Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 IjV fréttir www.visirJs NÝR HEIMUR Á NETINU Nú líður senn að lokum Sumar- myndasamkeppni DV. Það er óhætt að segja að þátttakan hafi sjaldan verið meiri, enda verðlaunin eftirsóknar- verð. í fyrstu verðlaun allra aldurs- hópa eru Canon EOS IX-7 myndavél með 22-55 USM linsu að verðmæti 54.900 kr. í önnur verðlaun er Canon KUS L-I pakki og í þriðju verðlaun Canon IXUS M-1 pakki. Fyrstu verðlaunin í aldurshópi 16 ára og yngri er Canon IXus pakki að verðmæti 29.900 kr. Aukaverðlaun eru tuttugu Canon IXUS 225 myndavélar, tíu Polaroid myndavélar, þrjátíu Kodak bakpokar og Kodak filma, þrjá- tíu vinningshafar fá Kodak filmu og námskeið í ljósmyndun og 135 fá Kodak filmu með afslátt af framköllun. Myndir í keppnina má leggja inn hjá Kodak Express um land allt eða senda þær beint til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavik, merktar „SUMARMYNDA- KEPPNI". Skilafrestur er til 15. sept- ember. „Hann á líka eftir að stækka, alveg eins og ég,“ gæti þessi ungi, efni- legi veiðimaðu verið að segja. Myndina tók Kristófer Hólmþór Arnfjörð Björnsson í Kópavogi. Það er ekki seinna vænna að fara að bæta vegakerfi landsins. Myndina tók Rocio Sarabia á Seltjarnarnesi. „Blómarós" heitir myndin af þessari ungu stúlku sem hefur ofið fífilbrekkuna um höf- uðið. Sendandi er Ingibjörg Hannesdóttir í Reykjavík. Það er húllandi sumarstemning í myndinni sem Margrét Georgsdóttir í Reykjavík sendi. Minnir óneitanlega á ijóðlínur Laxness: „Folöldin þá fara á sprett og fuglinn sýngur/og kýrnar leika við hvurn sinn fíngur." BIFREIÐASTILLINGAR NIC0LAI HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Niður- í mörgum stærðmn og gerðnm Morgunkyrrð við Veiðivötn heitir þessi kyrrláta mynd sem Dagný Vilhjálmsdóttir í Kópavogi sendi. Hún Katla litla Þórleifsdóttir er of- boð lukkuleg í gulu peysunni sinni, sem greinilega er heimaprjónuð; ekki amalegur kvenleggur þar. Myndina tók Héðinn Björnsson á Akureyri. Sól úti, sól inni, sól í hjarta, sól í sinni, sól bara sól heitir þessi mynd sem Anna Bára Pétursdóttir í Reykjavík tók af þeim Katrínu Ósk Freysteinsdóttur og hundinum Pjakki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.