Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 2
2
FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999
Fréttir Stuttar fréttir dv
Sýkladeild Landspítalans rannsakar campylobacter:
Metfjöldi í sýking-
um í júlímánuði
- nær tvöföldun frá því í júlí í fyrra
„Það er ljóst að sl. júlímánuður
var algjör metmánuður frá upphafi
hvað varðar fjölda campylobacter-
sýkinga í landinu," sagði Karl Krist-
insson, forstöðumaður sýkladeildar
Landspítalans, við DV. í júlí
greindust á deildinni 103 tilfelli af
campylobactersýkingum. Ljóst er að
sýkingunum hefur ijölgað mjög
milli mánaða það sem af er árinu
Fleiri hræringar:
HB kaupir
frystitogara
Haraldur Böðvarsson hf. hefur
keypt frystitogarann Harald Krist-
jánsson sem var í eigu Sjólastöðvar-
innar í Hafnarfirði. í kaupunum fylg-
ir 500 þorskígildistonna kvóti.
„Með þessu erum við að styrkja
sjófrystinguna hjá okkur. Við erum
líka að yngja upp skipaflota okkar.
Eldri skip munu vikja en einnig má
búast við einhverri minnkun á land-
vinnslu en ekkert er ákveðið í þeim
efnum,“ segir Sturlaugur Sturlaugs-
son aðstoðarframkvæmdastjóri HB.
Sturlaugur sagði einnig að fyrirtækið
vonaðist eftir að geta fuilunnið hér á
landi - nýtt hugvit í landi og besta fá-
anlega hráefni, sjófrystan fisk, og flutt
hann út.
Ljóst er að sameining í sjávarút-
vegi eru rétt að byrja og fyrirtæki að
endurskipuleggja rekstur með það að
leiðarljósi að auka hagræðingu. HB er
með kaupunum á Haraldi Kristjáns-
syni að auka áhættudreifingu og
leggja áherslu á sjófrystingu. -EIS
Haustpest
Talsvert er um að fólk hafi veikst að
undanfómu með nokkuð háan hita,
beinverki og kvef. Að sögn Atla Árna-
sonar, heilsugæslulæknis í Grafarvogi,
er um að ræða veirusýkingu sem er
svipuð flensu. Fólk þarf að fara vel
með sig ef það verður vart við slapp-
leika.
Atli sagði einnig að talsvert bæti á
veikindum hjá fólki sem væri að koma
af sólarströndum erlendis, bæði með
niðurgangspestir, kvef og sýkingarein-
kenni frá öndunarfærum.
„Það erfiðasta í þessum fæðubótar-
geira er að fólk veit í mörgum tilfellum
ekkert hvað það er að kaupa,“ segir
Hannes Hafsteins-
son, dokt-
því 61 tilfelli greindist í júní sl., 39 í
maí, 41 í apríl, 15 í mars, 20 í febrú-
ar og 5 í janúar. Ekki er enn vitað
hversu mörg tilfelli greindust í
ágúst þar sem þær tölur liggja ekki
endanlega fyrir. Að sögn Kristins er
þó ljóst að talsvert færri munu
greinast með campylobactersýkingu
í ágúst heldur en í júlí. Öll sýni sem
grunur leikur á að séu með
campylobacter eru greind á sýkla-
deildinni.
„Undanfarin ár hefur toppurinn
verið í júlí og ágúst,“ sagði Krist-
inn. „Við erum hins vegar að vona
að nú sé farið að draga meira og
hraðar úr þessu heldur en undan-
Um næstu helgi, dagana 3. til 5.
september, verður Meistaramót
KPMG að Kjóavöllum í Garðabæ.
Þetta er árlegt metamót Andvara
og er ein mesta skeiðveisla ársins
þar sem allir fljótustu hestar
matvælafræðum og forstöðumaður
matvælarannsókna á Keldnaholti.
Hannes hefur fylgst allnokkuð með
þeirri þróun sem átt hefur sér stað í
innflutningi fæðubótarefna hér á
landi. Hann segir að setja þurfi skýra
reglugerð til þess að fólk viti hvað það
er að láta ofan í sig. í mörgum
tilvikum geti verið mis-
brestur á því.
Hannes
\ segir
aí
farin ár. í fyrra var metár áður en
þessi fjöldi greindist í ár. Þá
greindust 52 í júlí þannig að nú er
um að ræða tvöfalt fleiri tilvik held-
ur en í fyrra. Þetta hefur verið að
aukast talsvert milli ára.“
Kristinn sagði að sýkladeildin
reyndi að rekja jákvæðar saurrækt-
anir að vissu marki. Deildin myndi
láta lækni viðkomandi sjúklings
vita um niðurstöðuna. Spurt væri í
leiðinni hvort sjúklingurinn hefði
verið að koma erlendis frá eða
hvort hann hefði smitast hér á
landi. Hafi hann smitast hér reynir
sýkladeildin að komast að því hvort
um einstaka sýkingu sé að ræða eða
landsins mæta.
Auk hefðbundinna keppnisgreina
150 og 250 metra skeiðs verður
keppt í 100 metra skeiði með fljót-
andi starti í flóðljósum á kvöldvöku
á laugardagskvöldið en þá fara
margar þær vörutegundir sem koma
hingað séu bandarískar. Þar gildi önn-
ur viðmið og aðrar reglur. Með nýrri
reglugerð fáist aukið frelsi hér.
„Því meira sem maður grúskar
þeim mun meira undrandi verður
maður á að ekki skuli vera ákveðnar
og sterkar reglugerðir um þessi efni,“
segir Hannes.
Hannes nefnir sem dæmi tetegund-
ir sem hann kveðst hafa séð í Lyfju i
Lágmúla. Af sex tetegundum hefðu
fjórar innihaldið valerian sem væri
náttúrulyf, flokkað sem vægt sveftv
lyf. Sér vitanlega væri enginn með
leyfi fyrir þetta hér. í Hagkaupi hefði
hann séð te frá stóru vörumerki sem
innihéldi efnið hawthom. Það væri
náttúrulyf notað af hjartasjúkling-
um.
Hann segist hafa séð könnun á
hvort fleiri séu sýktir í umhverfinu.
Með þessu er reynt að komast að
því hvort hópsýking sé í gangi eða í
uppsiglingu.
„Þessi fjöldi sýkinga í júlímánuði
nú virðist að langmestu leyti vera
innlent smit, eins og var í fyrra,“
sagði Kristinn. „Stærstur hluti
þeirrar aukningar sem orðið hefur
er innlent smit.“ Hann bætti við að
sú frumathugun sem nú væri í
gangi beindist m.a. að því að leita
að campylobacteríunni í matvælum,
í dýram og kjúklingum, og eins að
fá matarsögu hinna sýktu. Fyrstu
niðurstöður ættu að liggja fyrir á
næstu dögum. -JSS
einnig fram úrslit í tölti. Úrslit í
gæðingakeppni og skeiðgreinum
verða á sunnudaginn.
Skráning fer fram í félagsheimili
Andvara 31. ágúst og 1. sept. milli
kl. 20 og 22.
fæðubótarefnum sem Los Angeles
Times lét gera fyrir skömmu. Þar var
könnuö virkni tíu mismunandi vöru-
númera af efninu „Jónsmessurunna"
sem notað er víöa erlendis sem geð-
deyfðarlyf. Tvö númerin reyndust
vera með 20 prósenta virkni miðað
við það sem hafði verið gefið út. Fjög-
ur reyndust vera með 40-50 prósenta
virkni. Sjálfur kveðst Hannes hafa
keypt brúnan poka með dufti í
Heilsuhúsinu í Kringlunni. Á honum
hefði staðið 80 g „Jónsmessurunni“
og síðan síðasti æskilegi neysludagur
og verðmiði. Það hefði verið allt og
sumt.
„Með nýrri reglugerð yrði kveðiö á
um hvemig merkja skuli hluti og það
er neytendum til hagsbóta. Ég vona
að hún verði sett á sem fyrst,“ segir
Hannes. -JSS
Góð milliuppgjör
í milliuppaörum 65 fyrirtækja á
hlutabréfamarkaðnum kemur í ljós
að alls högnuðust þau mn 8,4 millj-
arða króna fyrstu sex mánuði ársins.
Þetta er veruleg aukning frá síðasta
ári, eða hátt í 40%. Dagur sagði frá.
Harmar læti
Guðni Ágústsson landbúnaðar-
ráðherra harmar
í samtali við Dag
að kúabændur
ætli að ganga
fram með látum
vegna kynbóta-
máls kúa. Óró-
leiki og gagnrýni
kom fram á aðal-
fundi Landssambands kúabænda
vegna seinagangs við ákvörðun um
innflutning á norskum fósturvísum
til landsins.
Ekki sótt um mat
Samkvæmt samningi iðnaðar-
ráðuneytis og Norsk Hydro um
byggingu álvers i Reyðarfirði átti að
vera búið að sækja um starfsleyfi og
umhverfismat fyrir verksmiðjuna
ekki síðar en 1. september. Það hef-
ur ekki verið gert. Dagur sagði frá.
Fleiri sjá 19-20
- Niðurstöður nýrrar skoðanakönn-
unar, sem Gallup birti 31. ágúst sl.,
benda til þess að heldur fleiri fylgist
með aðalfréttatíma Stöðvar 2 en að-
alfréttatíma Sjónvarps.
Ný fasteignalög
Sólveig Pétursdóttir dómsmála-
ráðherra hefur
ákveðið að láta
semja frumvarp
til laga um fast-
eignakaup.
Markmiö lag-
anna er að bæta
úr réttaróvissu.
Mbl. sagði frá.
Vilja opinn fund
Hópur umhverfis- og náttúru-
vemdarsinna innan Framsóknar-
flokksins ályktaði á fúndi sínum á
Hótel Borg í gærkvöld um að skora á
forystu flokksins að standa fyrir opn-
um fundi innan flokksins á næstunni
þar sem málefni Fljótsdalsvirkjunar
verði rædd. Mbl. sagði frá.
Stofnun flokks
Nefhd, sem í sumar hefúr unnið
að tillögugerð um hvemig staðið
skuli að stofhun Samfylkingarmnar
sem formlegs stjómmálaflokks, er
að ljúka störfum. Tillögur hennar
verða síðan kynntar flokksfólki
flokkanna þriggja sem að Samfylk-
ingunni standa. Dagur sagði frá.
Mótmæltu hækkun
Um hálft hundrað vöruflutninga-
bílstjóra lagði bílum sínum á Reykja-
nesbraut í Hafnarfirði á sjötta tíman-
um í gærkvöld til að mótmæla bens-
ín- og olíuverðshækkunirmi.
Ósannindi
„Það em hrein og rakalaus ósann-
indi. Ég held að
Sigurður viti það
afskaplega vel
sjálfúr og tali
þess vegna algjör-
lega gegn betri
vihmd. Hann er
einfaldlega að
skrökva," sagði
Kjartan Gunnarsson, framkvæmda-
stjóri Sjálfstæðisflokksins og fyrram
bankaráösformaður Landsbankans,
við Dag, aðspurður urri viðbrögð við
grein Sigurðar G. Guðjónssonar hrl. í
blaðinu í fyrradag.
Skaðabótamál
Fyrrverandi lögreglumaður á
Keflavíkurflugvelli ætlar að höföa
skaðabótamál gegn ríkislögreglu-
stjóra fyrir ólögmæta uppsögn.
Manninum var vísað úr starfi 24.
ágúst, fyrir að hafa ekið ölvaður á
Reykjanesbraut 6. október í fyrra og
valdið hörðum árekstri. RÚV sagði
frá. -EIS
Doktor í matvælafræöum um fæðubótarefnin:
Það þarf skýra reglugerð
- svo fólk viti hvað það lætur ofan í sig
Mjög góðir tímar náðust á Kjóavöllum í fyrra. Hér eru Ölver og Sigurður V. Matthíasson, Neisti og Sigurbjörn
Bárðarson og Gráblesa og Logi Laxdal í metspretti. DV-mynd E.J.
Skeið í flóðljósum