Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 25 Resilience Lift: Slagurinn við tímann - nýtt húðhirðukrem frá Estáe Lauder Helstu snyrtivörufyrirtæki heims keppast stöðugt við að finna upp húðvarnarkrem fyrir konur sem eru að komast á miðjan aldur og þær sem eldri eru. Ástæðan fyrir því að þessum aldurshópi hefur ekki verið sinnt fyrr en á seinustu árum er sú að núna er meirihluti kvenna kominn út á vinnumarkað- inn (að minnsta kosti í hinum vest- ræna heimi). Stærsti hópurinn vinnur við einhverja þjónustu, er andlit fyrirtækisins út á við, fyrsti einstaklingur sem við mætum þegar við göngum inn í fyrirtæki. Það er ekki aðeins lögð áhersla á að þær séu vel klæddar heldur er gerð krafa til þess að þær hafi heilbrigt útlit sem getur orðið nokkuð erf- itt þegar setið er fyr- ir framan tölvu ailan daginn. Það er nefhilega töluverð húðmengun frá tölvum, að ekki sé talað um mengun frá ann- arri raf- magnsnotkun, sem og kyndingu. Nýjasta húðverndarkremið frá Estée Lauder er Resilience Lift, fyr- ir andlit og háls, með sólvamar- stuðlinum SPF 15. í kynningu frá fyrirtækinu segir að þetta sé bylt- ingarkennd, margþátta meðferð fyr- ir andlit og háls sem vinnur á öldr- unareinkennum og skemmdum i húð sem hafa orsakast af þremur þáttum: tíma, umhverfi og hormón- um. Þegar kona verður vör við að húð hennar hefur tapað teygjan- leika, er þurr, hefur öldrunarbletti, er grá og líflaus og án alls ferskleika er kominn dagurinn fyrir kremið. Enn fremur segir í kynningu að Resilience Lift lyfti og lagfæri stór- lega útlínur andlits, kjálkasvæðis og háls með því að efla eigin collagen- framleiðslu húðarinnar. Húðin verði því mýkri og hrukkur minnki vegna þess að Resilience Lift styrki rakahlíf húðarinnar. Einnig dragi kremið úr öldrunarblettum og dökk- um blettum af völdum sólar, gefi húðinni samstundis ferskan ljóma og heilbrigði, verji hana fyrir lita- breytingum og ellimörkum með öfl- ugum andoxunarefnum og sólvöm- inni SPF 15 sem ekki er ertandi. Estée Lauder hefur að vissu leyti brotið blað í kynningu á húðvörum sínum að þessu sinni vegna þess að fyrirsætan sem fyrirtækið hefur valið er Karen Graham sem var súpermódel og andlit Estée Lauder á 7. og 8. áratugnum og er orðin 53 ára. Resilience Lift. Karen Graham, fyrirsæta sem er aftur farin að vinna fyrir Estée Lauder, fimmtíu °9 þriggja ára gömul. ímaN '99 Vorum að taka upp sen^.. _u frá GREGOR Nýjar vörur daglega -kaupstaður v i ð sjó Miðbæ - Hafnarfirði SKO GLUGGINN Fjarðargötu 13-15, sími 565 4275, 555 1890 o rio nn°° ©IID mJ®BÐOflQD Kvöldskóli / Dagskóli. Húðin og uppbygging húðarinnar. Andlif, háls og axlanudd. Hand- og fótsnyrting. Asetning gervinagla. Augabrúnamótun. Augnhára- og augabrúnalitun. FörSun og málun. Rafmagnsfræði (hátíðni, lágtíðni, galvanic, faradic o.s.frv.). VaxmeSferð. Skyndihjálp. ViSskipta- og sölutækni. Snyrtivörufræðsla. Hægt er að taka öll námskeiðin sér LíffærafræSi, melting, mataræði og heilsa. Líkamsnudd, sogæðanudd. Rafmagnsfræði (hátíSni, lágtíðni, galvanic, faradic o.s.frv.). Næringarfræði. Líkaminn, hreyfing og bygging. Sölu- og samskiptatækni. Skyndihjálp. VörufræSi, efnisnotkun og virkni efna á líkamann. MaskameSferðir. Líkaminn, meöferðir og meöhöndlun. garonn 3 Uppbygging hárs og húÖar. Hreinlæti, smitvarnir og sýklafræði. RafmagnsfræÖi, grunnatriði rafvéla og tækjafræöi. Tækjakennsla, stuttbylgju, hátíðni og galvanic. Húðfræði, gerð húðar, uppbygging og alg. kvillar. Siðfræði, framkoma og viömót. Sölutækni og markaðssetning. VörufræÖi, háreyöing, efni og notkun þeirra. Upplýsingar og bæklingar fá Kristínar, sími 561 8677.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.