Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 56
Sölukössum er lokað
kl. 19.30
á laugardögum
og dregið
kl. 19.45
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FRJALST, O H A Ð DAGBLAÐ
LAUGARDAGUR 28. AGUST 1999
Framsóknarmilljarðurinn:
Hundrað millj-
ónirfarnar
- segir heilbrigðisráðherra
DV Akranesi: 1 -
„Við erum nú þegar farin að setja út af þess- um milljarði. Það eru um 100 millj- ónir farnar til ýmissa meðferð- arúrræða fvrir v Jpr
Ingibjörg Pálma-
dóttir heilbrigðis-
ráðherra.
unglinga," segir
Ingibjörg Pálma-
dóttir heilbrigð-
isráðherra um milljarðinn sem
Framsóknarflokkurinn lofaði í
kosningabaráttunni í vor að færi til
átáks í baráttunni gegn fikniefhum.
r „Það er nefnd að störfum sem lýk-
ur starfi sínu 1. nóvember. Hún
mun skila sínum tillögiun til ríkis-
stjórnarinnar um hvernig fjármagn-
ið dreifist. Það mun dreifast til tolls-
ins, löggæslunnar, meðferðarúr-
ræða og forvama." -DVÓ
Iðnaðarráðherra:
Biskup er góður
DV, Suðureyri:
„Biskup er góður maður sem mér lík-
ar vel við. Ég segi ekki orð um málið,“
sagði Finnur Ing-
óifsson iðnaðarráð-
herra þegar DV
bað hann um við-
brögð vegna þeirra
orða herra Karls
Sigurbjömssonar
biskups að hjarta
hans byði honum
að vera á móti því
að sökkva Eyja-
bökkum vegna virkjunarframkvæmda.
DV reyndi í gærmorgun að fá viðbrögð
Sivjar Friðleifsdóttur vegna sama máls
en hún neitaði einnig að tjá sig um það.
-GS
Finur Ingólfsson.
M dtftltair llfistetiíBpr
«■
wt-i íi ifii m &
Smiðjuvegur 5 200 Kóp. Sími: 535 1200
VILL FINNUR EKKI
SKÁKA 3ISKUPNUM?
Heiðursgestur Kvikmyndahátíðar DV í Reykjavík, Emir Kusturica, var viðstaddur setningu hátíðarinnar í gærkvöld þar sem nýjasta mynd hans, Svartur kött-
ur, hvítur köttur, var sýnd. Hljómsveit Kusturica og Dr. Nelle, sem er hægra megin á myndinni, No Smoking Band, heldur stórtónleika ásamt Sigur Rós í
Laugardalshöllinni kl. 21 í kvöld. Sjá viðtal við Kusturica og Dr. Nelle á bls. 55. DV-mynd Pjetur
Ríkislögreglustjóri vill ljúka við 4 milljóna fjársvikamál fyrir dómi hér heima:
Handtokuskipun
á hendur Ragnari
- dómsmálaráðuneytið að ganga frá heimild til að setja Interpol í málið
Héraðsdómur Reykjaness hefur
gefið út handtökuskipun á hendur
Ragnari Sigurjónssyni, þurrfiskút-
flytjanda úr Garðabæ, sem lét sig
hverfa sporlaust frá London í byrj-
un apríl. Ragnar var orðinn fjár-
þurfi í Taílandi þegar slðast fréttist
um miðjan júlí. Hann var þá búinn
að vera horfinn í þrjá og hálfan
mánuð án þess að láta nokkum vita
af sér.
Ekki liggur ljóst fyrir hvar Ragnar
er nú. Hins vegar er búist við að
dómsmálaráðuneytið muni á næstu
dögum gefa alþjóðadeild ríkislög-
reglustjóra heimild til að
fara fram á það við Interpol
að Ragnar verði handtekinn
þar sem til hans næst. Á
hinn bóginn er reiknað með
að lögreglan muni fyrst
reyna að hafa samband við
Ragnar og óska eftir því að
hann gefi sig sjálfur fram.
Lögreglan hefur símanúmer
á hóteli í Taílandi þar sem
hugsanlegt er að Ragnar sé.
Þetta mun skýrast á næstu
Ragnar
Sigurjónsson.
inn heim til Islands þó litlar
líkur væru taldar á því.
Ástæða þess að handtöku-
skipunin var gefin út var sú
að ríkislögreglustjóri vill,
eins og lög gera ráð fyrir,
ljúka sakamáli sem embættið
höfðaði á hendur Ragnari
fyrir 4 milljóna króna fjár-
svik gegn Nígeríumanni árið
1996. Réttarhöld voru reynd-
ar þegar hafm í málinu í
Hafnarfirði í lok mars,
dögum. Reyndar var í gær ekki talið
alveg útilokað að Ragnar væri kom-
nokkrum dögum áður en Ragnar fór
til London og lét sig hverfa. Ragnar
hlýddi þá á Nígeríumanninn, kær-
andann í málinu, bera vitni gegn hon-
um að viðstöddum héraðsdómara,
sækjanda frá ríkislögreglustjóraemb-
ættinu og veijanda sínum. Ragnar er
ákærður fyrir að hafa blekkt Nígeríu-
manninn til að greiða sér 3,9 milljón-
ir króna í pundum og dollurum inn á
einkareikning Ragnars í Hamborg án
þess að láta hann hafa nokkrar vörur
í staðinn. Ragnar gerði samning við
Nigeríumanninn um að hann seldi
honum 1.000 þorskhausa og sendi til
Nígeríu.
-Ótt
13°
V , * - V
V ii° v
Upplýslngar frá Voðurstofu Isiands
Sunnudagur
Veðrið á morgun:
Suðvestanátt og skúrir
Veðrið á mánudag:
Þykknar upp á Norðurlandi
Á morgun, sunnudag, lítur út fyrir suðvestanátt á landinu, fimm til
átta metra á sekúndu og skúrir um allt land. Hiti verður 9 til 15 stig,
mildast norðaustan til.
Á mánudag er útlit fyrir suðaustanátt og rigningu um sunnanvert
landið en hæga suðlæga átt á Norðurlandi en þar mun þykkna upp. Hiti
verður á biiinu 10 til 16 stig, hlýjast norðan til á landinu.
Veðrið í dag er á bls. 57.
K