts hf., Hrafnistu Hafnarfirði, áður Austurgötu 9, Hafnar- firði, verður jarðsunginn miðvikudag- inn 30. júní kl. 13.30 frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Ingigerður Guðmundsdóttir, Bólstað- arhlíð 12, verður jarösungin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 30. júní kl. 13.30. Jóhann Óskar Þorkelsson, fyrrver- andi verkstjóri, Brekkustíg 11, Sand- gerði. Útfórin fer fram frá Safnaðar- heimilinu Sandgerði laugardaginn 3. júlí kl. 14. Jarðsett veröur í Hvalnes- kirkjugarði. Helga Björnsdóttir, verður jarðsungin miðvikudaginn 30. júní kl. 15 frá Frí- kirkjunni í Reykjavík. Helga A. Claessen, Grandavegi 47, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 27. júní. Útfor hennar fer fram frá Frí- kirkjunni föstudaginn 2. júlí kl. 13.30. Ragna Þórunn Stefánsdóttir, Hálsa- seli 38, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur laugardaginn 19. júní, verður jarð- sungin frá Seljakirkju í dag, þriðjudag- inn 29. júní kl. 13.30. Jóhann Magnússon fyrrverandi yfir- hafnsögumaður, áður til heimilis á Sporðagrunni 10, sem andaðist á Hrafn- istu í Reykjavík miðvikudaginn 23. júní, verður jarðsunginn frá Áskirkju fimmtudaginn 1. júlí kl. 13.30. Adamson / IJrval - 960 síður á ári ~ fróðleikurogskemmtun semlifirmánuðumog árumsaman VISIR fýrir 50 árum 29. júní 1949 Níu manns slasast í bifreiðaárekstri í morgun um 8 leytið slösuðust níu manns, og sumir þeirra allmikið, i bif- reiðaárekstri, sem varð á beygjunni hjá Lágafelli. Slys þetta skeði með þeim hætti að tvær flutningabifreiðir rákust saman, en það voru bifreiðarnar M 88 og R 4470. Mjög miklar skemmdir urðu á bifreiðun- um, einkum á M 88. Tættist hún öll hægra Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvihð og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvihð s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alia daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Sklpholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sbni 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Giæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ffá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fiarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og surrnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er ebmig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tbnum er lyfjaffæðingur á bak- vakt. Uppl. í sbna 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sbni 561 2070. Slysavarðstofan: Sbni 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sbni 112, Hafnarijörður, simi 555 1100, Keflavík, sbni 421 2222, Vestmannaeyjar, sbni 481 1666, Akureyri, sbni 460 4600. Krabbamein - Upplýsmgar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbamemsráðgjöfmni í sbna 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, megin að framan þ.á.m. hoodið, stýris- húsið og öll hægri hliðin inn að vél. Sam- kvæmt þeim upplýsingum sem blaðið fékk höfðu 9 manns verið fluttir á Lands- spítalann og af þeim voru sumir mikið meiddir. Meðal annars hafði einn lær- brotnað, tveir mjaðmarbrotnað og auk þess skorist og skrámast. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanfr og sbnaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og ffídaga, sbna 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. ffá kl. 11-15, sbnapantanfr í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sbni 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrfr fólk sem ekki hefur hebnil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sbni 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Sbnsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opbt allan sólarhrmgbm, sbni 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringbm, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sbni 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknfr er í sbna 422 0500 (sbni Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sbna 481 1966. Akureyni: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðbmi í sbna 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, sbni (farsbni) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsmgar hjá lögregl- unni í sbna 462 3222, slökkviliðinu í sbna 462 2222 og Akureyrarapóteki í sfrna 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftfr samkomulagi. Öldrunardeildfr, frjáls hebnsóknartbni eftfr samkomulagi. Bama-deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Hebnsóknartbni á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tbnapantanfr í sbna 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftfr samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls hebn- sóknartbni. Hvitabandið: Frjáls hebnsóknartbni. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftfr samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Hebnsóknartbni frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. THkynningar AA-samtökin. Eigfr þú við áfengisvandamál að sfríða þá er sbni samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opbi mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sbna 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsbigasbni er opbm á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00-22.00. Sbni 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opbi mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sbni 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sbna 553 2906. Árbæjarsafh: Opið alla vfrka daga nema mánud. £rá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opbt ffá kl. 11-16. Um helgar er safitið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þbigholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangremd söfh eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Sefjasafn, Hóbnaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskfrkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðfr víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. ffá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkfrkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tbna. Bros dagsins Baltasar Kormákur, lelkstjór! kvikmyndarlnnar 101 Reykjavík, er hæstánægður þessa dagana en eln þekktasta leikkona Spánar kom til landsins til að leika í kvikmyndinni. Listasalh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafn Sigutjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftfr samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Velgengnin hef- ur alltaf verið stórlygari. Nietzche Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sbni 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýnmg opfri þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsmgar í sbna 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sbni 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tbnum. Pantið í sbna 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sbni 568 6230. Akureyri, sbni 461 1390. Suð umes, sbni 422 3536. Haiharfiörður, sbni 565 2936. Vestmannaeyjar, sbni 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sbni 552 7311, Seltjn., sbni 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sbni 552 7311. Sel- tjamames, sbni 562 1180. Kópavogur, sbni 892 8215. Akureyri, sbni 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftfr lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sbnar 481 1322. Hafnarfj., sbni 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla vfrka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhrbtg- bm. Tekið er við tilkynnbigum um bilanfr á veitukerfum borgarbmar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 30. júní. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Fjölskyldan ætti að eyða meiri tíma saman. Það er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú þekkir lítiö. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Lífið virðist brosa við þér þessa dagana og ef þú ert ekki oröin ástfanginn nú þegar muntu líklega verða það næstu daga. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Dagurinn einkennist af tímaskorti og þú verður á þönum fyrri hluta dagsins. Kvöldið verður þó rólegt og ánægjulegt í faðmi fjöl- skyldunnar. Nautið (20. april - 20. maí): Þú færð góðar hugmyndir í dag en það er hægara sagt en gert að koma þefrn í framkvæmd. Fðlk virðist vera afar upptekið af sjálfu sér. Tviburamir (21. mai - 21. júnl): Dagurinn verður á einhvern hátt eftirminnilegur og þú tekur þátt í einhverju spennandi. Þú ættir að taka virkari þátt i félagslíflnu. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Þú skalt forðast óþarfa tilfinningasemi og ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Rómantíkin liggur í loftinu og von bráðar mun draga til tíðinda í ástalífinu. LjóniO (23. júli - 22. ágúst): Þú átt mjög annríkt fyrri hluta dagsins og fóik er ekki jafntilbú- ið að hjálpa þér og þú vildir. Þegar kvöldar fer allt að ganga bet- ur. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú heyrir eitthvað sem kemur þér á óvart en þú færö betri skýr- ingu á því áöur en langt um líöur. Happatölur þínar eru 8, 9 og 24. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þó að þér finnist vinnan vera mikilvæg þessa dagana ættirðu ekki aö taka hana fram yfir vini og fjölskyldu. Vertu heiðarlegur og hreinskilinn I samskiptum við fólk. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það er hætta á deilum í dag þar sem spenna er í loftinu vegna at- burða sem beðið er eflir. Skipulagning er afar mikilvæg. Bogmaðurlnn (22. nóv. - 21. desj: Þú ættir að líta í eigin barm áður en þú gagnrýnir fólk. Ef þú ger- ir það mun þér ganga afar vel að vinna með öðru fólki. Steingeitin (22. des. - 19. janj: Einhver sýnir þér hlýtt viðmót áhuga sem þú áttir alls ekki von á. Þú verður mjög ánægðu með þetta en þú skalt samt ekki sýna það allt of mikiö til aö bypja með.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.