Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 43
 JL>V LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 55 Star Wars-mynd- irnar vondar Sir Alec Guinness er kominn í eins manns styrjöld á móti Star Wars. Hinn aldni stórleik- ari réðst nýlega á Star Wars- þrenninguna sem gerði hann að alþjóðlegri stjömu (að minnsta kosti meðal þeirra fáu sem ekki þekktu hann úr þung-drama- tískum breskum textabíómynd- um og leikhúsi) og lýsti því yfrr að Star Wars-myndirnar væru „djöfúlli vondar“. í nýút- kominni ævisögu sinni segir Sir Alec að hann hafi farið fram á það við framleiðanda mynd- anna, George Lucas, að Obi- Wan Kenobi yrði látinn deyja í fyrstu myndinni. Lucas sam- þykkt það ekki fyrr en Alec hafði náð að sannfæra hann um að Obi yrði mun virðulegri sem draugur. „Ég gat bara ekki haldið áfram að bulla þennan skelfi- lega banal texta,“ segir Sir Alec, „handritið var flúrað, andlaust og pínlegt.“ Hann við- urkennir líka að hann fái aUtaf gæsahúð þegar einhver minnist á Star Wars við hann. alla Opnir Daear Snyrtistofa/snyrtiskól i Hönnu Kristínar Didriksen Laugavegi 40, sími 561 8677. I tilefni að nýopnuðum skóla og öllum þeim breytingum sem áttu sér stað á stofunni við það, langar okkur að bjóða þér að koma til okkar á stofuna og fá þér FRÍA MEÐFERÐ á kynningardögum okkar sem eru: 8/10 föstudag frá 9—18, 9/10 laugardag frá 9—16 og 10/10 sunnudag frá 13—18. Förðun Húðhreinsanir Andlitsböð Fótsnyrtingar «K Það sem í boði verður er: Augnhárapermanet, litun og plokkun Microlift-andlitslyfting Gervineglur Naglaskraut G5 og sogæðanudd Handsnyrtingar Split-meðferðir, Parafin-djúpnæring, Yngingarmeðferðir fyrir hendurnar, meðferð fyrir hendurnar Ath. Hver og einit getur valið sér eina útvalda meðferð. Einnig verða kynningar á snyrtivörulínu frá Gatinau, Alessandro og Deplileve. Komið og látið sjá ykkur. Fríar meðferðir Kaffi á könnunni. Komið og spjallið við okkur. Pantið tíma með fyrirvara. Nýjar vörur i Fylgstu meÖ símreikningaum á netiau Sæktu um ókeypis aðgang að Þjónustuvef Símans á slóðinni www.simi.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.