Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 52
64
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 JLlV
»
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu beltavél, Fiat Hitachi, FH 220,
árgerð ‘90, keyrð 7200 tíma. Til sýnis hjá
Krafti, Reykjav. Einnig Parker-malari,
hentugur fyrir minni steypustöðvar.
Uppl. í síma 894 2255.
Malbikssagir. Eigum til sölu notaðar mal-
biks- og gólfsagir á góðu verði. Upplýs-
ingar Mót, heildverslun, Sóltúni 24, s.
511 2300._____________________________
Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla.Góð
vara og hagstætt verð. H.A.G. ehf.
Tækjasala S. 567 2520.________________
Verktakar! Rafmagnsvinnulyfta til leigu.
Lyftir yfir 6 m. Uppl. í síma 861 7271.
Polaris XC 700, árg ‘98, ek 1500 mílur, vel
með farinn, verð 820 þús. Einnig BMW
318IS, árg ‘92, rauður. Uppl í s. 894 5717
og 462 2428._____________________________
Óska eftir Skii Doo formúla eöa Mac, árg.
‘91 eða yngri, vél og belti mega vera ónýt.
Uppl. í síma 861 9098. Helgi,____________
Óska eftir vélsleöa gegn 200 þús. kr. stgr.
Allt kemur til greina. S. 863 7449. Ingólf-
ur.
ilQ Vörubílar
Til sölu Scania T 113 H 6x2, búkkabíll,
árg. ‘91 með palli og krana. Góður bíll.
Til greina kemur að taka uppí ódýrari
stellbíl með palli. Uppl. í síma 894 0632
og567 7100.______________________________
MAN 16/240 með framdrifi og Benz 12/17
til sölu. Báðir bflamir eru með tanka fyr-
ir loðdýrafóður. Uppl. gefur Asgrímur í
síma 464 3561.
Til sölu Man 35-372 (422) 8x8, árg. 1992.
Á bflnum er Hiab 195 krani með þráð-
lausri fjarstýringu. Uppl. í síma
477 1569 og 892 5855.____________________
' Til sölu MAN 26-372 '94, ek. 240 þús,
Einnig Volvo F-1025 ‘81, ek. 380 þús. Á
sama stað óskast vörubflspallur. Uppl. í
s, 894 1725 og 854 1725.______________________
Til sölu Scania 142, ‘85,10 hj., 92 85, 6 hj.,
beislisvagnar, álvörulyfta, gámapallur,
iðnaðarhurð, gamall MF. 65 ogkrani, Hi-
ab. S. 892 3666._________________________
Til sölu Scania P113 kranabill með 80t/m
krana jib og fjarstýringu. Einnig 7 m
kælikassi, opnanleg v. hlið. Vélaskemm-
an: Vesturvör 23, s. 564 1690. ________
Til sölu Scania P113 kranabíll með 80 t/m
krana jib og fjarstýringu. Einnig 7 m
kælikassi, opnanleg v.hlið. Vélaskemm-
* an, Vesturvör 23. S. 564 1690.______________
Til sölu Scania 141, árg. ‘80. Einnig
viraheisi. Volvo N7, árg. ‘80, til niðurrifs.
Uppl. í síma 854 6633.
Til sölu Scania 93 M, árg. ‘90, með kassa
og lyftu. Getur selst án kassans og lyft-
unnar. Uppl, f síma 892 5012.
Óska eftir snjótönn og festibúnaöi á vöru-
bfl. Uppl. í síma 853 0022 á kvöldin.
iri! Atvinnuhúsnæði
Til leigu á einum besta stað í Rvk 220 fm
verslunarhæð ásamt 95 fm kjallara. Get-
ur hentað fyrir verslun-apótek-heild-
verslun-auglýsingarstofu o.fl. 140 fm vel
útbúinn skrifstofuhúsnæði á annarri
hæð, getur hentað fyrir alls kyns skrif-
stofur, arkitekta, auglýsingarstofur, lög-
fræðinga, fasteignasölur o.fl. Áberandi
staðsetning, góð aðkoma og næg bfla-
stæði. Uppl. í síma 568 2121 eða 892
1270.__________________________________
Til leigu 120 fm skrifstofuhúsnæöi á jarð-
hæð í miðbænum. Uppl í s. 552 2899 og
897 0575. @Feitt:Til leigu 120 fm skrif-
stofuhúsnæði á jarðhæð í miðbænum.
Uppl í s, 552 2899 og 897 0575.________
Ca 300 fm verslunarhúsnæöi við Lauga-
veg til sölu eða leigu. Áhugasamir sendi
svar til DV, merkt Laugavegur-321854,
fyrir 10. okt._________________________
Hálf aöstaöa fyrir nuddara eöa aöra með-
ferðaraðila tíl leigu á Heilsusetri Þór-
gunnu, Skipholti 50c. Uppl. í síma 896
9653.__________________________________
lönaöarpláss til sölu í Kópavogi. 90 fer-
metra bil á jarðhæð, góðar innkeyrsludyr
og malbikað plan. Uppl. í síma 564 1690.
Til leigu atvinnuhúsnæði, grunnflötur 120
fermetrar, 2 hæóir. Stórar innkeyrslu-
dyr. Gott plan. Hentar öllum. Sími 861
0456 og 588 6991. Snæbjöm.
* ©______________________Fasteignir
Til sölu Smiöshöföi 10 Reykjavík. Um er að
ræða mjög góða eign á þremur hæðum,
(aðskildar einingar) heildarflatarmál
eignarinnar er 600 fm en hver hæð er að
grannfleti 200 fm. Á 2. og 3. hæð eignar-
innar hefur verið rekinn nuddskóli og
eru þessar hæðir í mjög góðu ástandi og
henta undir ýmiskonar starfsemi. Hag-
ir stætt langtímalán áhvflandi. Uppl. í sím-
um 893 3087 og 577 1090.
Valeign, faseignasala. Vegna mikillar eft-
irspurnar vantar íbúðir og atvinnuhús-
næði á skrá. Fasteignasalan
Valeign, Síðumúla 33. S. 533 3030. Fax
568 3331._____________________________
Alhliöa löggild matsþjónusta & ráögjöf.
Mat fasteigna: húsa, íbúða, leigu og
jarða. Skaðamt, t.d. trygginga-, bruna-
og vatnsskaða. Álmat, 893 1176._______
Óskum eftir að kaupa 3-4 herb. íbúö í Hafn-
arfirði. Góðum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 697 4358 og 555 0139.
I@l Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399.
Lager- og geymslphúsnæöi til leigu, 306
fm, einn salur í Ármúla. Húsnæðið leig-
ist til áramóta. Uppl. í síma 897 2394 eða
893 0066,__________________________
Geymsluhúsnæði (lagerhúsnæði), 35 fm,
til leigu í Hafnarfirði (norðurbæ). Uppl. í
síma 897 2001.
Til leigu húsnæöi, upphitað og loftræst,
fyrir bfla og tjaldvagna Uppl. 1 s. 897
1731.
Bílskúr til leigu. Upphitaður meö ratmagni.
Upplýsingar í síma 552 5479.
Geymsla til leigu. Uppl. í s. 561 2588.
/hltEIGO,
Húsnæðiíboði
2ja herb. íbúö til leigu í auturbæ Kópa-
vogs, leigist aðeins reglusömum einstak-
lingi sem ekki reykir. Uppl. í síma 564
5059.
3ja herbergja íbúö í sérbýli til leigu, 87 fm,
í Seljarhverfi á jarðhæð, sér inngangur,
leiga á mán. 55 þús. Uppl. í s .557 8874
og 899 8644.____________________________
Herbergi (lítið) til leigu á svæði 111. Að-
gangur að eldhúsi, þvottavél, sjónv. og
síma. Leigist námsfólki. Uppl. í síma 567
0980.___________________________________
Herbergi laust í Hlföunum, stutt til allra
átta, strætó við dyraar. Sérinng., bað og
fivottaaðstaða. 16,500 á mán., reglus.,
angtíma leiga. Talhólf s. 838 8722.
Herbergi til leigu, í Hafnarf., allt ný-
standsett. Ról. og góður staður. Aðg. að
baðh. og eldh. Aðeins einhleypir., án
gælud. koma til gr. Uppl. í s. 898 6057.
Ný standsett 4ja herb. ibúö í miðbæ Kefla-
vikur til sölu, laus nú þegar. Uppl í s. 695
3650, 588 0919 og 567 7005. Ásta, Jón
eða Njáll.
Til leiqu einstaklingsherbergi meö aögangi
að eldhúsi, baði og þvottáhúsi. Uppl. í
síma 894 3875 milli kl. 17 og 21 laugard.
aðra daga opið.
Til leigu góö herbergi í nágrenni við Gull-
inbrú sem eru 10 og 13 fm m/sameigin-
legu eldhúsi, baði og snyrtingu. Uppl í
s.892 7017._____________________________
Forstofuherbergi m/aögangi að baði til
leigu í miðbænum, fyrir reglusama
stúlku. Sími 898 2139.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._____________________
Stórglæsilegt herbergi til leigu með að-
gangi að eldhúsi, baði og þvottavél. Uppl.
í síma 564 3879.
Til leigu góö herbergi sem eru 10 og 13 fm.
með sameiginlegu eldhúsi og snyrtingu.
Uppl. í síma 892 7017.
4 herb. íbúö til leigu strax á svæði 101.
Uppl. í s. 899 5990 e.kl. 17 í dag,_____
Snotur 2 herb. íbúö til leigu, ótímabundið
- í Hraunbæ. S. 587 6042 og 899 4248.
Til leigu einbýli á svæöi 101. Uppl. í síma
894 9048.
fg Húsnæði óskast
Reglusaman námsmann frá Frakklandi
vantar húsnæði í vetur, annað hvort litla
stúdíóíbúð eða herbergi með aðgangi að
eldhúsi og baði. Áhugasamir vinsamleg-
ast sendió svör til DV fyrir 6/10, merkt
Frakki-313980._____________________
Ég er 24 ára stúlka og var aö Ijúka námi.
Vantar litla íbúð eða stórt herb. til leigu.
Einhver heimilisaðstoð kemur vel til
greina.Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Harpa, s. 881 3756 og 554
4919,______________________________
Barn/gæludýr og reyklaust par leitar
að l-3ja herb. íbúð á Rvíkursvæðinu.
Uppl. í síma 464 3100/ e-mail Val-
kyrie@geeklife.com. Skilvísum greiðsl-
um heitið.
Einhleypur karlmaöur óskar eftir íbúð til
leigu, helst sem næst Smáranum í Kópa-
vogi. Er reyklaus og reglusamur, í góðri
vinnu. Uppl. í síma 862 6160 e.kl. 20.
S.O.S. Barnlaust par, 28 ára, vantar fbúð
strax. Helst 3-4 herb. miðsv. í Rvk.
Erum mjög róleg, reyklaus, reglusöm og
göngum vel um. Fyrirfr.gr. ef óskað er.
Upplýsingar í síma 698 6981.__________
Húsnæðismiðlun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850.__________________
2-4 herb. íbúð óskast sem fyrst fyrir 47 ára
gamlan reglusaman mann, helst í Hlíð-
um eða Holtum. Uppl, í síma 868 6182.
leigu 3-4 herb. íbúð. lOOtt' reglusemí
heitið. Uppl. í síma 555 3413. Katrín og
Sigurður.
Hjón meö 4ja ára barn óska eftir 2-4 herb.
íbúð. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. gefur Óskar í
síma 587 4178.
Par óskar eftir 2-3 herb. íbúö á leigu í
Hafnarfirði eða Garðabæ. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í s, 868 0885.___________________
Reyklaus og reglusamur maöur í góðu
starfi óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrir-
framgreiðsla og bankaábyrgð ef óskað er.
Uppl. í s. 698 0097.___________________
Viö erum 2 frænkur utan af landi. Okkur
vantar sárlega íbúð sem fyrst, erum ekki
í neinni óreglu. Eva í s. 868 5128 og Guð-
björg í s. 867 1464.___________________
Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herbergja
íbúð í Rvík eða nágrenni. Reglusemi og
öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma
898 5646 allan daginn.
Óska eftir stúdíó- eöa lítilli 2 herb. íbúð,
helst á svæði 104 eða 108. Öruggar
greiðslur (greiðsluþjónusta) og reglu-
semi og reyklaus. Uppl. í síma 694 4552.
26 ára par óskar eftir 3ja herb. íbúð í
Reykjavík eða Seltjamamesi. Uppl. í
síma 699 5002 eða 695 4859.
Er utan af landi og óska eftir 2ja-3ja herb.
íbúð. Heimilisaðstoð ef óskað er. Uppl. í
síma 466 2464 og 895 9210.
Par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð
í Rvík eða nágrenni, frá áramótum. Upp-
lýsingar í síma 471 2643 á kvöldin.
Óska eftir íbúð til leigu, allar nánari uppl.
í síma 565 5263, 864 0510 og 892 9851.
Sumarbústaðir
Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 I. Flotholt til vatnaflot-
bryggjugerðar. Borgarplasthf., Seltjnesi,
s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370.
Sumarbústaöalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683.
islandia.is/~asatun.__________________
Til sölu 44 fm sumarbústaður í landi Svarf-
hóls við Vatnaskóg. Kjarri vaxið land.
Stutt í sund, golf og veiði. Verð 3,2 m.
Uppl. í síma 565 4910 og 869 5298.
Sumarbústaðalóðir til sölu i Grímsnesi, þar
af tvær við skemmtilegan læk. Uppl. í
síma 898 1505 eða 486 4405.___________
Smáhýsi til sölu, ca 14 ferm. Vel einangr-
að. Verð aðeins 550 þ. Uppl. í síma 552
0775 og 699 6730._____________________
Viöarbrennsluofn til sölu með reykröri og
þrefóldum háf, 1700 kflóvött. Verð 100
þús. S. 895 2066.
Geri tilboð i smíöi á sumarhúsum. Vönduð
vinna. H. Bjarg ehf. Sími 896 1014.
$ Atvinnaíboði
Konur 18-25 ára athugiö: Rauða Tbrgið vill
ráða konu á aldursbilinu 18-25 ara til
starfa við nýja símaþjónustu sína. Skil-
yrði er að þú hafir mjög mikinn áhuga á
erótík og samneyti kynjanna; að þú sért
glaðvær, ófeimin og ævintýragjöm; að þú
njótir athygli karl-manna vegna kyn-
ferðis þíns, útlits og athafna og að þú
hafir einstaklega gaman af að segja frá
öllu sem er erótískt í þinni tilveru, hvort
sem um er að ræða hugsanir eða athafn-
ir framkvæmdar í einrúmi eða með öðr-
um. Þú tekur upp hvenær sólarhrings
sem er úr heimasíma þínum, farsíma,
eða öðrum síma þar sem þú ert stödd
hveiju sinni. Áætlaður vinnutími á viku
er tvær (2) klukkust. Laun á viku: kr.
20.000.
Frekari upplýsingar fást á skrifstofu
Rauða Torgsins í síma 564-5540.
Duglegt starfsfólk óskast. Hópurinn okk-
ar er duglegur en okkur vantar þig líka.
Við erum að opna nýjan stað í &ingl-
unni og vantar líka fólk í staðinn fyrir þá
sem fóru í skóla í haust, við bjóðum
stundvísu fólki í fullu starfi 10 þús. kr.
mætingar bónus, starfsfólki í 50% vinnu
5 þús. o.s.frv. meðal laun fyrir fullt starf
án allrar yfirvinnu og orlofs en með þess-
um bónus eru u.þ.b.: 16 ára 92 þús., 17
ára 95 þús., 18 ára 103 þús., 22 ára 109
þús. Duglegt starfsfólk getur unnið sig
upp í hærri laun og mundu: Alltaf út-
borgað á réttum tíma. Umsóknareyðu-
blöð fást á MC. Donalds, Suðurlands-
braut 56, Austurstræti 20 og frá og með
30. sept. í Kringlunni. Uppl. sími 551
7444, Pétur.____________________
Ertu heimavinnandi eög þarftu viðbót við
sjálfstæðan rekstur? Eg býð upp á afar
skemmtilega vinnu. Ath., þetta er ekki
sala á fæðubótarefnum. Engar heima-
kynningar, engin símsala. Það eina sem
þarf að gera er að láta aðra vita hvar var-
an fæst, varan selst sjálf. Ath. að við-
komandi þarf að hafa aðgang að PC-
tölvu. Þetta er afar skemmtileg vinna og
gefur þér aukapening. Ath. að það þarf
að kaupa sér ákveðinn byijunarbúnað
við tölvuna til að geta tekið þetta að sér.
Allar nánari uppl. eru gefnar í síma 862
9277 á milli kl. 14-17 alla virka daga.
Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu
þurfúm við að ráða nýja starfsmenn í
símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög
fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði
kynningar, sölu og svörunar í síma. Við
leggjum áherslu á skemmtilegt and-
rúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
og góða þjálfun starfsfólks. Unnið er 2-6
daga víkunnar. Vinnutími er ,18-22
virka daga og 12-16 laugard. Áhuga-
samir hafi samband við Aldísi eða ísar í
s. 535 1000 alla virka daga frá kl. 13-17.
Hagkaup Kringlunni (2. hæö). Hagkaup í
Krmglunni óskar eftir starfsmanni.
Okkur vantar starfsmann til afgreiðslu á
kassa. Vinnutími er virka daga frá kl.
12-18.30. Leitað er að reglusömum og
áreiðanlegum einstaklingi sem hefur
áhuga á að vinna í skemmtilegu og
traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um
þetta starf veitir Linda Björk, svæðis-
stjóri kassadeildar, í versluninni Kringl-
unni næstu daga.______________________
Langar vaktir, stuttar vaktir. Viltu vinna á
Subway þar sem vinnutíminn er sveigj-
anlegur og launin góð? Bjóðum upp á
langar vaktir, stuttar vaktir, á daginn,
kvöldin eða um helgar. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi á stöðunum. Einnig er
hægt að sækja um á skrifstofu Stjöm-
unnar ehf. Suðurlandsbraut 46. Subway
Suðurlandsbraut, Austurstræti og
Kringlunni.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsinum í
helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á: Vísir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.__________
Símatorg - nýir möguleikar. Okkur vantar
stóran hóp af hressum og hispurslausum
kvenröddum vegna nýrrar þjónustu. Al-
gjörlega fijáls vinnutími og þú velur
hvort þú vinnur heima eða hjá okkur.
Miklir tekjumöguleikar fyrir þær dug-
legu. Fullkominn trúnaður. Sendu bréf,
merkt: Veitan-nýmiðlun, Skúlagötu 63,
105 Reykjavík.
í leikskólanum Jörfa getum við boðið leik-
skólakennara eða öðru uppeldismennt-
uðu fólki 100% starf og 50% starf e.h.
Hér er góður starfsandi, góð vinnuað-
staða og gott fæði. Fáist ekki uppeldis-
menntað starfsfólk, kemur starfsmaður
með góða reynslu líka til greina. Uppl.
gefur Sæunn Karlsdóttir leikskólastjóri í
s. 553 0347.__________________________
Avon - Snyrfivörur. Vörur fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is________
100 þús kr. í kvöldvinnu? Símasexið leitar
eftir stelpum á öllum aldri til að taka
þátt í nýju og spennandi verkefni á veg-
um þjónustunnar. í boði eru góð laun,
skemmtilegt starfsumhverfi og líflegt
samstarfsfólk. Haíið samband í síma 570
2200 á skrifstofutíma.________________
F.o.m. 1. okt. yfirtók Ræsting ehf. alla
starfsemi ræstmgadeildar Securitas hf.
Ræstingastörf e.kl.17 eru laus í miðbæ
og Hlíðum en á morgnana í Laugamesi,
Skeifunni, Kóp. og Hafnarfirði. Umsók-
areyðublöð hjá starfsmannastjóra, Síðu-
múla 23.______________________________
Góö laun. Starfsfólk vantar í tímabundna
vinnu í sláturhúsið í Þykkvabæ. Mikil
vinna og góð laun í boði. Frítt fæði og
möguleiki á gistingu á staðnum. Uppl.
geíur Amar Bjamason í síma 863 7104
og 487 5651. Þrfliymingur hf.
Rafvirkjar. Rafverkstæöi IB ehf. Reykja-
nesbæ. Okkur vantar rafvirkja. Mikil og
fjölbreytt vinna. Góð laun fyrir rétta
menn. Allar uppl. gefa Guðmundur í
síma 893 4023 og Ingólfur í síma 863
3416._________________________________
Rauða Torgiö vill kaupa erótískar upptökur
kvenna. Þú hringir (gjaldfijálst) í síma
535-9969 og tekur upp. Nánari
upplýsingar fást einnig í því númeri all-
an sólarhringinn, eða í síma 564-5540
flesta virka daga eftir hádegi.
Stelpur á öilum aldri óskast til starfa við
erotíska símaþjónustu í Rvk. Góð laun í
boði fyrir réttu stúlkumar ásamt
skemmtilegu starfsumhveríi og líflegu
samstarfsfólki. Hafið samband í síma
570 2200 á skrifstoíútíma.
Vegnar stækkunar óskum viö eftir góðu
stansfólki í eftirtalin störf. Dyravarsla,
afgreiðsla, (lágmarksald.20 ár), uppvask
og fatavarsla, (lágmarka. 18 ár ). Uppl á
staðnum ( ekki f síma ) daglega 10-16.
Kringlukráin.
60.000. Bara fyrir jákvæöa & skemmtil.
Kærir þú þig nokkuð um að vinna þér
inn 60.000 kr. með lítilli fyrirhöfn? Hafðu
þá samband strax í síma 837 4611.
American Style Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði, óskar eftir starfsfólki í fulft
starf í sal. Umsóknareyðublöð liggja
frammi á stöðunum. Uppl. í síma 568
7122._________________________________
Leikskólinn Fífuborg.
Okkur vantar leikskólakennara/leiðein-
anda, aðstoðarmann í eldhús og starfs-
mann í ræstingu. Uppl. gefur Elín Ás-
grímsdóttir í síma 587 4515.__________
Leikskólinn Hlíöaborg óskar að ráða leik-
skólakennara eða annað uppeldismennt-
að fólk. Leiðbeinendur koma til greina.
Uppl. gefa Steina og Magga í síma 552
0096.
Leikskólinn Steinahlíö v/Suöurlandsbraut
Leikskólakennara eða annan starfs-
mann vantar á leikskólann Steinahlíð.
Uppl. gefur leikskólastjórinn, íris, í síma
553 3280._______________________________
Nýr matsölustaður í Kringlunni óskar eftir
starfsfólki í afgreiðslu- og framreiðslu-
störf. í boði er fullt starf og hlutastörf.
Góð laun í boði fyrir gott fólk. Nánari
uppiýsingar í síma 696 2342.____________
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 13 til 18.30 virka daga.
Uppl. á staðnum eða í síma f. hádegi, 551
1531. Bjömsbakarí, Skúlagötu. Ingunn,
Söluturn í Garöabæ auglýsir eftir starfs-
fólki í afgreiðslu. Um er að ræða
70-100% starf. Nánari upplýsingar veit-
ir Kristín, alla virka daga, ld. 9-11 og
14-16, í s. 565 8050.___________________
U.S. International.
Sárvantar fólk.
1000-2000$ hlutastarf.
2500-5000$ fullt starf.
Viðtalspantanir í síma 899 0985.________
Vantar duqlega og samviskusama starfs-
menn á njolbarðaverkstæði okkar að
Réttarhálsi 2 og Skipholti 35. Uppl. í
síma 587 5588 og 553 1055. Gúmmí-
vinnustofan ehf.
Óskum eftir fólki sem vill vinna á kvöldin,
um helgar. S. 896 3536. Banthai, Lauga-
vegi 130, fyrir ofan Hlemm. Einnig ósk-
um við eftir 14 - 15 ár stúlku til að passa
5 og 8 ára böm,_________________________
Óskum eftir starfsfólki í dagvinnu virka
daga, frá 9-13 og 12-18 eða 9-18. Uppl.
veittar eingöngu á staðnum.
Sælgætis- og vídeóhöllin, Garðatorgi 1,
Gbæ.____________________________________
Blikkmiöir og aöstoöarmenn. Óska eftir að
ráða blikksmiði og aðstoðarmenn. Uppl í
s. 557 1555 og 557 1580. Blikksmiðjan
Vík Skemmuvegi 42.______________________
Elskuleg barngóö kona óskast nú þegar til
að gæta 3ja ára bams á íslensku heimili
í Þýskalandi. Uppl. f síma 456 7183 eða
697 9363._______________________________
Fjarðardekk óskar eftir aö ráöa verkstjóra,
einnig óskast duglegir menn vanir hjól-
barðaviðgerðum. Laun samkv. sam-
komulagi. Uppl. í s. 893 2997.__________
Hrói höttur óskar eftir vönum pitsubökur-
um og bflstjómm á eigin bflum. Góð laun
og mikil vinna í boði. Uppl. hjá vakt-
stjóra á Smiðjuvegi 2.__________________
lönaöarstörf. Óskum að ráöa strax trausta
starfsmenn til starfa í plastiðnaði. Góð
laun í boði. Uppl. í síma 698 6744 frá kl.
8 til 16._______________________________
Iðnaðarstörf. Óskum aö ráöa strax trausta
starfsmenn til starfa í plastiðnaði. Góð
laun í boði. Uppl. í síma 698 6794 frá kl.
8 til 16._______________________________
Leikskólann Heiðarborg, Selásbraut 56,
vantar starfsmann í heila og hálfa stöðu
e.hádegi. Uppl. veitir leikskólastjóri í
síma 557 7350.__________________________
Markhúsið leitar að fólki til símsvörunar.
Um er að ræða kvöld-, nætur- og helgar-
vinnu. Áhugasamir hafi samband milli
kl. 13 og 17 virka daga.________________
Má bjóöa þér 100.000 krónur fyrir hálftím-
ann? Rauða Tbrgið leitar að net-stúlku
mánaðarins. Upplýsingar á heimasíðu
Rauða torgsins, http://www.steena.com.
Múrarar og aöstoðarmenn
óskast, mikil vinna. Flísalögn, múrverk
og fl. Góð laun fyrir góðan starfskraft.
Uppl. í síma 897 2681, Ásgeir.__________
Starfsfólk óskast í leikskólann Brekku-
borg í Grafarvogi, allan daginn og í
hlutastarf e.hád. Uppl. veitir leikskóla-
stjóri í s. 567 9380.
Vantar starfsfólk í fullt starf viö afgreiðslu
í Sparkaupum, Suðurveri. Uppl. gefúr
verslunarstjóri í s. 892 4955 og
588 1077._______________________________
Verkamenn óskast til starfa sem fyrst,
tímabundið, í byggingarvinnu.
Hlutastarf/aukavinna kemur til greina.
S. 893 4284.____________________________
Viltu læra trésmíöi? Óska eftir mönnum
semvilja komast á samning, eða smiðum
og verkamönnum. Uppl. í síma 698 2261
og 897 1210.____________________________
Vélaver óskar eftir aö ráða rafvélavirkja
eða rafvirkja til starfa við lyftaraviðgerð-
ir. Uppl. gefur Sveinn í síma 588 2600 og
899 8546._______________________________
Óskum aö ráöa starfsfólk nú þegar til af-
greiðslustarfa og einnig í tiltekt pantana
og pökkun. Uppl. í síma 568 1120,
mánud. - miðvikud., milh kl. 10 og 15.
Óska eftir hressum mönnum í gangstéttar
vinnu og hellulagnir strax. Einnig vant-
ar meiraprófsbflstjóra. Uppl. í símum
565 1170 og 892 5309.___________________
Óskum eftir starfsfólki í kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. aðeins veittar á staðnum.
Sælgætis- og videóhöllin, Garðatorgi 1,
Garðabæ.________________________________
Einn á gjafverði, 50 þús. kr. Mazda 626
GLX ‘85, sjálfskiptur, rafdr, rúður, sam-
læsingar. Sími 898 9798. __________
Gull-Nesti, Grafarvogi, óskar eftir starfs-
manni á grill í fullt starf, helst vönum,
vaktavinna. Uppl. í síma 567 7974.
Bráðvantar fólk 18 ára og eldri. Fullt starf
- hlutastarf. Hringdu strax. S: 588 7598.
Anna og Pétur,__________________________
Rekstrarstjóri óskast, helst vanpr pitsu-
bakstri og léttri matargerð. Ábyrgðar-
starf Dagvinna. Uppl. í síma 896 3626.
Röska menn vantar á
hjólbarðaverkstæði. Barðinn, Skútuvogi
2, sími 568 3080.
Skólafólk. Ertu 18 ára eða eldri? Viltu
meira fjárhagslegt svigrúm? Hafðu þá
samband í síma 863 6848 eða 566 8858.