Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1999, Blaðsíða 30
38 ^ágskrá þriðjudags 5. október ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1999 SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjálelkurinn. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós (Guiding Light). Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Úr ríki náttúrunnar: Kóngulær JWild, Wild World of Animals: Tarantula). Aströl- sk heimildarmynd. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 17.25 Heimur tískunnar (18:30) (Fashion File). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Tabalugl (19:26) (Tabaluga). 18.30 Beykigróf (13:20) (Byker Grove VIII). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Maggie (1:22) (Maggie). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. 20.15 Deiglan. Umræðuþáttur í sjónvarpssal. 21.05 Saga lífsins (3:3) (Livets mirakel). Nýr sænskur heimildarmyndaflokkur um þró- un lífs á jörðinni. Höfundur myndanna er Beykigróf er á dagskrá í dag kl. 18.30. Lennart Nilsson sem varð heimsfrægur á níunda árátugnum fyrir myndir sínar af þróun fósturs í móðurkvjði. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Elva Ósk Ólafsdóttir. 22.00 Október (3:3) (Oktober). Breskur spennuflokkur um flótta bresks kennara frá tilraunastofu lyfjafyrirtækis í sviss- nesku ölpunum. Leikstjóri: Stephen Gallagher. Aöalhlutverk: Stephen Tompk- inson, Lydzia Englert og Maria Lennon. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. S7flBl 13.00 Nágrannar. 13.25 Beint af slánni (Prét-*á-Porter) (e). Myndin gerist á mikilli tískuhátíð í Par- ís þar sem þotuliðið er allt saman komið til að sjá það nýjasta beint af slánni. En þegar hátíðin stendur sem hæst er morð framið . Allir liggja und- ir grun. Tískuheimurinn stendur á öndinni. í þessum allsherjarsirkus eru hápunktar dagsins kynlíf, græðgi og morð. í myndinni kemur fram fjöldi fólks úr tískuheiminum en af leikurum má nefna Sophiu Loren, Marcello Mastroianni, Juliu Roberts, Tim Robb- ins, Kim Basinger og Stephen Rea. 1994. 15.30 Quinn læknir (3:27) (e). Ný þáttaröð um Quinn lækni, fjölskyldu hennar og störf í villta vestrinu. 16.15 Kóngulóarmaðurinn. 16.35 Tímon, Púmba og félagar. 17.00 í Barnalandi. 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.10 Strandgæslan (13:26) (e) (Water Rats). Myndaflokkur um lögreglumenn í Sydn- ey í Ástralíu. 20.00 Hálendingurinn (4:22) (Highlander). 20.50 Vængjaþytur (e). íslensk þáttaröð um skotveiði sem er á dagskrá Sýnar næstu mánudagskvöld. í fyrsta þættin- um er fjallað um helsingjaveiði í Vestur- Skaftafellssýslu og skarfaveiði við Faxaflóa. Umsjónarmaður: Eggert Skúlason 1999 21.20 Milljónaþjófar (How To Steal a Million). Klassísk gamanmynd sem fær þrjár stjörnur hjá Maltin. Óprúttinn náungi falsar listaverk með góðum árangri. En þegar „listamaðurinn" fréttir að von sé á frægum sérfræðingum til að skoða eitt verka hans, sem nú er sýnt á virðulegu safni, vandast málið. Aðalhlutverk: Audrey Hepurn, Peter O'Toole, Charles Boyer, Hugh Griffith, Eli Wallach. Leik- stjóri: William Wyler. 1966. 23.20 Enski boltinn. 00.25 Ógnvaldurinn (3:22) (e) (American Gothic). 01.10 Evrópska smekkleysan (5:6) (e) (Eurotrash). Einhver óvenjulegasti þátt- urinn sem sýndur er í sjónvarpi. Stjórn- endur leita viða fanga og kynna til sög- unnar fólk úr ólíklegustu stéttum þjóðfé- lagsins. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur. I Simpson-fjölskyldunni eru mik- il ólíkindatól. 17.15 Simpson-fjölskyldan (93:128). 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.35 Dharma og Greg (14:23) (e). 19.00 19>20. 22.05 Daewoo-Mótorsport (24:25). 22.30 Kvöldfréttír. 22.50 Beint af slánni (e) (Prét-á-Porter). Myndin gerist á mikilli tískuhátíð í Par- ís þar sem þotuliðið er allt saman komið til að sjá það nýjasta beint af slánni. En þegar hátíðin stendur sem hæst er morð framið. Allir liggja und- ir grun. Tískuheimurinn stendur á öndinni. í þessum allsherjarsirkus eru hápunktar dagsins kynlíf, græðgi og morð. í myndinni kemur fram fjöldi fólks úr tískuheiminum en af leikurum má nefna Sophiu Loren, Marcello Mastroianni, Juliu Roberts, Tim Robb- ins, Kim Basinger og Stephen Rea. 1994. 01.00 Dagskrárlok. 06.00 Tunglskinskassinn (Box of Moonlight). 08.00 Krókur á móti bragði (Citizen Ruth). 10.00 Ninja í Beverly Hills (Beverly Hills Ninja). 12.00 Tunglskinskassinn (Box of Moonlight). 14.00 Krókur á móti bragði (Citizen Ruth). 16.00 Ninja í Beverly Hllls (Beverly Hills Ninja). 18.00 Hetjan Toto (Toto Le Héros). 20.00 Fórnarlömb (Casualties). 22.00 Minningar úr körfunni (Basketball Di- aries). 00.00 Hetjan Toto (Toto Le Héros). 02.00 Fórnarlömb (Casualties). 04.00 Minningar úr körfunni (Basketball Di- aries). Stöð 2 kl. 20.00: Að hætti Sigga Hall Sælkerinn Siggi Hall er kom- inn aftur í eldhúsið og mun bjóða upp á ljúffenga rétti I all- an vetur á þriðjudagskvöldum. Hann mun fá til sín fjölda góðra gesta en Siggi verður einn í þættinum í kvöld þó hjálparkokkarnir Ólafur Gísli Sveinbjömsson og Eyþór Áma- son séu aldrei langt undan. Réttir kvöldsins era safaríkar nautasteikur matreiddar á fjöl- breytilegan hátt ásamt hollráð- um frá meistaranum sjálfum. Það má búast við lífí og fjöri eins og endranær hjá Sigga Hall og stemningin mun örugg- lega berast alla leið inn í eld- hús áskrifenda Stöðvar 2. Upp- skriftir þáttarins verða birtar á ys.is, vef íslenska Útvarpsfé- lagsins. Sjónvarpið kl. 19.45: Maggie I bandarisku gamanþátta- röðinni Maggie, sem er í 22 þáttum, segir af ævintýrum og raunum giftrar konu og móður sem verður hrifm af öðrum manni og leitar til sálfræðings. Maggie er á krossgötum. Hún er að verða fertug og það er allt eins líklegt að hjónaband hennar sé að liðast í sundur; dóttir hennar ,sem er átján ára, hlustar ekki á hana. Maggie finnst allt líf sitt vera í molum og sér ekki önnur ráð vænni en að leggjast á bekkinn hjá sála og athuga hvort sér- fræðingurinn getur hjálpað henni að ná tökum á tilver- unni. Aðalhlutverkið leikur Ann Cusack. RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92,4/93.5 8.00 Morgunfrettir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.5 Laufskálinn. Umsjón Margrét Jó- hannsdóttir í Borgarnesi. 9.38 Segðu mér sögu, Ógnir Eini- dals eftir Guðjón Sveinsson. Höf- undur les (24:25). (Aftur á Rás 2 í kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. (Aftur í kvöld.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Úlfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les sjöunda lestur. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónstiginn. Umsjón Bjarki Sveinbjörnsson. (Aftur eftir mið- nætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. Stjórnendur: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjart- ansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Fimmtíu mínútur. (Endurfluttur þáttur.) 20.30 Sáðmenn söngvanna. Á slóðum ítalskrar vísnatónlistar. Umsjón Hörður Torfason. (Frá því í morg- un.) 21.10 Allt og ekkert. Menningarleg af- þreying. Umsjón Halldóra Frið- jónsdóttir. (Frá því í gær.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir flytur. 22.20 Vinkill.Ruslmálaráðherrann. Um- sjónarmaður: Halldór Carlsson. 23.00 Lítill heimur. Fyrri þáttur: Heims- tónlist - komin til að vera? Um- - sjón Sigríður Stephensen. (Frá því á sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Frá því fyrr í dag.) 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón Eva Ás- rún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. Barnatónar. Segðu mér sögu: Ógnir Einidals. 20.00 Stjörnuspegill. (e) 21.00 Tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson (e). 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5,6,8, 12, 16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Morgunþáttur Kristófers Helgasonar er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 9.05. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 Kristófer Helgason. í þættinum verður flutt framhaldsleikrit Bylgj- unnar, 69,90 mínútan, um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.00 19>20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 22:00 Lífsaugað. Hinn landsþekkti miö- ill Þórhallur Guðmundsson sér um þáttinn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KIASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Frétt- ir frá Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og 8.30, og frá Heimsþjónustu BBCkl. 9,12 og 15. FM957 7-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttimar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-1 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18. MONO FM 87,7 7-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-1 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107, 0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. . Ymsar stöðvar TRAVEL ✓✓ 10.00 On Top of the World. 11.00Around the World On Two Wheels. 11.30 The Connoisseur Collection. 12.00Above the Clouds. 12.30 Go Portugal. 13.00 Travel Live. 13.30 Floyd On Oz. 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia. 14.30 Peking to Paris. 15.00 On Top of the World. 16.00 A Fork in the Road. 16.30 Sports Safaris. 17.00 Widlake’s Way. 18.00 Floyd On Oz. 18.30 Panorama Australia. 19.00 Above the Clouds. 19.30 Earthwalkers. 20.00 Holiday Maker. 20.30 A Fork in the Road. 21.00 On Top of the World. 22.00 Peking to Paris. 22.30 Truckin’ Africa. 23.00 Scandinavian Summers. 0.00 Closedown. CNBC ✓✓ 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Breakfast Briefing. 1.00 CNBC Asia Squawk Box. 2.30 US Business Centre. 3.00 Trading Day. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.00 Cycling: World Road Championships in Treviso, Italy. 12.00 Foot- ball: Eurogoals. 13.30 Triathlon: European Clubs Championships in Hungary. 14.00 Cycling: World Road Championships in Treviso, Italy. 16.00 Aerobatics: European Aerobatics Championships in Jerez de la Frontera, Spain. 17.00 Tennis: ATP Toumament in Basel, Switzerland. 21.00 Boxina: from the Royal National Hotel in London, Great Britain. 23.00 Golf: US PGA Tour - Buick Challenge in Pine Mountain (usa). 0.00 Sailing: Sailing World. 0.30 Close. HALLMARK ✓ 9.10 Lantern Hill. 11.00 Replacing Dad. 12.30 Intimate Contact. 13.25 Intimate Contact 14.20 Intimate Contact. 15.15 Intimate Contact. 16.10 My Own Country. 18.00 Noah’s Ark. 19.30 Noah’s Ark. 21.00 Down in the Delta. 22.50 The Echo of Thunder. 0.30 Hard Time. 2.00 Intimate Contact. 2.55 Intimate Contact. 3.50 Intimate Contact. 4.45 Intimate Contact. 5.40 Ladies in Waiting. CART00N NETWORK ✓✓ 10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids. 11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flyina*Rhino Junior High. 15.30 The Sylvester and Tweety Mysteries. 16.00 Tiny Toon Adventures. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00 I am Weasel. 20.30 Space Ghost Coast to Coast. 21.00 Scooby Doo. 21.30 Johnny Bravo. 22.00 Pinky and the Brain. 22.30 Dexter’s Laboratory. 23.00 Cow and Chicken. 23.30 The Powerpuff Girls. 0.00 Wacky Races. 0.30 Top Cat. 1.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch. 1.30 The Magic Roundabout. 2.00 The Tidinas. 2.30 Tabaluga. 3.00 The Fruitties. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Roundabout. 4.30 Tabaluga. BBCPRIME ✓✓ 10.00 Drift the Mute Swan. 11.00 Royd on Food. 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Real Rooms. 13.00 Wildlife: Incredible Joumeys. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 More Rhodes Around Britain. 14.30 Dad’s Army. 15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 Bodger and Badger. 15.45 Playdays. 16.05 Animated Alphabet. 16.10 The 0 Zone. 16.30 Animal Hospital. 17.00 Style Challenge. 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Home Front. 19.00 Dad’s Army. 19.30 Dad. 20.00 Out of the Blue. 21.00 The Fast Show. 21.30 Comedy Nation. 22.00 People’s Century. 22.55 Dangerfi- eld. 0.00 Learning for Pleasure: Brontes’ Yorkshire. 0.30 Leaming Eng- lish: Muzzy in Gondoland. 1.00 Leaming Languages: Make French Your Business. 2.00 Leaming for Business. 3.00 Leaming From the OU: The Sonnet. 3.30 Leaming From the OU: Open Advice. 4.00 Leam- ing From the OU: Changing Voices. 4.30 Learning From the OU: Discovering 16th-Century Strasbourg. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Pandas: a Giant Stirs. 13.00 Yellowstone: Realm of the Coyote. 14.00 Explorer’s Joumal. 15.00 Armed and Miss- ina. 16.00 Beyond the Clouds. 17.00 Arabia: Red Sea Rift. 18.00 Explor- er s Joumal. 19.00 Red Panda. 20.00 Antarctica.org. 21.00 Explorer’s Joumal. 22.00 Land of the Anaconda. 23.00 Mystery of the Twilight Zone. 0.00 Explorer’s Joumal. 1.00 Land of the Anaconda. 2.00 Mystery of the Twilight Zone. 3.00 Red Panda. 4.00 Antarctica.org. 5.00 Close. DISCOVERY ✓✓ 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000. 10.45 Futureworld. 11.15 Futureworld. 11.40 Next Step. 12.10 You Only Breathe Twice. 13.05 The Bombing of America. 14.15 A River Somewhere. 14.40 First Flights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 The Inventors. 16.30 Discover Magazine. 17.00 Time Team. 18.00 Animal Doctor. 18.30 Blue Reef Adventures. 19.00 Blue Reef Adventures. 19.30 Discovery News. 20.00 Diving School. 20.30 Vets on the Wiidside. 21.00 Crocodile Hunter. 22.00 View From the Caqe. 23.00 Tanks!. 0.00 The Adventurers. I. 00 Discovery News. 1.30 Confessions of.... 2.00 Close. MTV ✓✓ II. 00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Total Request. 15.00 Say What?. 16.00 Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Selection. 20.00 Whitney TV. 20.30 Bytesize. 23.00 Alternative Nation. 1.00 Night Videos. skynews ✓✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Fivc. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 The Book Show. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Showbiz Weekly. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.15 Americ- an Edition. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.30 Movers With Jan Hopkins. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 World Beat. 17.00 Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update / World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Mo- neyline Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Mom- ing. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15 American Ed- ition. 4.30 Moneyline. TNT ✓✓ 9.45 The Thin Man. 11.15 The Great Lie. 13.00 Jumbo. 15.00 Mildred Pi- erce. 17.00 The Barretts of Wimpole Street. 19.00 The Opposite Sex. 21.00 The Password Is Courage. 23.15 Soylent Green. 1.15 The Split. 2.45 The Password Is Courage. VH-1 ✓✓ 13.00 Greatest Hits of...: The Human League. 13.30 Pop-up Video. 14.00 Jukebox. 16.00 Behind the Music - Shania Twain. 17.00 VH1 Live. 18.00 Greatest Hits of...: The Human League. 18.30 VH1 Hits. 20.00 Behind the Music - Shania Twain. 21.00 The Millennium Classic Years: 1987. 22.00 Behind the Music: TLC. 23.00 Ten of the Best: Phil Manzanera. 0.00 Suede Uncut. 1.00 The Best of Live at VH1.1.30 Greatest Hits of...: The Human League. 2.00 The VH1 Album Chart Show Animal Planet ✓ 10.05 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judge Wapner s Animal Court 11.30 Judge Wapner s Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Breed All About It 13.30 Breed All About It 14.00 Woof! Its a Dog’s Ufe 14.30 Woof! It’s a Dog’s Life 15.00 Judge Wapner’s Animal Court 15.30 Dogs with Dunbar 16.00 Judge Wapner’s Animal Court 16.30 Judge Wapner’s Animal Court 17.00 The Flying Vet 17.30 The Flying Vet 18.00Zoo Chronicles 18.30Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Animal Weapons 23.00 Close Computer Channel ✓ Þriðjudagur 16:00 Buyer’s Guide 16:15 Masterdass 16:30 Game Over 16:45 Chips With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrárlok. ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk atþrcyingarstöð, RaÍUnO ftalska ríklssjónvarplð, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríklssjónvarpið. %/ Omega 17.30 Ævintýri í Purragljútri, barna- og unglingaþáttur 18 00 Háalott Jönu, barnaetni 18.30 Lit í Orðinu með Joyce Mcyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Freisiskallið með Freddio Filmoro . 20.00 Kærieikurinn mikilsverði með Adrian Rogers 20.30 Kvðklljós, bein útsendlng Stjórnendur þáttarins: Guðlaugur Lautdal og Kolbrún Jónsdóttir. 22.00 L/t í Oröinu með Joyce Meycr 22 30 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 LJI í Oröinu með Joyce Meyer 23.30 Lotið Drottin (Pralse the Lord). Blandað elni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. Ymsir gestir ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ^ ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.