Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 56
 Sölukössum er lokað kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJALST, O H A Ð DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 28. AGUST 1999 Framsóknarmilljarðurinn: Hundrað millj- ónirfarnar - segir heilbrigðisráðherra DV Akranesi: 1 - „Við erum nú þegar farin að setja út af þess- um milljarði. Það eru um 100 millj- ónir farnar til ýmissa meðferð- arúrræða fvrir v Jpr Ingibjörg Pálma- dóttir heilbrigðis- ráðherra. unglinga," segir Ingibjörg Pálma- dóttir heilbrigð- isráðherra um milljarðinn sem Framsóknarflokkurinn lofaði í kosningabaráttunni í vor að færi til átáks í baráttunni gegn fikniefhum. r „Það er nefnd að störfum sem lýk- ur starfi sínu 1. nóvember. Hún mun skila sínum tillögiun til ríkis- stjórnarinnar um hvernig fjármagn- ið dreifist. Það mun dreifast til tolls- ins, löggæslunnar, meðferðarúr- ræða og forvama." -DVÓ Iðnaðarráðherra: Biskup er góður DV, Suðureyri: „Biskup er góður maður sem mér lík- ar vel við. Ég segi ekki orð um málið,“ sagði Finnur Ing- óifsson iðnaðarráð- herra þegar DV bað hann um við- brögð vegna þeirra orða herra Karls Sigurbjömssonar biskups að hjarta hans byði honum að vera á móti því að sökkva Eyja- bökkum vegna virkjunarframkvæmda. DV reyndi í gærmorgun að fá viðbrögð Sivjar Friðleifsdóttur vegna sama máls en hún neitaði einnig að tjá sig um það. -GS Finur Ingólfsson. M dtftltair llfistetiíBpr «■ wt-i íi ifii m & Smiðjuvegur 5 200 Kóp. Sími: 535 1200 VILL FINNUR EKKI SKÁKA 3ISKUPNUM? Heiðursgestur Kvikmyndahátíðar DV í Reykjavík, Emir Kusturica, var viðstaddur setningu hátíðarinnar í gærkvöld þar sem nýjasta mynd hans, Svartur kött- ur, hvítur köttur, var sýnd. Hljómsveit Kusturica og Dr. Nelle, sem er hægra megin á myndinni, No Smoking Band, heldur stórtónleika ásamt Sigur Rós í Laugardalshöllinni kl. 21 í kvöld. Sjá viðtal við Kusturica og Dr. Nelle á bls. 55. DV-mynd Pjetur Ríkislögreglustjóri vill ljúka við 4 milljóna fjársvikamál fyrir dómi hér heima: Handtokuskipun á hendur Ragnari - dómsmálaráðuneytið að ganga frá heimild til að setja Interpol í málið Héraðsdómur Reykjaness hefur gefið út handtökuskipun á hendur Ragnari Sigurjónssyni, þurrfiskút- flytjanda úr Garðabæ, sem lét sig hverfa sporlaust frá London í byrj- un apríl. Ragnar var orðinn fjár- þurfi í Taílandi þegar slðast fréttist um miðjan júlí. Hann var þá búinn að vera horfinn í þrjá og hálfan mánuð án þess að láta nokkum vita af sér. Ekki liggur ljóst fyrir hvar Ragnar er nú. Hins vegar er búist við að dómsmálaráðuneytið muni á næstu dögum gefa alþjóðadeild ríkislög- reglustjóra heimild til að fara fram á það við Interpol að Ragnar verði handtekinn þar sem til hans næst. Á hinn bóginn er reiknað með að lögreglan muni fyrst reyna að hafa samband við Ragnar og óska eftir því að hann gefi sig sjálfur fram. Lögreglan hefur símanúmer á hóteli í Taílandi þar sem hugsanlegt er að Ragnar sé. Þetta mun skýrast á næstu Ragnar Sigurjónsson. inn heim til Islands þó litlar líkur væru taldar á því. Ástæða þess að handtöku- skipunin var gefin út var sú að ríkislögreglustjóri vill, eins og lög gera ráð fyrir, ljúka sakamáli sem embættið höfðaði á hendur Ragnari fyrir 4 milljóna króna fjár- svik gegn Nígeríumanni árið 1996. Réttarhöld voru reynd- ar þegar hafm í málinu í Hafnarfirði í lok mars, dögum. Reyndar var í gær ekki talið alveg útilokað að Ragnar væri kom- nokkrum dögum áður en Ragnar fór til London og lét sig hverfa. Ragnar hlýddi þá á Nígeríumanninn, kær- andann í málinu, bera vitni gegn hon- um að viðstöddum héraðsdómara, sækjanda frá ríkislögreglustjóraemb- ættinu og veijanda sínum. Ragnar er ákærður fyrir að hafa blekkt Nígeríu- manninn til að greiða sér 3,9 milljón- ir króna í pundum og dollurum inn á einkareikning Ragnars í Hamborg án þess að láta hann hafa nokkrar vörur í staðinn. Ragnar gerði samning við Nigeríumanninn um að hann seldi honum 1.000 þorskhausa og sendi til Nígeríu. -Ótt 13° V , * - V V ii° v Upplýslngar frá Voðurstofu Isiands Sunnudagur Veðrið á morgun: Suðvestanátt og skúrir Veðrið á mánudag: Þykknar upp á Norðurlandi Á morgun, sunnudag, lítur út fyrir suðvestanátt á landinu, fimm til átta metra á sekúndu og skúrir um allt land. Hiti verður 9 til 15 stig, mildast norðaustan til. Á mánudag er útlit fyrir suðaustanátt og rigningu um sunnanvert landið en hæga suðlæga átt á Norðurlandi en þar mun þykkna upp. Hiti verður á biiinu 10 til 16 stig, hlýjast norðan til á landinu. Veðrið í dag er á bls. 57. K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.