Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 31
IXV’ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 35 t Andlát Anna Ólafsdóttir, áður til heimilis að Kleppsvegi 134, lést á Droplaug- arstöðum sunnudaginn 29. ágúst. Elin Helga Helgadóttir frá Núpum í Fljótshverfi, til heimilis að Boga- hlið 14, Reykjavík, lést á hjúkrunar- heimilinu Droplaugarstöðum, 28. ágúst. Friðfinnur S. Ámason, Aðalstræti 13, Akureyri, lést á heimili sínu mánudaginn 30. ágúst sl. Hafsteinn Stefánsson skipasmíða- meistari, Bröttuhlíð 13, Hveragerði, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands sunnudaginn 29. ágúst. Hlíf Gunnlaugsdóttir frá Æsustöð- um, síðast til heimilis að Hlaðhömr- um 2, Mosfellsbæ, lést mánudaginn 23. ágúst. Útfór hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jóhann B. Valdimarsson, Kárs- nesbraut 29, Kópavogi, lést á Grens- ásdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, fimmtudaginn 19. ágúst. Útfórin hef- ur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sigrún Sigurðardóttir, Siífurteigi 3, Reykjavík, lést á Landakoti mánudaginn 30. ágúst. Svava Ágústsdóttir, Skipholti 56, lést á Landspítalanum aðfaranótt mánudagsins 30. ágúst. Jarðarfarir Guðrún H. Gissurardóttir, Máva- hlíð 21, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Háteigskirkju fimmtudaginn 2. september kl. 13.30. Hulda Valdimarsdóttir, Hjalla- braut 19, Hafnarfirði, verður jarö- sungin frá Fossvogskapeliu fostu- daginn 3. september kl. 13.30. Ingileif Ólafsdóttir, hjúkrunar- fræðingur og fræðslufulltrúi, Álfalandi 9, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 3. sept- ember kl. 13.30. Katrín Kristjánsdóttir, Vallar- braut 2, Njarðvík, áður Hringbraut 52, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fóstudaginn 3. september kl. 14.00. Sigríður Hansína Sigfúsdóttir frá Hörgshóli í Veturhópi, sem andaöist á Sjúkrahúsi Hvammstanga að morgni sunnudagsins 29. ágúst, verður jarösungin frá Breiðabóls- staðarkirkju í Vesturhópi fostudag inn 3. september kl. 15.00. Stefanía Ósk Sigurðardóttir verð- ur jarðsungin frá Bessastaðakirkju laugardaginn 4. september kl. 11.00. Stígheiður Þorsteinsdóttir, Reyni- hvammi 12, Kópavogi verður jarð- sungin frá Kópavogskirkju fimmtu- daginn 9. september kl. 15.00. Adamson IJ'rval — 960 síður á ári — fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum samnn WÍSIEií50 2'Tír Forn borg finnst á hafsbotni Trieste (UP). - Fregnir hafa borizt um það hingað, að smáborg hafi fundizt á hafs- botni nyrzt i Adriahafi. Er ekki djúpt á þeim stað, þar sem borgin Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarljörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkviliö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, fögreglan 456 4222. Apótek Kvöfd-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háafeitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu em gefhar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúfa 5. Opið alla daga fiá kf. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fmuntd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið faugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup LyQabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokaö. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kL 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga fiá kl. 918.30 og Iaud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keílavikiu-: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. fiá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, fannst og er ráðgert að fornfræðingar reyni að kafa niður í rústinar. Álitið er, að hér sé um að ræða hluta borgarinnar Bibione, sem yfirgefin var á 6. öld. aUa virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, alian sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga fiá kl. 17-22, um helgar og helgid. fiá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Siysa- og bráða- móttaka aUan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimU- islækni eða nær ekki tU hans, sími 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeUd Sjúkrahúss ReykjavUuu-, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöö opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum ailan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími HeUsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæsIu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarb'mi Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdh, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 1930- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi fiá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspitalans Vifilsstaöadeild: Sunnudaga kl. 1530-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á Íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum fiá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Opið alla virka daga nema mánud. fiá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safiiið opið fiá kl. 10-18. Borgarbókasatn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið I Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.^ostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kL 15-19. Seþasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kL 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Gústaf Kristinsson hreindýraskytta, sæll og glaður eftir vel heppnaða veiði. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurirm er opinn alla daga. Safhhúsið er opið afla daga nema mád. fiá 14-17. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Engir verðleikar eru svo miklir að ekki megi rýra þá með því að gera of mikið úr þeim. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir i kjali- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. Id. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið fiá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafiiarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanin Reykjavík simi 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga fiá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borg- arstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert ekki vel upplagður í dag og ættir ef hægt er að láta erfið verkefni bíða. Reyndu að gera eitthvaö uppbyggj- andi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Vertu skipulagður í dag og gerðu ráð fyrir einhverjum töfum. Haltu tímaáætlun, þaö er mikilvægt til þess að þú lendir ekki í vandræðum. Hniturinn (21. mars-19. apríl): Vertu bjartsýnn því nú fer að rofa til í fjármálunum. Þú upplifir eitthvaö óvenjulegt í kvöld og ýmislegt kemur þér á óvart. Nautiö (20. apríl-20. mai): Þú ert í góðu jafnvægi í dag og lætur fátt fara í taugarn- ar á þér. Það kemur sér vel þar sem upp koma ýmis vandamál. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Vinur þinn leitar til þín eftir ráðum. Ef þú getur ekki ráð- lagt honum ættirðu ekki að reyna það. Slíkt kemur þér bara í vandræði. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Dagurinn verður ekki mjög viðburðarríkur og þú færð nógan tíma til að slappa af. Það væri góð hugmynd að hitti vina í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fyrri hluti dagsins kemur þér á óvart. Þú þarft að glíma við óvenjulegt vandamál. Þú verður þreyttur í kvöld og ættir aö taka það rólega. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): líf/ Þaö kemur Þer á óvart að fólk hlustar óvenjulega vel á ¥ raé t>'n °g vill heyra hugmyndir þínar. Láttu það þó ekki stíga þér til höfuðs. Vogin (23. sept.-23. okt.): Í/W7\l Það er hætta á misskilningi í dag. Ekki vera hræddur um !<bMfc3f að fólk sé að reyna að svíkja þig þó að ekki sé allt eins og þér var sagt að það yrði. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta verður ánægjulegur dagur þó að þér verði ef til vill ekki mikið úr verki. Persónuleg mál og rómantík koma mikið við sögu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir ekki að gera þér of miklar vonir í sambandi við ferðalag á næstunni. Þú færð væntanlega að ráða litlu um ferðatilhögun. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að leiða hjá þér minni háttar deilur og vanda- mál sem koma upp íumhverfi þinu þvi þú hefur um mik- ilvægari hluti að hugsa. * t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.