Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Qupperneq 28
40
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999
Fréttir
Bandalag sjálfstæöismanna á Vesturlandi harðlega gagnrýnt:
Röbbuðu úti undir vegg og
„rændu“ formennskunni
DV, Akranesi:
Mikillar reiði gætir meðal
meirihluta bæjarstjórnar Akra-
ness yfir kosningu nýs formanns
Samtaka sveitarfélaga á Vestur-
landi. Stjóm SSV ákvað á síðasta
fundi sínum að kjósa Gunnar Sig-
urðsson, bakara og sjálfstæðis-
mann á Akranesi, sem formann
stjórnar SSV. Kjör Gunnars
heppnaðist með bandalagi sjálf-
stæðismanna í Snæfellsbæ sem
nánast hrifsuðu formennskuna
fyrir framan nefið á öðrum flokk-
um.
“Á fyrsta fundi stjórnar SSV var
skipan mála meö eftirfarandi
hætti að þegar uppstilling stjómar
hafði átt sér stað komu saman fjór-
ir menn, sveitarstjórinn í Dala-
byggð, bæjarstjórinn í Snæfellsbæ,
bæjarstjórinn í Stykkishólmi og
Gunnar Sigurðsson, sem allir eru
sjálfstæðismenn, og ákváðu án
samráðs við aðra stjómarmenn og
Gunnar Sigurösson, sjálfstæöis-
maöur og athafnamaöur á Akranesi.
Hann veröur formaöur Samtaka
sveitarféiaga á Vesturlandi.
Leiðrétting
í blaðinu í gær var birt vinningaskrá SÍBS á bls. 16. Var sagt að fyrsti
vinningur væri ein milljón en hann er fimm milljónir. Einnig vantaði hluta
af númerum vinninga að verðmæti hundrað þúsund krónur. Blaðið biðst
velvirðingar á mistökunum og birtir réttar tölur hér að neðan.
9084 23899 Kr. 5.000.000 32572 Kr. 500.000 16224 Kr. 300.000 29027 33885 37881
40832 60235 66290 66759 72325
3363 3390 Kr. 100.000 5492 6444 9477 11728
12757 12856 16815 19949 22701 23216
24720 24882 25110 34934 36858 37720
41283 41445 42763 49219 49618 50009
51745 54200 58520 59188 60195 60727
61361 62329 69547 71152 72751 74747
bæjarfulltrúa á Akranesi og Borg-
arbyggð að Gunnar yrði næsti for-
maður SSV. Þessir menn, sem all-
ir era sjálfstæðismenn, taka sig
saman undir vegg og ákveða að
gera þetta formannskjör
flokkspólitískt og það eru algjör-
lega ný vinnubrögð og ekki er
hægt annað en mótmæla þeim,“
sagði Sveinn Kristinsson, fulltrúi
Akraneslistans og formaður bæjar-
ráðs Akraness, á bæjarstjórnar-
fundi.
“Sjálfstæðisflokkurinn hér á
Vesturlandi hefur ekki það fylgi að
geta komið að málum með þessum
hætti. Þetta eru algerlega óþolandi
vinnubrögð og setja öll málefni
varðandi framhaldslíf samtakanna
í nýju og breytta stöðu,“ sagði
Sveinn Kristinsson, fulltrúi Akra-
neslistans og formaður bæjarráðs
Akraness, á bæjarstjórnarfundi.
-DVÓ
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættlsins aö Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
_________farandi eignum:___________
Esjugmnd 16, Kjalarnesi, þingl. eig.
Sveinn Magnússon, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 13. desember 1999 kl.
10.00._____________________________
Fálkagata 1, Mð á 2. hæð, merkt 0201,
Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Þórhallsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., höf-
uðst. 500, mánudaginn 13. desember
1999 kl. 10.00.____________________
Hnjúkasel 12 og bflskúr skv. fastm.,
Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Sigur-
bjömsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
mánudaginn 13. desember 1999 kl.
10.00._____________________________
Hraunteigur 18, 3ja herb. risihúð, Reykja-
vflc, þingl. eig.GuðmundurA. Guðmunds-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins, B-deild, mánudaginn 13.
desember 1999 kl. 10.00.
Kóngsbakki 7,4ra herb. Mð á 3. hæð t.h.,
Reykjavík, þingl. eig. Elma Eide Péturs-
dóttir, gerðarbeiðendur Mðalánasjóður og
íslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudag-
inn 13. desember 1999 kl. 10.00.
Kringlan 4, 32,6 fm skrifstofur á 8. hæð
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Húsanes
ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, mánudaginn 13. desember 1999
kl. 10.00._________________________
Miðtún 42, 2ja herb. kjallaraíbúð, Reykja-
vík, þingl. eig. Vilborg Guðjónsdóttir,
gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánu-
daginn 13. desember 1999 kl. 10.00.
Miklabraut 46, Mð á 2. hæð, 176,5 fm
m.m., ásamt hlutdeild í sameign og bfl-
skúr í matshluta 02, Reykjavík, þingl. eig.
Vigdís Blöndal Gunnarsdóttir og Hjalti
Sigurjón Hauksson, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, mánudaginn 13. desember
1999 kl. 10.00.
Nýlendugata 18, Reykjavík, þingl. eig.
Angelica Cantu Davila, gerðarbeiðandi
Mðalánasjóður, mánudaginn 13. desem-
ber 1999 kl. 10.00.______________________
Reykás 43,69,8 fm Mð á 1. hæð t.v. m.m.
ásamt geymslu, merkt 0103, Reykjavík,
þingl. eig. Marteinn Marteinsson, gerðar-
beiðandi Ibúðalánsjóður, mánudaginn 13.
desember 1999 kl. 10.00.
Skeljagrandi 5, Mð merkt 0103, Reykja-
vík, þingl. eig. Bjöm Ævarr Steinarsson
og Vilhelmína Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi
Mðalánasjóður, mánudaginn 13. desem-
ber 1999 kl. 10.00.
Spilda úr landi Helgafells, 3000 fm lóð,
Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórey Hvanndal,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf.,
mánudaginn 13. desember 1999 kl.
10.00.___________________________________
Sporðagrunn 7, 1 herb. m.m. í v-homi
kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar
Jósefsson, gerðarbeiðandi Ingvar Helga-
son hf., mánudaginn 13. desember 1999
kl. 10.00.
Suðurmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig.
Gunnar Richter og Ágústa Hmnd Emils-
dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldskil sf.,
íbúðalánasjóður og Sparisjóður vélstjóra,
mánudaginn 13. desember 1999 kl.
10.00.___________________________________
Svarthamrar 48, 3ja herb. Mð á 1. hæð,
merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guð-
rún Jóhanna Amórsdóttir, gerðarbeiðandi
Mðalánasjóður, mánudaginn 13. desem-
ber 1999 kl. 10.00.______________________
Tungusel 7, 3ja herb. íbúð á 4. hæð, merkt
0402, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Bryn-
dís Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Islands-
banki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 13.
desember 1999 kl. 10.00.
Þórsgata 7a, 2ja herb. Mð á 1. hæð, merkt
0101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður
Vilhjálmsdóttir, gerðatbeiðandi Ibúðalána-
sjóður, mánudaginn 13. desember 1999
kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum veröur háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Grettisgata 46, verslunarhúsnæði á götu-
hæð, Grettisgötumegin, merkt 0101,
Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánu-
daginn 13. desember 1999 kl. 15.00.
Hverfisgata 82, 010101, verslunarhús-
næði í au-enda, 35,7 fm, Reykjavík, þingl.
eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Húsfé-
lagið Hverfisgötu 82 og Landsbanki ís-
lands hf., Keflavík, mánudaginn 13. des-
ember 1999 kl. 14.45.
Hverfisgata 82, verslunarhúsnæði í au-
enda 1. hæðar, 69,2 fm, Reykjavík, þingl.
eig. ÍS-EIGNIR ehf., gerðarbeiðendur
Húsfélagið Hverfisgötu 82 og Tollstjóra-
skrifstofa, mánudaginn 13. desember
1999 kl. 14.00.
Jörfabakki 12, 2ja herb. Mð á 2. hæð t.h.,
merkt 0203, Reykjavík, þingl. eig. Þor-
geir S. Kristinsson, gerðaibeiðandi Búnað-
arbanki Islands hf., mánudaginn 13. des-
ember 1999 kl. 11.30.
Vagnhöfði 11, Reykjavflc, þingl. eig.
Hamra ehf., gerðarbeiðandi Islandsbanki
hf., útibú 526, mánudaginn 13. desember
1999 kl. 10.30.
Vesturgata 26a, Mð í A-hluta 1. hæðar,
Reykjavflc, þingl. eig. Þröstur Skúlason,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavflcur
og nágrennis, útibú, mánudaginn 13. des-
ember 1999 kl. 15.30.
Öldugrandi 3, 3ja herb. Mð, merkt 0102,
Reykjavík, þingl. eig. Aðalheiður G.
Hauksdóttir, gerðaibeiðendur fbúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn
13. desember 1999 kl. 16.00.
SÝSLUMAÐIJRINN í REYKJAVÍK
ÞJÓNUSTUAUCLÝSmCAR n^a 5 5 0 5 0 0 0
SkólphreinsunEr Stífldð?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
(D
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
Vatnsheldir kuldagallar
4.900 > 6.900
Regnföt - Buxur og jakki
1.500 - 2.000.
ÞIARKUR ehf.
Vinnuföt á stóra sem smáa
Dalvegi 16a, Kópavogi.
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerti og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
sr?r ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
STIFUIÞJONUSTfl BJflRHH
STmar 899 6363 • S54 6199
Fjarlægi stíflur
úrW.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
isr [X]
Röramyndavél
til ai ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Kársnesbraut 57 ■ 200 Kópavogl
Sfml: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
0.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum
RSflrW) RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
DÆLUBÍLL
lW VALUR HELGASON
,8961100*5688806