Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 17 |sViðsljós Slæmar fráttir fyrir x-Files aðdáendur: Húsfaðirinn Duchovny - hættir sjónvarpsleik og helgar sig heimilinu Leikarinn og önnur aðalstjarna X-Files þáttanna, David Duchovny, brá sér á ströndina í Malibu á dög- unum ásamt eiginkonu sinni til tveggja ára, Téu Leoni, og flmm mánaða dóttur þeirra, Madelaine. David segir föðurhlutverkið vera eitt hið erflðasta sem hann hafi tek- ist á við á ferlinum og undirbúning- urinn verið minni en hann hefði viljað. Hann segir að fæðing dóttur- innar hafi gjörbreytt forgangsröð- Matt og Winona mjög svo samrýnd Þrátt fyrir stormasamt samband og lífseigan orðróm um sambands- slit virðast nýstirnið Matt Damon og litla krútt- ið, hún Winona Ryder, loða enn þá sam- an og gott betur. Hjóna- leysin gerðu sér dagamun fyrir skömmu og eyddu helgi saman á heimili Wynonu í HoIIywood HUls - sjaldgæft tækifæri fyrir upptekið fólk eins og þau. Eftir létta verslun- arferð fóru þau út að borða en um kvöldið nutu þau neðanbeltisung- lingamyndarinnar American Pie, sem nýtur mikilla vinsælda í Bandaríkjunum um þessar mundir. Nýjasta mynd Winonu, Lost Souls, verður hins vegar frumsýnd í októ- ber. Matt le Blanc úr Friends-þáttun- um, þar sem hann leikur hinn treggáfaða og atvinnulausa leikara Joey, hélt í óvenjulega innkaupa- ferð ásamt unnustu sinni til margra ára, Melissu McKnight. í stað þess að vafra um búðir fínna hönnuða og kaupa nöfn, skoðuðu skötuhjúin lúxus-húsbíla. Já, húsbíla\ Ekki nóg með það: Áður höfðu þau komið við í Sears-verslanamiðstöð og keypt sér uppþvottavél. Þetta var greini- lega mjög svo praktísk innkaupa- ferð og bendir til þess að þeim sé al- vara með sambandinu og í meiri inni hjá sér: „Ég var ekki tilbúinn en að eignast barn breytir því óhjá- kvæmilega hvemig augum maður lítur sjálfan sig og heiminn í kring.“ Leikarinn góðkunni hyggst hætta leik í X-Files þáttunum eftir nýjustu þáttaröðina: „Sjö ár eru langur tími til að fást við einn þátt og ég hef annað að gera.“ David ætlar nefnilega að helga sig algerlega föðurhlutverkinu á næst- unni og hætta sjónvarpsleik, m.a. tO þess að eiginkonan geti komið sín- um ferli aftur á ról. „Fjölskyldulíf hefur gert mig að afslappaðri og betri persónu," segir hinn verðandi húsfaðir ánægður með lífið. tengslum við jörðina en almennt gerist með stjörnur í Hollívúdd. Stjömunum leiðist greinilega upp- vaskið engu síður en almúganum ... Matt le Blanc í praktískri innkaupaferð: Keypti uppþvottavél og skoðaði húsbíla VICHY TILBOÐ UFT ACTIV BYLTINGARKENND LÍNA GEGN HRUKKUM Vönduð snyrtitaska ásamt lúxusprufum af LIFT ACTIV línunni fylgir kaupum á LIFT ACTIV dag- eða næturkreminu* VICHYI LUCMATOIMI HRILSULIND HÚOARINNAR Fæst eingöngu í apótekum Tölvuskólinn ramtíðarböi sérhæfir sig í tölvukennslu fyrir börn og unglinga á aldrinum 5 -14 ára. Námið er byggt upp í kringum 10 ákveðna þætti tölvunotkunar og má þar m.a. nefna: Ritvinnslu Myndvinnslu Tölvusamskipti Margmiðlun Töflureikni Umbrot og útgáfu í vetur munu meira en 4.000 börn á íslandi fá að njóta námsefnis Framtíðarbarna í tölvufræðum og upplýsingatækni. Við bjóðum upp á nýtt námsefni á hverju ári, þýtt og aðlagað að íslenskum aðstæðum. Markmið námsins er að gera tölvunotkun skemmtilega og lifandi og er unnið eftir ákveðnu þema á hverju námskeiði. Vetrarnámskeið Framtíðarbarna hefjast 20. september nk. Skráning fer fram frá 6.-20. september, alla virka daga frá kl. 13-17 og laugardaga frá kl. 9-13 í síma 553 3322. Skráðu þig strax og gefðu barninu þínu forskot á framtíðina. • Sérstakur afsláttur fyrir félaga Landsbankaklúbba. Nemendum er skipt í bekki eftir aldri og í hverjum bekk eru hámark 8 nemendur. Bronshópur: 5-6 ára Silfurhópur: 7-8 ára Gullhópur: 9-11 ára Platínuhópur: 12-14 ára FRAMTÍDARBÖRN Grensásvegi 13 sími 553 3322 SIMINNint ernet> — 6345 / SlA.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.