Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 48
56
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 J3"V
fyrir 50
árum
Venus var of
fáklædd
17. júlí
1949
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðar-
númer fyrir landið allt er 112.
Seltjamarnes: Lögreglan, s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
555 1100.
Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500,
slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif-
reið, s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481
1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið,
481 1955.
Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222,
slökkvÖið og sjúkrabifreið, s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333,
lögreglan, s. 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki i Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins frá kl.
9- 24.00.
Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga
frá kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Apótekið IðufeUi 14, laugardaga til ki
10- 16.00. Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd-miðd.
kl. 9-18, Ðmtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00
16.00. Simi 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið Iaug. 10.00-14.00.
Sími 552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá ki. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fimtd.
9-18.30, fóstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00.
Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið
alla daga kl. 9-24. Shni 564 5600.
Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard.
10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Simi 561 4600.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið
aila virka daga frá ki. 9-18.30 og lau.-sud. 1014
Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16.
Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið
ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavikiu. Opið laud. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tii 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar-
daga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið iau. 10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu-
apótek, Akureyri: Opið ki. 9-18 virka daga.
Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14.
Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk,
Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla
virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid.
ki. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Barnalæknaþjónusta Domus Medica
Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um
helgar og helgid. frá kl. 11-15,
símapantanir í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
Róm. - Fyrir nokkru var bannað að sýna
myndir af „Venus“ eftir Botticelli á götu-
auglýsingum á Ítalíu.
Þótti gyðjan ósæmilega léttklædd, en
deúd) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá ki. 17-18.30. Sími 561 2070. ,
Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Sími 555 1328.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir,
frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi.
Bamadeild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard., frjáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir
í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30
og eftir samkomuiagi.
Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Ki. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Aila daga kl. 18.30-20 og
eftir samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá
kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: KI. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífllsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Hlkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vúnuefhavandamál að
striða. Uppl. um fúndi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1.
des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv.
samkomul. Uppl. í sima 553 2906.
Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-mai,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Árbæjarsafh: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Árbær
og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er
safnið opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafh,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl.
13-16.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19.
þetta vakti svo mikla andúð, að stjórn de
Gasperis hefir fellt bannið úr gildi um
stundar sakir að minnsta kosti.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fostud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriöjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.
Itoffistofa safnsins opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugardag og sunnudag frá kl. 14-17.
Höggmynda-garðurinn er opin alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld.
og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum
skv samkomul. Uppl. í sima 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg.
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í
kjallara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað
mánd. Bókasafn. mánd.-laugd. kl. 13-18.
sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd.,
sund. 12-18.
Bókasafn Norræna hússins. Mánud. -
laugardaga kl. 13^18, sunnud. kl. 14-17.
Sjómiujasafn íslands, Vesturgötu 8,
Haiharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17.
Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til
19. des.
Bros dagsins
Bryndfs Þórarinsdóttir dagskrárgerðar-
kona segist alltaf eiga einhverjar birgðir af
góðu víni heima hjá sér, uppáhaldið er
samt Santa Carolina frá Chile.
Stofhun Áma Magnússonar: Handrita-
sýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin
daglega kl. 13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi. Opið skv. samkomulagi. Upp-
lýsingar í sima 5611016.
Póst- og simaminjasafnið, Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-
18.
Minjasalnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sbni 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld i júli og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
timum. Pantið i sima 462 3550.____
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnar-
fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 552 7311, Seltjamames, simi
561 5766, Suðumes, sími 551 3536.
VatnsveitubUanir: Reykjavik, simi 552
7311. Seltjamarnes, simi 562 1180. Kópa-
vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462
3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun
421 1555. Vestmannaeyjar, simi 481 1322.
Hafnarfj., simi 555 3445.
SímabUanir í Reykjavik, Kópavogi, á
Seltjamamesi, Akureyri, í Keflavik og
Vestmannaeyjum tUkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tU 8 árdegis og á helgidögum er
svaraö aUan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og í ööram tU-
feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Lalli og ég höfum komist aö samkomulagi um
skiining og sanngirni. Ég ætti að segja honum
hvað það er.
STJÖRNUSPA
Spáin gildlr fyrir sunnudaginn 18. júlí.
Vatnsbermn (20. jan. - 18. febr.):
Ekki vera hræddur við að endurskoða hug þinn varðandi ýmis
mál. Batnandi manni er best að lifa. Dagurinn veröur óvenjuleg-
ur og spennandi.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Vertu bjartsýnn á framtíðina og ekki taka gagnrýni sem þú færð
of alvarlega. Þú ættir að vera heima og eiga rólegt kvöld með fjöl-
skyldu eða vinum.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Vinátta og fjármál gætu valdið þér hugarangri í dag og þú skalt
fara einstaklega varlega í viðskiptum. Reyndu að forðast aö lenda
í UldeUum við vini þína.
Nautið (20. apríl - 20. mai):
Þú ert viökvæmur í dag, hvort sem það er vegna einhvers sem
var sagt við þig eða þú heyrðir einhvern segja um þig. Þú þarft á
hvatningu aö halda tU að byija á einhveiju nýju.
Tviburamir (21. mai - 21. júní):
Þér gengur best að vinna í dag ef þú getur verið í félagsskap fólks
sem þér líkar vel við. Samkeppni á ekki við þig þessa dagana.
Krabbinn (22. júní - 22. júlí):
Þú ættir að gefa fjölskyldu þinni meiri tíma, hún þarfnast þín og
þú hennar. Þú ert eitthvað slappur þessa dagana og ættir að
reyna að taka það rólega.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Þú verðm að gefa þér tlma tú að setjast niður og skipuleggja
næstu daga þar sem þeir eiga eftir að vera mjög annasamir.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Það er margt skemn;tUegt og spennandi um að vera um þessar
mundir.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Ákvarðanir sem þú tekur í dag og næstu daga gætu haft áhrif á
framtið þína. Þér gengur vel að vinna með fólki.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þó að þú sért búinn að skipuleggja hjá þér næstu daga út í hörgul
gætir þú þurft að breyta áætlunum þínum vegna erfiðleika hjá
einhverjum i kringum þig.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Vertu viðbúinn þvi að þurfa að taka svolitla áhættu. Aðrir lita tU
þín sem nokkurs konar leiðtoga og þú mátt ekki bregðast því
trausti sem þér er sýnt.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Samband sem venjulega er mjög tilfinningarríkt gæti orðið
stormasamt á næstu dögum. Þér gengur vel í vinnunni.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 19. júlí.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febrj:
Eitthvað sem þú hefur vonast og beðið eftir lengi rætist í dag. Þú
Íiarft að taka mikUvæga ákvörðun og þú veist ekki alveg í hvorn
ötinn þú átt að stíga. Treystu á dómgreind þína.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Ástvinir eiga saman einstaklega ánægjulegan dag. Þú nýtur þess
að eiga rólegt kvöld heima hjá þér.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Þér gengur vel í vinnunni og færð hrós fyrir vel unnið verk.
Kvöldið verður líflegt og ekki er ólíklegt að gamlir vinir líti inn
tU þín.
Nautið (20. april - 20. maí):
Forðastu að baktala samstarfsfólk þitt, það er aldrei að vita á
hvérs bandi fólkið í kringum þig er. Rómantikin blómstrar.
Tviburarair (21. maí - 21. júní):
Einhver færir þér áhugaverðar fréttir en þær eru jafnvel mikU-
vægari en þú heldur. Taktu það rólega í dag.
Krabbinn (22. júní - 22. júli);
Dagurinn gæti orðið annasamur, einkum ef þú skipuleggur þig
ekki nógu vel. Farðu varlega í viðskiptum. Happatölur þínar eru
8, 15 og 29.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Þér líður best í dag ef þú ferð þér hægt og gætir hófs í öUu sem
þú gerir. Fjármálin lofa góðu og ekki er ólíklegt að þú verðir fyr-
ir einhverju happi.
Meyjan (23. ágúst - 22. septj:
Þú ert í rólegu skapi i dag og ert ekki einn um það. Dagurinn
verður mjög þægilegur og nægur tími gefst til að ljúka því sem
þaif.
Vogin (23. sept. - 23. oktj:
Vertu ekki að angra aðra með þvi að minna þá á mistök sem þeir
gerðu fyrir löngu. Þetta á sérstaklega við um atburði kvöldsins.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóvj:
Láttu það ekki fara í taugamar á þér þó að vinur þinn sé ekki
sammála þér. Einhver spenna liggur í loftinu en hún hverfur
fljótt.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. desj:
Gættu þess að vera tUlitssamur við ættingja og vini í dag þó að
það sé kannski eitthvað í fari þeirra sem angrar þig þessa dagana.
Steingeitin (22. des. - 19. janj:
Náinn vinur þarf á þér að halda og þú getur hjálpað honum að
leysa ákveðið vandamál ef þú aðeins sýnir honum athygli. Kvöld-
ið verður rólegt.