Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1999, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999
38
dagskrá þriðjudags 24. ágúst
SJÓNVARPIÐ
07. 55 HM í frjálsum íþróttum
11.30 Skjáleikurinn
18.25 Táknmálsfréttir
, , 19.30 Tabalugi (13:26)
' 19.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.45 HM í frjálsum íþróttum
20.30 Becker (17:22)
21.00 Sviplausi morðinginn (1:4)
22.00 Sönn íslensk sakamál (4:6)
22.30 Friðlýst svæði og náttúruminjar
23.00 Hllefufréttir og íþróttir
HM í frjálsum í dag.
23.15 HM í frjálsum íþróttum
00.15 Sjónvarpskringlan
00.30 Skjáleikurinn
lsm-2
13.00 Samherjar (20:23) (e) (High Incident).
13.45 Verndarenglar (9:30) (e).
14.30 Caroline í stórborginni (10:25) (e).
14.50 Ástirogátök (4:25) (e).
» 15.15 Hérerég (2:6) (e).
** 15.35 Simpson-fjölskyldan (16:24) (e).
16.00 Köngulóarmaðurinn.
16.20 Sögur úr Andabæ.
16.45 í Barnalandi.
17.00 Áki já.
17.10 Simpson-fjölskyldan.
18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur
myndaflokkur um Simon Templar og
ævintýri hans.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.10 Strandgæslan (10:26) (e) (Water Rats).
Myndaflokkur um lögreglumenn í Sydn-
ey í Ástralíu.
20.00 Hálendingurinn (Highlander).
21.00 Modesty Blaise Gamanmynd. Modesty
Blaise er breskur njósnari. Hún á að
svipta hulunni af bíræfnum demanta-
þjófum en það reynist hægara sagt en
gert. Hún kallar til félaga sinn, Willie
Garvin, og í sameiningu verður þeim vel
ágengt. En Gabriel, foringi þjófanna, er
slóttugur og til alls vís. Kemst hann und-
an með dýrgripina eða er Modesty Bla-
ise sama hörkukvendið og at er látið?
Aðalhlutverk: Monica Vitti, Terence
Stamp, Dirk Bogarde, Harry Andrews,
Michael Craig. Leikstjóri: Joseph Losey.
1966.
22.55 Enski boltinn. (þættinum er fjallað um
Gary Lineker, einn mesta markaskorara
enska landsliðsins.
23.55 Glæpasaga (e) (Crime Story).
00.45 Dagskrárlok og skjáleikur.
í Simpson-fjölskyldunni eru mik-
II ólíkindatól.
17.35 Glæsfar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Hill-fjölskyldan (2:35) (King of the
Hill). Ný teiknimyndasyrpa sem notið
hefur mikillar hylli um víða veröld og
jafnvel skyggt á vinsældir Simpson-
fjölskyldunnar. Aðalpersónurnar eru
Hank Hill, eiginkonan Peggy og son-
urinn Bobby sem er klaufabárður hinn
mesti.
20.35 Dharma og Greg (9:23).
21.00 Gúlaglð (3:3) (Gulag). Heimildamynd
- í þremur hlutum um Gúlagið, hinar ill-
ræmdu fangabúðir sem Stalín kom á
fót víðs vegar um Sovétríkin til að
stuðla að iðnvæðlngu. Hrottaleg með-
ferð á föngunum kostaði milljónir þeir-
ra lífið en f þáttunum er rætt við
nokkra sem lifðu fangavistina af.
Einnig er rætt við menn sem að
fangabúðunum stóðu og fjallað um
áhrif Gúlagsins á Russland f dag. Það
var Angus Macqueen sem stóð að
gerð þessara þátta. 1997.
22.00 Daewoo-Mótorsport (18:23).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Gerð myndarinnar Blg Daddy (Mak-
ing of Big Daddy).
23.05 Leiktu Misty fyrir mig (Play Misty for
Me). Hörkuspennandi mynd um plötu-
snúð hjá útvarpsstöð i Carmel sem á
f stuttu sambandi við einn af mörgum
aðdáendum sínum en hyggst síðan
snúa aftur í faðm sinnar heittelskuðu.
Aðdáandinn er hins vegar ekki á þeim
buxunum og krefst þess að verða
hluti af lífi útvarpsmannsins ... eða
dauða. Maltin gefur þrjár stjörnur. Að-
alhlutverk: Clint Eastwood, Donna
Mills, Jessica Walter. Leikstjóri: Clint
Eastwood. 1971. Bönnuð börnum.
00.45 Dagskrárlok.
06.30 Elska þlg, elska þig ekkl (I Love You, I
Love You Not).
08.00 Leiðin heim (Fly Away Home).
10.00 Fútlr grannar (Grumpier Old Men).
12.00 Elska þig, elska þig ekki (I Love You, I
Love You Not)
16.00 Fúlir grannar (Grumpier Old Men).
18.00 Gullauga (Goldeneye).
20.05 Á leið til himna (Path to Paradise).
22.00 Ákvörðun á æðstu stöðum (Executive
Decision).
00.10 Gullauga (Goldeneye).
02.15 Á leið til himna (Path to Paradise).
04.00 Ákvörðun á æðstu stöðum (Executive
Decision).
mkjár
16:00 Tónlistarefni RAPP.
17:00 Dallas (e) 54. þáttur.
18:00 Tónllstarefni.
19:00 Dagskrárhlé og skjákynningar.
20:30 Pensacola (e).
21:30 Bak viö tjöldin með Völu Matt (e).
22:05 Hausbrot.
23:05 Dagskrárlok.
Lögregluforinginn Kurt hefur margt á sinni könnu.
Sjónvarpið kl. 21.00:
Sviplausi
morðinginn
Sænski sakamálaflokkurinn
Sviplausi morðinginn er
byggður á sögu eftir Henning
Mankell. Roskinn bóndi og
kona hans finnast myrt í af-
skekktri sveitabyggð á Skáni.
Lögreglan er ráðþrota því
hvorki rán né hefnd virðast
búa að baki morðinu og ódæð-
ismaðurinn eða mennirnir
hafa misþyrmt fómarlömbun-
um á hrottafenginn hátt. Kurt
Wallander lögregluforingi fær
ærinn starfa því í sama mund
er ráðist á flóttamannabúðir i
nágrenninu og hann glímir þar
að auki við erfiðleika í einka-
lífinu. Leikstjóri er Pelle Berg-
lund og aðalhlutverk leika Rolf
Lassgaard, Sven Wollter, Björn
Kjellman, Emst Gunther, Nina
Gunke og Carina Lidbom.
Rás 1 kl. 13.05:
Kæri þú
I sumar hefur Jónas Jónas-
son flutt viðtöl sem hann hefur
átt við þekkta menn í gegnum
tíðina, í þættinum Kæri þú á
þriðjudögum á Rás 1.1 þættin-
um í dag byrjar Jónas á því að
rifja upp samtal sem hann átti
við Kristján Linnet, fyrrver-
andi sýslúmann og bæjarfó-
geta. Kristján var grínari hinn
mesti, samdi greinar, sögur og
gamanvísur en kallaði sig þá
gjarnan „Ingimund". Þegar
Jónas heimsótti Kristján fyrir
mörgum árum féllst hann á að
gera stuttan grínþátt með hin-
um alræmda Ingimundi.
Einnig fjallar Jónas um Jó-
hann risa, sem kallaður var
Svarfdælingur og flytur viðtal
við hann frá árinu 1984 en það
er að öllum líkindum síðasta
viðtalið sem tekið var við
hann. Framhald þess viðtals
verður flutt í næsta þætti.
Kæri þú er á dagskrá kl. 13.05.
Jónas spjallar við „Ingimund"
og Jóhann risa í þætti sínum,
Kæri þú.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
9.00 Fréttír
9.03 Laufskálinn
9.38 Segðu mér sögu, Áfram Lati-
bær eftir Magnús Scheving.
Ingrid Jónsdóttir les lokalestur.
(10:10)
9.50 Morgunleikfími
meö Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 Árdegístónar Fiðlusónata nr.3 í
c-moll eftir Edvard Grieg. Guðný
Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og
iPeter Maté á píanó.
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fróttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlind
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Kæri þú Jónas Jónasson sendir
hlustendum línu.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Zinaida
Fjodorovna eftir Anton Tsjekov.
Kristján Albertsson þýddi. Jón
Júlíusson les. (7 :12)
^ 14.30|Nýtt undir nálinni Píanótónlist
^ftir Sofiu Gubaidulinu. Diana
B^ker leikur.
15.00 Fróttir
15.03 Bybgðalínan Landsútvarp svæð-
isstqðva.
15.53 Dagbók
16.00 Fróttír
16.08 Tónstiginn Lokaþáttur um Her-
bert von Karajan.
17.00 Fróttir - íþróttir
17.05 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Víðsjá
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir
Ernest Hemingway í þýðingu
Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sig-
urðsson les.
18.52 Dánarfregnír og auglýsingar
19.00 Fréttayfirlit
19.03 Tónlistarþáttur Umsjón: Pétur
Grótarsson.
19.30 Veðurfregnir
19.40 Laufskálinn (e)
20.20 Vinkill
21.10 Tónstiginn (e)
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Orð kvöldsins Þórhallur Þór-
hallsson flytur.
22.20 Kammertónleikar á Kirkjubæj-
arklaustri 1999 Hljóðritun frá tón-
leikum 14. ágúst sl.
Á efnisskrá: Ur Svartálfadansi eft-
ir Jón Ásgeirsson. Sönglög eftir
Henri Duparc. Sónata ópus 167
fyrir klarínett og píanó eftir
Camille Saint-Saéns. Chanson
perpétuel fyrir sópran, píanó og
strengjakvartett eftir Ernest
Chausson og Kvartett fyrir píanó
og strengi eftir Gabriel Fauré.
Flytjendur: Edda Erlendsdóttir,
Gerrit Schuil, Guðni Franzson,
Helga Þórarinsdóttir, Luc Tooten,
Sigrún Eðvaldsdóttir, Sigurlaug
Eðvaldsdóttir og Sólrún Braga-
dóttir.
24.00 Fréttir
00.10 Næturtónar
01.00 Veðurspá
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns
RAS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttlr
9.03 Poppland 10.00 Fréttir 10.03
Poppland 11.00 Fréttir 11.03
Poppland 11.30 íþróttaspjall
12.00 Fróttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar íslensk tónlist, óska-
lög og afmæliskveðjur.
14.00 Fróttir
14.03 Brot úr degi Lögin við vinnuna
og tónlistarfróttir.
16.00 Fróttir
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir - íþróttir
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2
18.00 Kvöidfréttir
18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2
19.00 Sjónvarpsfréttir
19.35 Barnahornið - Barnatónar. -
Segðu mér sögu: Áfram Latibær.
20.00 Kvöldtónar
22.00 Fréttir
22.10 Rokkland (e)
24.00 Fréttir
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2Útvarp
Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.30-19.00Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og
ílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19
og 24. ítarleg landveðurspá á Rás
1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,
Þáttur Alberts Ágústssonar,
„Bara þaö besta“, er á dagskrá
Bylgjunnar í dag kl. 12.15.
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong. Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
Grétarsson eru óborganlegir,
ósvífnir, óalandi, óferjandi og
ómissandi.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Bara það besta.
13.00Íþróttir eitt Það er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær-
ir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Álbert Ágústsson.
Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi
í þessum fjölbreytta og frísklega
tónlistarþætti Alberts
Ágústssonar.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir, Helga Björk Eiríks-
dóttir og Svavar Öm Svavarsson.
Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón
Ólafsson leikur íslenska tónlist
yfir pottunum og undir stýri og er
hvers manns hugljúfi.
19.0019 >20.
20.00 Kristófer Heigason.
Netfang: kristofer.helga-
son@bylgjan.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fróttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTNILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
- 24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin með Halldóri
Haukssyni.
12.05 Klassísk tónlist.
Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu -
mbl.is - kl. 7.30 og 8.30 og frá
Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og
15.
FM9S7
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda
og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar.
11-15 Þór Bæring. 15—19 Sigvaldi
Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust-
mann - Betri blanda og allt það nýjasta
í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman-
tískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.
11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd
Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík
23:00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk).
01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn
- tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp
10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18
ll/IONO FM 87,7
07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð-
isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal.
16—19 Pálmi Guðmundsson. 19-22
Doddi. 22-01 Arnar Albertsson.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107, 0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
Animal Planet ✓✓
05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black
Beauty 05:55 Hollywood Safari: Fool’s Gold 06:50 Judge Wapner’s Animal Couit
Lawyer Vs. Ostrich Farm 07:20 Judge Wapner’s Animal Court Hit & Run Horse
07:45 Going WikJ With Jeff Corwin: Sonoran Deseit, Arizona 08:15 Going Wild With
Jeff Corwin: Yellowstone National Park, Montana 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet
Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Man Eating Tigers 11:00 Judge Wapner’s Animal
Court. Dognapped Or.? 11:30 Judge Wapner’s Animal Court. Jitted Jockey 12:00
Hollywood Safari: Quaiity Time 13:00 Breed All About It 13:30 Breed All About It
Pointers 14:00 Good Dog U: Table Manners 14:30 Good Dog U: Barking Dog 16:00
Wildlife Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00 Harry’s Practice 17:30 Harry’s Practice 18:00
Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapner's Animal Court. It Could
Have Been A Dead Red Chow 19:30 Judge Wapner’s Animal Court No More Horsing
Around 20:00 Country Vets 20:30 Country Vets 21:00 Country Vets 21:30 Country
Vets 22:00 Deadly Season
Computer Channel V
Þriðjudagur 16:00 Buyer’s Guide 16:15 Masterdass 16:30 Game Over 16:45 Chips
With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrrlok
Discovery ✓✓
07:00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 07:30 Connections 2 By James Burke:
Sentimentai Journeys 07:55 Connedions 2 By James Burke: Getting It Together
08:25 Arthur C. Clarke’s Mysterious World: The Missing Apeman 08:50 Bush Tucker
Man: Stories Of Survival 09:20 First Flights: Supersonic Bombers - The Elusive
Search 09:45 Life On Mars 10:40 Ultra Science: Cosmlc Collision 11:10 Top
Marques: Volvo 11:35 The Diceman 12:05 Encyclopedia Galactica: Into Space - The
Future 12:20 River Of Doubt: New Explorers 13:15 Adventures Of The Quest:
Beyond The Glass 14:10 Disasten Firetrap 14:35 Rex Hunfs Fishing Adventures
15:00 Rex Hunfs Fishing Adventures 15:30 Walker’s Worfd: lceland 16:00 Classic
Bikes: Made In Germany 16:30 Treasure Hunters: Doomsday In Port Royal 17:00 Zoo
Story 17:30 The World Of Nature: Great White! Pait 2 18:30 Great Escapes: Cave
Rescue 19:00 Historýs Mysteries: The Shroud Of Turin 19:30 History’s Mysteries: The
Holy Grail 20:00 (Premiere) Black Shirt 21:00 Egypt: The Resurrection Machine 22:00
Hitler’s Generals: Paulus And Canaris 23:30 Great Escapes: Deadline 00:00 Classic
Bikes: Made In Germany 00:30 Treasure Hunters. Doomsday In Port Royal
TNT ✓✓
04:00 Cairo 05:30 The Day They Robbed the Bank of England 07:00 Saratoga 08:45
Follow the Boys 10:30 Girl Happy 12:15 The Joumey 14:30 The King’s Thief 16:00
The Day They Robbed the Bank of England 18:00 The Maltese Falcon 20:00 The
Prize 22:45 Slither 00:45 Sol Madrid 02:30 Battle beneath the Earth
Cartoon Network ✓✓
04:00 Wally gator 04:30 Rintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs
06:00 Droopy Master Detedive 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon!
07:30 The Flintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator
09:30 Rintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30
Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Flintstones 13:00 Tom and
Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy
Master Detedive 15:30 The Addams Family 16:00 Dexter’s Laboratory 16:30 Johnny
Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2
Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detedive 19:30 The Addams Family 20:00 Flying
Machines 20:30 GodziBa 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and
Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast
to Coast 00:00 AKA - Freakazokf! 00:30 Magic Roundabout 01:00 FTying Rhino Junior
High 01:30 Tabaluga 02:00 Bfinky Bffl 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30
Tabaluga
HALLMARK ✓
05.50 For Love and Glory 07.30 Change of Heart 09.00 The OkJ Man and the Sea
10.35 Veronica Clare: Naked Heart 12.05 Gunsmoke: The Long Ride 13.40 Murder
East, Murder West 15.20 The Christmas StaHion 17.00 Joe Torre: Curveballs Along
the Way 18.25 Nationai Lampoon’s Attack of the 5’2* Women 19.50 A Father’s
Homecoming 21.30 Blind Faith 23.35 Assault and Matrimony 01.10 Money, Power and
Murder 02.45 The Gifted One 04.20 Hany’s Game
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
10.00 CaH of the Coyote 10.30 Keepers of the Wild 11.30 Animal Minds 12.00 Living
Sdence 13.00 Lost Worlds 14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 15J0 On the
Edge 16.00 Keepers of the Wild 17.00 Lost Worids 18.00 Bear Attack 18.30 Monkeys
in the Mist 19.30 The Third Planet 20.00 Natural Bom KiUers 20.30 Natural Bom KHIers
21.00 The Shark Rles 22.00 WildBfe Adventures 23.00 The Shark Rles 00.00 Natural
Bom KUIers 00.30 Natural Bom Killers 01.00 The Shark Ftles 02.00 Wildlife
Adventures 03.00 The Shark Files 04.00 Close
MTV ✓✓
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits
13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Seled MTV 16.00 New Music Show
17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Puffy TV 19.30 Bytesize 22.00 Altemative
Nation 00.00 NightVideos
SkyNews ✓✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Worfd News 10.00 News on the
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your CaB 14.00 News on the Hour
15.30 SKY World News 16.00 Uve at Fíve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at
Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News
on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01J30 SKY Business Report
02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30
Showbiz Weekly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN ✓✓
04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This
Moming 05.30 Worfd Business - This Moming 06.0C CNN This Moming 06.30 World
Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry King
09.00 Worfd News 09.30 World Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edítion
10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian
Edition 12.30 World Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid
News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00
Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today
19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News
Update / Worid Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN Worid View 22.30
Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition
00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00
Wortd News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline
THETRAVEL ✓✓
07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go 2
09.00 On Top of the Worid 10.00 Cities of the Worid 10.30 A River Somewhere 11.00
Dream Destinations 11.30 Around Britain 12.00 Travel Uve 12.30 The Rich Tradition
13.00 The Flavours of Itaty 13.30 Peking to.Paris 14.00 On Top of the World 15.00
Stepping the Wórid 15.30 Sports Safaris 16.00 Reel Worid 16.30 Tribal Joumeys
17.00 The Rich Tradition 17.30 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Around Britain
19.00 Holiday Maker 19J0 Stepping the Wortd 20.00 On Top of the Worid 21.00
Peking to Paris 21.30 Sports Safaris 22.00 Reel Wortd 22.30 Tribal Joumeys 23.00
Closedown
NBC Super Channel ✓✓
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US
Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight
22.30 NBC Nightty News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box
01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market
Watch
Eurosport ✓✓
06.30 Superbike: Wortd Championship in Misano, San Marino 08.00 Football:
Women’s Worid Cup in the Usa 10.00 Motorcycling: Offroad Magazine 11.00 Touring
Car. Btcc at Donington Park, Great Britain 12.00 TriathJon: Itu Intemational Event in
Marseille, France 13.00 Fishing: '98 Mariin Worid Cup, Mauritius 14.30 FootbaH:
Women's Worid Cup in the Usa 16.30 Motorsports: Formula 18.00 Grand Touring: Fia
Gt Championships in Hockenheim, Germany 19.00 Boxing: Tuesday Uve Boxing
21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Golf: Us Pga
Tour - Buick Classic in Rye, New Ybrk 23.00 Sailing: Saiiing Worid 2330 Close
VH-1 ✓✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best:
Lennox Lewis 12.00 Greatest Hits of... A-ha 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30
Vhl to One: Janet Jackson 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... A-ha 17.30 VH1
Hits 20.00 Bob Mills' Big 80’s 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 VH1 Spice
23.00 VH1 Fhpside 00.00 The VH1 Album Chart Show 01.00 VH1 Ute Shift
ARD Pýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Pýsk afþreyingarstöð,
RaÍUnO ítalska rfkissjónvarplð, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkfssjónvarpið .
Omega
17 30Ævintýrt f Þurngljútrl. Barna- og ungllngaþáttur. 18 00 Hialoft Jónu. Barnaefnl.
18.30 Lfl f Orðinu mað Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur meó Benny Hlnn. 19.30
FreUlakalllð með Freddle Fllmore. 20 00 Kærlelkurlnn mikllsverði með Adrlan Rogere.
20.30 Kvöldljó*. Beln utiendlng. Stjórnendur þáttarins: Guðlaugur Laufdal og KoPrún Jóns-
dóttlr. 22 OOUf í Orðlnu með Joyc* Meyer. 2230 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn.
23.00 Lfl í Orðlnu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Drottin (Praiee the Lord). Blandað efni
frá TBN ejónvarpMtöðlnnl. Ýmsir gestlr.
£>
IMMTOVAMTtD
✓ Stöðvar sem nást á Breiövarpinu
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP