Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1999, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1999, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 11 Fréttir Gífurlegar kalskemmdir á Skjaldfönn: 80 prósent túna ónýt - var ekki einu sinni svo djöfullegt á kalárinu eftir 1964, segir Indriði Aðalsteinsson bóndi Gífurlegar kalskemmdir eru á túnum Indriða Aðalsteinssonar, Skjaldfannarbónda við ísafjarðar- djúp. Ljóst er að tjónið er mikið og rækta verður túnin upp að nýju,. „Að mati ráðunauta eru 80% túna stórskemmd eða ónýt hjá mér og á Laugalandi," sagði Indriði. „Síðan er það svipað yfir í Laugar- dal, við vestanvert Djúp, eftir þeim upplýsingum sem ég hef frá Sigurði Jarlssyni. Það munu vera um 80% túna ónýt á Laugabóli og Hrafna- björgum en minna á Birnustöðum. Þetta er miklu meira en maður hefur komist í kynni við áður. Meira að segja á harðinda- og kalárinu eftir 1964 var þetta ekki svona djöfullegt. Það gerði afskaplega mikla bleytuhríð á gamlársdag inni í döl- unum en við sjóinn rigndi. Síðan rann þetta állt í svell og það fór ekki að leysa af túnum fyrr en síðast í apríl. 'Þetta kæfði gjörsamlega gras- rótina. Það var ekki eins slæmt á túnum næst sjónum." - Hvað gera bændur þá? Jakkafatahnapp- ar úr skíragulli Gullhnappana á jakkafötum há- tíðabúnings íslenskra karla, sem Magnús Steinþórsson gullsmiður klæddist í Viðey á laugardaginn, þegar þau gengu í hjónaband, hann og Margrét Ragnarsdóttir, smíðaði Sveinn Ottó Sigurðsson, gullsmiður hjá ísspori. Hann segir að þetta hafi verið skemmtilegt verk en ekki kannski mjög frábruðið því sem gullsmiðir gera dagsdaglega. Óvenjulegt sé þó að smíða 14 karata gullhnappa í jakkaföt, eins og hann gerði fyrir sinn gamla kollega. Sveinn Ottó segir að það hafi tek- ið rúma 15 tima að grafa stansinn fyrir tölumar í stál og annað eins vann hann við að fullgera gulltölurn- ar með íslenska skjaldarmerkinu. í 22 tölur fóru 90 grömm af málmi. Yfirleitt er blandan helming- ur kopar og silfur en Magnús vildi 60 prósent silfur og 40 prósent brons til að hnappamir yrðu gulari. Gull- klumpurinn sem fór í tölurnar var 24 karata en var blandað niður í 14 karöt eins og títt er í skartgripa- gerð. -JBP É i l':? Svelnn Ottó fékk óvenjulegt verkefni, að búa til 22 hnappa úr 14 karata gulli í hátíðaklæði brúðguma. Myndin var tekin í Viðey á laugardag þegar Magn- ús Steinþórsson og Margrét Ragnarsdóttir voru gefin saman. DV-mynd Ingólfur Enn seyðfirskur söngvari í fremstu röð DV, Seyðisfiröi: Hvert sæti var skipað þegar söngvaramir Helga Kolbeinsdóttir sópran og unnusti hennar Loftur Erlingsson baríton sungu á tónleik- um í Seyðisfjarðarkirkju viö undir- leik Ólafs Vignis Albertssonar. Helga er Seyðfirðingur, lauk söngnámi í fyrrravor frá Söngskól- anum í Reykjavík og hefur veriö mjög virk í söngstarfi og tekið þátt í allmörgum óperusýningum. Loftur er Ámesingur og nam i söngskólan- um og auk þess erlendis, nú síðast hjá National Opera Studio í London. Undirleikarinn Ólafur Vignir Al- bertsson er flestum kunnur. Hann er virtur og kunnur listamaður og mjög eftirsóttur undirleikari með söngvumm. Fyrri hluti söngskrárinnar var mjög þjóðleg tónlist eftir Jómnni Viðar og Jón Ásgeirsson við úrval söngljóða, bæði fornra og annarra frá síðari timum. Seinni hluti söng- skrárinnar voru svo atriði iir óper- unni Porgy og Bess eftir Gershwin. Flytjendum var ákai’t fagnað og greinilega kunnu tónleikagestir vel að meta ágæta frammistöðu lista- mannanna - og sennilega finnst Seyðfirðingum nokkurs um vert að einn úr þeirra hópi skuli enn þá sækja inn i framvarðasveit tónlist- armanna okkar. -JJ Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn. „Ég reikna með að heyja að strönd en það er lán í óláni að þar stærstum hluta úti á Snæfjalla- skortir ekki tún til að heyja á. Þau era þó sinuskemmd og hafa ekki nærri það fóðurgildi sem túnin hér höfðu - en allt er hey í harðindum. Ég á von á því að ná öllu því fóðri sem ég þarf á að halda ef ágústmán- uður verður góður. Við eigum svo von á að fá flutningsstyrk til að sækja hey á fjarlæg tún. Svona kal er þó gífurlega dýrt, það þarf að rífa upp tún og endur- vinna þau. Þegar svona mikið kal er þá þarf að bíða með að sá grasfræi í að minnsta kosti eitt ár því jarðveg- urinn þarf að brotna niður. Æski- legt er að sá bara grænfóðri næsta sumar. Þessi jarðendurrækt kostar auðvitað mikið og við berum sjálfir skaðann af því. Bjargráðasjóður hef- ur þó lofað að koma til aðstoðar þar sem tún eru mikið kalin, eða yfir 30% eins og víða á Norðurlandi. Manni er sagt að verulegir fjármun- ir séu til ráðstöfunar til að draga úr þessu höggi,“ sagði Indriði Aðal- steinsson sem hyggst vera með um 300 fjár á fóðmm í vetur. -HKr. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bflasala VW Golf GL '95,1,4, grænn, 5 g., ek. 48 þús. km, 5 d. V. 890 þús. Einnig VW Golf CL 1400 '94, 5 g.,3 d., ek. 90 þús., vínr., fallegur bfll. V. 690 þús. Suzuki Sidekick '96, 5 g., ek. aðeins 34 þús. km, brúnsans., V. 1.390 þús. Tveir góðir: M. Benz 260E '89, ssk., ek. 256 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., toppl., leöur, álf., ABS o.fl. V. aðeins 1.190 þús. Einnig: M. Benz 230 E '88, ssk., rafdr. rúður, samlæs., gott bílalán geturfylgt, ca. 480 þús. V. 980 þús. Ath. skipti á 7 manna bíl. leðurinnr., þjófav., bílalán ca. 2.000 þús. V. 2.850 þús. Virkilega vel búinn bíll Ford Explorer Eddie Bauer '95, ek. 94 þús. km, ssk., leðurinnr., einn með öllu. V. 2.600 þús. Sumartilboð: BMW 318i station '91,5 g., ek. 114 þús. km, sóllúga o.fl. V. 930 þús. Tilboðsverð: 790 þús. M. Benz 500 SE '91, grár, ek. 124 þús. km, toppl., rafdr. rúður, samlæs., álf., o.fl. Ótrúlega gott eintak. V. 1.890 þús. Einnig: M. Benz 560 SEL '89, einn m/öllu og þá meina ég öllu. V. 1.750 þús. Ýmis skipti. Opel Astra 1,7, dísil, '96, grænsans., 5 g., ek. 72 þús. km, álf., rafdr. rúður. V. 990 þús. Tilboð 890 þús. Gott bílalán. Dodge Caravan SE '95, blásans., ssk., ek. aðeins 48 þús. km, 3,3, V-6. Gott ástand. V. 1.890. Tilboð 1.780 þús. 1 ' í :9h Honda Prelude EXSi '95, grænn, 5 g., ek. 50 þús. km, rafdr. rúður, samlæs.,þjófavörn, cd, leðurs., álf. o.fl. Tilboð 1.890 þús. MMC 3000 GT '92, grænsans., ek. 140 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, álfelgur o.fl. Sérstakt tilboðsverð 1.550 þús. Verðsprengja 1.450 þús. MMC Lancer EXE STW '91, grár, 5 g., ek. 144 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., geis- lasp. V. 590 þús. Tilboð 490 þús. Einnig: Nissan Sunny 4x4 station '92, grár, 5 g., ek. 116 þús. km. V. 720 þús. Ath. Visa/Euro-lán. Cadillac Allanté '92, blæja og hardtop, einn með öllu. V. 2.890 þús. VW Polo 1,4i '99, silfurl., 5 g., ek. 3 þús. km. Nýr bíll. V. 1.190 þús. Toyota Corolla XLi HB '96, rauður, ssk., ek. 36 þús. km. V. 990 þús. Tilboð.Einnig:Toyota Corolla XLi Special series'95, silfurl., 5 g., ek. 60 þús. km. V. 930 þús. Toyota Corolla Touring '92, blár, 5 g., ek. 119 þús. km. V. 850 þús. Einnig Touring '91, svar- tur, 5 g., ek. 173 þús. km. V. 690 þús. Cherokee Grand LTD '98, grænsans., ssk., ek. 9 þús. km. V.Í'4,3 millj. Einnig: Grand LTD '93, svartur.'ssk., ek. 95 þús. km. V. 1.990 þús. og Laredo '95, vínr., ssk., ek. 75 þús. km. V. 2.490 þús. Renault 19 RN '95, silfurl., 5 g., ek. 102 þús. km. V. 750 þús. Tilboð 690 þús. Daihatsu Terios '98, 5 g., ek. 31 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álfelgur, cd o.fl. V. 1.420 þús. Nissan Micra LX '96, 5 g., ek. 76 þús. km. Verð 720 þús. (Bílalán getur fylgt.) Daewoo Lanos Hurricane, árg. '99, ek. 3 þús. km. Álfelgur, topplúga og allt rafdr. V. 1.390 þús. (Bílalán 1.180 þús.) Hyundai H-100 dísil '97, raður, 5 g., ek. 54 þús. km, skáður 6 manna, bílalán. V. 1.250 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.