Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 27
H3 Xí/ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 27 Helena Rubinstein: „Litakassi" og nýir burstar - þegar nauðsynlegt er að hylja þreytumerki eru góðir litir ómissandi og burstarnir fullkomna myndina natnr nft bnmiA cór H-/ I nll Bíltæki sem hafa kraftínn Það getur oft komið sér vel að eiga „litakassa" í pússi sínu. Eftir langan vinnudag er ekki óalgengt að konur þurfi að sinna skyldum sem krefjast þess að þær líti vel út og þá eru þreytumerki ekki til þess að létta þeim álagið. En það má sparsla yfir allt. Einn af skemmtilegri „litakössunum" þetta árið er án efa New Classics by Carlos frá Helenu Rubin- stein; djarfir og óvenjulegir litir sem þó eru ætlaðir til daglegra nota. Þar ber fyrst að nefna „Touch-It-Up,“ sem hylur bauga og ója&an húðlit, hægt er að nota yfir farða eða einan sér þar sem hann kemur í þremur húðlit- um. Síðan er það „Colour Fusion Blush,“ tveir klassískir kinnalitir," Colour Fusion Mono“-augnskugg- amir, sem til eru í sex grunnlitum sem draga fram kosti augnanna, „Forever Gloss“, sex djúpir litir sem auka fjölbreytnina í litaflóru „For- ever“-varaglossins, hinir sérstöku „Rouge Glorious," hvítur varalitur til að lýsa upp liti og svartur til að dekkja þá og býsna góðir til að blanda og leika sér með á skemmti- legan máta. Að lokum eru hin sér- stæðu „Rouge Glorious“-naglalökk, sem koma í hreinum hvítum og hreinum svörtum lit. Svo er það punktur- inn yfir i-ið: burstar. Hel- ena Run- binstein hefur sent frá sér nýja bursta og pensla sem fullkomna fórðunina, eins og segir í kynningu. Hér eru á ferðinni úrvals penslar og burstar, handskomir og formaðir, gerðir úr beini og viði. Hárin eru ýmist ekta geitahár, eða gervihár sem em ein- staklega mjúk og sveigjanleg. „Bluxh & Powder eru þrjár gerðir púður- og kinnalitabursta í mis- munandi stærðum, „Concealer"- burstinn er þessi ómissandi sem er notaður í Touch-It-Up baugahyljar- ana. Siðan em nýkomnar á markað- inn þrjár gerðir af burstum til að nota í augnskugga, ýmist til að blanda með eða bera litina á með. „Eye-Liner,“ mjór og nákvæmur pensill til að draga fina línu á augn- lokið og undir augað. Augnabrúna og -hára bursti og greiða til að lita og aðskilja augnhárin og augabrún- irnar, auk þess að fjarlægja um- frammaskara er enn eitt ómissandi tækið, auk varalitapensils til að lita og móta útlínur varanna og síðast en ekki síst, púðurkvasti, make-up svampur og yddari. ~ærm iSE!! & I Í : | II | r~! ^KENWOQIL, :b í m m L;_._ i, ir„*fn-r,- jt*|Q-l t •- . KDC-4070R bflgeislaspilari með útvarpi. FM/MB/LB. 24 stööva minni með sjálfvirkri stöðva innsetningu og háþróaðri RDS móttöku. 4x40W 4 rása magnari. RCA útgangur fyrir kraftmagnara. Fullkomnar tónstillingar. Laus framhlið. Tilboðsverð kr. 25.950,- KENWOOD»S Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840 Bíltæki * Magnarar • Hátalarar ÞJónustusími 55D rj IJ IIII fS« V S'« H SE t IVI tJ ti A SNl J£ rr i IM V. 'M. 2 ö fk A> / i* Raddir Evrópu - 10 íslenslc ungmenni Kórinn, Raddir Evrópu, er samvinnuverkefni 9 menningarborga Evrópu árið 2000, stýrt af Reykjavík Menningarborg. 10 íslensk ungmenni á aldrinum 16-23 ára verða tekin í kórinn. Þau verða að hafa reynslu af kórstarfi og almenna tónlistarþekkingu, ríka ábyrgðartilfinningu og félagshæfni. Inntökupróf í kórinn verður haldið 10. og 11. september í Hallgrímskirkju. Æfingar með islensku söngvurunum hefjast í lok september n.k. Allur kórinn, 90 kórsöngvarar frá 9 menningarborgum Evrópu, mun starfa á íslandi 27. desember - 3. janúar n.k. og síðan frá 16. ágúst - 14. september árið 2000 en síðari hluta pess tímabils verður kórinn á ferð um Evrópu þar sem hann heldur tónleika í hinum menningarborgunum. Fyrstu tónleikarnir verða í Reykjavík 26. ágúst 2000. Aðalstjórnandi kórsins er Þorgerður Ingólfsdóttir. Þeir sem hyggjast þreyta inntökupróf í kórinn láti skrá sig 31. ágúst og 1. september á milli 14:00 og 16:00 á skrifstofu Menningarborgarinnar í síma 575 2010. www.reykjavík2000.is MENNINGARBORG ’VRÖPU ÁRIÐ 2000 kr. stgr. áður 59.900 amat W 80 | Taumagn: 5 kg Vindingarhraði: 800/400 sn/mín Ryðfrír belgur og tromla „Fuzzy- Logic“ Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi „ÖK0“ kerfi (sparar sápu) Öll þvottakerfi • Ullarvagga Lavamat 62310 RðDIONAUST % Geislagötu 14 • Sími 462 1300 Taumagn: 5 kg Vindingarhraði: 1200,800 eða 400 sn/mín með hægum byrjunarhraða UKS kerfi: Jafna tau í tromlu fyrir ! vindingu • Ryðfrir belgur og tromla I Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi „Fuzzy- Logic“ Sjálfvirk ! vatnsskömmtun eftirtaumagni, notar aldrei meira vatn en þörf er á. Aukaskolun: Sér hnappur fyrir kælingu og aukaskolun „ÖK0“ kerfi (sparar sápu) Öll þvottakerfi • Ullarvagga kr. star. áður 119.900 Lavamat 86820 i Tölvustýrð Taumagn: 5 kg Vindingarhraði: 1600,1200,1000,800,600 eða 400 sn/m(n með hægum byrjunarhraða Mjög hljóðlát: Ytra byrði hljóðeinangrað. Ryðfrír belgur og tromla UKS kerfi: Jafna tau í tromlu fyrir vindingu Aqua-alarm: Fjórfalt öryggiskerfi gegn leka. „Fuzzy- Logic" Sjálfvirk vatnsskömmtun eftir taumagni, notar aldrei meira vatn en þörf er á. Aukaskolun: Sér stilling fyrir kælingu og aukaskolun • „ÖK0“ kerfi (sparar sápu) Öll þvottakerfi • Ullarvagga lil'LMTL'lLTb Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búðardal. Vestfirðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Pokahornið, rTálknafirði. Norðurland: Radionaust, Akureyri. Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn, KASK Djúpavogi. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Klakkur, Vík. Reykjanes: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.