Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1999, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1999, Síða 19
18 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1999 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1999 31 * Sport Sport Bland i P oka Kylfingar á vegum Úrvals-Útsýnar settu á dögunum upp golfmót I Portú; gal og urðu úrslit sem hér segir: t kvennaflokki sigraði Guörún Arna- dóttir, GR, á 32 punktum. t öðru sæti varð Þórdis Geirsdóttir, GK, á 30 punktum og í þriðja sæti varð Björk Ingvarsdóttir, GK, á 27 punktum. i karlaflokki sigraði Guðmundur Hallsteinsson, GK, á 35 punktum, annar Sigurður Elisson, GR, á 34 punktum og þriðji iónas Ragnars- son, GK, á 33 punktum. Allar likur eru taldar á því að Ian Wright leysi Svíann Henrik Larsson af hólmi hjá Celtic en hann fót- brotnaði í siðustu viku. Wright var í láni hjá Nottingham Forest frá West Ham en Lundúna- liðið gaf sitt leyfi til að Wright mætti fara til Celtic ef hann vildi. Giovanni Trappatoni mun stjóma liöi Fioretina gegn Arsenal á Wembley i kvöld. Trappatoni sagði upp störfum hjá félaginu um helgina en vegna þrýstings frá Fiorentina gaf hann eftir og fór með liðinu til London. Ef Fiorentina vinnur leikinn gæti svo farið að Trappatoni drægi uppsögn sína til baka. Svissneska lióið Servetta rak í gær Gerard Castella úr starfi þjálfara. Hvorki hefur gengið né rekið hjá fé- laginu á þessu timabili. Liðsmenn Manchester United komu til Zagreb í gær en í kvöld mætir lið- ið Króatía Zagreb á útivelli. Robert Prosinecki, fyrirliði Zagreb, sagði gær að allir möguleikar væra fyrir hendi. „Fyrst Tottenham gat unnið United ætti okkur líka að geta tekist þaö.“ Mike Tyson ætti ekki að verða i erfiðleikum með að greiða skuldir sínar því hann hefur fengið verðlaunaféð úr bardaganum um síðustu helgi greitt. Tyson fékk litlar 700 milljónir fyrir bar- dagann sem stóð yfir í aðeins eina lotu. Paolo di Canio segist vilja ljúka sínum ferli hjá West Ham en nokkur lið hafa verið að spyrjast fyrir um hann hjá Lundúnaliðinu. Hann er með þriggja ára samning í gildi og segist tilbúinn að skrifa undir samning þangað til að hann hættir. Bordeaux og AEK 1 Grikklandi hafa lýst yfir áhuga að fá kappann. Meiðsli Michael Owens frá leiknum við Southampton eru ekki alvarleg og sagði Owen vonast eftir því að verða klár í slaginn fyrir leikinn við Skota sem sker úr um hvor þjóðin kemst í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða næsta sumar. -JKS Norsk stúlka til Evia Handknattleiksaefld kvenna hjá ÍBV hefur skrifað undir samning við sterka tvítuga norska miðjumanneskju aö nafni Mette Einarsen. Hún kem- ur frá hinu sterka liði Larvik í Noregi og hefur spilað nokkra leiki í norsku A-defldinni Hún mun spila sinn fyrsta leik gegn KR/Gróttu á miðvikudags- kvöldið. Stojœ-málið úr sögunni eftir atburði gærdagsins: KSI kannar áhuga Guðjóns Svo getur farið að KSÍ hefji viðræður við Guðjón Þórðarson um áframhaldandi starf hans sem landsliösþjálfari íslands í knattspymu eftir þá stöðu sem upp er komin í hinu svokallaða Stoke- máli. Samningarviðræður islensku fjárfestanna við Stoke sigldu í strand í gærdag en það var fréttastofa sjónvarpsins sem greindi frá þessu í seinni kvöldfréttum í gær. Samningur Guðjóns við KSÍ rennur út um mánaðamótin. DV náði tali af Eggert Magnússyni, formanni KSÍ, seint í gærkvöld og innti hann eftir þessari nýju stöðu. „Við hjá KSÍ munum kanna stöðu mála strax í dag (miðvikudag) því upp er komin ný staða gagngvart Guðjóni. Við verðum að kanna hans áhuga og eins það hvort eitthvað hangir á spýtunni hjá honum varðandi áhuga erlendra liða. Ég hef ekkert heyrt frá Guðjóni sjálfum varðandi þessa nýju stöðu mála en við verðum að finna út hvað hún þýðir og taka síðan ákvörðun út frá því. Ég veit raunar ekkert meira en þú svo maður verður að sannreyna hvort málin eru raunverulega sigld í strand í Stoke-málinu. Ég hef svo sem ekkert meira um málið að segja á þessu stigi,“ sagði Eggert Magnússon, formaður KSÍ, við DV í gærkvöld. -JKS Hearts bíður átekta - Jim Jefiferies til Noregs til aö fylgjast með Ríkharði Jim Jeffries, fram- kvæmdastjóri skoska liðsins Hearts, ætlar að gera sér enn eina ferðina til Noregs til að fylgjast með Ríkharði Daðasyni í leik. Viking í Stavanger leikur síðari leik sinn í UEFA-bikamum í næstu viku gegn Werder Bremen en fyrri leik liðanna lauk með jafntefli. Jeffries sagðist í gær gera sér grein fyrir því að Ríkharður væri norska liðinu mjög mikilvægur. „Við getum ekki beðið endalaust eftir því að Ríkharður fái sig lausan frá Viking. Fari svo að liðið komist í 2. umferð fara möguleikar okkar á að krækja í íslendinginn minnkandi því lið hans vill ef til vill halda honum meðan það er í keppninni," sagði Jeffries. Skoska liðið leggur þunga áherslu að fá beittan sóknarmann hið fyrsta en liðiö er sem stendur í fjórða sæti deildarinnar. -JKS Henrik Larsson um fótbrot sitt í leik gegn Lyon: Þorir ekki að horfa - vonast eftir aö verða kominn á ról eftir sjö mánuöi Henrik Larsson, sænski landsliðs- maðurinn hjá Celtic, er kominn heim af sjúkrahúsi eftir aðgerðina vegna fótbrotsins sem hann hlaut í Evrópuleiknum gegn Lyon í síðustu viku. Larsson gekkst undir aðgerð í Glasgow á sunnudaginn og tókst hún í alla staði mjög vel að sögn lækna sem unnu hana. Settar voru tvær skrúfur og einn nagli í fótlegg Larssons og er þegar orðið ljóst að hann leikur ekki meira með Celtic á þessu tímabili. í viötali við sænska fjöl- miðla í gær segist hann stað- ráðinn í þvi að fá sig góðan og tíminn einn muni vinna með ser. „Ef allt gengur að óskum verð ég kominn á fulla ferð með Celtic í Henrik Larsson sést hér sárkvalinn skömmu eftir fótbrotið á dögunum. upphafi næsta tímabils. Sá mögu- leiki að ég leiki með sænska lands- liðinu í úrslitakeppni Evrópumóts- ins næsta sumar er alveg úr sög- unni,“ sagði Larsson. Aðspurður um atvikið gegn Lyon vildi hann ekki mikið tjá sig um það en sagðist ekki hafa séð það enn þá á myndbandi. Man vel eftir því þegar Brolin fótbrotnaði „Ég treysti mér ekki til þess að horfa á atvikið því ég man vel eft- ir því þegar Tomas Brolin fót- brotnaði í landsleik fyrir nokkrum árum. Það var margsýnt í sjónvarpi og var ófögur sjón,“ sagði Larsson. -JKS ■ Sögulegur leikur í körfubolta í gærkvöld: inn síðasti með liðinu - sagði Magic Johnson sem lék með M7 í Svíþjóð i gærkvöld Srindavíkur, vð þegar Grindavík bjargaði sér frá falli og gæti fengið frekari tilefni tii að fagna ■ verði iiðið gert að hlutafélagi. Hlutafélag í Grindavík? - undirbúningsfunaur fyrir stofnun á föstudag föstudag Næsta fostudag verður haldinn und- irbúningsfundur fyr- ir stofnun hlutafélags um rekstur úrvals- deildarliðs Grindavík- ur í knattspymu. Jónas Þórhallsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Grindavík, sagði við DV í gær að út- geröarmenn og aðrir fjárfestar í bænum hefðu mikinn hug á að koma að stofnun hlutafélagsins með stjóm knattspymudeildar. Allt fyrir hendi „Hér í Grindavík em allar forsend- ur fyrir hendi og það má segja að byrjað hafi verið að huga að þessu þegar við lékum fyrst í efstu deild árið 1995. Það er ekki síst nauðsyn- legt fyrir bæjarfélag eins og okkar að halda sterkri ímynd í gegnum íþróttimar, eins og tekist hefúr hér i Grindavík undanfarin ár. Um leið höfum við sett stefnuna á að byggja veglega stúku við völlinn en teikn- ing af henni liggur þegar fyrir. Okkar hugmyndir hafa fengið ágætar undirtektir og fyrir mitt leyti er ég tilbúinn til að starfa áfram að knattspymumálum hér í Grindavík ef þetta verður að vera- leika. Þá mun ég hætta við að hætta eins og ég hafði áður ákveðið," sagði Jónas í samtali við DV i gær. Þriðja félagið á Islandi Grindvíkingar verða þriðja félagið sem fer inn á þessa braut, ef af verð- ur, en sem kunnugt er vora stofnuð hlutafélög um rekstm-inn hjá KR og Fram fyrir nýliðiö tímabil. Fleiri fé- lög, þar á meðal ÍBV, em að huga að þessum málum þannig að liklegt er að hlutafélögum í knattspymunni ljölgi á næstunni. -VS Earvin Magic John- son, enn frægasti körfkuknattleiks- maður allra tíma, lék í gærkvöld með "A M7 Magic í i " 3* sænsku A-deild- inni og setti mik- inn svip á um- gjörð leiksins. M7 Magic sigr- aði í leiknum, 84-61, og skor- aði Magic 14 stig fyrir liðið í leiknum auk þess að taka 14 fráköst og gefa 9 stoð- sendingar sem er ekki slæmt hjá fertugum manninum en hitti úr 5 af 10 skotum sínum í leiknum. Magic virkaði nokkuð stirður í byrjun en óx ásmegin eftir því sem á leikinn leið. Frábærar sendingar Markaskor á íslandi: Næstir á undan enska boltanum Það voru skoruð 2,93 mörk að meðaltali í íslensku úrvalsdeild- inni í sumar og við athugun DV á markaskori í öðrum knattspymu- deildum í Evrópu, það sem af er ár- inu, kemur í ljós að á íslandi em skomð áttundu flest mörkin af 30 stærstu knattspyrnulöndum álf- unnar. Flest eru mörkin skorað í Nor- egi og á Kýpur eða 3,83 mörk að meðaltali í leik en aðrar þjóðir sem eru íslendingum fremri í aö skemmta áhorfendum með mörk- um era Belgía (3,52), Holland (3,46), Skotland (3,35), Slóvenía (3,14) og Króatía (2,95) en næstir á eftir okk- ur eru enskir knattspyrnumenn sem hafa skorað 2,89 mörk að með- altali það sem af er vetri. Fæst era mörkin skoruð í Finn- landi eða 2,38 í leik en rétt fyrir ofan Finna era Portúgalir (2,40) og Tékkar (2,44). -ÓÓJ yljuðu 3300 áhorfendum um hjarta- rætumar. Á mörgum sviðum hafði hann engu gleymt og margsinnis var honum klappað lof í lófa. Stóð við loforðið að leika með liðinu Tildrög þess að Magic lék um- ræddan leik era þau að í fyrra gerð- ist Magic einn af eigendum liðsins og lofaði því að einhvern tímann myndi hann leika alvöruleik með því. Hann efndi loforðið í gærkvöld þegar lið hans lék gegn Sallé Basket í Borás en þaðan er M7. Leikurinn fékk mikla umfjöllun í sænskum fjölmiðlum enda enginn smákarl á ferðinni. Yfir sjö hundruð manns keyptu sig inn á æfinguna Kappinn tók aðeins eina æfingu með liðinu í fyrrakvöld og virtist þokkalega á sig kominn. Aldrei áður í Svíþjóð hefur það gerst að selt hafi verið inn á æfingu liðs en það gerð- ist í þetta skipti. Alls greiddu 725 manns inn á æfinguna til að berja goðið augum og sáu ekki eftir þvi. Earvin „Magic“ Johnson brosti út að eyrum þegar hann lék sinn fyrsta opinbera leik I í rúm þrjú ár með hinu sænska liði sínu M7 Magic Borás í sænsku A-deildinni í gær.' Magic vantaði aðeins eina stoðsendingu upp á þrefalda tvennu í leiknum. Reuter Magic, sem orðinn er 40 ára gamall, sýndi listir sínar eftir bestu getu. Eftir æfinguna hópuðust aðdáendur að honum og hann gaf eiginhandar- áritanir i hundraðatali. í viðtali við sænska útvarpið sagði hann að þetta væri hans fyrsti leikur með liðinu en ekki sá síðasti. Hann hefur verið áhugasamur að fylgjast með liðinu og komið nokkrum sinnum til Svíþjóðar. Liðið það sterkasta og tap- laust eftir fjórar umferðir Auk Magic standa nokkrir sterkir fjármálamenn á bak við liðið sem sankað hefur að sér sterkum leik- mönnum. Það kemur því fáum á óvart að liðið er í efsta sæti í deilda- keppninni og stefnan er að gera góða hluti í Evrópukeppninni á næstu áram. Magic hefur lagt sig mikið fram að efla liðið og til marks um það dvaldi það í æfingabúðum í Kali- fomíu fyrir tímabilið í góðu yfirlæti sem Magic hafði undirbúið alveg sjálfur. -JKS/EH ^Ímeistaradeildin E-riðill: Real Madi-id-Olympiakos .... 3-0 1-0 Raul (20.), 2-0 Morientes (63.), 3-0 Roberto Carlos (82.). Porto-Molde...................3-1 1-0 Deco (1.), 2-0 Deco (27.), 3-0 Jardel (57.), 3-1 Hestad (82.) Porto 5 5 0 1 9-5 12 Real Madrid 5 3 1 1 14-7 10 Olympiakos 5 113 8-12 4 Molde 5 1 0 4 6-13 3 F-riðiIl: PSV Eindhoven-Bayern.........2-1 1-0 Nistelrooy (40.), 1-1 Santa Cruz (51.), 2-1 Nilis (57.). Rangers-Valencia............. 1-2 0-1 Mendieta (35.), 0-2 Lopez (45.) 1-2 Moore (60.). Valencia 5 2 3 0 7-4 9 Rangers 5 2 1 2 7-6 7 Bayera 5 13 16-6 6 PSV 5 113 5-9 4 G-riðill: Spartak Moskva-Willem II .. 1-1 1-0 Bezrodny (25.), 1-1 Sanou (69.). Bordeaux-Sparta Prag..........0-0 Bordeaux 5 3 2 0 7-4 11 Sparta Prag 5 2 3 0 9-4 9 Spartak M. 5 1 2 2 7-7 5 Wiilem II 5 0 1 4 7-15 1 H-riðill: AQ Milan-Chelsea ............1-1 1-0 Bierhoff (74.), 1-1 Wise (77.). Hertha Berlín-Galatasaray . . 1-4 1-0 Rekdal (35., víti), 1-1 Sukur (48.), 1-2 Sukur (66.), 1-3 Tugay (81.), 1-4 Okan (90.). Hertha 5 2 2 1 7-8 8 Chelsea 5 2 2 1 8-3 8 AC Milan 5 13 14-4 6 Galatasaray 5 1 1 3 7-11 4 Hér að ofan þarf að halda leikmönnum Bayern Munchen sem ætluðu að ráðast á Erik Gerets, þjálfara PSV Eindhoven, en < það var ekki dagur þýsku liðanna í gær sem töpuðu bæði. Á litlu myndinni að neðan fagnar Dennis Wise jafntefli Chelsea við AC Milan sem gefur liðinu góða möguleika á að komast áfram þegar aðeins ein umferð er eftir. Reuter Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær: Hrun hjá Herthu Fjögur lið komust áfram í 16-liða úrslit evr- ópsku meistaradeild- arinnar í knattspymu í gær. Þetta era liðin Porto, Real Madrid, Valencia og Sparta Prag. Hertha Berlin, lið Eyj- ólfs Sverrissonar, sem leikið hafði vel og ekki | tapað í meistaradeildinni, hlaut aftur á móti skell á heimavelli fyrir tyrk- neska liðinu Galatasaray. Tyrkimir fengu þarna uppreisn æru en liðið tap- aði síðast 0-5 á heimavelli fyrir Chelsea. Leikur Herthu hrundi eftir að lið- ið hafi komist yfir í fyrri hálfleik og liðið fékk 4 mörk á sig í seinni hálf- leik eða jafnmörg og í öll- um Qóram leikjum liðsins á undan í keppninni. Eyjólfur Sverrisson lék allan leikinn í vörn Herthu. í riðli Herthu er allt í jámum fyrir síðustu um- ferð en Chelsea er þó í ágætum málum eftir jafn- tefli í Mílanó. Dennis Wise, eini Englendingur- inn í byrjunarliði enska liðsins, tryggði jafnteflið er hann jafnaði 13 mín- útuum fyrir leisklok. Valencia tryggöi stöðu sina i F-riðli er liðið stöðvaði sigurgöngu Rangers en annað þýskt lið mátti sætta sig við sitt fyrsta tap því Bayern Múnchen tapaöi fyrir hol- lenska liðinu PSV Eind- hoven sem vann jafnframt sinn fyrsta sigur. -ÓÓJ *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.