Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Side 20
20 LAUGARDAGUR 10. JULI 1999 Ifféttir Guðmundur Ingi Þóroddsson - Spánarmaðurinn sem sagði til Kios Alexanders Briggs: Vafasamt vitni með löggumann í maganum ■f bessar 7 Dy -"ir Hver er þessi ungi ljóshærði ís- lendingur á Spáni sem hringdi í lögregluna í Reykjavík frá Beni- dorm og lét hana vita af þvi að Bretinn Kio Alexander Briggs væri að koma þaðan til landsins með fíkniefni - pakka sem síðan reyndist innihalda mesta magn af e-töflum sem nokkurn tíma hefur verið lagt hald á hér á landi? Sölu- andvirði efnanna nemur mörgum milljónum króna. Framburður þessa manns hefur gert þetta stóra sakamál eitt af þeim sérstæðustu á áratugnum og þótt lengra væri leitað. Með sýknu héraðsdóms gagnvart Bretanum nýlega taka dómstólar í fyrsta skipti mið af yfirlýstu sakleysi „buröardýrs" sem segir: „ég vissi ekkert um efnin“. Til þessa hefur slíkt ekki þótt næg skýring og fólk látið bera ábyrgð á líkama sínum, klæðnaði og farangri ef þar finn- ast fíkniefni við komuna til lands- ins - en ekki núna. Ljóshærði íslendingurinn er þar að miklu leyti lagður til grundvall- ar sem ótrúverðugur maður og vafasamt vitni sem vann mark- visst að því að segja til Bretans. Framburður hans þótti með þeim hætti að of mikill vafi er talinn leika á sekt sakborningsins. Þetta ekki í fyrsta skipti sem maðurinn, Guðmundur Ingi Þór- oddsson, nýlega orðinn 25 ára, þykir ótrúverðugur. Samferðafólk hans hér á islandi sem á Spáni segir hann ekki beinlínis hafa ver- ið draumapilt í samskiptum, sér- staklega í viðskiptum. Hann er einnig sagður kasta fram ýmsum ótrúlegum full- yrðingum sem enginn fótur reynist fyrir. Þeg- ar gengið er á hann annaðhvort kannast hann ekki við málið eða kemur með skrýtnar skýringar. rtflie MG 'éttir ísleriskt ld«0nskur . ["éraflS*"' - Vr^Zir?íkh'’ll<>irTlVml 1 /uuX'tyZ ™é?Tinii wtaO,,1 36 0 ■l«evén,raunlr‘Z' ýs °e feni 'nnn"""ne T TT w« JaÖuWfclu in‘V,aðl«ni, nriSgs e^iunu m. I vaktbúningi sem líktist löggufötum Guðmundur var í Laugames- skóla og Lauga- lækjarskóla á sínum yngri árum. Sam- ferðafólk hans ber hon- um ekk- ert slæma sögu frá þeim tíma. Hins vegar þótti drengurinn fremur sérstakur, Á unglingsárum þótti hugur hans hneigjast í átt að starfi lögreglu- mannsins. Hann fór að venja kom- ur sínar á hverfíslögreglustöö- vamar í Grafarvogi og Breiðholti og bar greinilega einhverja virð- ingu fyrir búningunum, mótor- hjólunum, bílunum og svo fram- vegis. „Hann var alltaf með löggu- manninn í maganum," sagði einn „ SKt Vitni - ^naöiB^r hft* ng?ð aö Vera í friði * WMvlkty v,t»l 1 y^hlild , . 1X101 mefi t e,,ersfattaSMnr an«m ^éttov,- febrtj, *rZ't*ö,d ‘ mi B ‘ “ iU1 með eifíir , <n&taTrsun- MaöuHtans hél<lu ^nílllfn, — _ . vT'* T v"nl h, nn a"' Þá ,,-E" hann w, ■ 6 fv, ^ * SStsgaaas Æ6*"* "sss..í a'SSffESSBí' ,£5S!Ö5-SÍ K‘° stintohH! ' lx2Tloskiu Við Inferno í Kringlunni (gömlu Ömmu Lú) í október síðastliðnum - nýbúinn að vera í yfirheyrslum hjá lög- reglunni vegna máls Kio Briggs sem þá hafði setið í gæsluvarðhaldi í rúman mánuð. Þarna var Guðmundur að „sjá um djammið“ í nafni diskóteksins Ku á Benidorm og víðar - stóru aðiianna sem hann og Kio unnu fyrir á I Viku. ?? fi'er unST!!TiTrLTT>r ’ar Seir> ror»"i £ Spáni. af - öryggisgæslu- fyrirtækið Vöktun. Það hafði aðsetur við Bíldshöfða. Þar var Guðmundur fremstur meðal jafn- ingja í sérstökum búningum. Lögreglan, ot. viS^en DV. Stundum kom Guð- a‘ mundur til að selja lögreglumönn- um sem öðrum samlokur. Hann var farinn aö vinna fyrir sér. Ungi maðurinn tengdist rekstri myndbandaleigu og sjoppu í Kleif- arseli og alltaf kom hann á hverf- islögreglustöðina í Grafarvogi. Meira að segja eftir að hann rataöi í ógöngur þegar hann var tekinn grunaður um að vera að selja landa. Síðan fór eitt að reka annað. Guðmundur var með fyrirtækjasölu í Breið- holtinu og síðar fór hann út í nokkuð sem margir þekkja hann vinir Guð- mundar, lenti hins vegar í sam- skiptum við unga manninn vegna búninganna þar sem þeir þóttu allt of --------- líkir einkennisfotum lögreglunnar. Það mál var hins vegar leyst. Fyrirtækið lagði síðan upp laupana. Það gekk ekki fremur en margt annað. DV-mynd Hilmar Þór Rannsakaður sem hettu- maður á Stöð 2 Guðmundur stundaði öryggis- gæslustörfin en fór svo út í rekst- ur veitingastaðarins Tunglsins við Lækjargötu. Hann þótti ekki mjög traustur rekstraraðili og margir lentu í að fá ekki greitt hjá honum. Margir —--------------- muna eftir við- tali á Stöð 2 fyrir nokkrum misserum þar sem „skyggður mað- ur“ bar þær hrollköldu upplýsing- ar til áhorfenda að hann væri að selja börnum og unglingum fíkni- Fréttaljós Úttar Sveinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.