Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Side 56
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ ■ ' *- 9Vfr V V; 13(J 15°0 ío^ Mánudagur Veörið á sunnudag: Hlýjast norðaustanlands Veðriö á mánudag: Skúrir vestan til Suðlæg átt, 10-15 m/s og rigning, einkum sunnan og vestan til. Hiti Suðvestanátt, 8-13 m/s og skúrir vestan til en léttskýjað austan til og 10-19 stig, hlýjast norðaustan til. hiti 8-17 stig, hlýjast á Austurlandi. Veðrið í dag er á bls. 57. SFRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Árásarmaður í Fossvogi ófundinn: Réðst á ófríska konu - konan komst undan með tveggja ára barn LAUGAFSDAGUR 10. JÚLÍ1999 talaði blíðlega til hans og hrósaði klippingu hans bráði af honum. Eft- ir að hafa talað örlitla stund um hve vel klipptur hann væri sleppti mað- urinn konunni en sagði henni á þeim tímapunkti að hann ætti í and- legum erfiðleikum. Konan greip vagninn og hljóp með hann nokkurn spöl. Á flóttanum skildi hún vagninn eftir en tók barnið með sér. Fór hún að nærliggjandi húsi þar sem hún fékk hjálp eftir að hafa bankað upp á á tveimur húsum án árangurs. Þaðan var hringt á lögreglu en mað- urinn fannst ekki þrátt fyrir leit. í læknisskoðun á konunni kom í ljós að æðar í augum voru eins og þegar fólk er við það að missa meðvitund. Konan hélt að þetta væri hennar síðasta. Ófæddu barni konunnar varð ekki meint af. Konan hrópaði á hjálp en enginn heyrði neyðarópið og enginn virtist nálægur. Veður var leiðinlegt, rok og rigning og því fáir á ferli. Bam konunnar, sem svaf í vagninum meðan á árásinni stóð, vaknaði ekki fyrr en á flóttan- um. Konan veitti manninum enga sér- staka athygli þegar hann gekk að henni á stígnum og taldi sér ekki stafa ógn af honum. Hann hélt ró sinni allan tímann og virtist aldrei vera æstur. Konan fór í gegnum myndasafn lögreglunnar í gær en getur ekki fullyrt neitt með vissu. Lögreglan leitar mannsins og hef- ur lýst eftir honum. Maðm'inn er um 180 cm á hæð, þrekinn en ekki feitur. Hann er búlduleitur í andliti með áberandi ljóst hár en þó ekki aflitað. Hann var klæddur i dökka úlpu og í dökkum buxum þegar árásin átti sér stað. Ef einhver hefur séð til ferða manns sem passar við lýsinguna er sá hinn sami beðinn að hafa sam- band við lögreglu. -EIS Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í stma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Danskur fimleikaflokkur, „The Flying Danish Superkids", sýnir í Háskólabíói í dag og á morgun. Flokkurinn var stofnaður fyrir rúm- lega þrátíu árum. DV-mynd þök DUGAR AÐ SKELLA í FRAMDRIFID? Ráðist var á 37 ára þungaða konu sem var á gangi í Fossvogsdalnum, á göngustíg vestan Fossvogsskóla um hádegisbilið í-fyrradag. Konan, sem er komin hátt í fimm mánuði á leið, var á gangi með tveggja ára dóttur sína í barnavagni þegar ókunnugur maður, sem gekk á móti henni, skellti henni í götuna fyrir- varalaust og hélt henni niðri. Mað- urinn hótaði að nauðga henni og drepa hana. Hann hélt henni með hálstaki, liggjandi ofan á henni. Þegar hann linaði takið reyndi kon- an að hrópa á hjálp en hann herti á takinu. Maðurinn hótaði einnig að hálsbrjóta hana og rykkti í hálsinn Jeppi á norðurleið fór út af veginum norðan við Borgarnes síðdegis í gær. Talið er að lausamöl hafi valdið óhappinu. Ekki urðu slys á fólki. DV-mynd Ingólfur Árásarvettvangurinn. á henni, þá hótaði hann að klóra úr henni augun en hún náði að snúa höfðinu frá. Marðist hún við augað. Konan telur að hann hafi haldið henni í tíu mínútur en þegar hún ■ m Sölukössum er lokað o kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 r jí- Seldu Sléttanesið: Tveir lykil- menn reknir „Ég ætla ekkert að tjá mig um það, <r ^ ég vil ekkert vera að velta þessu upp í f]ölmiðlum,“ sagði Svanur Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Básafells á ísafirði, í samtali við DV í gær um uppsagnir tveggja lykilmanna í yfir- stjóm Básafells á fimmtudag. Menn- irnir sem sagt var upp eru bræðumir Halldór Jónsson, talsmaður for- stjóra, og Eggert Jónsson, útgerðar- stjóri Básafells. Samkvæmt heimildum DV tengist uppsögnin ágreiningi um sölu togar- ans Sléttaness. Meirihluti stjórnar fyrirtækisins og forstjóri hafa ákveðið að selja skipið til að bæta fjárhags- stöðu Básafells en bræðurnir munu hafa viljað leita annarra leiða. Ágrein- ingurinn mun hafa komið upp á fundi í fyrirtækinu á fimmtudag og skömmu síðar fengu bræðurnir upp- sagnarbréf sent frá forstjóranum ásamt skilaboðum að þeir tækja poka sína þegar í stað. Þegar DV spurði eft- ir þeim Halldóri og Eggert hjá Bása- felli í gær fengust þær upplýsingar á skiptiborðinu að þeir störfuðu ekki lengur hjá fyrirtækinu. i ísfirðingar, sem DV ræddi við í gær, telja að uppsagnimar tengist harðvítugri valdabaráttu í fyrirtæk- inu en þeir Eggert og Halldór störfuðu báðir hjá Norðurtanga á ísafirði, einu þeirra fyrirtækja sem runnu saman þegar Básafell varð til. í bakgrunni þykjast menn kenna að útgerðaraðilar á Snæfellsnesi og í Reykjavík séu að- ilar að hinni meintu valdabaráttu. Ármann Armannson útgerðarmað- ur, sem lengi gerði út Helgu RE, skrif- aði undir kaupsamning á Sléttanesi IS í gær. Áhöfninni var tilkynnt um þennan gjöming og gerð grein fyrir því að salan væri háð samþykki stórn- ar Básafells. -SÁ Pantið í tíma 20 da^ar í Þjóðhátíð FLUGFÉLAG ÍSLANDS 570 3030

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.