Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 56
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Sölukössum er lokað kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 Nágranni hins myrta: Vaknaði við mikil læti J Pantið í tíma 13 da^ar í Þjóðhátíð FLUGFÉLAG ÍSLANDS PÓLVERJAR FLÝJA RAUÐA HERINN! Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. Borgarstjóri Belfast á Norður-írlandi er í heimsókn á íslandi. í gær heim- sótti hann Ólaf Ragnar Grímsson forseta á Bessastöðum og seinna um daginn var hann viðstaddur opnun Titanic-sýningar i Hafnar- firði. DV-mynd ÞÖK 550 5555 LAUGARDAGUR 17. JULI 1999 _ „Ég vaknaði klukkan tvö um nóttina og heyrði mikii læti, eins og verið væri að sparka í veggi og trampa," segir Sigurður J. Jóns- son sem býr á hæðinni fyrir neðan íbúð Agnars Wilhelms Agnarsson- ar sem var myrtur aðfaranótt mið- vikudags. Sigurður segir að al- mennt hafi ekki verið læti frá íbúð Agnars en mikill umgangur og menn oft setið að drykkju. Hann lýsir örlaganóttinni þannig að þrátt fyrir mikil læti hafi ekki hvarflað að þeim hvaða ógnaratburður var að gerast. „Við hjónin vöknuðurr; við mikil læti og brölt. Síðan varð þögn og ég sneri mér á hina hliðina. Það hvarflaði ekki að okkur að þarna *væri verið að fremja morð. Agnar kallaði ekki á hjálp. Við hefðum heyrt það,“ segir Sigþór. Kaup- mannahafnarlögregla staðfesti við DV í gærkvöld að margar vísbend- ingar hafi borist varðandi Þórhall Gunnlaugsson sem grunaður er um að hafa orðið Agnari að bana en þær reynst gagnslausar. Þórhalls er leitað um alla Evrópu -EIS/-hdm Þingeyri: Pólverjarnir lagðir á flótta „Það er grátlegt að horfa á þetta fólk vera að tinast héðan,“ segir Gunnhild- ur Elíasdóttir, trúnaðarmaður starfs- fólks hjá Rauðsíðu Gunnhildur Elíasdóttir. Nágrönnum Agnars Wilhelms Agnarssonar, sem myrtur var á heimili sfnu á Leifsgötu 28 á miðvikudaginn, er að von- um brugið. Þeir bera honum vel söguna og segja að þrátt fyrir tfðar heimsóknir hafi ekki verið mikil læti. Ákaft er leitað að morðingja hins iátna. Arnar Valsteinsson skoðar mynd DV. DV-mynd S á Þingeyri, en pólsku farand- verkamennimir sem þar hafa starf- að eru sumir þeg- ar famir af staðn- um. Hún segir að um 60 Pólveijar hafi starfað á Þing- eyri og um þriðj- ungur þeirra sé þegar farinn. „Ég veit um átta manns sem fóm til Eyrarbakka til starfa þar og 5 eða 6 manns fóra á Rif á SnæfeUs- nesi. Fleiri era á föram. Það er talsverð ásókn í þetta fólk sem er gott starfsfólk og mikill missir að því,“ sagði Gunn- hildur. Hún sagði að það kæmi ekki á óvart þótt fleiri Pólveijar flyttu burt á næstunni, nokkrir þeirra væra í sum- arleyfi í heimalandi sínu en kæmu aft- ur, þó ekki væri til annars en sækja eigur sínar. -gk Lögreglan í Reykjavík gerði „innrás“ á nektarstað á fimmtudagskvöldið: Yfirmaður Þórscafés i haldi i e-toflumalinu - sat inni í gær ásamt tveimur nektardansmeyjum sem eru í gæsluvarðhaldi Fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík handtók rekstrarstjóra Þórskcafés á fimmtudagskvöldið og hafði hann enn i haldi þegar DV fór í prentun i gærkvöld. Hann er grunaður um aðild að e-töflumál- inu sem upp kom í síðustu viku þegar hald var lagt á um eitt þús- und töflur sem komu með hrað- pósti til landsins. Samkvæmt heimildum DV gerði lögreglan í Reykjavík umfangs- mikla leit í Þórscafé á fimmtudags- kvöldið þegar maðurinn var hand- tekinn. Ekkert fannst þó af fikni- efhum innandyra. Tvær nektar- dansmeyjar úr Þórscafé hafa set- ið í gæsluvarð- haldi vegna e- töflumálsins. Þær eru frá Hollandi og Eistlandi. Mál- ið er talið stórt í sniðum enda eru þúsund e-töflur mikið, miðað við þyngd dóma, sér- staklega ef margir koma að málinu. E-töflurnar voru sendar frá Hollandi. Pakkinn var skráður á nafn ákveðins manns í Reykja- vík. Það var svo leitarhundur tofl- gæslunnar sem fann hann. Lög- reglan fylgdist svo með þegar pakk- anum var veitt viðtaka á mið- vikudag í síðustu viku og handtók viðkomandi. Fjórir fengust voru úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald - dans- meyjarnar tvær, sem taldar eru hafa sent efnin að utan, og tveir ís- lenskir karlmenn. Öðrum mann- anna var svo sleppt í vikunni þar sem ekki þótti ástæða til að halda honum lengur. Eftir það var rekstrarstjóri Þórscafés handtek- inn. Þegar DV fór í prentun í gær- kvöld lá ekki fyrir hvort einnig yrði farið fram á gæsluvarðhald yfir honum. -Ótt 8° V j/ V 11° ^ 10^ ^ • W . ** V V 11 'O V 8° 12 ■tf 10° Upplýsingar frá VeOurstofu íslands 12°^ v 9 W Sunnudagur 11° Mánudagur Skúrir fyrir norðan og austan Hæg austlæg átt um allt land A sunnudag verður hæg norðaustlæg átt. Skúrir verða norðan og aust- an til á landinu en skýjað suðvestanlands. Hiti verður á bilinu 10 til 14 stig, mildast sunnan tfl. A mánudag verður hæg austlæg átt um allt land og stöku skúrir, eink- um inn til landsins, og verður hiti á bilinu 10 til 14 stig um allt land. / / / / / Veöriö í dag er á bls. 57. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.