Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 Utlönd 9 Skýrsla ÖSE um Kosovo: Börnin frentja ofbeldisverkin Margir verstu ofbeldisglæpirnir sem framdir eru í Kosovohéraði i Serbiu eru verk barna og unglinga. Spennan og óreiðan sem fylgja i kjölfarið lenda síðan á fullorðna fólkinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem gerð var opinber á mánudag, að því er segir i banda- ríska blaðinu Washington Post. Skýrslan greinir frá mannréttinda- brotum frá því hersveitir NATO komu til héraðsins í júní og júgó- slavneskir hermenn héldu á brott. í skýrslunni er greint frá miklum Qölda ofbeldisverka ungmenna, þar á meðal þrjátiu handsprengjuárás- um á heimili Serba í borginni Liplj- an í júlí og ágúst. Þar voru að verki unglingar á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. í sömu borg stakk sautján ára unglingur fullorðinn Serba með hníf í september. Á aðal- götu héraðshöfuðborgarinnar Prist- ina tóku fimm drengir á aldrinum tíu til tólf ára sig til og gengu í skrokk á serbneskum manni í lok október. „Framtíð Kosovo felst í börnun- um,“ sagði Bemard Kouchner, æðsti sendimaður Sameinuðu þjóð- Bernard Kouchner, fulltrúa SP í Kosovo, líst ekki á aukna þátttöku barna og unglinga í ofbeldisverkum. anna í Kosovo, í yflrlýsingu sem fylgdi skýrslunni. „Eitt það hræði- legasta sem fram kemur í skýrsl- unni er hins vegar aukin þátttaka unglinga í mannréttindabrotum." m o o & o 0 Vitato rg með innkeyrslu fráVitastíg og Skúlagötu Bílastæðasjóður Pessir vígalegu hermenn eru hluti nýrrar úrvalssveitar sem Andres Pastrana, forseti Kólumbíu, setti á laggirnar til aö berjast gegn skæruliðum marxista sem valda stjórnvöldum þungum áhyggjum. Tutu segir pabbann eiga að fá Elian Suður-afríski erkibiskupinn Desmond Tutu sagði i gær að bandarísk yfírvöld ættu að skila Eli- an Gonzales, 6 ára dreng sem missti móður sína og stjúpa á flótta frá Kúbu, til fóður hans. Elian, sem fannst á gúmmíslöngu undan strönd Bandaríkjanna, er nú hjá ættingjum í Flórída. Faðir drengsins hefur krafist þess að fá drenginn til sín og nýtur stuðnings Fidels Castro Kúbufor- seta. „Kúba og Bandaríkin ættu að breyta í þessu máli eins og Salómon konungur," sagði Tutu og vitnaði í biblíuna. Taka ætti tillit til þess sem væri barninu fyrir bestu. „í kjölfar áfallsins vegna móðurmissis- ins ætti hann að fá að vera með nán- ustu ættingjum sínum,“ sagði erki- biskupinn. Spennan á milli Bandarikjanna og Kúbu vegna málsins jókst enn frekar í gær í kjölfar ráns á skemmtiferðabát undan strönd Kúbu á mánudaginn. Yfirvöld í Havanna kröfðust þess að bátnum yrði skilað til Kúbu ásamt mönnun- um sex sem rændu honum og skip- verjunum tveimur. Sex menn vopnaðir hnífum ógn- uðu skipverjunum tveimur og neyddu þá til að sigla bátnum til Flórída. Kúbskir strandgæslubátar veittu ræningjunum eftirfór en bandaríska strandgæslan tók þá í bandarískri landhelgi. í Havanna söfnuðust tugir þús- unda námsmanna og verkamanna fyrir utan skrifstofu sendifulltrúa Bandaríkjanna í Havanna. Kröfðust mótmælendur að Elian fengi að snúa heim til foður síns. AKAI : TX220 ' £fverdlagid liér ^ vasri ekl?i svona sjúklega lieilBrigí vaz.ri ég Jdúíhh &cf sprau^a þac/ nic^ur v fvrir lij’andi löngu/ > 28" steieó sjónvarp með Scart tengi og textavarpi TVC284 TENSai TVR600 2ja hausa einfalt en vandað myndbands- tski með NTSt afspilun og Scart tengi VSJ701 GRUÍ1DIG 29" 100 riða Hegatron Nicam Stereó sjðnvarp með textavarpi og Scart tengi 100HirM72ÍÖÖ AKAI 6 hausa Nitam Stereð myndbandstski. Einfallt en öflugt tski ð frábsru verði VHIHRDIR lattmð Jóma ki; Pttttsínii Póiit kaffk IQRBURLAI3 D SlMgrWjala. MÉuit D V Hicvtnása. D MmcImh Blonduoa sígfiðmdáð. Sadktitli KA. DM liisjjaíimUmpi If fngtyiOK HóartUrð. Badahöln AUSIiJRLAIO: ö teaktoi [aHulilui.VailanIfiit lesfcwssud laopiún. HenafirðL 0fnelnðnu *** D RnðstK Shteíiii UrIk Urtó.k 0 Fiskiiðsijarlac iistridiiL Ua IjéMó l« Uh leuiili SOBUIIAID lrfuss»tjii« U Heln* UaskO. lelta káuabi Seloul lK Srlte. lás. MiksUk. Imti hawuiwRiri^!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.