Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 23
Stjörnubrúðkaup aldarinnar: H>'V LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 ^Syiðsljós 23 Glæsikryddið giftist fótboltafíetjunni - David Beckham og Victoria saman að eilífu David Beckham sá sína heittelskuðu kryddstúlku í fyrsta sinn þar sem hann sat og horfði á tónlistarmyndband með Gary Neville, félaga sinum úr Manchester United. Þá um leið féll hann fyrir fegurð Victoriu en vissi ekki að hún hafði augastað á honum. Draumapar breskrar alþýðu og raunar alls heimsins hittist í fyrsta sinn á fót- boltaleik hjá Manchester United -liðinu og að loknum leik var það hún sem að gekk til hans. Nútímakonan hefur frumkvæði, það sést best á því að jafn- vel glæsikryddið Victoria lagði snör- umar fyrir eiginmann sinn. Saga þeirra er ævintýri likust og þegar þau giftust svo þann 4. júlí Ijómuðu þau af sælu. Kryddpíumar dönsuðu við Manchester-menn í brúðkaupinu var margt manna, meðal annarra voru Kryddpíurnar og allt fótboltalið Manchester United upp- áklætt. í veislunni seirma um kvöldið var stemningin hreint út sagt mögnuð, Kryddstúikur og Manchester-menn sameinuðust í trylltum dansi sem stóð fram á rauða nótt. Fyrir veislrma skiptu hjónin um fót, fóru úr hvítu fót- unum sínum og skiptu yfir í djarfan, ijólubláan klæðnað sem vinur þeirra, Antonio Beradi, hannaði. Svaramaður brúðgumans var eng- inn annar en Gary Neville, liðsmaður Manchester-liðsins. „Hann varð fyrir valinu þar sem hann er kær vinur minn. Mér þykir vænt um allt liðið en Gary hefur alltaf verið til staðar þegar ég hef þurft á stuðningi að halda,“ sagði Beckham. Mikil ræðuhöld voru í veislunni en ræðumaður kvöldsins var tvímæla- laust brúðguminn sjálfur en honum var ákaft fagnað að lokinni ræðu þar sem hann tjáði Kryddpiunni sinni ást sína. „Ég mun alltaf elska og gæta Vict- oriu og koma fram við hana eins og Nicolas Cage - sóðalegur dóni Þerna ein á Ba;. v—■—i hótelinu Four Seasons í New York lét Nicolas Cage hafa það óþvegið í viðtali við National Enquirer um daginn. „Vilji ___________ menn vita I W JH hvernig það lp_ jM er að þrífa hótelin eftir þessar stjörnur get ég upplýst það að það væri oft auðveldara að þrífa svínastíu,“ sagði þernan þreytta. Sumum fylgja þó engin vandræði eins og til dæmis John Travolta og Mick Jagger (enda Jagger kannski svo upptekinn af kvennafari að hann hefur ekki tíma til þess að vera sóði). Hinn annars geðþekki og dagfarsprúði söngvari REM nöldr- aði þó yfir því að þurfa að borga sex pund fyrir vatnsflösku en hann var hreinn dýrlingur við hliðina á leik- aranum Nicolas Cage. „Ég færði honum sígarettur og þá lá hann í rúminu og var að horfa á sjónvarps- þátt um Leonardo DiCaprio og tal- aði um að hann ætti að fá hlutverk- in sem Leonardo fær. Þegar ég ætl- aði að kveikja í sígarettunni fyrir hann bað hann mig um að fara aft- ur fyrir rúmið og kveikja þannig í sígarettunni. Ég þurfti að troðast bak við rúmið fyrir hann og hann lét mig ekki fá neitt þjórfé.“ prinsessu en það er það sem hún þráir heitast af öllu,“ sagði hinn mælski fót- boltakappi. Dagurinn heppnaðist í alla staði hjá hjónunum ungu og það er vonandi að hjónabandið endi ekki hjá þeim eins og svo mörg stjömuhjóna- bönd - með skilnaði og hatrömmum deilum. I veislunni seinna um kvöldið skiptu Beckham og frú um föt og voru í djörf- um fjólubláum fötum í stfl. aóöijr fiöí'iöir bílar íré HEKLU s EKINN s Ul > TILBOi S 2 < DAIHATSU APPLAUSE 91 121 590 250 -340 HYUNDAl ACCENT 98 22 890 630 -260 HYUNDAIACCENT 98 12 960 730 -230 MAZDA 323WAGON 92 84 740 490 -250 MAZDA E-2000 91 80 490 290 -200 MMC GALANT 91 120 830 590 -240 MMC GALANT 92 109 1.000 690 -310 MMC L-200 95 116 1.190 790 -400 MMC L-200 DDCA 92 138 690 390 -300 MMC L-200 DDCA 93 92 1.350 990 -360 MMC L-300 89 105 490 290 -200 MMC L-300 BUS 96 133 1.390 990 -400 MMC LANCER 94 138 890 590 -300 MMC LANCER HB 91 121 630 290 -340 MMC LANCER ST 93 81 970 740 -230 MMC PAJERO 90 180 1.080 690 -390 MMC PAJERO 91 147 1.190 790 -400 MMC PAJERO 91 145 1.300 990 -310 MMC PAJERO SW 89 171 930 690 -240 MMC LANCER 91 112 590 290 -300 NISSAN MICRA LX 96 49 890 590 -300 NISSAN PRIMERA 91 150 690 290 -400 NISSAN SUNNY 94 88 750 540 -210 NISSAN SUNNY 94 90 880 690 -190 OPEL CORSA 97 32 840 590 -250 RANGE ROVER 90 172 1.450 790 -660 RENAULT CLIO 92 56 600 430 -170 RENAULT CLIO 95 56 790 590 -200 RENAULT CLIO RN 97 30 900 650 -250 RENAULT CLIO RT 94 64 690 490 -200 RENAULT LAGUNA 96 49 1.390 1.190 -200 SKODA FELICIA 96 70 530 380 -150 SKODA FELICIA GL 98 42 790 640 -150 SKODA FELICIA ST 98 17 980 870 -110 SUBARU 1800 89 99 510 390 -120 SUBARUJUSTY GL12 91 120 410 250 -160 SUBARUJUSTYJ12 89 135 340 200 -140 SUBARU LEGACY GL 91 159 630 490 -140 SUBARU LEGACY GX 90 107 840 690 -150 SUZUKI SWIFT 90 89 365 220 -145 SUZUKI SWIFT GL 94 56 640 490 -150 TOYOTA CARINA 92 130 780 590 -190 TOYOTA COROLLA 91 134 480 340 -140 TOYOTA COROLLA 97 45 1.110 970 -140 TOYOTA COROLLA 98 25 1.320 1.090 -230 TOYOTA COROLLA 98 45 1.250 1.130 -120 TOYOTA COROLLA ST 92 110 790 630 -160 TOYOTA HIACE 93 120 1.190 890 -300 TOYOTA LANDCRUISER 88 187 690 530 -160 VOLVO 460 GLE 94 72 1.060 790 -270 VW GOLFCL 96 58 930 730 -200 VW GOLF CL ST 94 62 890 690 -200 VW GOLF MEMPHIS 89 162 390 230 -160 VW GOLF VARIANT 95 67 990 790 -200 VW TRANSPORTER 94 168 890 630 -260 VW VENTO 93 109 810 590 -220 Glitnlrhf Bílaíán 5r; Opið til kl. 22 a föstudag og kl. 10-16 á laugardag. SP-FiÁRMÖGNUN HF // SamvJnnujjúðar líUndíhf. VISA0GEUR0 RAÐGRBDSLUR BILASALAN Borgartúni 2ó, símar 561 7510 & 561 7511 Orval no-fgöra bíla a<? siluw? s+aer^owj og gcr^owj /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.