Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Síða 29
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 29 &iðsljós Verðandi íslandsvinur skemmt- ir 80 þúsund manns á írlandi: Robbie syngur, Robbie sprellar, Robbie múnar Tónleikar Robbie Williams, Hr. Skemmtikrafts, í Slane kastala í Dublin á dögunum heppnuðust von- um framar og tryllti goðið þar 80 þúsund áhorfendur, þ. á m.fyrrum kærustu sína Andrea Corr, ofurfyr- irsætuna Naomi Campbell, the Edge úr U2 og meira að segja Irlands- málaráðherra bresku ríkisstjórnar- innar Mo Mowlam. Williams var eins og venjulega á útopnu alla tón- leikana og lét sér m.a. hvergi bregða þegar einn áhorfenda „múnaði" á hann heldur lét bara sjálfur æfinga- buxurnar falla og endurgalt greið- ann. Tónleikana, sem stóðu í tvo klukkutíma, hóf Hróbjartur á rokk- aranum Let me entertain you, sem minnir eilítið á einhvem af gömlu Kiss-slögurunum, síðan vatt hann sér yfir í hvern smellinn á fætur öðrum, þ. á m. Man Machine, Lazy Days og ballöðuna Angels, en hann kyrjaði það lag sveipaður írska fán- anum. Á dagskránni vom einnig nokkur „cover“-lög, eða ábreiður, m.a. Hey Jude, Wonderwall og Suspicious Minds hans Presley. Þegar nær dró lokum tónleikanna sagði Hróbjartur, glettinn að vanda: „Þetta er kaflinn þegar ég læt sem allt sé yfirstaðið og hverf af sviðinu meðan þið kallið á meira, meira. Reyndar ætla ég bara að skreppa og fá mér vatnssopa og kem aftur eftir enga stund.“ Er Robbie kom aftur á svið tók hann Tom Jones-stuðlagið It’s not unusual, sem er fastur liður á tón- leikum hjá honum, og endaði á vin- sælasta lagi sínu, Millennium. Svo bauð hann fólki góða nótt og yfirgaf sviðið á meðan tónlistin úr Stjörnu- stríði og 15 mínútna flugeldasýning héldu galdrinum við örlítið lengur. En hvemig er þetta, hvenær kemur karlinn eiginlega til íslands! Hítrtilds Tölvumyndvirinslfi Stækka myndir i A-4 frá kr 495 - 895 Stækkun í A-3 frá kr 995 -1995 Mydir fyrír boli kr 2250 Breyting á mynd 09 prentun i A-4 frá kr 895 - 1295 Breyting á mynd og prentun í A-3 frá kr 1450 - 2250 10 stk póstkort med mynd og skipting um bakgrunn kr 1550 Einkadagatal meö mynd frá kr 1595 áttu myndír sem þú vilt á geisladisk, og átt engan filmu? Ég skanna og brenni á geisladisk. Verd: 1-24 myndir kr 2500 1-48 myndir kr 4750 og hvert auka mynd kr 90 eöa viltu PhotoParade (tölvumyndaalbum) sem kostar 2500 kr meira. einnig er i boði hé'imasiöugerð Uppl. veitir Harald i sima 555 22 30 eda á staðnum Stapahraun 2 i Hafnarf|örður alla daga míllí Rl 15.30 og 20.30 FramleiOum brettakanta, sólskyggni og boddlhluti á flestar gerðir jeppa,einnig boddlhluti í vörubfla og vanbíla. Sérsmlði og viðgerðir Allt Plast Kænuvogi 17 - sími 588 6740 (jf) K/iTA'RA BALENO SWIFT WAGON R+ TEGUND: l,3GL3d l,3 GL4d l,6 GLX4d 1.6 GLX 4x4 4d 1.6 GLXWAGON 1,6 GLX WAGON 4x4 TEGUND: VERÐ: GLS 3d 980.000 KR GLX5d 1.020.000 KR TEGUND: VERÐ: WAG0NR+ 1.099.000 KR. WAGONR+4X4 1.299.000 KR. 0DYRASTI 4X4 BÍLLINN Á MARKAÐNUM JIMNY VITARA TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. TEGUND: JLX SE 5d DIESEL 5d VERÐ: 1.830.000 KR 2.180.000 KR VERÐ: 1.195.000 KR. 1.295.000 KR. 1.445.000 KR. 1.575.000 KR. 1.495.000 KR. 1.675.000 KR. GRAND VITARA TEGUND: VERÐ: GR. VITARA 2,0 L 2.179.000 KR. GR. VITARA 2,5 LV6 2.429.000 KR. Óttastu bensínhækkanir? Suzuki bílar eru alltaf á meðal þeirra sparneytnustu SUZUKISÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Hvammstangi: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 26 17. isafjörður: Bllagarður ehf.,Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavlk: BG bllakringlan, Gréfinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bllasala Suðurlands, Hrismýri 5, slmi 482 37 00. VILTU Rými? Þægindi? Öryggi? Sparneytni? Fjórhjóladrif? Gott endur- söluverð? SUZUKI $ SUZUKI —***------ SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.