Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 5 Fréttir Sprungurnar í kirkjunni í Saurbæ ekki af völdum sprenginga: Laug þessu ekki vísvitandi - segir kirkjuhaldarinn „Þetta eru fyrirbyggjandi að- gerðir sem tíðkast og þykja sjálf- sagðar þegar farið er út í miklar framkvæmdir með sprengingum. Við ljósmynduðum kirkjuna í Saurbæ áður en við fórum að sprengja í Hvalfjarðargöngunum, myndimar eru dagsettar og sýna, svo ekki verður um villst, að kirkj- an í Saurbæ var sprungin áður en við hófum sprengingar," sagði Loftur Árnason hjá Fossvirki sem vann að sprengingunum í Hval- fjarðargöngunum. Eins og fram hefur komið í fréttum DV hefur Hin mikla iðgjaldahækkun trygg- ingafélaganna i vor átti sér í megin- atriðum stoð í áður gerðum breyt- ingum á skaðabótalögum, að áliti Fjármálaeftirlitsins. Fjármálaeftir- litið telur þó að hækkun iðgjalda, umfram það sem rekja má til nýju skaðabótalaganna, hafi ekki verið nauðsynleg í öllum tilvikum og seg- ir að í ljósi óvissu um áhrif laganna um mat á tjónaskuld og þróun tjóna- kostnaðar sé brýnt að tryggingarfé- Anna Sigurðardóttir, húsfreyja og kirkjuhaldari í Saurbæ á Kjalar- nesi, staðhæft að sprungumar í kirkjunni hafi komið eftir að sprengingarnar í Hvalfjarðargöng- unum hófust. Hefur sóknamefndin í Saurbæjarsókn íhugað mála- rekstur gegn framkvæmdaaðilum í Hvalfjarðargöngunum og farið fram á bætur vegna skemmdanna á kirkjunni. Ljósmyndir verkfræð- inga Fossvirkis kippa nú stoðum undan ölium kröfum sóknarnefnd- arinnar. „Ég laug þessu ekki vísvitandi, lögin taki forsendur ákvarðana sinna um iðgjöld til endurskoðunar um leið og frekari reynsla er fengin. Fjármálaeftirlitið ætlar ekki að grípa til aðgerða gegn tryggingarfé- lögunum enda telur það iðgjöldin ekki ósanngjörn gagnvart viðskipta- vinum þeirra og bendir á að félögin starfi á samkeppnismarkaði. Sam- keppnisstofnun hefur nú tii skoðun- ar hvort tryggingarfélögin hafi brot- ið ákvæði samkeppnislaga. -GAR ég vissi ekki betur,“ sagði Anna Sigurðardóttir kirkjuhaldari þegar henni voru kynntar staðreyndir málsins. „Það verður að hafa í huga að ég bjó í Reykjavík í 13 ár, þó svo ég hafi átt jörðina. Hingað flutti ég ekki aftur fyrr en fram- kvæmdir í Hvalfjarðargöngunum vora hafnar og þá sá ég sprangum- Fj ármálaeftirlitið: Máttu hækka iðgjöldin Anna Sigurðardóttir og sprungurnar í kirkjunni í Saurbæ i ágúst 1999. ar. Ég dró þá ályktun og það var staðföst trú mín að bein tengsl væru á milli sprenging- Ljósmynd sem starfsmenn Foss- virkis tóku af sprungunum í kirkjunni í Saur- bæ í apríl 1996. anna í göngunum og sprungnanna í kirkjunni. Ég hef ekki lagt í vana minn að ljúga,“ sagði Anna Sigurð- ardóttir. „Við höfum staðið við alla okkar samninga við ábúendur í Saurbæ og svo verður áfram. Hins vegar teljum við okkur ekki þurfa að ræða frekar sprungurnar á kirkj- unni þvi þær voru sannanlega til staðar áður en við hófum spreng- ingar í Hvalfjarðargöngunum," sagði Loftur Ámason hjá Foss- virki. -EIR UPPBOÐ ígS- Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Amarbakki 2, V-hluti II fyrir rakarastofu, Reykjavík, þingl. eig. Sunnan 17 ehf., gerðarbeiðendur Reykjagarður hf., Toll- stjóraskrifstofa og Vátryggingafélag fs- lands hf., mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00. Álfaland 5, 1. og 2. hæð og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tóll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 6. septem- ber 1999 kl. 10.00. Ármúli 38, 117,2 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hljóðfæraverslun Pálmars Á. ehf., getðar- beiðendur Securitas ehf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 6. september 1999 kl. 13.30.__________________________ Ásendi 11, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00._____________________ Ásvallagata 44, 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Emilsson og Svava Kjartans- dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. september 1999 kl. 13.30. Barónsstígur 19, risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Elmer Hreiðar Elmers, gerðar- beiðendur America Express Services Euroe Ltd. og íbúðalánasjóður, mánudag- inn 6. september 1999 kl. 13.30. Bergþórugata 23, íbúð á 2. hæð Vitastígs- megin m.m., Reykjavík, þingl. eig. Fé- lagsíbúðir iðnnema, gerðaibeiðandi Ibúða- lánasjóðúr, mánudaginn 6. september 1999 kl. 13.30. Bfldshöfði 12, ehl. merktur 030201, for- hús, 2. hæð vesturendi, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingarbanki atvinnul. hf. og talinn eigandi Vífilberg ehf., gerðarbeið- andi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00. Blöndubakki 16, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Bima Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00. Brautarholt 24, 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Merking ehf., gerðaibeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 6. septem- ber 1999 kl. 10.00. Dofraborgir 5, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Borgarverkfræðingsembættið, mánudag- inn 6. september 1999 kl. 13.30. Drápuhlíð 9, efri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. lakob Rúnar Guðmundsson og Jóhanna Garðarsdóttir, geiðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 6. sept- ember 1999 kl. 10.00. Dverghamrar 32, íbúð merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Marta Lunddal Friðriksdóttir og Gestur Halldórsson, geiðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudag- inn 6. september 1999 kl. 13.30. Eldshöfði 6, Reykjavík, þingl. eig. Vaka ehf., björgunarfélag, gerðarbeiðendur Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 6. septem- ber 1999 kl. 10.00. Fannafold 148, Reykjavík, þingl. eig. Einar Ingþór Einarsson og Sólveig Gísla- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00. Funafold 49, Reykjavík, þingl. eig. Reyn- ir Haraldsson og Esther Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00. Funahöfði 17, 301,4 fm atvinnuhúsnæði í V-enda ásamt 187,4 fm skrifstofu- og lag- erhúsnæði á 2. hæð ásamt lóðarréttindum, vélum, tækjum ogöðrum iðnaðaiáhöldum, sem starfseminni fylgja, Reykjavík, þingl. eig. Snævar Vagnsson, geiðaibeið- endur Búnaðarbanki íslands hf. og Fjár- festingarbanki atvinnulífsins hf., mánu- daginn 6. september 1999 kl. 10.00. Funahöfði 17, 446,6 fm atvinnuhúsnæði, þijú súlubil í A-enda, Reykjavík, þingl. eig. Allrahanda/ísferðir ehf., Flateyri, geiðaibeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 6. september 1999 kl. 13.30. Funahöfði 17, 589,6 fm atvinnuhúsnæði, flögur súlubil, þriðja eign ífá V-enda, Reykjavík, þingl. eig. Allrahanda/ísfeiðir ehf., Flateyri, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 6. september 1999 kl. 13.30.___________________________ Háberg 7, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Þóris- son og Halldóra Kristín Valgarðsdótúr, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Landsbanki fslands hf., höfuðst., mánu- daginn 6. september 1999 kl. 13.30. Hellusund 6a, Reykjavík, þingl. eig. Vil- hjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur fjár- málaráðuneyú, Manni ehf.-Myndbanda- vinnslan, Ríkisútvarpið, Tollstjóraskrif- stofa og Vátryggingafélag íslands hf., mánudaginn 6. september 1999 kl. 13.30. Leirubakki 26,4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h. - B, Reykjavík, þingl. eig. Anna Kristín Guðmannsdóúir, geiðarþeiðandi Sam- vinnusjóður íslands hf., mánudaginn 6. september 1999 kl. 13.30. Lækjarás 2, íbúð á neðri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Magnússon, geiðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 6. sept- ember 1999 kl. 13.30. Melabraut 46, Seltjamamesi, þingl. eig. Þröstur H. Elíasson, geiðaibeiðendur Líf- eyrissjóður Vestfuðinga og Seltjamames- kaupstaður, mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00. Merkjateigur 4, aðalhæð, sólskýli og bíl- skúr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bær- ings Bjamason, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00,____________________________ Merkjateigur 4, jaiðhæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 6. september 1999 kl. 10.00. Miklabraut 50, 50% ehl. í 3-4ra herb. íbúð, 90,3 fm í NA-hluta 1. hæðar, ásamt geymslu í kjallara og 17,35% bflskúrs- réúur, Reykjavík, þingl. eig. Ómar Örv- arsson, gerðaibeiðandi Akureyrarkaup- staður, mánudaginn 6. september 1999 kl. 13.30. Mosarimi 2, 2. íbúð f.v. á 1. hæð, 67,7 fm m.m., séreign alls 72 fm, Reykjavík, þingl. eig. Amþór Haraldur Stefánsson og Vilborg Stefanía Gísladóttir, gerðar- beiðendur fbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið og Trygging hf., mánudaginn 6. septem- ber 1999 kl. 13.30. Njálsgata 65,147,3 fm vistarveraá 1. hæð ásamt 25,7 fm geymslum í kjallara og 1/3 hluta í sameign, hluti merktur 0101, Reykjavík, þingl. eig. Félagsíbúðir iðn- nema, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 6. september 1999 kl. 13.30. Rauðaiárstígur 33, 50% ehl. í íbúð á 4. hæð, merkt 0402 (70,25 fm), ásamt stæði í bflahúsi, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Daníelsson, geiðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00.____________________________ Salthamrar 24, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Bergsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00. Skóla- og verksmiðjuhús á Reykjavíkur- flugvelli, án lóðarréttinda, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Jónsson, gerðarbeiðandi Sigurður Ingi Halldórsson, mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00. Smárarimi 116, Reykjavík, þingl. eig. Úlfar Öm Harðarson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. septem- ber 1999 kl. 10,00,_____________________ Suðurlandsbraut 12, 240,2 fm verslunar- húsnæði á 1. hæð í framhúsi m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kristján Sigurður Sverrisson, geiðarbeiðendur db. Hannesar Gíslasonar, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Tollstjóraskrifstofa og Vatnsvirkinn hf., mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00. Torfufell 50, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig- urrós Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00. Vesturbrún 12, 50% ehl. í allri húseign- inni og bflskúr, að undanskilinni 4ra her- bergja íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur G. Snædal, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 6. september 1999 kl. 10.00. Þangbakki 10, 2. hæð C, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Hafberg, geiðaibeið- andi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 6. sept- ember 1999 kl. 10.00.___________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Uppboö til slita á sameign mun byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi __________eigm___________ Selvogsgrunn 24, 88,2 fm íbúð í kjallara, þingl. eig. Halldór Jónsson, Guðný Ind- riðadóttír og Guðrún M. Bimir, geiðaibeið- endur Halldór Jónsson og Guðný Indriða- dóttír, mánudaginn 6. september 1999 kl. 13.30.___________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVfK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.