Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1999, Blaðsíða 29
DV ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1999 37 ! ! ! Kristín Þorkelsdóttir sýnir í Hafn- arborg. Ljósdægur Kristín Þorkelsdóttir hefur opn- að sýningu á vatnslitamyndum í Sverrissal, Apótekinu og kaffi- stofu í Hafnarborg í Hafnarfirði. Á sýningunni eru landslagsmynd- ir sem Kristín hefur málað á ferð- um sínum víðs vegar um landið að undanfórnu. Enn fremur eru myndir úr norskri strandnáttúru sem hún vann meðan hún dvald- ist á Ryvarden í Noregi 1998 í boði Sveio Kommune. Allar áðumeöid- ar myndir hefúr Kristín málað á vettvangi. Einnig sýnir Kristín „nokkrar ásjónur á veggjum", þ.e. nokkrar portrettmyndir. Sýningin í Hafharborg er ní- unda einkasýning Kristínar en síðast sýndi Kristín í Noregi i apr- íl á þessu ári. Kristín hefur unnið til fjölda verðlauna og fengið viðurkenn- ingar fyrir ~ verk sín, m.a. Sýlllllgar 1. verðlaun í-------------- samkeppni um merki Iðnsýningar ‘66, samkeppni um merki Náttúru- vemdarráðs 1967 og í samkeppni um merki Þjóðhátíðar í tilefni af 1100 ára afmæli Islandsbyggðar árið 1974. Kristín hlaut tilneöi- ingu til menningarverðlauna DV fyrir hönnun dagatalsins Af ljósakri árið 1993. Kristín er heið- ursfélagi FÍT. Sýningin stendur til 25. október og er opin alla daga nema þriðju- daga frá kl. 12-18. Alþjóðadagur kennara í dag er alþjóðadagur kennara og af því tilefni verður efnt til samkomu í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, kl. 20.30. Allir sem koma fram era kenn- arar. Fluttar verða ræður, upplestur og tónlist og meðal flytjenda tónlistar má nefha Djassband kennara í MS og Brass band kennara í FB. Forvarnadagur Forvamadagur Fjölbrautaskólans í Garðabæ verður haldinn í dag. Fjölbreytt dagskrá verður allan dag- inn. Boðskapur dagsins er lífsleikni: hvemig á að lifa lífinu lifandi og vera nógu sterkur til að segja nei við vímuefnum. Þingeyingakór stofnaður Stofnfundur um Þingeyingakór og fyrsta kóræfingin verður í Öldutúns- skóla i Hafnarfirði í kvöld, kl. 20. Kór- stjóri verður_______________ STfráSE: Samkomur stöðum í-------------------- Reykjadal, S-Þingeyjarsýslu, og mun kórinn leggja áherslu á létt, fjörug og aðgengileg lög. Fjallkonurnar Kvenfélagið Fjallkonumar verður með fyrsta fund vetrarins kl. 20.30 í kvöld í Safhaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Friðarfræðsla Menningar- og friðarsamtök ís- lenskra kvenna.(MFÍK) halda opinn fund í kvöld, kl. 20, að Vatnsstíg 10, MÍR-salnum. í tilefni af því að yfir- skrift vetrarstarfsins er Friður verð- ur friðarfræðsla í kvöld og verða haldin fjögur erindi sem tengjast friðarfræðslu. Bókakynning í tilefni þess að Smurbrauðsbókin eftir Idu Davidsen og Miu Davidsen er komin út á íslensku verður kynning á bókinni á Hótel Loftleiðum í dag, kl. 17. Heiðursgestur er Ida Davidsen. »\v ...” )7° .. ^ 7° v 7° r V Hekla Margrét Þetta er hún Hekla Margrét. Hún fæddist á Landspítalanum kl. 2.17, 27. september. Hún var 50 Barn dagsins sentímetrar og 14 merkur við fæðingu. Með henni á myndinni eru Illugi og Katla. Foreldrar eru Elín Illugadóttir og Guðmund- ur Fylkisson og býr fjöl- skyldan í Hafharfiröi. Salurinn: Sönglög Jóns Leifs Þykknar upp á Norðurlandi SV 5-8 m/s og skúrir sunnan og vestantil en víða léttskýjað á Norð- ur- og Austurlandi. Veðrið í dag Seint í dag snýst vindur í SA 8-13 m/s með rigningu sunna og vest- antil en hægari suðlæg átt og þykknar upp á Norðurlandi. Rign- ing um mestallt land í nótt. Hiti 5 til 11 stig. Höfðuðborgarsvæðið: SV 5-8 m/s og skúrir. Gengur í SA 8-13 með rigningu seint í dag. S og SV 8-13 og súld upp úr miðnætti. Hiti 5 til 9 stig. Sólarlag f Reykjavík: 18.45 Sólarupprás á morgun: 07.49 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.44 Árdegisflóð á morgun: 04.19 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö 8 Bergstaöir skýjað 6 Bolungarvík skúr á síö. kls. 6 Egilsstaðir 5 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö 5 Keflavíkurflv. skýjaö 6 Raufarhöfn skýjaö 3 Reykjavík úrkoma í grennd 6 Stórhöföi hálfkskýjað 7 Bergen léttskýjaö 6 Helsinki skýjaö 11 Kaupmhöfn léttskýjaö 10 Ósló skýjaö 8 Stokkhólmur sandbylur 3 Þórshöfn skúr 7 Þrándheimur skýjaö 4 Algarve léttskýjað 17 Amsterdam Barcelona skúr á síö. kls. 7 Berlín skýjaö 9 Chicago léttskýjaó 4 Dublin léttskýjaö 2 Halifax alskýjaó 8 Frankfurt þokumóóa 7 Hamborg skýjaö 8 Jan Mayen skýjaö -1 London heiöskírt 4 Lúxemborg skýjaö 7 Mallorca hálfskýjaö 15 Montreal léttskýjaö 3 Narssarssuaq rigning 4 New York rigning 9 Orlando rigning 22 París léttskýjaö 5 Róm hálfskýjaö 19 Vín hálfskýjaö 10 Washington alskýjaö 11 Winnipeg 3 Góð færð á þjóðvegum Þjóðvegir eru yfirleitt í góðu ásigkomulagi, en víða era vegavinnuflokkar aö störfum. Þar sem lok- ið hefur veriö viö að setja á nýtt slitlag myndast yf- irleitt steinkast og eru þær leiðir sérstaklega merktar. Bílstjórar ættu þvi að hægja ferðina þar sé þeim annt um bíl sinn. Færð á hálendisvegum hef- Færð á vegum ur spillst að einhverju leyti og eru flestar leiðir aö- eins færar fjallabílum; þó eru einstaka leiðir opnar öllum bílum, má þar nefha leiðina í Landmanna- laugar, Kjalveg norðan, Eldgjá, Djúpavatnsleið og Uxahryggi. í kvöld verða haldnir söngtónleikar í Saln- um í Tónlistarhúsi Kópavogs á vegum HcUid- verksstæðisins Ásgarðs og hefjast þeir kl. 20. Það eru söngkonan Marta Halldórsdóttir og Örn Magnússon píanóleikari sem flytja tónlist eftir Jón Leifs en auk þeirra kemur Hljómeyki fram undir stjóm Bemharðs Wilkinsonar. Á fyrri hluta tónleikanna koma Marta og Öm ffarn og flytja Vökudraum (hugleiðing) og þjóð- lögin Sumri hallar, Fjalla hrynja stallar steins, Þótt ég sökkvi í saltan mar, Grátandi kem ég nú, Guö minn til þín, Aldurinn þótt ei sé hár, Kvinnan fróma, Húmar að mitt hinsta kvöld og Selur svaf á steini. Þá flytja þau rímnadanslög Op. 11 nr. 1-4, píanólög Op. 2, Valse lento og tvö lög Op. 18 við ljóð Einars Benediktssonar, Góða nótt og Ríma. Tónleikar í seinni hlutanum flytur Hljómeyki Þrjú ís- lensk sálmalög til kirkjusöngs Op. 17b nr. 1, 2 og 3, Mín lífstíð er á fleygiferð, Margir upp árla rísa og Kær Jesú Kristi, Úr erfiljóðum (1947) Op. 35, Söknuður, Allt eins og blómstrið eina Op. 32 nr. 2, Sorgarlausn Op. 32 nr. 3, Heilsu- heimt (1965) Op. 17 og Vögguvísa (1929) Marta Halldórsdóttir og Örn Magnússon flytja tónlist eftir Jón Leifs. Ástand vega Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka QD Ófært Vegavinna-aögát CD Þungfært s Öxulþungatakmarkanir (£) Fært fjallabílum Anders W. Berthelsen, Ibjen Hjejle og Jesper Asholt leika stærstu hlutverkin. Síðasti söng- ur Mifune Síðasti söngur Mifune er dogma-mynd númer 3 sem Há- skólabíó sýnir. í myndinni segir frá Kresten sem á brúðkaupsnótt sína er vakinn og honum sagt að faðir hans sé látinn. Hann yfirgef- ur brúði sína og heldur til bú- garðs foðurs síns sem er í einangr- uðu sveitarfélagi. Þar þarf hann ekki aðeins að sjá um útför föð- ur síns heldur einnig að ákveöa '///////// Kvikmvndir framtíð þroskahefts bróður síns. í stað þess að taka ákvörðum fær hann eiginkonu sína til að koma á bóndabýlið og ræður jafnframt ráðskonu sem reynist vera vænd- iskona með fulla ferðatösku af leyndarmálum. Leikstjóri mynd- arinnar er Soren Kragh-Jacobsen. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: American Pie Saga-bíó: Prins Valíant Bíóborgin: Eyes Wide Shut Háskólabíó: Dóttir foringjans Háskólabíó: Ungfrúin góða og Húsið Kringlubíó: Analyze This Laugarásbíó: Lína langsokkur 2 Regnboginn: Drepum frú Tingle Stjörnubíó: Little City Krossgátan 1 2 3 4 s 6 7 r™ 10 11 12 U 14 16 18 19 20 Lárétt: 1 þekktu, 8 iðjusemi, 9 skelf- ing, 10 sifeflda, 11 tvennd, 12 sefar, 14 bardagi, 16 þvo, 18 veikur, 19 vota, 20 svik. Lóðrétt: 1 hnoða, 3 bindur, 4 slang- an, 5 létust, 6 óttast, 7 fljótar, 8 æsa, 13 langa, 15 traust, 17 kaldi, 18 róta. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skjól, 6 æð, 7 laus, 8 æst, 10 ögraðir, 11 kattar, 13 uni, 15 endi, 17 færir, 19 ón, 20 áman, 21 spil. Lóðrétt: 1 slöku, 2 kaga, 3 jurtir, 4 ósa, 5 læðan, 6 Æsir, 9 treina, 12 ■<. tein, 14 næm, 16 dós, 17 fá, 18 rá. Gengið Almennt gengi LÍ 05. 10. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollaenni Dollar 71,010 71,370 72,410 Pund 117,330 117,930 119,320 Kan. dollar 48,410 48,710 49,450 Dönsk kr. 10,2050 10,2610 10,2100 Norsk kr 9,2170 9,2680 9,2890 Sænsk kr. 8,7130 8,7610 8,7990 Fi. mark 12,7558 12,8325 12,7663 Fra. franki 11,5621 11,6316 11,5716 Belg. franki 1,8801 1,8914 1,8816 Sviss. franki 47,5900 47,8500 47,3400 Holl. gyllini 34,4158 34,6227 34,4441 Þýskt mark 38,7777 39,0107 38,8096 it. lira 0,039170 0,03940 0,039200 Aust. sch. 5,5117 5,5448 5,5163 Port escudo 0,3783 0,3806 0,3786 Spá. peseti 0,4558 0,4586 0,4562 Jap. yen 0,666900 0,67090 0,681600 írskt pund 96,300 96,878 96,379 SDR 98,460000 99,05000 99,940000 ECU 75,8400 76,3000 75,9000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.