Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Page 31
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 39 Eyrarsundsbrú: Danir fyllri en Svíar Eyrarsundsbrú milli Danmerkur og Svíþjóðar verður að öllum lík- indum opnuð fyrir almenna bíla- umferð ekki seinna en 1. júlí næskomandi. Mörk landanna tveggja eru við brúarhluta númer sjö frá Peberholm í Danmörku og það ættu bílstjórar að hafa í huga þar eð prómillmörk eru 0,5 í Dan- mörku en aðeins 0,2 hjá Svíum. Dönskum bílstjórum leyfist því að keyra kenndari en sænskum. Danir hafa bent á það að þetta geti skap- að vandræði, sérstaklega í ljósi þess að enginn hvíldarstaður er á brúnni fyrir Danina til þess að ná sér niður áður en þeir keyra inn í ný lög og nýjar reglur. -þor Sólarlandaferðir: Brúnka er bruni Sólarlandaferðir njóta mikilla vinsælda hjá Islendingum sem öðr- um en menn gleyma því oft þar sem þeir sleikja sólina að hún er hættu- leg og raunar hættulegri en menn grunar. Húðin,sem er stærsta líffæri líkamans, er mjög viðkvæm. Að sögn dr. Seans Whittakers læknis í London er það misskilningur að sól- brúnka nái að myndast á nokkrum dögum eins og í sólarlandaferðum. Það tekur húðina margar vikur að venjast aukinni sól og að verða brún og það sem margh telja brúnku er oft i raun ekki annað en bruni, á misháu stigi. Það er í raun ómögu- legt að ná alvöru brúnku á nokkrum dögum. -þor í rúmi Oscar Wilde Að lokinni afplánun í Englandi kom Oscar Wilde til Parísar árið 1898 og bjó þar allt til dauðadags á Hotel d’Alsace, sem nú ber nafnið L'Hotel. Herbergi skálds- ins hefur verið haldið alveg eins og Wilde skildi við það. Þannig má til dæmis sjá inniskó meistar- ans bíða eftir honum við skrif- borðið og miðar sem skáldið skrifaði á eru rammaðh inn og hanga á veggjum. Gestum býðst meha að segja að gista í rúminu sem hann lést í og það er ef til vill eitthvað sem skáld ættu að hafa í huga. Það er aldrei að vita nema andi Wildes komi yfir menn.-þor r Kaupmannahöfn: Arleg jassveisla Þessa dagana stendur yfir árleg jasshátíð í Kaupmannahöfn og er hún að þessu sinni tíu daga löng. Talið er að alls komi um eitt hund- rað þúsund manns til þess að hlýða á ja á meðan að há- tíðinni stendur og reiknað er með því að um tíu þúsund erlendh ferðamenn komi til Kaup- mannahafnar í þeim tilgangi ein- um að dilla sér við jassinn. Tónleik- amir njóta stöðugra vinsælda og þeir eru í ár 530 talsins á 60 stöð- um.Hátíðin er tvímælalaust eitt- hvað sem íslenskh ferðalangar ættu að hafa í huga enda koma þar fram margir af þekktari mönnum í jass- bransanum. -þor Fyrr á áfangastað en áður: Hraðlestir það sem koma skal Lestir munu innan skamms ráða ferðinni innan Evrópu, miðað við þá þróun sem nú á sér stað. Hraðlestir, sem ná allt að 300 kílómetra hraða, hafa stytt ferðatíma um að minnsta kosti helming milli stórborga en það gerir lestarferðalög oft á tíðum hrað- vhkari ferðakost, fyrir þá sem ferðast á milli bprga, en flug. Flug er oft þrúgandi kostur. Ferða- langar þurfa að fara á flugvöllinn þar sem þeir þurfa að skrá sig klukku- stund fyrh brottfór með tilheyrandi bið sem er síður en svo ferðamannin- um til þæginda. Það kemur því ekki á óvart að hrað- lestir hafa 80-90% markaðshlut í ferð- um þar sem ferðatími er innan við tvær klukkustundir en á milli 50-60% þegar ferðin tekur tvo til þrjá klukku- tíma. Eurostar, sem býður upp á hrað- lestaferðir milli London og Brussel og London og París, hefur notið mikillar velgengni síðan fyrirtækið fór að bjóða upp á ferðirnar í nóvember 1994. London-París leiðin tekur þrjár klukkustundh en London-Brussel að- Lestirnar koma farþegum sínum hratt og örugglega á áfangastað. eins tvo klukkutíma og íjörutíu mínútur. Verðið er miðað við það að geta keppt við tlugfar- gjöldin. Fleiri fýrirtæki í Evr- ópu bjóða upp á ferðamöguleika líkum þessum og það er ljóst að þetta er það sem koma skal. Að sögn Rudolfs Richters, framkvæmdastjóra Deutsche Bahn í London, eru hraðlesthn- ar til að mynda góður valkostur fyrir viðskipta- og kaupsýslu- menn. Til þess að ná þessum mönnum úr Mercedes- og BMW-bílunum þarf að bjóða tvennt, þægindi og hraða. Og hraðinn eykst stöðugt, þannig tók ferð á milli Hannover og Frankfurt fjóra tíma i lest en tekur nú aðeins tvo og hálfan. Unnið er að mörgum spenn- andi leiðum um þessar mundir, þar á meðal er spennandi áætl- un i bígerð um hraðleið mihi Berlínar og Varsjár og frá Berlín gegn- um Prag til Vínar. Hægt er að notfæra sér tæknina við pantanh, það er til dæmis hægt að panta hjá Rail Europe í gegnum Euro- net-pöntunarkerfið hjá 700 ferðaskrif- stofum um allan heim eða á www.rai- leurope.com. Þó þarf að hafa í huga að passamir sem seldir eru í lestirnar eru oft ætlaðir fyrir gesti en ekki íbúa í viðkomandi löndum. -þor GrundarQörður: Á gúðri stund Dagana 23.—25.júli verður hátíð í Grundarfírði sem ber nafnið Á góðri stund. Að sögn Karls Jóhanns Jó- hannssonar, framkvæmdastjóra há- tíðahaldanna, stefriir í metþátttöku í ár og hafa menn gengið svo langt að lofa góðu veðri þar sem það klikkar aldrei þessa helgi, að áliti heima- manna. Margt spennandi gerist þessa helgi, tii dæmis verður kraftakeppni í umsjón Hjalta Úrsusar og Andrésar Guðmundssonar og á laugardaginn hefst opna Brimborgarmótið, auk þess sem Skotveiðifélagið sýnh skotfimi sinna manna. Torg hins himneska friðar: Flugdreka-og Svalan getur mest tekið sextán farþega en enginn lágmarksfjöldi er í siglingarnar. Ferðaþjónustan Lónkot við Málmeyjarsund: Sjóstangaveiði og myndlist fyrir ferðamenn tyggjúbann í Lónkoti í Skagafirði er rekin ferða- þjónusta þar sem kennh ýmissa grasa. Þar er að finna flest það sem ferða- menn leita að í bland við flölbreytta menningarviðburði. Helsta nýjungin í sumar eru siglingar á Skagafirði og er farið há Lónkotshöfh í þriggja stunda ferðh. Að sögn Ólafs Jónssonar staðar- haldara var Lónkotshöfn úhóðrarstað- ur til foma og þar var stunduð grá- sleppuútgerð allt þar til stefnan var tekin á ferðaþjónustu. Siglt er með Svölunni sem tekur sextán farþega í ferð og geta sex stundað sjóstangaveiði i einu. Náttúrufegurð er mikil á þess- um slóðum og ef menn era heppnh rekast þeh stundum á hvali úti á firð- inum. Frá Lónkotshöfn eru 5 km í Málmey og 15 km í Drangey. Boðið er upp á landtöku í eyjunum ef farþegar óska. í Lónkoti er rekin hefðbundin ferða- þjónusta þar sem m.a. er sveitagisting í uppgerðum frárhúsum auk þess sem tjaldstæði eru á staðnum. Veitingahús- ið Sölvabar er skammt undan, kennt við flakkarann Sölva Helgason, og þar geta menn notið fjölbreytha veitinga. Við hliðina er svo gallerí, einnig kennt við Sölva, og þar eru haldnar mál- verkasýningar allt sumarið. En það er meha um menningu í Lónkoti því þar stendur stærsta tjald landsins þar sem sérstök dagskrá er á hverjum laugar- degi. í dag verður til að mynda efnt til listahátíðar í tjaldinu og um næstu helgi verður þar haldinn markaðsdag- m- í sveitastíl. Þá eru höggmyndh Páls Guðmundssonar frá Húsafelli til sýnis í tjaldinu í allt sumar. í Lónkoti og nágrenni er margt að skoða og þeh sem vilja frekari afþrey- ingu geta brugðið sér í golf á níu holu velli í grenndinni, rennt fyrh sUung eða brugðið sér í skoðunarferð um svæðið. Efth átta mánaða vinnu hefur Torg hins himneska friðar í Peking verið opnað aftur, glæsilegra en nokkru sinni fyrr. Torgið, þar sem hin sögufrægu mótmæli áttu sér stað 1989, hefur verið lokað frá því í októ- ber. Markmið með lokuninni var að endurbæta torgið í tilefni af fimmtíu ára afmæli kommúnísks Kína 1. októ- ber. Nýjar reglur gera ráð fyrh því að menn þurfi leyfi til þess að fljúga flug- drekum sinum á torginu. Þeir sem reynt hafa að komast yfir slik leyfi hafa þó ekki fengið þau þar sem skrif- stofan sem afgreiðir leyfin er lokuð, sem þýðh að flugdrekar eru bannaðh sem stendur. Reglurnar eru sagðar beinast gegn sölumönnum sem seldu ferðamönnum og því hefur verið hald- ið fram að reglurnar nái ekki til er- lendra ferðamanna. Þá hafa nýjar reglur einnig bannað fólki að spýta tyggigúmmíi á torgið. -þor BíltækS sem hafa krafthm KDC-4070R bflgeislaspilari með útvarpi. FM/MB/LB. 24 stöðva minni með sjálfvirkri stööva innsetningu og háþróaðri RDS móttöku. 4x40W 4 rása magnari. RCA útgangur fyrir kraftmagnara. Fullkomnar tónstillingar. Laus framhlið. Tilboðsverö kr. 25.950,- KENWOODHI ceðiti heyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840 Bíftæki • Magnarar • Hátalarar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.