Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 4
i-3ja óra óbyrgð www.visir.is flu^fela^.is vefur Frábær Nýr oy ^læsile^ur netklúbbstilboð FLUGFÉLAG ÍSLANDS fyrir fólk eins og þig! ' r«í*fl.Cola kvartmílunni Lokaumferð íslandsmótsins i Coca Cola laugardaginn 28. ágúst klukkan 13 ■ Kapelluhrauni. bKaÉI Fyrsta umferð íslandsmótsins í Bílabúdar Benna kartinu sunnudaginn 29. égúst klukkan 14 við Krýsuvíkurveg. Otruleg skemmtun og æsispennandi keppni www.visir.is/motorsport Esso fféttir LAUGARDAGUR 28. AGUST 1999 Af framsóknarætt Bréfaskrif Fjármálaeftirlits og lífeyrissjóðanna: Krafðir um rök og gögn Langarvikur Á heimasíöu Sigrfðar Jóhann- esdóttur, þingmanns Samfylking- ar í Reykjanesjördæmi, eru viku- legir pistlar. í nýjasta vikupistli sínum afsakar Sig- ríður það að hafa verið með pennalatasta móti undanfarnar vik- ur. Þær eru bara í lengra lagi, vik- urnar hjá Sig- ríði, því að þessi nýjasti vikupistill hennar er dag- : settur 16. apríl í vor ... SUS-öld Það stóð sannarlega ekki á svar- inu hjá Sigurði Kára Kristjáns- syni, hinum nýkjörna formanni SUS, Sambands ungra sjálfstæðis- manna, þegar bornar voru undir hann þær nafn- giftir sem borgar- ráð Reykjavíkur hefur samþykkt á götur og sam- gönguæðar í nýju hverfi í Grafarvogi og nafngiftina þúsöld um þá öld sem markar upphaf nýs árþúsunds. - Ekki svo slæmt, sagði Sigurður Kári, en mér fyndist að það ætti heldur að kalla hana sús-öld -. Umsjón Stefán Ásgrímsson Netfang: sandkorn @ff. is - m.a. skýrslur um sundurliðun Qárfestinga Fjármálaeftirlitið ritaði ofan- greindum lifeyrissjóðum í kjölfar kaupa þeirra í fyrirtækjunum. í bréfunum, sem dagsett eru 8. júní 1999, krafði eftirlitið stjórnir sjóð- anna um rök fyrir kaupum í fyrir- tækjunum. Lífeyrissjóður Vestfirð- inga var einnig krafmn um upplýs- ingar um iðgjaldakröfur sjóðsins á Básafell hf., skuldabréf útgefin af Básafelli í eigu sjóðsins og vanskila- stöðu Básafells gagnvart sjóðnum fyrir og eftir kaupin. Þá minnti Ejármálaeftirlitið á aði lífeyrissjóðurinn hefði ekki skilaðf inn fylgiskjali með ársreikningi 1998 eða skýrslum um sundurliðun fjárfestinga þann 31.12. 1998 og 31.3. 1999. Lífeyrissjóður Vestmannaeyja var krafinn um upplýsingar um ið- gjaldakröfur sjóðsins á Vinnslustöð- ina hf., skuldabréf útgefin af Vinnslustöðinni í eigu sjóðsins og vanskilastöðu Vinnslustöðvarinnar gagnvart sjóðnum fyrir og eftir kaupin. Fjármálaeftirlitið þurfti einnig að áminna Lífeyrissjóð Vestmannaeyja um að skila inn fylgiskjali með árs- reikningi 1998 og skýrslu um sund- urliðun fjárfestinga frá 31.3. 1999. Slíkri skýrslu skal skila inn eftir hvern ársfjórðung og hafa lífeyris- sjóðirnir mánaðarfrest fram yfir þann tíma til að standa skil á gögn- unum. -JSS Ættfróður lesandi Sandkorns segir að það sé ekki furða þótt spenna sé í kringum Kaupþing og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Mál- ið snúist um tog- streitu milli helm- ingaskipaflokk- anna í ríkisstjóm- inni um uppskipti valda og fjár- magns í samfé- laginu eftir flokkslínum. (Mörgum sjálfstæðismanninum svíði það að horfa upp á hve mik- ið hafi komið í hlut hins litla Framsóknarflokks. Þegar nú sé framsóknarmaður í forstjórastóli Kaupþings enn að hrifsa bein frá rétt- og eðalbomum sjálfstæðis- mönnum með þvi að láta Jón Ólafsson hreppa mikilvægan hlut * í FBA og þá sé nú kominn tími til | að segja hingað og ekki lengra. Því til staðfestingar bendir hinn ætt- fróði „Kremlarfræðingur" á að Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings, sé sonur Einars heit- ins Ágústssonar, fyrrv. alþingis- manns Framsóknarflokksins, ut- anríkisráðherra og sendiherra. í sumardvala Þeir stjórnmálamenn sem halda úti heimasíðum á Netinu virðast taka þennan miðil misalvarlega. Menn eins og Ágúst Einarsson og Björn Bjarna- son hafa mjög góða reglu á sín- um heimaslðum og uppfæra þær með nýju efni reglulega. Hið sama verður ekki sagt um Jó- hönnu Sigurðardóttur, leiðtoga Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hennar nýjasti boðskapur til les- enda er frá 20. mai í vor. í honum þakkar Jóhanna fylgismönnum sinum fyrir að láta draum rætast í sögulegum kosningum, draum- inn sem svo margir hafa reynt að raungera allan lýðveldistímann. Á okkur sem að Samfylkingunni stöndum hvílir nú sú ábyrgð að fylgja þessum áfanga fast eftir og formfésta hið nýja stjómmálaafl,“ segir % þessum nýjasta pistli Jó- hönnu. í kjölfar kaupa tveggja lífeyris- sjóða í fyrirtækjum í heimabyggð, kallaði Fjármálaeftirlitið eftir ítar- legum upplýsingum um þau kaup. Einnig voru umræddir lífeyrissjóðir áminntir um að skila inn skýrslum um sundurliðun fjárfestinga fyrir tiltekin tímabil, en það höfðu þeir ekki gert. Þetta kemur m.a. fram í bréfum sem Fjármálaeftirlitið hefur afhent DV í kjölfar endanlegs úrskurðar Úrskurðarnefndar um upplýsinga- mál, sem blaðið greindi frá í gær. Um er að ræða Lífeyrissjóð Vest- fírðinga og Lífeyrissjóð Vestmanna- eyja. Eins og DV greindi frá keypti fyrrnefndi lífeyrissjóðurinn 12 millj- ónir að nafnvirði í sjávarútvegsfyr- irtækinu Básafelli. Voru þau kaup mjög umdeild. Þá keypti síðarnefndi lífeyrissjóðurinn stóran hlut í Vinnslustöðinni hf. Þar með átti hann 11,5 prósent í fyrirtækinu, sem hefur glímt við mikla rekstrar- erfiðleika. Páll Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, afhendir Hauki L. Haukssyni, blaðamanni á DV, lífeyrissjóðsbréfin svonefndu. DV-mynd Pjetur Kvaitmíla Allir 7 stjörnu bílareru í ábyrgð í a.m.k. 1 ár. Abyrgð getur numið allt að 3 árum. Þetta er ein af sjö ástæðum til að kaupa sjö stjörnu bíl hjá B&L Bílaland B&L • Grjóthálsi 1 • Simi 575 1230 Úr verslun Bónuss í Færeyjum. Bónus í Færeyjum: Er alltaf að stækka - segir Jóhannes „Maður er alltaf að stækka þó það standi ekki til,“ sagði Jóhannes Jónsson i Bónus um umsvif fyrir- tækis síns í Færeyjum. Bónus hefur nú náð um 35 prósenta markaðs- hlutdeild í matvörusölu í Færeyjum og þenst út. „Við rekum fimm versl- anir á eyjunum, þrjár í Þórhöfn, eina í Klakksvík og aðra'í Rúna- vík,“ sagði Jóhannes. Aðeins tvær af verslununum í Færeyjum ganga undir nafninu Bónus, tvær heita Mikligarður og ein Hornið. Bónus á helming í fyrir- tækinu sem rekur verslanirnar á móti fjölskyldu færeyska kaup- mannsins Hans Mortensen. „Gengi okkar í Færeyjum hefur verið frábært og okkur vel tekið. Það fer ekki hjá því að við verðum að opna fleiri verslanir þarna þó það sé ekki í bígerð í nánustu framtíð," sagði Jóhannes Jónsson. -EIR Slökkvibíllinn valt á leið á brunastað DV, Blönduósi: Það fór heldur illa fyrir eina slökkvibilnum á Skagaströnd í í vik- unni, þegar hann var kvaddur út á Skaga þar sem hafði kviknað í skóg- arlundi. Um flörutíu mínútna akstur var á brunastað. Slökkvibíllinn var rétt kominn af stað þegar hann lenti utan vegar og valt. Þar sem þetta er eini slökkvibíllinn á Skagaströnd, brann skógarlundurinn á meöan. Slökkvibíllinn er illa skemmdur en enginn annar bíll er til. Það gæti því skapast vandræðaástand ef kviknar í á svæðinu. -G.Bender
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.