Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 29 &iðsljós Verðandi íslandsvinur skemmt- ir 80 þúsund manns á írlandi: Robbie syngur, Robbie sprellar, Robbie múnar Tónleikar Robbie Williams, Hr. Skemmtikrafts, í Slane kastala í Dublin á dögunum heppnuðust von- um framar og tryllti goðið þar 80 þúsund áhorfendur, þ. á m.fyrrum kærustu sína Andrea Corr, ofurfyr- irsætuna Naomi Campbell, the Edge úr U2 og meira að segja Irlands- málaráðherra bresku ríkisstjórnar- innar Mo Mowlam. Williams var eins og venjulega á útopnu alla tón- leikana og lét sér m.a. hvergi bregða þegar einn áhorfenda „múnaði" á hann heldur lét bara sjálfur æfinga- buxurnar falla og endurgalt greið- ann. Tónleikana, sem stóðu í tvo klukkutíma, hóf Hróbjartur á rokk- aranum Let me entertain you, sem minnir eilítið á einhvem af gömlu Kiss-slögurunum, síðan vatt hann sér yfir í hvern smellinn á fætur öðrum, þ. á m. Man Machine, Lazy Days og ballöðuna Angels, en hann kyrjaði það lag sveipaður írska fán- anum. Á dagskránni vom einnig nokkur „cover“-lög, eða ábreiður, m.a. Hey Jude, Wonderwall og Suspicious Minds hans Presley. Þegar nær dró lokum tónleikanna sagði Hróbjartur, glettinn að vanda: „Þetta er kaflinn þegar ég læt sem allt sé yfirstaðið og hverf af sviðinu meðan þið kallið á meira, meira. Reyndar ætla ég bara að skreppa og fá mér vatnssopa og kem aftur eftir enga stund.“ Er Robbie kom aftur á svið tók hann Tom Jones-stuðlagið It’s not unusual, sem er fastur liður á tón- leikum hjá honum, og endaði á vin- sælasta lagi sínu, Millennium. Svo bauð hann fólki góða nótt og yfirgaf sviðið á meðan tónlistin úr Stjörnu- stríði og 15 mínútna flugeldasýning héldu galdrinum við örlítið lengur. En hvemig er þetta, hvenær kemur karlinn eiginlega til íslands! Hítrtilds Tölvumyndvirinslfi Stækka myndir i A-4 frá kr 495 - 895 Stækkun í A-3 frá kr 995 -1995 Mydir fyrír boli kr 2250 Breyting á mynd 09 prentun i A-4 frá kr 895 - 1295 Breyting á mynd og prentun í A-3 frá kr 1450 - 2250 10 stk póstkort med mynd og skipting um bakgrunn kr 1550 Einkadagatal meö mynd frá kr 1595 áttu myndír sem þú vilt á geisladisk, og átt engan filmu? Ég skanna og brenni á geisladisk. Verd: 1-24 myndir kr 2500 1-48 myndir kr 4750 og hvert auka mynd kr 90 eöa viltu PhotoParade (tölvumyndaalbum) sem kostar 2500 kr meira. einnig er i boði hé'imasiöugerð Uppl. veitir Harald i sima 555 22 30 eda á staðnum Stapahraun 2 i Hafnarf|örður alla daga míllí Rl 15.30 og 20.30 FramleiOum brettakanta, sólskyggni og boddlhluti á flestar gerðir jeppa,einnig boddlhluti í vörubfla og vanbíla. Sérsmlði og viðgerðir Allt Plast Kænuvogi 17 - sími 588 6740 (jf) K/iTA'RA BALENO SWIFT WAGON R+ TEGUND: l,3GL3d l,3 GL4d l,6 GLX4d 1.6 GLX 4x4 4d 1.6 GLXWAGON 1,6 GLX WAGON 4x4 TEGUND: VERÐ: GLS 3d 980.000 KR GLX5d 1.020.000 KR TEGUND: VERÐ: WAG0NR+ 1.099.000 KR. WAGONR+4X4 1.299.000 KR. 0DYRASTI 4X4 BÍLLINN Á MARKAÐNUM JIMNY VITARA TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. TEGUND: JLX SE 5d DIESEL 5d VERÐ: 1.830.000 KR 2.180.000 KR VERÐ: 1.195.000 KR. 1.295.000 KR. 1.445.000 KR. 1.575.000 KR. 1.495.000 KR. 1.675.000 KR. GRAND VITARA TEGUND: VERÐ: GR. VITARA 2,0 L 2.179.000 KR. GR. VITARA 2,5 LV6 2.429.000 KR. Óttastu bensínhækkanir? Suzuki bílar eru alltaf á meðal þeirra sparneytnustu SUZUKISÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Hvammstangi: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 26 17. isafjörður: Bllagarður ehf.,Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavlk: BG bllakringlan, Gréfinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bllasala Suðurlands, Hrismýri 5, slmi 482 37 00. VILTU Rými? Þægindi? Öryggi? Sparneytni? Fjórhjóladrif? Gott endur- söluverð? SUZUKI $ SUZUKI —***------ SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.