Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1999, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1999
5
J3V
Fréttir
Nýja björgunarbifreiðin er búin ölium fullkomnasta fjarskiptabúnaði sem völ
er á. A myndinni eru þeir Höskuldur B. Erlingsson, til vinstri, og Eysteinn
Gunnarsson. DV-mynd Guðfinnur
3,5 milljóna króna björgunarbifreið á Strandir:
Góð viðbót við gamla
Lapplanderinn
Öflug og vel búin björgunarbif-
reið var afhent á dögunum Björgun-
EU'sveitinni Dagrenningu á Hólma-
vík.
Bíllinn, sem kostar 3,5 mifljónir
meö breytingum, er af Isuzu-gerð.
Fjölmargir styrktu félagana í Dag-
renningu við kaupih, meðal annars
Slysavamafélagið.
Þessi vel búna bifreiö kemur í
góðar þarfir sem viðbót við tækja-
kost sveitarinnar að sögn Einars
Indriðasonar, formanns hennar.
Fyrir átti Dagrenning gamla Lapp-
landerbifreið sem verður áfram í
eigu hennar.
Breytingamar sem gera þmfti á
bílnum vom þær að hann var
hækkaður nokkuð og settir undir
hann breiðari hjólbarðar. Þá er bíll-
inn með spili sem hægt er að hafa
hvort sem betur hentar að framan
eða Eiftan
Isuzu-biffeiðin verður til sýnis
styrktaraðilum á næstunni.
-Guðfinnur.
Guðmundur Árni Stefánsson, nýkjörinn varaformaður Alþýðuflokksins:
Margir eru dálítið
heimilislausir
- en við byrjum vonandi árið 2000 með því að mynda nýjan flokk
Guðmundur Arni Stefáns-
son - vinnur sem varafor-
maður Alþýðuflokksins
að því að leggja flokkinn
niður og stofna nýjan
flokk á nýju ári.
Rannveig Guðmunds- Kristinn T. Haraldsson -
dóttir - þakkarvert að hvað gerist ef Alþýðu-
varaformaður fékkst! bandalagið verður ekki
með?
Alþýðuflokkurinn, einn þriggja
flokka sem stefna að því að leggja
sig niður, kaus sér varaformann á
dögunum í stað Ástu B. Þorsteins-
dóttur sem lést snemma á þessu ári.
Guðmundur Ámi Stefánsson alþing-
ismaður var kjörinn varaformaður,
fjarstaddur í Kosovo þar sem hann
var í hópi þingmanna frá Nató-lönd-
um að kanna ástandið. Guðmundur
var kjörinn með kröftugu lófataki
nærri 50 flokksmanna í flokksstjórn
krata um.
„Út úr þessu á ekki að lesa annað
en að ég er kjörinn til að vinna að
því að stofna nýjan flokk. Lög Al-
þýðuflokksins segja svo fyrir að það
eigi að kjósa varaformann,“ sagði
Guðmundur Ámi Stefánsson alþing-
ismaður við DV.
„Sumum þykja þetta skrýtin
skilaboð frá Alþýðuflokknum á
sama tíma og undirbúin er stofnun
nýs flokks Samfylkingarinnar,“ við-
urkenndi Guðmundur Ámi í gær.
„en ég sé ekki annað í stöðunni en
ég muni sem varaformaður vinna
að stofnun nýja flokksins sem ég
vonast til að verði gert snemma árs-
ins 2000.“
Guðmundur Árni slær á það að
innan Alþýðuflokksins séu uppi
raddir um að hverfa frá Samíylking-
mmi. Þær raddir séu fáar og lág-
værar.
„Það er visst millibilsástand sem
ríkir, og það er erfitt," sagði Guð-
mundur Arni. „Sumir em dálítið
heimilislausir eins og stendur með-
an nýi flokkurinn er ekki til,“ sagði
Guðmundur Ámi í gær.
Æðstu samkundur Alþýðuflokks,
Alþýðubandalags og Kvennalista
hafa enn ekki gefið formlegt leyfi til
að flokkarnir verði lagðir niður.
„Næsta skrefið er að stofna flokk-
inn, kjósa honum góða forystu og
vonandi verða heiðarlegar og góðar
kosningar um þau mál,“ sagði Guð-
mundur Árni.
Leggja sig niður
Á fundinum á Hótel Reykjavík
skarst eilítið í odda þegar Rannveig
Guðmundsdóttir hélt ræðu og sagði
sem svo að það væri þakkarvert að
maður hefði fengist til að verða
varaformaður í Alþýðuflokknum.
Kiddi rótari, Kristinn T. Haraldsson
gagnrýndi Rannveigu fyrir hennar
orð og spurði: „Ég kann ekki við
þetta. Þeir í Alþýðubandalaginu
eiga eftir að koma saman til fundar.
Hvað gerist ef þeir ákveða að
mynda ekki stjórnmálasamtök?
Erum við þá byrjuð að leggja okkur
niður í áföngum?" spurði fyrrum
einkabilstjóri Jóns Baldvins Hanni-
balssonar. -JBP
Peugeot 306, 5 d., bilaleigubíll, 02/'99,
ek. 20 þús. km.
Tilboðsverð 1.190.000
Peugeot 306,5 d., bílaleigubíll, 02/'99,
ek. 22 þús. km.
Tilboð 1.190.000
Peugeot 306, skutbíll, bílaleigubíll,
04/'99, ek. 20 þús. km.
Tilboð 1.250.000
Peugeot 306 skutbill, bílaleigubíll,
04/'99, ek. 21 þús. km.
Tilboð 1.250.000
Chrysler Stratus '96, ek. 65 þús. km.
Verð 1.590.000
Tilboðsverð 1.390.000
Chrysler Blazer '91, ek. 105 þús. km.
Ásett verð 1.250.000
Tilboðsverð 1.150.000
Daihatsu Terios '98, ek. 29 þús. km.
Ásett verð 1.190.000
Tilboösverð 1.090.000
BMW 523i '97, ek. 60 þús. km.
Ásett verð 3.290.000
Tilboðsverð 2.990.000
Grand Plymouth Voyager 4x4 '97,
nýinnfluttur.
Tilboðsverð 2.950.000
VW Golf st. '95, ek. 60 þús. km.
Ásett verð 990.000
Tilboðsverð 890.000
Suzuki Baleno st„ ssk., '97, ek. 35 þús.
km. Ásett verð 1.250.000
Tilboðsverð 1.150.000
Toyota Corolla '94, ek. 35 þús. km.
Ásett verð 780.000
Tilboðsverð 650.000
Grand Cherokee Ltd 4,0 '96, ek. 44
þús. km. Ásett verð 3.190.000
Tilboðsverð 3.050.000
Grand Cherokee Ltd. 5,2 '97, ek. 52
þús. km. Ásett verð 3.890.000
Tilboðsverð 3.690.000
Chrysler Intrepid m/öllu '98,
nýinnfluttur.
Tilboðsverð 2.990.000
Suzuki Baleno st. 4x4 '98,
ek. 34 þús. km.
Ásettverð 1.350.000
Tilboðsverð 1.250.000
NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18