Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 33
iOV FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999
37
Auður Vésteinsdóttir er ein lista-
mannanna sem sýna í Listhúsi
Ófeigs.
Samsýnlng
sautján lista-
manna
í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðu-
stíg stendur yfir samsýning þriggja
listhúsa. Listamennimir sem eiga
verk á sýningunni eru sautján tals-
ins. ÖU listhúsin eru á Skólavörðu-
stíg 5. Á sýningunni eru grafik,
málverk, skúlptúr, leirlist, veflist
og skartgripir.
Þau sem sýna eru Aðalheiður
Skarphéðinsdóttir, grafík, Auður
Vésteinsdóttir, veflist, Kristín
Geirsdóttir, málverk, Þórður Hall,
málverk, Þorbjörg Þórðardóttir,
veflist, Guðný Hafsteinsdóttir,
veflist, Margrét Guðmundsdóttir,
grafík, Jean Antoine Pasocco, list-
málun, Sig- ~ ~m
ríður Ágústs- Syningar
dóttir, leir-------------------
list, Anna Sigríður Sigurjónsdóttir,
skúlptúr, Elísabet Haraldsdóttir,
leirlist, Hjördís Frímann, málverk,
Ófeigur Bjömsson, skúlptúr, Bolli
Ófeigsson, skartgripir, Hildur
Bolladóttir, skartgripir, Anna Mar-
ía Sveinbjömsdóttir, skartgripir,
og Katrín Didriksen, skartgripir.
Galleríin sem þessi hópur
starfar við em Listhús Ófeigs,
Meistari Jakob og Inga Elín gallerí.
Sýningin stendur til 4. september.
Einar Kristján Einarsson heldur tón-
leika í kvöld á Kópaskeri.
Gítartónlist
Þriðju tónleikar Einars Kristjáns
Einarssonar gítarleikara í tónleika-
ferð hans um Norðurland verða í
Grunnskólanum á Kópaskeri í
kvöld kl. 20. Á efnisskránni er tón-
list úr ýmsum áttum, spönsk og suð-
ur-amerísk, verk eftir J.S. Bach,
Lennon og McCartney, svo aö eitt-
hvað sé nefnt.
Einar Kristján hefur komið fram
á tónleikum í Sviþjóö, Englandi og á
Spáni og við margvísleg tækifæri
viða hér á landi, meðal annars á gít-
arhátíð á Akureyri, sumartónleik-
um í Skálholti, sumartónleikum á
Norðurlandi og myrkum músíkdög-
um. Hann hefur leikið með Caput-
hópnum og komið fram sem einleik-
Maríus í Borgarleikhúsinu:
Ekki segja mömmu
Upprennandi söngstjarna okkar
Islendinga, Maríus, sem er aö fara í
landvinninga á erlendri grund, held-
ur tónleika í Borgarleihúsinu í kvöld
kl. 20. Maríus mun syngja lög úr
söngleikjum, á tónleikum sem hafa
yfirskriftina Ekki segja mömmu.
Honum til aðstoðar verða Steinunn
Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og
Sóldögg skemmtir á Gauknum í kvöld.
Skemmtanir
söngkonurnar Sigrún Pálma-
dóttir og Kristjana Stefáns-
dóttir. Agnar Már Magnússon
stjórnar hljómsveit, dansar
verða í umsjón Sveinbjargar
Þórhallsdóttur og kórstjóin-
andi er Margrét Pálmadóttir.
Sóldögg á Gauknum
Gaukur á Stöng býður upp
á lifandi tónlist á hverju
kvöldi. í gærkvöld var í
fyrsta skipti boðið dixieland-
tónlist á Gauknum og var
það dixiebandið Öndin sem
setti allt á fullt. í kvöld er
það nútíðin sem blífur þegar
hin vinsæla hljómsveit Sól-
dögg skemmtir. Mim hún
flytja í bland ný og eldri lög
en hljómsveitin hefúr gefið
út tvær geislaplötur. Annað
kvöld skokkar svo ný hljóm-
sveit, Poppers, upp á svið á
Gauknum.
Léttskýjað norðaustantil
Suövestan 5-8 á vestfjörðum,
10-15 suðvestanlands em 13-18 allra
austast.
Veðrið í dag
Skúrir sunnan- og vestanlands,
en léttskýjað norðaustantil. hiti 6 til
14 stig að deginum, hlýjast norð-
austanlands. Á höfuðborgarsvæö-
inu: Suðvestan 10-15 en 5-8 í kvöld.
Skúrir. Hiti 5 til 10 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 20.42
Sólarupprás á morgun: 06.14
Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.20
Árdegisflóð á morgim: 11.57
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjaö 6
Bergsstaöir skýjaö 5
Bolungarvík léttskýjaö 3
Egilsstaöir 6
Kirkjubœjarkl. skúr á síö. kls. 5
Keflavíkurflv. skúr á síö. kls. 8
Raufarhöfn skýjaö 5
Reykjavík skúr 8
Stórhöföi skúr á síö. kls. 8
Bergen þokumóöa 16
Helsinki skýjaö 17
Kaupmhöfn hálfskýjaö 14
Ósló alskýjaó 16
Stokkhólmur 11
Þórshöfn rigning 11
Þrándheimur rign. á síó. kls. 16
Algarve Amsterdam þokuruöningur 13
Barcelona þokumóöa 22
Berlín léttskýjaó 11
Chicago þokumóöa 16
Dublin þokumóöa 17
Halifax heiöskírt 16
Frankfurt léttskýjaó 11
Hamborg skýjaö 12
Jan Mayen rigning 6
London lágþokublettir 14
Lúxemborg þokumóöa 13
Mallorca léttskýjaö 20
Montreal léttskýjaó 19
Narssarssuaq léttskýjaö 3
New York alskýjaö 20
Orlando léttskýjaó 23
París léttskýjaó 15
Róm skýjaö 19
Vín rigning 12
Washington léttskýjaö 16
Winnipeg heiöskírt 10
Helstu vegir um
hálendið færir
Helstu vegir um hálendið eru nú færir. Það skal
áréttað að þótt vegir um hálendið séu sagðir færir
er yfirleitt átt við að þeir séu færir jeppum og öðr-
um vel útbúnum fjallabílum.
Færð á vegum
Vegimir um Kjöl, Kaldadal og yfir í Landmanna-
laugar frá Sigöldu eru þó færir öllum bílum.
Tónleikar
ari með Kammersveit Akureyrar,
Kammersveit Reykjavíkur og Sin-
fóníuhljómsveit íslands. Þá hefur
hann komið fram í leikhúsum og er
einn meðlimur hljómsveitarinnar
Rússíbana sem notið hefur mikilla
vinsælda og hefur gefið út tvær
hljómplötur en Rússíbanarnir leika
meðal annars sigauna- og gyð-
ingatónlist. Sjálfur gaf Einar Krist-
ján út geislaplötu með eigin gítar-
leik í fyrra og var platan tilnefnd til
íslensku tónlistarverðlaunanna.
Anna og Ólafur
eignast son
Litli drengurinn á
myndinni, sem fengið hef-
ur nafnið Nói, fæddist á
fæðingardeild Landspítal-
Barn dagsins
ans 21. ágúst kl. 10.10.
Hann var við fæðingu
4.886 grömm og mældist
55 sentímetrar að lengd.
Foreldrar hans eru Anna
María Karlsdóttir og Ólaf-
ur Gunnar Sverrisson.
Berlín að nóttu til þegar páfinn var
í heimsókn.
Nátthrafnar
Þýska kvikmyndin Nátthrafnar
(Nachtgestalten) verður sýnd í
fyrsta sinn á kvikmyndahátíð í
kvöld og verður framleiðandi
myndarinnar, Peter Rommel, við-
staddur sýninguna. Myndin gerist í
Berlín. Páfinn er í heimsókn og
nóttin sem hann sefur í hvílu sinni
er annasöm fyrir suma íbúa borg-
arinnar. Þegar hin heimUislausa
Hanna fmnur eitt hundrað mörk
langar hana og vin hennar, Viktor,
að eyða nóttinni á hóteli. Leit
þeirra að hótelherbergi reynir á
vinskap þeirra og traust hvort til
annars. I Berlín er einnig bóndinn
Jochen í leit að kvenmanni. Þar
hittir hann fyrir hina strætisvönu
Patty sem vart er komin af tánings-
aldri en er farin að vinna fyrir sér
sem gleðikona. Hún er tUbúin að
eyða nótt með honum fyrir vissa
peningaupphæð. Næsta persóna
sem við kynnumst er Pesche, bis-
nessmaður á niðurleið sem bíður
eftir félaga sínum sem aldrei lætur
sjá sig. Hann týnir veskinu sínu og
heldur ranglega að ungur drengur
frá Angola hafi stolið því. Þegar
hann kemst að því að drengurinn
er saklaus býðst hann til að keyra
hann til ættingja sinna. Sú ferð
endar með ósköpum þegar þeir
týna bílnum og Pesche heldur að
hann sé að missa vitið.
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 7
6 9
10 11
12 13 14
15 16 17
16 19
20 21
Lárétt: 1 hræðslu, 6 kind, 8 rúma, 9
klampi, 10 kúga, 11 fita, 12 hljóðfær-
ið, 15 veiði, 17 sefi, 18 hestur, 19
nafnlaus, 20 rangl, 21 spildu.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 sjónauka, 3
eUegar, 4 skemmist, 5 málms, 6
hlass, 7 harðfisk, 13 skref, 14 eykta-
marki, 16 skjót, 18 titill.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 forn, 5 æfi, 8óreiðan,9
smiður, 10 tak, 11 árar, 13 unaðs, 16
sú, 17 ráða, 18 ótt, 19 úði, 20 naga.
Lóðrétt: 1 fóstur, 2 orma, 3 reikaði,
4 nið, 5 æður, 6 farast, 7 inn, 11
áðan, 12 rúta, 14 náð, 15 sóa.
Gengið
Almennt gengi LÍ 02. 09. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollnenai
Dollar 72,340 72,700 73,680
Pund 116,170 116,760 117,050
Kan. dollar 48,620 48,920 49,480
Dönsk kr. 10,3350 10,3910 10,3640
Norsk kr 9,2600 9,3110 9,2800
Sænsk kr. 8,8440 8,8930 8,8410
Fi. mark 12,9181 12,9957 12,9603
Fra. franki 11,7092 11,7796 11,7475
Belg. franki 1,9040 1,9155 1,9102
Sviss. franki 47,9900 48,2600 48,0900
Holl. gyllini 34,8538 35,0632 34,9676
Þýskt mark 39,2711 39,5071 39,3993
ít. líra 0,039670 0,03991 0,039790
Aust. sch. 5,5818 5,6154 5,6000
Port. escudo 0,3831 0,3854 0,3844
Spá. peseti 0,4616 0,4644 0,4631
Jap. yen 0,662600 0,66660 0,663600
írskt pund 97,525 98,111 97,844
SDR 99,330000 99,93000 100,360000
ECU 76,8100 77,2700 77,0600
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270