Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1999, Side 22
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1999
,34
,jti2J jJ"
að eigin
vali
Práttfyrir að þjóðkirkjan sé stærsta kirkja landsins fer svokölluðum sértrúarsöfnuðum í land-
inu sífellt fjölgandi og félögunum einnig. Tilveranfór á stúfana og ræddi við þrjá einstaklinga
sem erufélagar í sértrúarsöfnuðum.
Johnny Wright baptisti hefur dvalist 11 ár á Islandi:
Guð er alltaf hjá okkur
Kefas varð til upp úr bænahóp sem hittist á sunnudögum á heimili Bjargar.
DV-mynd Hilmar Pór
Mormónakirkjan á íslandi
var stofnuð fyrir um tutt-
ugu árum en ég er búinn
að vera í henni í um 15 ár,“ segir
Sigurjón Þorbergsson mormóni. En
út á hvað gengur mormónatrú?
„Mormónar eru kristinn söfnuður.
Við trúum'því að sálin sé alltaf til
hjá Guði en jarðvistin sé aðeins ein.
Menn ráði því með orðum sínum og
gjörðum í hvaða vistarverum þeir
'Menda eftir jarðvistina og beri
þannig ábyrgð á eigin lífi. Við trú-
um hins vegar ekki á refsidóma.“
segir Sigurjón.
Hann segir að mormónar hafi
mikinn áhuga á ættfræði og eigi
stærsta ættfræðibanka í heimi.
„Áhuginn er til kominn af því að
ætlast er til þess að mormónar
5. þekki ættir sínar a.m.k. fjóra ættliði
aftur í tímann. Svo eru upplýsing-
arnar sendar til musterisins en þó
ekki í trássi við vilja ættingjanna.
Við höldum helgiathafnir fyrir for-
feður okkar og þannig trúum við
því að við bætum líf þeirra á himn-
um, jafnvel þótt þessir forfeður okk-
ar hafi ekki verið mormónatrúar."
Hvemig er trúarlíf mormóna? „Það
er með mjög einfoldu sniði. Safnaðar-
bömin halda oft sjálf ræður í messun-
um og sem dæmi var ég látinn halda
fyrstu ræðuna mína einum mánuði
eftir að ég gerðist mormóni. Við höf-
um niðurdýfingarskírn og trúum aö
með því gemm við sáttmála við Guð.“
Hve margir era í mormónakirkjunni
á íslandi? „í söfnuðinum era um 200
manns. Fyrir 130 árum var fjöldinn 6
manns en nú eru mormónar 11 millj-
ónir og þeim fjölgar ört um allan
heim. Hvaða
skoðun hefur
þú á þjóðkirkj-
unni? „Ég tel að
margir þar taki
trúna ekki alvar
lega þó sumir
það vissulega. Fólk
ið í litlu söfnuðunum
er oft trúaðra. En við
viljum sterka kirkju
sem við stækkum og bæt-
um. Við viljum ekki
kvama úr henni.“
-HG
Sigurjón segir að mormónar trúi því að menn hafi áhrif á
það í hvernig vistarverum sálin lendir eftir líkamsdauðann
með Ifferni sínu á jörðunni. DV-mynd Hilmar Þór
Björg Arnadóttir hjá trúfálaginu Kefas:
Baptistakirkjan hefur verið á
íslandi í 18 ár. Flest safhaðar-
bömin eru af Vellinum en ís-
lendingar era líka velkomnir,“ seg-
ir Johnny Wright. Baptistar eru
bókstafstrúarmenn, ekki satt? „Já,
það er rétt. Orð Guðs er sannleikur,
jafnt nú sem og fyrir 2000 árum.“
Johnny segir að mikil kirkjusókn sé
einkennandi fyrir baptista. „Við
sækjum kirkju fjórum sinnum í
viku. Þegar vandi steðjar að leitum
við ávallt lausnar í Biblíunni, því
hún er Guðs orð.“ Johnny segir að
íslendingar séu góð og hjálpsöm
þjóð. Þeir séu kristnir en fæstir
mjög trúaðir. „Þó fólk sé skráð í
þjóðkirkjuna er ekki þar með sagt
að það sé trúað. Þótt ég líti inn á
McDonalds verð ég ekki hamborg-
^ ari,“ segir Johnny og kímir.
„Fólk þarf að láta verkin tala í
þessum efnum. Ég veit hins vegar
að margir eru óánægðir með þjóð-
kirkjuna og leita að einhverju raun-
verulegu. Við predikum samt ekki
fyrir fólki.Við viljum að menn gangi
sjálfviljugir til liðs við okkur af
sannri trú á Guð. Þess vegna skír-
um við ekki ungböm heldur er fólk
skírt þegar það sjálft er tilbúið til
þess að vera í samfélagi við Guð. Þá
verður einstaklingurinn að gefa
vitnisburð um það í hverju trú hans
er fólgin og hvers vegna hann vill
láta skírast. Því fylgir að menn
verða að vera sér þess meðvitaðir
að þeir eru fyrirmyndir annarra.
Auðvitað er enginn fullkominn en
við verðum að gera kröfur til okk-
ar.“ Hvað með jólahald? „Við höld-
um jól en það ber ekki merki þess-
arar miklu veislu sem þau einkenn-
Sigurjón Þorbergsson er mormónatrúar:
Fólkið ber ábyrgð á
eigin lífi
Kristur er fyrir
alla syndara
Tilgangur samfélagsins okkar er
að lofa og tilbiðja Guð og upp-
hefja hann í lifi okkar. Við vilj-
um hjálpa fólki til að upplifa hann per-
sónulega," segir Björg Ámadóttir sem
er i safhaðarráði Kefas. Hvemig varð
þessi söfnuður til?
„Hann byijaði þannig að ég bauð
nokkrum kunningjum tO mín á
sunnudögum og við vorum með
heimahóp þar sem við töluðum um
trúmál. Svo þró-
aðist
þetta
hægt
og
rólega og fólkinu fiölgaði. Við fengum
löggildingu á söfnuðinn fyrir nokkram
árum. Núna era um sextíu manns
skráðir í félagið en miklu fleiri mæta í
messur.“ Björg segir lítinn mun á þjóð-
kirkjunni og Kefas. „Við skírum þó
niðurdýfingarskím og tilbeiðslan og
lofgjörðin er meira lifandi og frjálsara
tjáningarform en tíðkast í messum í
þjóðkirkjunni. Ég vil persónulega taka
virkan þátt í lofgjörðinni en við erum
alls ekki á móti þjóðkirkjunni. Trúin
er það eina í lifrnu sem ég gæti ekki
verið án.“
Fastur liður í starfsemi Kefas er að
gefa matarpakka til bágstaddra fjöl-
skyldna í desember og til þess er hald-
inn basar á jólafóshmni. „Unga fólkið
okkar vinnur nú að geisladiski með
lofgjörðartónlist og við hlökkum mikið
til útgáfu hans,“ segir Björg og brosir.
„Starfsemin byggist á boðun fagnaðar-
erindisins og við viljum vinna á þeim
grundvelli. Okkur er ljúft að veita fólki
fyrirbæn ef það á í erfiðleikum og ráð-
leggja því eftir Guðs orði.“
Að lokum - hvað þýðir Kefas?
„Við báðum Guð um að
gefa okkur nafn og
Kefas varð ofan á.
Það er úr ara-
meisku og þýðir
klettur. Við völd-
um það því
Kristur er sá
klettur .sem
við byggjum
líf okkar á.
Hann er
fyrir alla
syndara."
-HG
Baptistar eru bókstafstrúarmenn og reyna að vera fyrirmyndir annarra.
DV-mynd Arnheiður
ast af hjá mörgum öðrum. Við
minnumst upprisu Krists á hverjum
sunnudegi. Þessi dagur er jafn há-
tíðlegur og aðrir og hefur sérstaka
merkingu. Guð er hins vegar alltaf
hjá okkur, ekki bara á jólunum,“
segir Johnny. -HG