Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Síða 53
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 61 l. Afmæli Ingimunda Guðrún Þorvaldsdóttir Ingimunda Guðrún Þorvaldsdótt- ir, fatatæknir og starfsmaður á Sjúkrahúsi Suðurlands, Ljósheim- um, til heimilis að Grænuvöllum 2, Selfossi, varð sjötug í gær. Fjölskylda Ingimunda fæddist á Hellu við Steingrímsfjörð en ólst upp á Drangsnesi. Ingimunda er tvígift. Fyrri maður hennar var Nói Jónsson, f. .9.1. 1915, að Árbæ í Holta- og Landsveit, drukknaði 9.3. 1956. Börn Ingimundu og Nóa: Þorvald- ur, f. 7.11. 1947, tæknifræðingur í Noregi, en kona hans er Anne Ström, f. 25.4. 1948, og eiga þau þrjú börn, Margréti, f. 9.5. 1971, flug- freyju, Áma Jakob, f. 2.3. 1974, nema, og Ragnhild, f. 4.12. 1980, nema; Ágústa Guðlaug, f. 8.12. 1949, d. 15.5. 1950; Jón Sólberg, f. 30.6. 1953, prentari og húsasmiðameist- ari, en kona hans er Steinunn Geir- mundsdóttir, f. 3.8. 1956, lyflatæknir, og eiga þau þrjú böm, Nóa, f. 20.3. 1977, starfsmann Mjólk- urbús Flóamanna, og er sambýliskona hans Jó- hanna, f. 6.6. 1978, starfsmaður Mjólkur- bús Flóamanna, Ástu Rún, f. 24.10. 1980, nema, og Finn, f. 16.7. 1992; Hulda Björk, f. 27.2. 1956, húsmóðir, en maður hennar er Eirík- ur Jónsson, f. 8.10. 1953, safnstjóri á DV, og eiga þau tvö böm, Emelíu Guðrúnu, f. 17.7. 1976, efnafræðing og nema við HÍ, og Hauk Brynjar, f. 22.5. 1980, verkamann. Seinni maður Ingimundu er Sig- mar Karl Óskarsson, f. 1.7. 1932, starfsmaður Hitaveitu Selfoss. Hann er sonur Óskars Gunnlaugssonar og Önnu G. Markúsdóttur. Dætur Ingimundu og Sigmars em Katrín, f. 13.10. 1958, lyfjatæknir, en sambýlismaður hennar er Örn Tr. Gíslason, f. 5.9. 1961, vélvirki, og eiga þau þrjú börn, Sigmar Öm, f. 9.10. 1981, starfsmann hjá Plúton, Berglindi, f. 16.10. 1987, og Gísla, f. 27.6. 1989; Sólveig, f. 13.1. 1961, sjúkraliði og nemi, en sambýlismað- ur hennar er Kristján Már Gunnarsson, f. 3.10. 1959, skrifstofustjóri, og eiga þau þrjú börn, Andra Má, f. 6.1.1987, Karenu, f. 13.6.1989, og Anítu, f. 19.5. 1992; Anna Snædís, f. 12.2. 1962, myndlistamaður og kennari, en maður hennar er Snorri Þórisson, f. 7.2.1959, framkvæmdastjóri, og eiga eina dóttur, Önnu Sólveigu, f. 20.5. 1995. Ingimunda átti tvö systkini en þau eru bæði látin. Bróðir hennar, Jakob, f. 24.6. 1931, d. 30.5. 1985, ókvæntur og barnlaus. Systir Ingi- mundu, Hulda, dó ung. Ingimunda er dóttir Þorvalds Gestssonar, bónda á Hellu í Stein- grímsfirði og síðar á Drangsnesi, og Sólveigar Jónsdóttur. Þorvaldur var sonur Gests, b. á Hafnarhólmi á Selströnd, Kristjáns- sonar, vinnumanns á Kleifum á Sel- strönd, Jóhannessonar. Móðir Gests var Margrét Pálsdóttir, b. í Reykjar- vík, Jónssonar. Móðir Þorvalds var Guörún Árna- dóttir, Hafnarhólmi, b. í Hafnar- hólmi, Jónssonar, b. á Fitjum, Hannessonar. Móðir Árna var Guð- rún Jónsdóttir. Móðir Guðrúnar Ámadóttur var Hildur Guðbrands- dóttir. Munda tekur á móti gestum á heimili sínu að Grænuvöllum 2, laugardaginn 11.9. frá klukkan 15. Ingimunda Guðrún Þorvaldsdóttir. Stefán Vilhjálmsson Stefán Vilhjálmsson, deildarstjóri matvæla- og gæðaeftirlits, Kjötiðn- aðarsviðs KEA, Þómnnarstræti 103, Akureyri, er fimmtugur í dag. Starfsferill Stefán fæddist að Brekku í Mjóa- flrði og ólst þar upp. Hann lauk landsprófi frá Alþýðuskólaum á Eið- um 1964, stúdentspróf frá MA 1968, B.Sc. Honours-prófi í matvælafræði og lífefnafræði frá Háskólanum í Leeds í Englandi 1972 og stundaði nám við matvæladeild Nottingham háskóla 1973-75. Stefán hefur starfað við matvæla- iðnað KEA á Akureyri frá námslok- um, við gæðastjórnun, vöruþróun og skyld verkefni. Stefán var löngum stundakennari við framhaldsskólana á Akureyri þennan aldarfjórðung eða svo og nú síðast einnig við matvælafram- leiðslubraut HA. Hann er yfir- kjötmats- og gæmmatsmaður á Norðurlandi frá 1979, sá siðasti með því starfsheiti, enn starfandi við yf- irkjötmat. Stefán hefur komið við sögu í Neytendasamtökunum, setið í stjóm Neytendafélags Akureyrar og ná- grennis í nokkur ár frá upphafi 1979, sat í stjórn Starfsmannafélags KEA og var formaður þess um sinn, sat í stjórn Bridgefélags Akureyrar og var formaður þess um skeið og aftur nú um stundir, sat í stjórn KEA sem varamaður í nokkur ár, og er félagi í Hagsmunasamtökum hagyrðinga, (Haha). Fjölskylda Stefán kvæntist 3.1. 1976 Helgu Frímannsdóttur, f. 9.6. 1947, for- stöðumanni Sambýlis aldraðra á Ak- ureyri. Hún er dóttir Frímanns Pálmasonar, bónda í Garðshomi á Þelamörk, og Guðfinnu Bjamadótt- ur húsfreyju sem bæði eru látin. Synir Stefáns og Helgu eru Frí- mann, f. 18.12.1976, nemi við HÍ; Vil- hjálmur, f. 31.10. 1978, nemi við Há- skólann í Skövde í Svíþjóð. Systkini Stefáns eru Hjálmar, f. 25.9. 1937, fiskifræðingur í Reykja- vík; Páll, f. 23.5. 1940, skipstjóri á Seyðisfirði; Sigfús Mar, f. 28.11.1944, útvegsbóndi á Brekku; Anna, f. 7.3. 1954, kennari á Selfossi. Foreldrar Stefáns em Vilhjálmur Hjálmarsson, f. 20.9. 1914, rithöfund- ur og fyrrv. ráðherra á Brekku í Mjóafirði, og k.h., Margrét Þorkels- dóttir, f. 15.2. 1914, hús- freyja. Ætt Vilhjálmur er sonur Hjálmars, útvegsb. á Brekku, Vilhjálmsson- ar, b. á Brekku, Hjálm- arssonar, hreppstjóra á Brekku, Hermannsson- ar, í Firði, Jónssonar pamffls. Móðir Hjálmars hreppstjóra var Sigríður Salómons- dóttir frá Vík í Lóni. Móðir Vil- hjálms var María frá Jórvík í Breið- dal, dóttir Jóns Jónssonar í Flögu í Breiðdal og Margrétar Jónsdóttur frá Krossi Jenssonar. Móðir Hjálm- ars var Helga Halldórsdóttir Her- manns í Firði. Móðir Vilhjálms var Stefanía, systir Bjargar, móður Árna, út- vegsb. á Hánefsstöðum, foður Tómasar, fyrrv. seðlabankastjóra. Stefanía var dóttir Sigurðar, b. á Há- nefsstöðum, Stefánssonar, b. í Stakkahlíð, bróður Gunnars, afa Gunnars Gunnarssonar skálds. Stef- án var sonur Gunnars, b. á Hallgilsstöðum á Langanesi Skíða-Gunn- arssonar Þorsteinsson- ar. Móðir Sigurðar var Þorbjörg Þórðardóttir, ættfóður Kjarnaættar Pálssonar. Móðir Stefaniu var Sig- ríður Vilhjálmsdóttir, b. á Brekku, Vilhjálmsson- ar, og Guðrúnar Kon- ráðsdóttur. Margrét er dóttir Þorkels Björnssonar, verkamanns á Seyðisfirði, og Helgu Ólafsdóttur húsmóður. Afmælisbarnið tekur á móti gest- um í Húsi aldraðra, Lundargötu 7, laugard. 11.9. og hefst kl. 20.00. Þá verða fram bornar léttar veitingar með þjóðlegu ívafi. Vonast er til að gestir skemmti hver öðrum með ræðuhöldum, kveðskaparmálum, spjalli, söng og hljóðfæraslætti. Veislustjóri verður Hjálmar Vil- hjálmsson og tónlistarstjóri Ólafur Héðinsson. Að hæfilegum tíma liðnum verða borð upp tekin og stiginn dans. Balli lýkur eftir efnum og ástæð- Stefán Vilhjálmsson. Hörður Haraldsson Hörður Haraldsson, fyrrv. kennari, Ásvalla- götu 46, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Hörður fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi í Vestmannaeyjum 1946, landsprófi við Héraðs- skólann á Laugavatni 1947, stúdentsprófi við MR 1951, teiknikenn- Hörður Haraldsson. araprófi frá Handíða- og myndlistaskóla íslands 1954 og viðskiptafræði- prófi frá HÍ 1955. Hörður kenndi við Sam- vinnuskólann að Bifröst 1957-94. Hörður æfði íþróttir á sínum yngri árum, keppti í hlaupum í mörg ár frá 1949, varð nokkrum sinnum ís- landsmeistari í sprett- hlaupum og keppti á Ólympíuleikunum í Helsingfors 1952. Hörður hefur haldið þrjár mynd- listarsýningar í Borgarnesi og Reykjavík og tekið þátt í samsýn- ingum í Reykjavík og Vestmanna- eyjum. Hann teiknaði skopmynda- bók Samvinnuskólans, Ecce Homo, í þrjátíu og sjö ár. Fjölskylda Bræður Harðar eru Eiríkur Har- aldsson, f. 12.3. 1931, kennari við MR; Ágúst Pétur Haraldsson, f. 13.10. 1935, véltæknifræðingur. Foreldrar Harðar voru Haraldur Eiríksson, f. 21.6. 1896, d. 7.4. 1986, rafvirkjameistari í Vestmannaeyj- um og síðustu árin í Reykjavík, og Solveig Soffia Jesdóttir, f. 12.10. 1897, d. 7.2. 1984, hjúkrunarkona. Ætt Haraldur var sonur Eiríks Hjálm- arssonar, kennara og verslunar- manns á Vegamótum í Eyjum, og Sigurbjargar Rannveigar Péturs- dóttur húsmóður. Solveig Soffia var dóttir Jes Anders Gíslasonar, pr. og kennara á Hóli í Eyjum, og k.h., Ágústu Eymundsdótur. Tll hamingju með afmælið 12. september 85 ára Guðrún Einarsdóttir, Kleppsvegi 2, Reykjavík. Lovísa Júlíusdóttir, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Sigríður Þorbjörnsdóttir, Faxabraut 13, Keflavík. 80 ára Jón Stefánsson, Hlíð, Hornafirði. 75 ára Jón Berþórsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Nýju sendibílastöövarinnar, Kóngbakka 10, Reykjavík. Ásbjörn Sveinbjörnsson, Breiðuvík 18, Reykjavík. Guðmundur B. Ólafsson, Lálandi 6, Reykjavík. 70 ára Haukur Berg Bergvinsson, Huldubraut 27, Kópavogi. Jóna Þorfinnsdóttir, Skeljagranda 5, Reykjavík. Pálína Hermannsdóttir, Hvassaleiti 111, Reykjavík. 60 ára Emelía Sigurðardóttir, Fjarðargötu 40, Þingeyri. 50 ára Anna Sigríður Jóhannsdóttir, Hverhamri, Hveragerði. Jóhann Petersen, Breiðvangi 18, Hafnarfirði. Pálína Stefánsdóttir, Stórhóli 9, Húsavík. Ragnheiður Ragnarsdóttir, Drápuhlíð 17, Reykjavik. Sigrún Þorvarðardóttir, Sjávarflöt 4, Stykkishólmi. Steinunn Bárðardóttir, Rauöási 1, Reykjavík. Svanfríður Jónsdóttir, Hléskógum 21, Egilsstöðum. Þorgerður Tryggvadóttir, Bræðratungu 12, Kópavogi. 40 ára Valur Þór Hilmarsson umhverfisfræðingur, Oddeyrargötu 15, Akureyri. Eiginkona hans er Hrafnhildur Vilbertsdóttir föröunarmeistari. Árni Þór Ámason, Vatnsnesvegi 32, Keflavík. Elva Ragnarsdóttir, Hrauntúni 53, Vestmannaeyjum. Guðbjörg Jóna Pálsdóttir, Mávahlíð 48, Reykjavík. Helga Nína Svavarsdóttir, Flétturima 26, Reykjavík. John Haraldur Frantz, Hlégerði 8, Kópavogi. Kristrún Inga Geirsdóttir, Norðurgötu 58, Akureyri. Lilja Bolladóttir, Dalhúsum 90, Reykjavík. Ólafur Freyr Gíslason, Gyðufelli 14, Reykjavík. Þóra Katrín Halldórsdóttir, Miðgarði 2, Austur-Héraöi. Þjónustusíml 55D 5DDD ■ ■* „ ■ NYR HEIMUR A NETINU i c c r i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.