Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 DV %ikhús Er ástín að knýja dyra? - Frankie og Johnny, eftir verðiaunahöfundinn Terrence McNally, frumsýnt í Iðnó Frankie: Guð minn góður, af hverju erum við að hleypa fólki inn í líf okkar sem svo hatar okkur þegar allt kemur til alls. Johnny: af því að við... Frankie: ...hötum okkur sjálf. Ertu tilbúinn til að hleypa ástinni inn þegar hún knýr dyra? Þessu verða þau að svara, Frankie og Johnny, á fyrstu frum- sýningu leikársins í Iðnó næstkom- andi fostudag. Eins og menn eflaúst muna var gerð vinsæl kvikmynd eftir leikritinu Frankie og Johnny árið 1992, með þeim A1 Pacino og MicheOe Pfeiffer í aðalhlutverkum, en í sviðsuppfærslunni í Iðnó eru það þau Kjartan Guðjónsson og Halldóra Bjömsdóttir sem leika þetta ólíklega par sem hittist þegar Johnny hefur störf á veitingahúsi þar sem Frankie er gengObeina. Þau Frankie og Johnny hafa kannski ekki of margar ástæöur tO að ætla að ástarguðinn sýni J>eim miskunn sína, því fortíð beggja er óttalegt klúður, sem hægt og bítandi leiðir tO vonleysis og tOgangsleysis. Upp úr þessari fortíð verða þau Frankie og Johnny að krafla sig, áð- ur en þau geta metið hvort ástin hefur knúið dyra. Fmmsýningin verður 8. október, leikstjóri er Viðar Eggertsson. Þýð- andi er Kristján Þórður Hrafnsson, Jómnn Ragnarsdóttir hannar leik- mynd og búninga og lýsing er í höndum Kjartans Þórissonar. Johnny: Það er ekki hægt að grípa of fast um það sem mann langar að fá. Frankie: Jú, Johnny. Ef það er önnur manneskja. Johnny: Þú vilt ekki heyra neítt nema það sem þú telur þig vita nú þegar. Ég skal segja þér dálítið, öskubuska, prins- inn er kominn. Vaknaðu áður en önnur þúsund ár líða hjá... Veldu mig. Flýttu þér. Það er farið að birta úti. Frankie: Eg er langt frá því flókin manneskja og stjórnast af frekar svona hversdagsiegum hlutum í lífinu. Johnny: Eg er þreyttur á að vera alltaf að skima f kringum mig þegar allt sem mig langar í er hér. Johnny: Ég kem auga á eitthvað sem mig langar í og ég sætti mig ekki við neitun. Ég gerði það hér áður fyrr en ég geri það ekki lengur. Frankie: Að hieypa einhverjum upp í rúm til sín skiptir engu í samanburði við það að hleypa einhverjum inn í líf sitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.