Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Side 9
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999
13 nýir þingmenn hófu störf í gær:
Konur í meiri-
hluta nýrra
þingmanna
/ gœr, föstudaginn 1. október, var Alþingi sett eins og
lög og venja gera ráð fyrir. Að þessu sinni setjast 13 nýir
þingmenn á þing en það hlýtur að þykja talsverð breyt-
ing að 13 af 63 þingmönnum þjóðarinnar komi nýir til
starfa. Það er ekki síður athyglisvert að af nýliðunum
eru kvenmenn í meirihluta, alls sjö talsins og haldi þró-
unin áfram á þennan veg getur þjóðin vœnst þess að
konum fari ört fjölgandi á Alþingi íslendinga.
Flestir hinna nýju þingmanna koma, eðli málsins sam-
kvœmt, úr höfuðborginni en að öðru leyti er skiptingin
nokkuð jöfn. Hér gefst lesendum tœkifœri á að kynna sér
þessa nýju málsvara þjóðarinnar, hvaðan þeir eru, hjú-
skaparstöðu og hver menntun þeirra er. Svo er bara að
bíða og sjá hvað þeir hafa fram að fœra.
Árni Steinar Jó-
hannsson:
Þingmaður Vinstri-
grænna á Norður-
landi eystra.
Fæddur: Á Dalvík 12.
júní 1953.
Menntun: Gagn-
fræðapróf frá Dalvík
1969. í námi við Eau
Claire Wisconsin
U.S.A. Memorial High
árið 1971. Nam við
Garðyrkjuskóla ríkis-
ins 1971-1974 og Land-
búnaðarháskólann í
Kaupmannhöfn frá
1971-1979.
Ásta Möller:
Þingmaður Sjálfstæð-
isflokksins í Reykja-
vík.
Fædd: í Reykjavik 12.
janúar 1957.
Maki: Haukur Þór
Hauksson fram-
kvæmdastjóri.
Menntun: Stúdents-
próf frá MH 1976 og
B.Sc.-próf í hjúkrun-
arfræði við HÍ 1980.
Drífa Hjartardóttir:
Þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins á
Suðurlandi.
Fædd: í Reykjavík 1.
febrúar 1950.
Maki: Skúli Lýðs-
son, bóndi á Keldum,
Rangárvöllum.
Menntun: Nám í
MR og hefur síðan
sótt ýmis námskeið.
Einar Már Sigurðar-
son:
Þingmaður Samfylk-
ingar á Austurlandi.
Fæddur: í Reykjavík
29. október 1951.
Maki: Helga Magnea
Steinsson, skólameist-
ari Verkmenntaskóla
Austurlands.
Menntun: B.ed. frá
Kennaraháskóla ís-
lands. Nám í nám- og
starfsráðgjöf frá HÍ.
Guðjón Amar Krist-
jánsson:
Þingmaður Frjáls-
lynda flokksins á
Vestfjörðum.
Fæddur: Á ísafirði 5.
júlí 1944.
Maki: Maríanna Bar-
bara Kristjánsson
iðnaðarmaður.
Menntun: Stýri-
mannanám á ísafirði
1964-1965. í Stýri-
mannaskólanum í
Reykjavík árið 1965.
Guðrún Ögmunds-
dóttir:
Þingmaður Samfylk-
ingar í Reykjavík.
Fædd: í Reykjavík 19.
október 1950.
Maki: Gísli Arnór
Vikingsson cand.sci-
ent.
Menntun: Lauk námi
i félagsfræði og fé-
lagsráðgjöf frá Rosk-
ilde Universitetscent-
er 1983, framhalds-
nám við sama skóla í
fjölmiðlafræði
1983-1985, cand.
comm.
Gunnar Birgisson:
Þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins á
Reykjanesi.
Fæddur: í Reykjavik
30. september 1947.
Maki: Vigdís Karls-
dóttir.
Menntun: Próf í
byggingaverkfræði
frá H.í. 1977 og M.Sc.
í jarðvegsverkfræði
frá Heriot-Watt Uni-
versity í Edinborg
1978. P.hd. doktors-
próf í jarðvegsverk-
fræði frá University
of Missouri árið 1983.
Jóhann Ársælsson:
Þingmaður Samfylk-
ingar á Vesturlandi.
Fæddur: í Ólafsvík 7.
desember 1943.
Maki: Guðbjörg Ró-
bertsdóttir skólarit-
ari.
Menntun: Nám í
skipasmiði 1961-1965,
varð skipasmíða-
meistari árið 1965.
Jón Bjamason:
Þingmaður
Vinstri-grænna á
Norðurlandi.
Fæddur: í Asparvík
í Strandasýslu 26.
desember 1943.
Maki: Ingibjörg Sól-
veig Kolka Berg-
steinsdóttir þroska-
þjálfi, bóka-
safnsvörður og hús-
freyja.
Menntun: Stúdents-
próf frá MR 1965, bú-
fræðingur frá Hvann-
eyri 1967. Var við
nám við Landbúnað-
arháskólann í Edin-
borg 1991-92.
Katrín Fjeldsted:
Þingmaður Sjálfstæð-
isflokks í Reykjavík.
Fædd: í Reykjavík 6.
nóvember 1946.
Maki: Valgarður Eg-
ilsson læknir.
Menntun: Stúdents-
próf frá MR 1966.
Kandídatspróf i lækn-
isfræði frá HÍ 1973.
Framhaldsnám í Bret-
landi 1974-1979, sér-
fræðingur í heimilis-
lækningum 1980.
Kolbrún Kristjana
Halldórsdóttir:
Þingmaður Vinstri-
grænna í Reykjavík.
Fædd: í Reykjavík 31.
júlí 1955.
Maki: Ágúst Péturs-
son kennari.
Menntun: Verslunar-
próf frá VÍ 1973, burt-
fararpróf frá Leiklist-
arskóla íslands 1978.
Kristján Lúðvík
Möller:
Þingmaður Samfylk-
ingar á Norð-vestur-
landi.
Fæddur: Á Siglufirði
26. júní 1953.
Maki: Oddný Hervör
Jóhannsdóttir sölu-
maður.
Menntun: Próf frá
Iðnskóla Siglufjarðar
árið 1971. Kennara-
próf frá íþróttakenn-
araskóla íslands 1976.
Sverrir Hermanns-
son, formaður
Frjálslynda flokks-
ins:
Þingmaður Frjáls-
lynda flokksins í
Reykjavík.
Fæddur: Á Svalbarði
í Ögurvík 26. febrúar
1930.
Maki: Greta Lind
Kristjánsdóttir hús-
móðir.
Menntun: Stúdents-
próf frá MA 1951. Við-
skiptafræðipróf frá HÍ
1955.
Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir:
Þingmaður Sjálfstæðis-
flokks fyrir Reykjanes-
kjördæmi.
Fædd: í Reykjavík 4.
október 1965.
Maki: Kristján Arason
viðskiptafræðingur.
Menntun: Stúdents-
próf frá MS árið 1985.
Stundaði nám eitt
misseri í stjórnmála-
fræði við háskólann í
Köln 1986. Lögfræði-
próf frá Hl 1993.
Þórunn Sveinbjarn-
ardóttir:
Þingmaður Samfylk-
ingar fyrir Reykjanes-
kjördæmi.
Fædd: í Reykjavik 22.
nóvember 1965.
Menntun: Stúdents-
próf frá MR árið 1984.
BA-próf frá félagsvís-
indadeild HÍ með
stjórnmálafræði sem
aðalgrein 1989. MA-
próf í alþjóðastjórn-
málum frá Johns
Hopkins University,
School of Advanced
International Studies
(SAIS) í Bandaríkjun-
um.
Þuríður Backman:
Þingmaður Vinstri-
grænna á Austur-
landi.
Fædd: í Reykjavík 8.
jan. 1948.
Maki: Björn Krist-
leifsson arkitekt.
Menntun: Próf frá
Hjúkrunarskóla ís-
lands 1973. Fram-
haldsnám í hand- og
lyflækningahjúkrun
1983. Diplóma frá Nor-
ræna heilbrigðishá-
skólanum 1992.