Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 10. JULI 1999 Ifféttir Guðmundur Ingi Þóroddsson - Spánarmaðurinn sem sagði til Kios Alexanders Briggs: Vafasamt vitni með löggumann í maganum ■f bessar 7 Dy -"ir Hver er þessi ungi ljóshærði ís- lendingur á Spáni sem hringdi í lögregluna í Reykjavík frá Beni- dorm og lét hana vita af þvi að Bretinn Kio Alexander Briggs væri að koma þaðan til landsins með fíkniefni - pakka sem síðan reyndist innihalda mesta magn af e-töflum sem nokkurn tíma hefur verið lagt hald á hér á landi? Sölu- andvirði efnanna nemur mörgum milljónum króna. Framburður þessa manns hefur gert þetta stóra sakamál eitt af þeim sérstæðustu á áratugnum og þótt lengra væri leitað. Með sýknu héraðsdóms gagnvart Bretanum nýlega taka dómstólar í fyrsta skipti mið af yfirlýstu sakleysi „buröardýrs" sem segir: „ég vissi ekkert um efnin“. Til þessa hefur slíkt ekki þótt næg skýring og fólk látið bera ábyrgð á líkama sínum, klæðnaði og farangri ef þar finn- ast fíkniefni við komuna til lands- ins - en ekki núna. Ljóshærði íslendingurinn er þar að miklu leyti lagður til grundvall- ar sem ótrúverðugur maður og vafasamt vitni sem vann mark- visst að því að segja til Bretans. Framburður hans þótti með þeim hætti að of mikill vafi er talinn leika á sekt sakborningsins. Þetta ekki í fyrsta skipti sem maðurinn, Guðmundur Ingi Þór- oddsson, nýlega orðinn 25 ára, þykir ótrúverðugur. Samferðafólk hans hér á islandi sem á Spáni segir hann ekki beinlínis hafa ver- ið draumapilt í samskiptum, sér- staklega í viðskiptum. Hann er einnig sagður kasta fram ýmsum ótrúlegum full- yrðingum sem enginn fótur reynist fyrir. Þeg- ar gengið er á hann annaðhvort kannast hann ekki við málið eða kemur með skrýtnar skýringar. rtflie MG 'éttir ísleriskt ld«0nskur . ["éraflS*"' - Vr^Zir?íkh'’ll<>irTlVml 1 /uuX'tyZ ™é?Tinii wtaO,,1 36 0 ■l«evén,raunlr‘Z' ýs °e feni 'nnn"""ne T TT w« JaÖuWfclu in‘V,aðl«ni, nriSgs e^iunu m. I vaktbúningi sem líktist löggufötum Guðmundur var í Laugames- skóla og Lauga- lækjarskóla á sínum yngri árum. Sam- ferðafólk hans ber hon- um ekk- ert slæma sögu frá þeim tíma. Hins vegar þótti drengurinn fremur sérstakur, Á unglingsárum þótti hugur hans hneigjast í átt að starfi lögreglu- mannsins. Hann fór að venja kom- ur sínar á hverfíslögreglustöö- vamar í Grafarvogi og Breiðholti og bar greinilega einhverja virð- ingu fyrir búningunum, mótor- hjólunum, bílunum og svo fram- vegis. „Hann var alltaf með löggu- manninn í maganum," sagði einn „ SKt Vitni - ^naöiB^r hft* ng?ð aö Vera í friði * WMvlkty v,t»l 1 y^hlild , . 1X101 mefi t e,,ersfattaSMnr an«m ^éttov,- febrtj, *rZ't*ö,d ‘ mi B ‘ “ iU1 með eifíir , <n&taTrsun- MaöuHtans hél<lu ^nílllfn, — _ . vT'* T v"nl h, nn a"' Þá ,,-E" hann w, ■ 6 fv, ^ * SStsgaaas Æ6*"* "sss..í a'SSffESSBí' ,£5S!Ö5-SÍ K‘° stintohH! ' lx2Tloskiu Við Inferno í Kringlunni (gömlu Ömmu Lú) í október síðastliðnum - nýbúinn að vera í yfirheyrslum hjá lög- reglunni vegna máls Kio Briggs sem þá hafði setið í gæsluvarðhaldi í rúman mánuð. Þarna var Guðmundur að „sjá um djammið“ í nafni diskóteksins Ku á Benidorm og víðar - stóru aðiianna sem hann og Kio unnu fyrir á I Viku. ?? fi'er unST!!TiTrLTT>r ’ar Seir> ror»"i £ Spáni. af - öryggisgæslu- fyrirtækið Vöktun. Það hafði aðsetur við Bíldshöfða. Þar var Guðmundur fremstur meðal jafn- ingja í sérstökum búningum. Lögreglan, ot. viS^en DV. Stundum kom Guð- a‘ mundur til að selja lögreglumönn- um sem öðrum samlokur. Hann var farinn aö vinna fyrir sér. Ungi maðurinn tengdist rekstri myndbandaleigu og sjoppu í Kleif- arseli og alltaf kom hann á hverf- islögreglustöðina í Grafarvogi. Meira að segja eftir að hann rataöi í ógöngur þegar hann var tekinn grunaður um að vera að selja landa. Síðan fór eitt að reka annað. Guðmundur var með fyrirtækjasölu í Breið- holtinu og síðar fór hann út í nokkuð sem margir þekkja hann vinir Guð- mundar, lenti hins vegar í sam- skiptum við unga manninn vegna búninganna þar sem þeir þóttu allt of --------- líkir einkennisfotum lögreglunnar. Það mál var hins vegar leyst. Fyrirtækið lagði síðan upp laupana. Það gekk ekki fremur en margt annað. DV-mynd Hilmar Þór Rannsakaður sem hettu- maður á Stöð 2 Guðmundur stundaði öryggis- gæslustörfin en fór svo út í rekst- ur veitingastaðarins Tunglsins við Lækjargötu. Hann þótti ekki mjög traustur rekstraraðili og margir lentu í að fá ekki greitt hjá honum. Margir —--------------- muna eftir við- tali á Stöð 2 fyrir nokkrum misserum þar sem „skyggður mað- ur“ bar þær hrollköldu upplýsing- ar til áhorfenda að hann væri að selja börnum og unglingum fíkni- Fréttaljós Úttar Sveinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.