Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 61
X>”V LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999
\gsonn 73
- 4W
pi’'
Alain Lefévre leikur í Salnum í
Kópavogi annað kvöld.
Píanósnillingur
leikur Liszt
Sunnudaginn 3. október næst-
komandi verða aðrir tónleikar í
Röð 1 í Salnum í Kópavogi og hefj-
ast þeir kl. 20.30. Kanadíski píanó-
leikarinn Alain Lefévre leikur
glæsilega efnisskrá en hann hefur
þrátt fyrir ungan aldur vakið
heimsathygli fyrir leik sinn, hlot-
ið einróma lof og fjölda viður-
kenninga.
Alain Lefévre er fæddur í
Frakklandi en fluttist ungur að
árum til Kanada. Snemma öðlað-
ist hann frægð og frama er hann
vann alls níu sinnum til fyrstu
verðlauna i Kanadísku tónlistar-
_, : “ keppninni. Of
Tonleíkar langt mál yrði
--------------að segja frá
öllum þeim viðurkenningum og
verðlaunum sem Alain Lefévre
hefur hlotið. Á síðasta ári hélt
hann tónleika í Megaron í Aþenu
þar sem honum var fagnað af
meira en eitt þúsund áheyrend-
um. Alain Lefévre hefur gefið út
margar hljómplötur og Fandango
var valin besta klassíska plata
ársins 1997 af I¥ADISQ.
Á tónleikunum flytur Alain
Lefévre Prelúdíu og Fúgu no. 1 í
a-moll eftir Bach-Liszt, Tilbrigði
Liszts um bassastef úr kantötu
Bachs: Weinen, Klagen, Sorgen,
Zagen, Mephisto-valsinn og
Funérailles eftir Lizt og eftir
Wagner-Lizt, Isoldeís Liebestod úr
Tristan og Isolde, Resitatív og
Söngurinn um Kvöldstjörnuna úr
Tannháuser.
Gullregn, elri, sígræn tré
í haust hafa Skógræktarfélag ís-
lands, Garðyrkjufélag íslands og
Ferðafélag íslands staðið fyrir
göngum til kynningar á áhuga-
verðum trjátegundum á höfuðborg-
arsvæðinu. í göngunum eru teknar
fyrir ákveðnar
trjátegundir, reynt
að hafa uppi á
þeim trjám sem
hafa verið mæld og kannað hvem-
ig þeim hefur reitt af. Einnig er
fjallað um hagnýt atriði við rækt-
un viðkomandi trjátegunda. í dag
verður síðasta haustgangan og
verður skoðað gullregn, elri og sí-
græn tré. Gangan hefst klukkan 10
við stóra hlyntréð á horni Vonar-
strætis og Suðurgötu og tekur um
tvo tíma. Allt áhugafólk um rækt-
un er hvatt til þess að mæta. Þeir
sem hafa tekið þátt í öllum göngun-
um geta átt von á óvæntum glaðn-
ingi í lokin.
Útivera
Ljósmyndasýning
Sýning á ljósmyndaverkum
stendur nú yfir í nýjum sal félags-
ins íslensk grafík að Tryggvagötu
17 (hafnarmegin). Þetta er önnur
sýningin í sýningarsalnum, sú
fyrsta var á grafíkverkum Braga
Ásgeirssonar. Salnum er ætlað að
vera vettvangur fyrir verk unnin
______________á pappír; graf-
Svnin^ar ík’ teiknmgar
Oyillllgdl og ljósmyndir,
svo eitthvað sé
nefnt. Þau sem sýna eru Einar
Falur Ingólfsson, Guðmundur Ing-
ólfsson, ívar Brynjólfsson, Spessi
og Þorbjörg Þorvaldsdóttir og öll
sýna þau ljósmyndir. Verkin hafa
ekki verið sýnd áður í Reykjavík.
Sýnlngin stendur til 10. október.
Aðgangur er ókeypis.
Rigning víðast hvar
Skýjað að mestu en úrkomulítið á
Suðurlandi en rigning víðast hvar
um landið norðan og austanvert.
Hiti 4 til 10 stig. Á morgun verður
Veðríð í dag
norðanátt 13-18 m/s. Rigning norð-
austantil, skýjað með köflum sunn-
antil og allra vestast en annars
skúrir. Slydduél norðantil síðdegis.
Hiti 0-8 stig, svalast norðantil. Höf-
uðborgarsvæðið: Norðlæg átt, víða
10-15 m/s en heldur hægari á morg-
un. Skýjað með köflum. Hiti 5 til 9
stig fram á nótt en 3 til 7 á morgun.
Sólarlag í Reykjavík: 18.55
Sólarupprás á morgun: 07.41
Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.22
Árdegisflóð á morgvm: 00.22
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri
Bergstaðir
Bolungarvík
Egilsstaóir
Kirkjubœjarkl.
Keflavíkurflv.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöfói
Bergen
Helsinki
Kaupmhöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Þrándheimur
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Dublin
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
Narssarssuaq
New York
Orlando
París
Róm
Vín
rigning 7
úrkoma í grennd 7
rigning 5
8
alskýjaö 8
skýjaö 9
rigning 7
skýjaö 9
skúr á síö. kls. 8
rigning 9
skúr 15
skúr 13
rign. á síð. kls. 11
15
hálfskýjaö 9
skýjað 15
heiðskírt 24
skýjaó 15
léttskýjaö 23
skúr á síð. kls. 16
léttskýjaö 6
rigning 10
skúr 14
skýjað 16
skúr á síð. kls. 14
skýjað 5
úrkoma í grennd 16
skýjaö 13
skýjaó 27
léttskýjaö 11
heiöskírt 0
léttskýjaö 13
skýjaö 24
skýjaó 17
léttskýjaö 26
hálfskýjaö 20
Hallgrímskirkja:
Sálmar lífsins
Sigurður Flosason saxófónleik-
ari og Gunnar Gunnarsson org-
anisti fluttu eftirminnilega tón-
leika í Hallgrímskirkju á Jazzhá-
tíð Reykjavíkur þar sem þeir
fluttu sálmalög í eigin útsetning-
um. Tónleikana nefndu þeir Sálma
lífsins og var nærri húsfyllir.
Vegna fjölda áskorana ætla þeir fé-
lagar að endurtaka tónleikana á
■
Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson flytja sálmalög í Hallgríms-
kirkju.
morgun kl. 17. Sigurður og Gunn-
ar flytja tólf sálmalög, flest úr
sálmabók ís- —-----------—
íensku þjóð Skemmtamr
kirkjunnar. ---------------
í útsetningum þeirra á sálmunum
er mikil áhersla lögð á spuna.
Undirtitill dagskrárinnar er Frá
vöggu til grafar og endurspeglar
sálmavalið helstu viðburði
mannsævinnar og stórhátíðir
kirkjunnar. Nokkrir sálmanna eru
lítið þekktir, en flestir eru meðal
hinna mest sungnu. Elsta lagið er
frá fimmtándu öld en þau yngstu
samin af Þorkeli Sigurbjörnssyni
á liðnum áratugum. Gunnar leik-
ur á Klais-orgel Hallgrímskirkju
en Sigurður á sópran-, altó-, tenór-
og barítonsaxófóna.
Blómaball
Hljómsveitin Á móti sól leikur á
blómaballi í Ingólfskaffi-Ölfushöll-
inni í kvöld. Dómnefnd gengur um
sali hússins, kikir á sætu stelpum-
ar og velur síðan með hjálp áhorf-
enda þá sætustu. Sú fær að laun-
um 50.000 króna inneign á debet-
korti frá Viðskiptanetinu og að
sjálfsögðu veglegan blómvönd.
Leikhópurinn í Töfratívolíinu.
Töfratívolí
í Tjarnarbíói standa yfír sýn-
ingar á bama- og fjölskylduleik-
ritinu Töfratívolí og eru næstu
sýningar í dag og á morgun kl. 14.
í leikritinu segir frændi Teddu og
krökkunum söguna af Töfratívolí-
inu og svörtu perlufestinni. Fyrir
langa löngu var Kiddi kúreki
dæmdur fyrir að stela svörtu
perlufestinni hennar fröken
Melónu. Kiddi kúreki var einn af
starfsmönnum Töfratívolísins,
sem birtist einu sinni á öld. í
Töfratívolíinu eru margir kynleg-
ir kvistir, Brúnhildur og Lufsa
era systur sem aldrei eru sam-
mála. Halli hestamaður eigandi
hringekjunnar og hesturinn hans
Sörli birtast en þeir eru orðnir
gamlir og lún-_______________
ir. Jói byssa | oilíhHC
er skotskífu- i-Cimiua
stjóri. Spá-
maður og Doktor Önd eru i tívolí-
inu en þar eru einnig Bói og Bóbó
lífverðir hins ógurlega Prófessors
Vaxmanns og Tedda, ung stúlka
sem er á réttum stað á réttum
tíma þegar Töfratívolíið byrtist.
Áhorfendur eru virkir þátttak-
endur í sögunni. Þeir þurfa til
dæmis að passa perlurnar svo
Prófessor Vaxmann finni þær
ekki aftur. Áhorfendur hjálpa lika
Teddu og Þorra að leika á Prófess-
or Vaxmann. Leikarar eru Aino
Freyja, Stefán Sturla, Skúli
Gauta, Brynhildur Bjömsdóttir,
Níels Ragnarsson og Gunnar Sig-
urðsson sem einnig er leikstóri
sýningarinnar.
MS 30 ára
Menntaskólinn við Sund (áður
Menntaskólinn við Tjömina) varð
30 ára í gær. Að því tilefni verð-
ur afmælishátíð í skólanum frá
kl. 11-14 í dag.-jj-;;-----
Bjöm Bjama- Samkomur
son mennta-----------------
málaráðherra flytur ávarp. Sýnt
verður brot úr nýjustu mynd
Friðriks Þórs Friðrikssonar
Englum alheimsins, eftir sam-
nefndri sögu Einars Más Guð-
mundssonar, söngur o.fl.
Karlar selja kaffi
Kristniboðsfélag karla í Reykja-
vík heldur árlega kaffisölu sina á
morgun í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58. Hefst hún kl.
14.30 og lýkur kl. 18. Allur ágóði
af sölunni rennur til Kristniboðs-
sambandsins.
Fálaga kennara á eftirlaunum
Skemmti- og fræðslufundur
verður í dag kl. 14 i kennarahús-
inu við Laufásveg. Á dagskrá er
félagsvist og söngur og Torfí Guð-
brandsson, fyrrv. skólastjóri, flyt-
ur erindi sem hann kallar Skóla-
hald við íshafið.
Gengið
Almennt gengi LÍ 01 10. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 72,290 72,650 72,410
Pund 116,520 117,110 119,320
Kan. dollar 48,600 48,900 49,450
Dönsk kr. 10,3340 10,3910 10,2100
Norsk kr 9,3400 9,3910 9,2890
Sænsk kr. 8,9210 8,9700 8,7990
Fi. mark 12,9244 13,0021 12,7663
Fra. franki 11,7149 11,7853 11,5716
Belg. franki 1,9049 1,9164 1,8816
Sviss. franki 48,0600 48,3300 47,3400
Holl. gyllini 34,8707 35,0802 34,4441
Þýskt mark 39,2902 39,5263 38,8096
ÍL lira 0,039690 0,03993 0,039200
Aust. sch. 5,5845 5,6181 5,5163
Port. escudo 0,3833 0,3856 0,3786
Spá. peseti 0,4618 0,4646 0,4562
Jap. yen 0,650900 0,65480 0,681600
irsktpund 97,572 98,159 96,379
SDR 99,030000 99,63000 99,940000
ECU 75,9000
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270