Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 Helgarsteikin og fleira gott Tilboð stórmarkaðanna þessa vikuna eru af fjöl- breyttasta tagi og margt gimilegt í boði. Hvíti kalkúninn er helgarsteikin hjá Hagkaupi og kostar kílóið 1.680 krónur. Hjá Hagkaupi er einnig lamba- hryggur og -læri á tilboöi. Kílóið kostar 798 krónur. Þá er kjötbúðingur á 499 krónur og svínaofnsteik á 498 krónur. Svínakjöt ber hátt hjá verslunum Samkaups. Svinabógur er á 488 krónur kílóið, svínakótelettur á 798 krónur, svínahnakki m/beini á 639 og svína- hryggur á 798 krónur kílóið. í sömu verslunum er lambahryggur og lambalæri af nýslátruðu nú á 798 krónur kílóið. Hollt og gott Hollustan er meðal þess sem er í fyrirrúmi hjá Nýkaupi þessa vikuna. Freistandi ferskt evrópskt salat er á 239 krónur, freistandi ferskt Ceasar-salat á 198 krónur. Af ávöxtum má nefna grape, bæði hvítt og rautt, á 139 krónur kílóið, gular melónur á 99 krónur og græn epli á 139 krónur kílóið. Hjá Ný- kaupi er einnig að finna Gourmet-lambasteik á 849 krónur kílóið og Holtakjúkling á 499 krónur kílóið. Kökur og meðlæti skipta- vinir keypt kókosbrauð frá Freyju á 49 krónur og Freyju-piparmyntubrauð á sama verði. Hjá Nóatúni eru ýmsar kökur á tilboði þessa viku. Má nefna súkkulaði-, jarðarberja-, marsipan-, kiwi- og marmarakökur sem hver um sig kostar að- eins 99 krónur. í Bónusi eru Pagen-kanelsnúðarnir á 139 krónur, 18 stykki af kókómjólk á 699 krónur, síld í krukku m/sósu á 189 krónur. Þá býður Bón- us krakkabrauð á 159 krónur, AB jógúrt á 99 krón- ur og skólajógúrt á 35 krónur. í Hrað- búð- um Ljúffengar ítalskar Nú geta viðskiptavinir Svarta svansins á Rauðar- árstíg haft það virkilega huggulegt því þeir bjóða upp á ódýrar, ljúffengar eftirréttakökur sem eru Italskar og alveg nýjar á markaðnum fyrir okkur íslendinga. Hægt er að velja um 6 bragðtegundir og eru þær hver annarri betri. Parket og flísar á til- boði Nú_ standa yfir tilboðsdagar hjá Agli Árnasyni hf. Þar er boðið upp á 20 til 30% afslátt af flísum, mósaikflísum og náttúrusteinflísum. Vegg- og gólfflísar á bað, eldhús, for- dyri, stofur, ganga, stiga, borðfleti, þvottahús, bílskúra og verönd eru auk þess á tilboði. Þá er hægt að fá allt að 50% afslátt af flísaafgöngum. í versluninni er einnig að finna parket á tilboðsverði; yfir 40 tegundir af gegnheilu parketi, Káhrs parketi, plastparketi, lofta- og veggjaþiljum og mahónihurðum. sláttur af hjálmunum. Reiö- hjólin sem eru á tilboði eru af Di- amond Adventure og Explosive gerð en auk þess eru Bronco Track, Bronco Pro Shock og Eurostar fjalla- hjól á tilboði. Hjólin eru afhent tilbú- in til notkunar, samsett og stillt. Árs- ábyrgð og frí upphersla að mánuði liðnum fylgir með í kaupunum. Þá veitir verslunin 5% staðgreiðsluaf- slátt. 1 Afmæli hjá Pfaff Verslunin Pfaff hóf starfsemi árið 1929 og fagnar því 70 ára afmæli um þessar mundir. í tilefni af því hefur j versl- unin boðið ýmis afmælistilboð. Með- al þess sem í boði er má nefna dansk- ar frystikistur af Caravell-gerð sem nú eru seldar á góðu verði. Kistumar koma í mörgum stærðum og gerðum. Þá fá þeir sem festa kaup á frystikistu Findus frystivörur og Nestlé ís að verðmæti krónur 5000. Rýmingarsala Þeir sem hyggjast festa kaup á sport- fatnaði fyrir veturinn ættu að líta inn í Sportkringluna. Þar stendur nú yfir mikil rým- ingarsala og eru vörur verslunarinn- ar með allt að 70% afslætti. Hjá Sportkringlunni stendur nú yfir rýmingarsala. Hægt er að fá ým- iss konar íþróttafatnað á góðum kjör- um. Vörur verslunarinnar eru með allt að 70% afslætti. Útivistarfatnaður Skátabúðin undirbýr nú flutning verslunar- innar í Kringluna og er hann fyrirhugaður í lok mánaðarins. Af því tilefhi efnir versl- unin til rýmingarsölu. Útivistarfatnaður er nú seldur á einstöku tilboðsverði og nemur afslátturinn allt að 70%. Rýmingarsalan mun aðeins standa yfir í stuttan tíma. Fjallahjól á niður- settu verði Reiðhjól og reiðhjólahjálmar eru á tilboði hjá versluninni Mark- T I L B O Ð Samkaup Svínabógur Tilboðin gilda til 5. september. Svínabógur 488 kr. kg Svínakótelettur 798 kr. kg Svínahnakki m/beini 639 kr. kg Svínahnakkasneiðar 688 kr. kg Svínahryggur 798 kr. kg Lambahryggur, nýslátr. 798 kr. kg Lambalæri, nýslátr. 798 kr. kg Toro Mexikósk rjómasúpa, 64 g 89 kr. Toro Mexíkósk tómatsúpa, 64 g 89 kr. Bónus Lasagna Tilboðin gilda til 8. september. SS pylsur, 1 kg + skóladót 859 kr. Blandað hakk + Knorr lasagna 499 kr. Bónus kjötfars 259 kr. Chicago town pizzur, 2 stk. 259 kr. Sild í krukku m/sósu 189 kr. MS Krakkabrauð 159 kr. AB jógúrt, 500 ml 99 kr. MS kókómjólk, 18 stk. í kassa 699 kr. Skólajógúrt 35 kr. Pagen kanelsnúðar, 260 g 139 kr. Uncle Ben’s hrisgrjón, 1,3 kg 199 kr. Bónus WC rúllur, 12 stk. 159 kr. MH eldhúsrúllur, 4 stk. 179 kr. Libero bleiur 18 kr. Aquafresh tannkrem 139 kr. Nóatún Rúlluterta Tilboðin gilda á meöan birgðir endast. Dan cake, jarðarberja-rúlluterta 99 kr. Dan cake, kakó-rúlluterta 99 kr. Dan cake, marsipan-rúlluterta 99 kr. Dan cake, súkkulaði-rúlluterta 99 kr. Dan cake, luxury kiwi-kaka 99 kr. Dan cake luxury marmarakaka 99 kr. Hraðbúðir Esso Piparmyntubrauð Tilboðin gilda til 15. september. Freyju kókosbrauð, 40 g 49 kr. Freyju piparmyntubrauð, 40 g 49 kr. Kókómjólk, 6x1/4 I 250 kr. Tridon þurrkublöð, 16“, 18“ og 20“ 350 kr. Þvottaskinn Autoglym 690 kr. Ferðakort Esso 1750 kr. Fiesta gasgrill með hellu 17900 kr. Nýkaup Lamba-ofnsteik Tilboðin gilda til 8. september. Freistandi ferskt evrópskt salat 239 kr. Freistandi ferskt Ceasar salat 198 kr. Grape, hvítt og rautt 139 kr. kg Melónur, gular 99 kr. kg Epli, græn 139 kr. kg SS pylsur, 1 kg og reiknivél 798 kr. SS pylsur, 1 kg og nestisbox 798 kr. Holta kjúklingur, ferskur 1/1 499 kr. kg Gourmet lamba-ofnsteik 849 kr. kg Ekta risaeðlur og pennaveski 369 kr. Ungnauta prime ribs 1298 kr. kg Jakobs pizza botnar 139 kr. Jakobs mini pizza, 250 g, 6 stk. 99 kr. MS skólaskyr m/ananas 57 kr. MS skólaskyr m/jarðarberjum 57 kr. MS skólaskyr m/vanillubragði 57 kr. Vilko kakósúpa, 175 g 129 kr. Komi hrökkbrauð, 300 g 99 kr. Korni 5 korna hrökkbrauð 119 kr. Komi frukost hrökkbrauð 119 kr. Kavli hrökkbrauð m/hvítlauk 89 kr. Kavli kavíar mix, 140 g 89 kr. Finn crisp m/kúmeni 99 kr. Myllu heilhveiti samlokubrauð 139 kr. Þvol sítrónu uppþvottalögur 119 kr. Þvol extra uppþvottalögur 119 kr. Emmess vanillustangir 299 kr. Emmess ávaxtastangir 199 kr. McVite's Alabama kaka 299 kr. Fanta appelsín, 2 I 139 kr. Hagkaup Hvíti kalkúninn Tilboðin gilda til 8. september. Hvíti kalkúninn (helgarsteik) 1680 kr. kg Svína-ofnsteik 498 kr. kg Blá Band sósur, 8 teg. 45 kr. McVities homewheat plain/milk, 300 g 139 kr. Myllu masarínukaka 239 kr. Carlsberg bjór, 500 ml 55 kr. Gotti ostur 689 kr. kg Kókómjólk, 250 ml 39 kr. Smellur, 150 g, jarðarber/bananar 55 kr. Lambahryggur/lambalæri 798 kr. Kjötbúðingur 499 kr. kg Jacobs pítubrauð, 2 teg. 94 kr. Pítusósa, Isl. matvæli, 425 ml 79 kr. Súkkulaðibitakex, 225 g 129 kr. Kinderegg, 3 stk., 3x20 g 129 kr. Trópí appelsínu/epla, 250 ml 49 kr. Rauðepli 139 kr. Appelsínur 129 kr. kg Laukur 29 kr. kg Nivea sápa, 3x125 g 169 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.