Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1999, Blaðsíða 27
I>V ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1999
35
Andlát
Guðrún Lárusdóttir frá Hell-
issandi, síðast til heimilis á Garð-
vangi í Garði, er látin.
Útforin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu.
Magnús Ólafur Valdimarsson,
Skólabraut 15, Seltjamarnesi’ lést á
Landspítalanum fimmtudaginn 30.
september sl.
Jarðarfarir
Helga Ingibjörg Jónsdóttir, Álf-
heimum 42, verður jarðsungin frá
Langholtskirkju í dag, þriðjudaginn
5. október, kl. 13.30.
Ásta Thorstensen frá Þingvöllum,
sem andaðist að heimili sínu á
Hrafnistu í Reykjavík föstudaginn
24. september, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn
5. október, kl. 15.00.
Adamson
{Jrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem Iifír mánuðum og
árumsaman
If f 6 T H fyrir 50 5 ok be,
W M L® M ÆM árum 1949
Góð reknetaveiði
í Faxaflóa
Reknetaveiðin í Faxaflóa hefir gengið vel
sfðustu daga, að því er Vísi er tjáð. Þeir
bátar, sem lagt hafa í Grindavíkursjó hafa
aflað bezt, eða fengið um 100 tunnur í
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafiiaiflörður: Logreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísaflörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki i Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga irá kl. 9-24.00.
Lyfla: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. ki 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
ki. 9-18.30, iaugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið iaud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyflabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-íimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarflörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga fiá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
flarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Selflamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Sflömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í sima 462 2445.
Heílsugæsla
Selflamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
flamames, sími 112,
Hafiiarflörður-, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafharflörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
lögn, en bátar, sem lagt hafa annarsstað-
ar hafa fengið rýrari afla. í síðustu viku
aflaðist lítið í reknet vegna ótíðar.
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðamióttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna trá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsimi) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki f síma 462 2445.
Heimsóknaitími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kl. 15-16. Ffláis viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er ffláls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Ffláls heim-
sóknartimi.
Hvítabandið: Ffláls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: H. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eítir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ftá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: H. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
THkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Simi 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
striða. Uppl. um fundi í sima 881 7988.
Alnæmissamtökin á islandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið mai-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafh: Safiihús Árbæjarsaths eru lokuð
frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á
leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl.
13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta
Ieiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla
virka daga. Uppl. í síma: 577-1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fostud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasath, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
funtd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fod. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Bros dagsins
Ingimundur Þór Þorsteinsson hefur góða
ástæðu til að brosa enda vann hann
30.000 kr. vöruúttekt í Útilífi eftir að hafa
verið dreginn út í áskrifendapotti DV.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er
opið ld. og sud. frá kl. 14-17.
iistasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Sérhvert barn er
fallegt þyki
einhverjum vænt
um það.
Elizabeth Taylor
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh fslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. W. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasal'niö í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Miiflasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
timum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaniinjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selflamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð
umes, simi 422 3536. Hafnarflörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552
7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
flamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfl., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selflamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
S TJORNUSPA
Spáin gildir fyrir miðvikudagmn 6. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Fjárhagsáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið virðast senn vera
að baki. Njóttu lífsins.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Samstaða ríkir á vinnustað þínum og þú nýtur þess að eiga góða
vinnufélaga. Þú mátt eiga von á að fá bráðlega viðurkenningu fyr-
ir störf þín.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú verður fyrir einstöku happi í dag. Ekki er þó víst að um flár-
hagslegan ávinning sé að ræða. Félagslífið er fremur flörugt.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú gerir vini þínum greiða sem hann á eftir að launa þér síðar.
Þú ert frekar óöruggur með þig þessa dagana. Happatölur þínar
eru 8, 23 og 35.
Tvíburamir (21. maí-21. júni):
Þér finnst þú hjakka stöðugt í sama farinu. Annaðhvort þarft þú
að einbeita þér að því að fmna nýtt starf eða áhugamál. Vinur
reynist þér betri en enginn.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú hefur tilhneigingu til að vera of dómharður við þá sem þú
þekkir lítið. Það getur verið varasamt og betra að láta kyrrt
liggja.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þér fmnst þú standa einn í erfiðu máli. Ekki er ólíklegt að við
sjálfan þig sé að sakast þar sem þú hefur ekki leitað aðstoðar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér veitist erfitt að rata réttu leiðina að settu marki en ef þú sýn-
ir þrautseigju munt þú ná árangri. Kvöldið verður flörugt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Varastu að flækja þér í mál sem þú getur hæglega komist hjá.
Sum mál eru þess eðlis að best er að vita sem minnst um þau.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Stundum getur verið notalegt að vera bara heima og horfa á sjón-
varpið meö flölskyldunni. Hvernig væri að taka nokkur slík
kvöld?
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Eitthvað sem gerist fyrri hluta dagsins veldur nokkurri truflun á
því sem þú ert að gera. Þér veröur mun meira úr verki þegar líð-
ur á daginn.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú stígur mikið gæfuspor á næstunni og lífið virðist brosa við
þér. Þú hefur nóg fyrir stafni og fátt angrar þig. Happatölur þín-
ar eru 6, 16 og 26.
ÖX)
o
2
o
I
O KFS/Oútr. BUU-S
Lalli og ég eigum ekkert sameiginlegt lengur.
Hann fer jafnvei til annars hjónaráðgjafa en ég.