Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 34
FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 ' 38 dagskrá fimmtudags 2. september * ■áf m m » SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur 16.25 Við hliðarlínuna Fjallað er um íslenska fótboltann frá ýmsum sjónarhornum. e. 16.50 Leiðarljós Bandarískur myndaflokkur. 17.35 Táknmálsfréttir 17.40 Nornin unga (19:24) (Sabrina the Teenage Witch III) Bandariskur mynda- flokkur um brögð ungnornarihnar Sabr- inu. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. 18.05 Heimur tískunnar (13:30) (Fashion File) Kanadísk þáttaröð þar sem fjallað er um það nýjasta i heimstískunni. 18.30 Skippý (16:22) (Skippy) Ástralskur teiknimyndaflokkur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Frasier (1:24) Bandarískur gaman- myndaflokkur um útvarpsmanninn Frasi- er og fjölskylduhagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. 20.10 Fimmtudagsumræðan Umræðuþáttur í umsjón fréttastofu Sjónvarpsins. 20.40 Derrick (5:21) (Derrick) Þýskur saka- málaflokkur um Derrick, lögreglufulltrúa í Munchen, og Harry Klein, aðstoðarmann ISlðíi 13.00 Gamlar glæður (Stolen Hearts) Sandra Bullock fer með aðalhlutverk i þessari rómantísku og skemmtilegu gamanmynd um konu sem fer með gömlum kærasta sínum og smá- krimma i helgarferð. Kærastinn hefur meðal annars skipulagt rán á verð- mætu málverki en ekki fer allt eins og til var ætlast. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Denis Leary. 1996. Oprah Winfrey togar ýmislegt upp úr fólki. 14.45 Oprah Winfrey 15.35 Simpson-fjölskyldan (19:24) (e) 16.00 Eruð þið myrkfælin? 16.25 Tímon, Púmba og félagar 16.50 Líttu inn 16.55 í Sælulandi 17.20 Smásögur 17.25 Sögur úr Broca-stræti 17.35 Glæstar vonlr 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Nágrannar 19.00 19>20 20.05 Vík milli vina (9:13) (DawsonVs Creek) 20.50 Carollne í stórborginnl (12:25) 21.15 Gesturinn (2:13) (The Visitor) Nýr bandarískur myndaflokkur frá fram- leiðendum stórmyndarinnar Independence Day. Óþekkt flugvél birtisf allt i einu á ratsjá yfir Utah og brotlendir skömmu síðar í fjallshlíð. Úr flakinu skriður Adam MacArthur. Hvaðan kemur hann og hver er hann? 22.05 Murphy Brown (24:79) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Farvel, frilla mín (e) (Farewell My Concubine) Áhrifarík og umtöluð bíó- mynd sem hlaut Gullpálmann árið 1993. Þetta er ógleymanlega ástarsaga sem spannar 50 ár í lífum tveggja leikara við Pekingóperuna og gleðikonunnar sem kemur upp á milli þeirra. Myndin gerist á tímum mikilla breytinga á sögu Kina þar sem örlög einstaklinga mega sín lítils. Myndin var tilnefnd til tvennra Ósk- arsverðlauna. Maltin gefur þrjár og hálfa sfjörnu. Aðalhlutverk: Gong Li, Leslie Cheung, Chang Fengyi. 1993. Bönnuð börnum. 01.25 Gamlar glæður (Stolen Hearls) Sjá kynningu að ofan. 03.00 Dagskrárlok 18.00 WNBA. Kvennakarfan. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Daewoo-Mótorsport (18:23). 19.15 Tímaflakkarar (e) (Sliders). 20.00 Brellumeistarinn (8:18)(F/X). 20.50 fslensku mörkin. 21.15 Trinity í Afríku(l'm for the Hippos). Ter- ence Hill og Bud Spencer í kunnugleg- um hlutverkum fóstbræðranna tveggja sem nú halda til Afrfku og lenda þar i ýmsum ævintýrum. Gamli boxarinn Joe Bugner leikur einnig í myndinni. Aðal- hlutverk: Bud Spencer, Terence Hill. 22.50 Jerry Springer. Rifjuð eru upp kynni við nokkra eftirminnilegustu gesti þáttarins og grennslast fyrir um það hvað um þá varð eftir að þeir komu fram hjá Jerry Springer. 23.30 Geimveran (Not of This Earth). Spennumynd um geimveru sem kemur til jarðarinnar og vill ná fundum vísinda- manns eins. Ástæða heimsóknarinnar er sú að vísindamaðurinn getur fundið lækningu við farsótt sem herjar á heim- kynm geimverunnar. Aðalhlutverk: Michael Vork, Parker Stevenson, Eliza- beth Barondes, Richard Belzer. Bönn- uð bömum. 01.00 Dagskrárlok og skjálelkur. 06.10 Krakkalakkar (Kidz in the Wood) 08.00 Vændiskonan (Co-ed Call Girt) Hann eða við (It Was or Us) 12.00 Krakkalakkar (Kidz in the Wood) 14.00 Vændiskonan (Co-ed Call Girl) 16.00 Hann eða við (It Was Him or Us) 18.00 Lögmál áráttunnar (Rules of Ob- session) 20.00 Gjörgæslan (Critical Care) 22.00 Ævi Antoniu (AntoniaYs Line). 00.00 Lögmál áráttunnar (Rules of Ob- session) 02.00 Gjörgæslan (Critical Care) 04.00 Ævi Antoniu (AntoniaVs Line) mkjár t> Engin dagskrá í september hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 21.40 Netið (14:22) (The Net) Bandarískur sakamálaflokkur um unga konu og bar- áttu hennar við stórhættulega tölvuþrjóta sem ætla að steypa ríkisstjórninni af stóli. Aðalhlutverk: Brooke Langton. 22.25 Trondur Patursson í Færeyjum (Deru- de pá Færoerne) Danskur þáttur um fær- eyska listamanninn, fjallamanninn, sjó- manninn og tröllkarlinn Trond Patursson. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 23.00 Eilefufréttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn Þýski sakamálaflokkurinn Derrick verður á skjánum í kvöld kl. 20.40. Frasier og félagar hans mæta galvaskir á skjái landsmanna í kvöld. Sjónvarpið kl. 19.45: Frasier snýr aftur Sálfræðingurinn góðkunni, dr. Frasier Crane, er nú kom- inn á kreik á nýjan leik eftir nokkurt hlé og verður á dag- skrá í Sjónvarpinu kl. 19.45 á fimmtudagskvöldum. Þættimir um Frasier og samskipti hans við bróður sinn og pabba, ráðs- konu og samstarfsfólk í Settle einkennast af lúmskum og ísmeygilegum húmor. Þeir þykja sprenghlægilegir og eru með vinsælasta sjónvarpsefni hérlendis sem annars staðar þar sem þeir eru sendir út. Þættimir hafa hlotið Emmy- verðlaunin sem besta gaman- þáttaröðin i bandarísku sjón- varpi. Aðalhlutverkið leikur Kelsey Grammer. Sýn kl. 20.50: Háspenna í Landssímadeildinni Keppni í Landssímadeild- inni í knattspyrnu stendur nú sem hæst enda aðeins tvær umferðir eftir af mótinu. Sext- ándu umferðinni lauk í kvöld með leik Vals og Leifturs á Hlíðarenda en í öðrum viður- eignum í gærkvöldi og fyrra- kvöld áttust við Breiða- blik-Keflavík, Grindavík-ÍA, ÍBV-Víkingur og Fram-KR. Knattspyrnuáhugamenn fá að sjá öll mörkin úr leikjunum fimm í þætti kvöldsins. ÍBV og KR berjast um íslandsmeist- aratitilinn en í síðustu umferð- unum leikur KR við Víking og Keflavík en ÍBV mætir Kefla- vík og ÍA. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árladags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Ógnir Eini- dals eftir Guðjón Sveinsson. Höf- undur les sjötta lestur. (Aftur í kvöld á Rás 2 kl. 19.35) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þar er allt gull sem glóir. Þriðji þáttur. Sænsk vísnatónlist. Um- sjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigríður Pétursdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vinkili. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Svanurinn. eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les. (2:17) 14.30 Nýtt undir nálinni. Píanótónlist eftir Agöthu Backer Gröndahl og Valborgu Aulin; Solveig Funseth leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Norræni sumarháskólinn. Um- sjón: Elísabet Brekkan og Magn- ús Þór Þorbergsson. (e) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (e) 20.30 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (e) 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Valgerður Val- garðsdóttir flytur. 22.20 Ur ævisögum listamanna. Ann- ar þáttur: Gunnlaugur Scheving. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 23.10 Fimmtíu mínútur Umsjón: Stef- án Jökulsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. - Barnatónar. - Segðu mér sögu: Ógnir Einidals. 20.00 Tónlist er dauðans alvara. (e) 21.00 Millispil. 22.00 Fréttir. 22.10 Tónleikar með Shellac. Upptaka frá tónleikum á lágmenningarhá- tíð sem haldin var í Reykjavík fyrr á árinu. (e). 23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands. Umsjón Smári Jósepsson. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg íandveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og^frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr Þátturinn Há- degisbarinn á Þjóöbraut er klukkan 12.15 á Bylgjunni. Meðal um- sjónarmanna er Snorri Már Skúlason. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viöskiptavaktin. 18.0 Heima og að heiman. Sumar- þáttur um garðagróður, ferðalög og útivist. Umsjón Eiríkur Hjálm- arsson. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. íþrótta- heiminum. MATTHILDURFM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Hádegisklassík. 13.30 Tónskáld mánaðarins. (BBC) 14.00 Klassísk tónlist. Fréttiraf Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn- ar.11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmunds- syni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 SjÖtíU.. 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-18Pálmi Guðmundsson. 18-21 íslenski listinn. 21- 22 Arnar Alberts. 22- 01 Doddi. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar Animal Planet ✓ 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Quality Time 06:50 Judge Wapner’s Animal Court. The Lady Is A Tramp 07:20 Judge Wapner’s Animal Court. Cat Fur Flyin’ 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Baja 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: Rincon De La Vieja, Costa Rica 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 In The Footsteps Of A Bear 11:00 Judge Wapner’s Animal Court, It Couid Have Been A Dead Red Chow 11:30 Judge Wapner's Animal Court. No More Horsing Arouixl 12:00 Hollywood Safari: Dreams (Part Two) 13:00 Animals Of The Mountains Of The Moon: Lions - Night Hunters 14:00 Wild At Heart: South African Elephant 14:30 Nature Watch Wrth Julian Pettifer Bum Ivory Bum 15:00 Jack Hanna's Animal Adventures: Uganda Gorillas Part One 15:30 Jack Hanna’s Animal Adventures: Uganda Gorillas Part Two 16:00 Wildlife Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00 Harry’s Practice 17:30 Harry's Practice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapner's Animal Court. Smelly Cat 19:30 Judge Wapneris Animal Court. No Money, No Honey 20:00 Vet School 20:30 Vet School 21:00 Vet School 21:30 Emergency Vets 22:00 Hunters: Crawling Kingdom Computer Channel t/ 16:00 Buyer's Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chips With Everyting 17:00 Blue Screen 17:30 The Lounge 18:00 Dagskr-rlok Discovery l/ \/ 07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Divine Magic, The Wortd Of The Supematural: Mythical Monsters 08:25 Arthur C. Clarke’s Mysterious World: The Monsters Of The Lakes 08:50 Bush Tucker Man: Stories Of Survival 09:20 Flrst Flights: Rocket Aircraft 09:45 Uncharted Afiica: Mokolodi 10:15 Animal X 10:40 Ultra Science: Ultimate Thrill Rides 11:10 Top Marques: Lambourghini 11:35 The Diceman 12:05 Encyclopedia Galactica: Eyes On The Universe 12:20 Supership: The Launch 13:15 21st Century Jet: Up, Up And Away 14:10 Disaster: Drawn To Danger 14:35 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:00 Rex Hunt’s Rshing Adventures 15:30 Walker’s Worid: The Far East 16:00 Classic Trucks 16:30 Treasure Hunters: The Black King Of Zimbabwe 17:00 Zoo Story 17:30 The World Of Nature: Splendours Of The Sea 18:30 Great Escapes: The KilHng Time 19:00 (Premiere) Medical Detectives: Deadly Delivery 19:30 (Premiere) Medical Detectives: Grave Evidence 20:00 Forensic Detectives: Deadly Chemistry 21:00 The Fbi Files: Death In Alaska 22:00 Super Racers 23:00 Planet Ocean: The Sea Of Evil 00:00 Classic Trucks 00:30 Treasure Hunters: The Black King Of Zimbabwe TNT ✓✓ 04:00 Calling Bulldog Drummond 05:30 Knights of the Round Table 07:30 Neptune’s Daughter 09:15 Susan and God 11:15 The Unsinkable Molly Brown 13:30 Four Horsemen of the Apocalypse 16:00 Knights of the Round Table 18:00 Lady L 20:00 Crazy in Love 22:00 Ada 00:15 The Hunger 02:00 Operation Crossbow Cartoon Network ✓ ✓ 04:00 Wally gator 04:30 Rintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Rintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30 Rintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Flintstones 13:00 Tom and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy Master Detective 15:30The Addams Family 16:00 Dexter’s Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detective 19:30 The Addams Family 20:00 FTying Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:301 am Wease! 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga BBCPrime ✓✓ 04.00 TLZ * Zig Zag: Portrait of Europe 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Smart 06.00 Bright Sparks 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Antiques Roadshow 09.45 Holiday Outings 10.00 Ainsle/s Barbecue Bible 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders 13.00 Front Gardens 13.30 Only Fools and Horses 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Smart 15.30 Back to the Wild 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Auction 18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Served? 19.00 Between the Lines 20.00 The Young Ones 20.35 The Smell of Reeves and Mortimer 21.05 Miss Marple: Murder at the Vicarage 22.40 The Sky at Night 23.00 TLZ - the Photoshow, 4 23.30 TLZ - Follow Through, 2 00.00 TLZ - the Travel Hour 01.00 TLZ - Comp. for the Terrified 7/comp. for the Less Terrifiedl 02.00 TLZ - Welfare for All? 02.30 TLZ - Yes, We Never Say ‘no' 03.00 TLZ - Eyewitness Memory 03.30 TLZ - the Poverty Complex NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 The Mangroves 10.30 Ivory Pigs 11.30 Flight Across the WorkJ 12.00 Hawaii Bom of Fire 13.00 Lightning 14.00 Quest for Atocha 15.00 Above New Zealand 16.00 Ivory Pigs 17.00 Lightning 18.00 The Dolphin Society 18.30 Diving with the Great Whales 19.30 Restless Earth 20.00 Restless Earth 21.00 Restless Earth 22.00 On the Edge 23.00 Shipwrecks 00.00 Buried 'm Ash 01.00 Hurricane 02.00 On the Edge 03.00 Shipwrecks 04.00 Close MTV ✓ ✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits. 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Hit List UK 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Daria 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY WorkJ News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY WorkJ News 16.00 Uve at Frve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Fashion TV 03.00 News on the Hour 03.30 Global Village 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 WorkJ Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World Business - This Momlng 07.00 CNN This Moming 07.30 WorkJ Sport 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 Workl Sport 10.00 Workl News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Workl News 11.30 Fortune 12.00 Wortd News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 Wortd News 13.30 Showbiz Today 14.00 WorkJ News 14.30 World Sport 15.00 WorkJ News 15.30 World Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 Workl News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 Wortd Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Workl News 02.30 CNN Newsroom 03.00 WorkJ News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THE TRAVEL ✓ ✓ 07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the World 08.30 Go 2 09.00 Swiss Railway Joumeys 10.00 Amazing Races 10.30 Tales From the Rying Sofa 11.00 Fat Man Goes Cajun 12.00 Travel Live 12.30 Far Rung Floyd 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Secrets of India 14.00 Tropical Travels 15.00 Stepping the World 15.30 Across the Line 16.00 Reel WorkJ 16.30 Joumeys Around the World 17.00 Far Flung Floyd 17.30 Go 218.00 Fat Man Goes Cajun 19.00 Travel Uve 19.30 Stepping the Workl 20.00 Tropical Travels 21.00 Secrets of India 21.30 Across the Line 22.00 Reel Worid 22.30 Joumeys Around the World 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trad'mg Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓ ✓ 06.30 Gymnastics: European Gymnastics Masters in Patras, Greece 08.00 Footbali: the Music Indusfry Soccer Six at Stamford Bridge, London, England 09.00 Truck Sports: Ra European Truck Racing Cup at Al-ring, Spielberg, Austria 09.30 Motorsports: Start Your Engines 10.30 Motorcyding: WorkJ Championship - Dutch Grand Prix in Assen 11.00 Motorcycling: Workl Championship - Dutch Grand Prix in Assen 12.00 Motorcyding: WorkJ Championship - Dutch Grand Prix in Assen 13.00 Cyding: Tour of Switzerland 14.00 Cyding: Tour of Catalonia, Spain 15.00 Mountain Bike: Ud Workl Cup in Conyers, Usa 15.30 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 16.30 Motorcycling: Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 17.00 Motorsports: Racing Line 18.00 Football: Women's Workl Cup in the Usa 20.00 Boxing: Intemational Contest 21.00 Motorcyding: Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 22.00 Motorsports: Racing Line 23.00 Motocross: World Championship in St Jean d'angely, France 23.30 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Omd 12.00 Greatest Hits of... the Specials 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 Behind the Music: Reetwood Mac 16.00 Vhl Live 17.00 The Clare Grogan Show 18.00 Girts Night Special 20.00 Bob Mills’ Big 80's 21.00 Girls Night Special 22.00 The Clare Grogan Show 23.00 VH1 Flipside 00.00 VH1 Spice 01.00 VH1 Ute Shift HALLMARK ✓ 05.10 Mrs. Santa Claus 06.40 Lonesome Dove 07.30 Harlequin Romance: Cloud Waltzer 09.10 l'll Never Get To Heaven 10.45 Romance on the Orient Express 12.25 Margaret Bourke-White 14.05 Big & Hairy 15.35 Angels 17.00 Butterbox Babies 18.30 My Own Country 20.20 Conundrum 21.55 Veronica Clare: Affairs with Death 23.25 Hot Pursuit 01.00 Double Jeopardy 02.35 Red King, White Knight 04.15 Veronica Clare: Deadly Mind ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 17.30Krakkar gegn glæpum. Barna- og unglingaþáttur. 18.00 Krakkar á ferð og flugi. Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30Samverustund (e). 20.30 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni. Bein útsend- ing. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00LÍÍ í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Þralse the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. ✓Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ^ ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FIÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.