Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 13 nýir þingmenn hófu störf í gær: Konur í meiri- hluta nýrra þingmanna / gœr, föstudaginn 1. október, var Alþingi sett eins og lög og venja gera ráð fyrir. Að þessu sinni setjast 13 nýir þingmenn á þing en það hlýtur að þykja talsverð breyt- ing að 13 af 63 þingmönnum þjóðarinnar komi nýir til starfa. Það er ekki síður athyglisvert að af nýliðunum eru kvenmenn í meirihluta, alls sjö talsins og haldi þró- unin áfram á þennan veg getur þjóðin vœnst þess að konum fari ört fjölgandi á Alþingi íslendinga. Flestir hinna nýju þingmanna koma, eðli málsins sam- kvœmt, úr höfuðborginni en að öðru leyti er skiptingin nokkuð jöfn. Hér gefst lesendum tœkifœri á að kynna sér þessa nýju málsvara þjóðarinnar, hvaðan þeir eru, hjú- skaparstöðu og hver menntun þeirra er. Svo er bara að bíða og sjá hvað þeir hafa fram að fœra. Árni Steinar Jó- hannsson: Þingmaður Vinstri- grænna á Norður- landi eystra. Fæddur: Á Dalvík 12. júní 1953. Menntun: Gagn- fræðapróf frá Dalvík 1969. í námi við Eau Claire Wisconsin U.S.A. Memorial High árið 1971. Nam við Garðyrkjuskóla ríkis- ins 1971-1974 og Land- búnaðarháskólann í Kaupmannhöfn frá 1971-1979. Ásta Möller: Þingmaður Sjálfstæð- isflokksins í Reykja- vík. Fædd: í Reykjavik 12. janúar 1957. Maki: Haukur Þór Hauksson fram- kvæmdastjóri. Menntun: Stúdents- próf frá MH 1976 og B.Sc.-próf í hjúkrun- arfræði við HÍ 1980. Drífa Hjartardóttir: Þingmaður Sjálf- stæðisflokksins á Suðurlandi. Fædd: í Reykjavík 1. febrúar 1950. Maki: Skúli Lýðs- son, bóndi á Keldum, Rangárvöllum. Menntun: Nám í MR og hefur síðan sótt ýmis námskeið. Einar Már Sigurðar- son: Þingmaður Samfylk- ingar á Austurlandi. Fæddur: í Reykjavík 29. október 1951. Maki: Helga Magnea Steinsson, skólameist- ari Verkmenntaskóla Austurlands. Menntun: B.ed. frá Kennaraháskóla ís- lands. Nám í nám- og starfsráðgjöf frá HÍ. Guðjón Amar Krist- jánsson: Þingmaður Frjáls- lynda flokksins á Vestfjörðum. Fæddur: Á ísafirði 5. júlí 1944. Maki: Maríanna Bar- bara Kristjánsson iðnaðarmaður. Menntun: Stýri- mannanám á ísafirði 1964-1965. í Stýri- mannaskólanum í Reykjavík árið 1965. Guðrún Ögmunds- dóttir: Þingmaður Samfylk- ingar í Reykjavík. Fædd: í Reykjavík 19. október 1950. Maki: Gísli Arnór Vikingsson cand.sci- ent. Menntun: Lauk námi i félagsfræði og fé- lagsráðgjöf frá Rosk- ilde Universitetscent- er 1983, framhalds- nám við sama skóla í fjölmiðlafræði 1983-1985, cand. comm. Gunnar Birgisson: Þingmaður Sjálf- stæðisflokksins á Reykjanesi. Fæddur: í Reykjavik 30. september 1947. Maki: Vigdís Karls- dóttir. Menntun: Próf í byggingaverkfræði frá H.í. 1977 og M.Sc. í jarðvegsverkfræði frá Heriot-Watt Uni- versity í Edinborg 1978. P.hd. doktors- próf í jarðvegsverk- fræði frá University of Missouri árið 1983. Jóhann Ársælsson: Þingmaður Samfylk- ingar á Vesturlandi. Fæddur: í Ólafsvík 7. desember 1943. Maki: Guðbjörg Ró- bertsdóttir skólarit- ari. Menntun: Nám í skipasmiði 1961-1965, varð skipasmíða- meistari árið 1965. Jón Bjamason: Þingmaður Vinstri-grænna á Norðurlandi. Fæddur: í Asparvík í Strandasýslu 26. desember 1943. Maki: Ingibjörg Sól- veig Kolka Berg- steinsdóttir þroska- þjálfi, bóka- safnsvörður og hús- freyja. Menntun: Stúdents- próf frá MR 1965, bú- fræðingur frá Hvann- eyri 1967. Var við nám við Landbúnað- arháskólann í Edin- borg 1991-92. Katrín Fjeldsted: Þingmaður Sjálfstæð- isflokks í Reykjavík. Fædd: í Reykjavík 6. nóvember 1946. Maki: Valgarður Eg- ilsson læknir. Menntun: Stúdents- próf frá MR 1966. Kandídatspróf i lækn- isfræði frá HÍ 1973. Framhaldsnám í Bret- landi 1974-1979, sér- fræðingur í heimilis- lækningum 1980. Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir: Þingmaður Vinstri- grænna í Reykjavík. Fædd: í Reykjavík 31. júlí 1955. Maki: Ágúst Péturs- son kennari. Menntun: Verslunar- próf frá VÍ 1973, burt- fararpróf frá Leiklist- arskóla íslands 1978. Kristján Lúðvík Möller: Þingmaður Samfylk- ingar á Norð-vestur- landi. Fæddur: Á Siglufirði 26. júní 1953. Maki: Oddný Hervör Jóhannsdóttir sölu- maður. Menntun: Próf frá Iðnskóla Siglufjarðar árið 1971. Kennara- próf frá íþróttakenn- araskóla íslands 1976. Sverrir Hermanns- son, formaður Frjálslynda flokks- ins: Þingmaður Frjáls- lynda flokksins í Reykjavík. Fæddur: Á Svalbarði í Ögurvík 26. febrúar 1930. Maki: Greta Lind Kristjánsdóttir hús- móðir. Menntun: Stúdents- próf frá MA 1951. Við- skiptafræðipróf frá HÍ 1955. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Þingmaður Sjálfstæðis- flokks fyrir Reykjanes- kjördæmi. Fædd: í Reykjavík 4. október 1965. Maki: Kristján Arason viðskiptafræðingur. Menntun: Stúdents- próf frá MS árið 1985. Stundaði nám eitt misseri í stjórnmála- fræði við háskólann í Köln 1986. Lögfræði- próf frá Hl 1993. Þórunn Sveinbjarn- ardóttir: Þingmaður Samfylk- ingar fyrir Reykjanes- kjördæmi. Fædd: í Reykjavik 22. nóvember 1965. Menntun: Stúdents- próf frá MR árið 1984. BA-próf frá félagsvís- indadeild HÍ með stjórnmálafræði sem aðalgrein 1989. MA- próf í alþjóðastjórn- málum frá Johns Hopkins University, School of Advanced International Studies (SAIS) í Bandaríkjun- um. Þuríður Backman: Þingmaður Vinstri- grænna á Austur- landi. Fædd: í Reykjavík 8. jan. 1948. Maki: Björn Krist- leifsson arkitekt. Menntun: Próf frá Hjúkrunarskóla ís- lands 1973. Fram- haldsnám í hand- og lyflækningahjúkrun 1983. Diplóma frá Nor- ræna heilbrigðishá- skólanum 1992.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.